Þjóðviljinn - 23.01.1953, Side 8

Þjóðviljinn - 23.01.1953, Side 8
Eiga héfekfumenn að fé fjöiskyldubœfurnor sem verkamenn unnu meö verkfai Tillögus; um a3 bæ*a s þess sts5 felu! gara- aimezma eg ©syrkfa flaítar á AlþiisgL Eiga hátekjumeim að fá styrk tit að koma upp öðru barni síuu, vegria sigurs verkamanua í verkfalliiiu, eí.i á að spara nokkuð f jölskyldubætur til liátekjumaiuia en hækka í þess stað ellilaim og örorkubíeíur? Um svar við þessum spurningum hefur deiia risið á Alþingi, og kemur ástæðan fram í eftírfarandi nefndaráliti og tillögum Fiimboga K. Valdimarssonar sem miimilrluta heilbrigðis- og félagsmálanefndar efri deildar, mn breytingarnar á trygginga- lögunura: „Nefndin klofnaði á síðustu stundu og óvænt um þetta mál. Mér og ýmsum öðrum virtist rétt að setja einhver takmörk við því, að hátekjumönnum séu greiddar fjölskyldubætur me'ð 2. og 3. toami, en í frv. eni engar slíkar takmarkanir og ætlazt til, að menn með hæstu tekjur hljóti bætur þegar með 2. barni. Þótti okkur réttara, að þvi fé, sem sparaðist að frv. breyttu í þá átt, að færri há- tekjumenn fengju styrlc af al- mannafé til þess að koma upp 2. toami sínu, yrði varið til þess áð bæta nokkuð hlut gam- almenna og öryrkja frá því, sem nú er. Töldum við það meira í anda þess samkomulags sem varð í lok hinnar miklu vinnudeilu í desember, að létta nokkuð afkomu þeirra, sem við naumust kjör bua, áður en tryggingakerfið yrði teygt til hinna, sem búa við gó'ð laun eða beinlínis hátekjur, í þeim tilgangi að færa þeim fjárhags- aðstoð til uppeldis bama sinna. Leit um skeið út fyrir, að nefndin ölJ, eða a.m.k. meiri hl. hennar, gæti orðið sammála um a'ð flytja brtt. við fi’v. í ]>essa átt. En þá komu þeir til skjalanna, sem telja slika til- færslu á tekjuauka lieim eða foótum greiddum af almannafé, sem þetta frv. gerir ráð fyrir, frá hinum hálaunuðu eða jafn- vel ríku til gamalmenna og snauðra öryrkja, ekki í sam- ræmi við samkomulagið í vinnudeilunum í desember. Hvað sem um það er, hef ég kosið áð standa við þann sam- komulagsgmndvöll, sem útlit var fyrir, að nefndann. gætu mætzt á, og er sú brtt., sem ég flyt við frv., mótuð af því.“ Finnbogi leggur til að lagaá. Myndin sem MÍR sýnir í kvöld: Leníii í októher Svo sem Þjóðviljinn hcfur áður greint frá hófst föstudag- inn í fyrri vi'ku nýr þáttur í starfsemi MÍR — en það eru kvikmyndasýningar. Er ætlun- in að hafa sýningu hvert föstu dagskvöld í vetur, og verður önnur myndin sýnd í kvöld. Er iþað rússneska myndin Lenín október, en hún er ekirriitt val- in til sýningar með hliðsjón af 29. ártíð Leníns sem var í fyrradag. Er þess að vænta að félagar MÍR fjölmenni á sýn inguna — og taki með sér gesti. Sýningin hefst kl. 9 í MÍR- salnum, Þingholtsstræti 27. kvæðin um þess atriði orðist svo: „Ekkjur, ógiftar mæður og fráskildar lronur, sem hafa fleiri en eitt bani undir 16 ára aldri á framfæri, skulu eiga rétt til mæðralauna. Mæ'ðralaunin greiðist án tillits til þess, hvort konan nýtur jafnframt bamalífeyris eða eigi. Mæðralaunin nemá sömu upphæð og fjölskyldubætur samkvæmt 1. málsgr. þessarar greinar og 30. gr. laganna. Bætur samkvæmt þessari grein greiðast ársfjórðuiigslega eftir á. Bætur samkvæmt þessari grein skulu til ársloka 1954 vera háðar þeim takmörkunum, að árstekjur hlutaðeiganda að viðhættum bótum fari ekk'i fram úr 44000 kr. mi'ðað við vísitöluna 155. Til sama tíma skulu grunn- upphæðir elli og örorkulífeyris samkv. 15. gr. laganna, sbr. 5. gr. þessara laga, hækka í 4400 kr. á 1. verólagssvæði og 3300 kr. á 2. verðlagssvæði fyr ir einstaklinga og trlsvarandi fyrir Iijón. Nú reynist hækkun fjöl- skyldubóta, mæðralauna og elli- og örorkulífeyris sani- kvæmt þessari grein nema meiru en 14 millj. kr. á ári miðað við vísitölu 155, og skal þá ríkissjóður endurgreiða Tryggingastofnun ríksins það, sem umfram er. SIGURÐUR STEFÁNSSON Sfjérn Jötuns sjalfkjorin Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóðviljans S.jómannafélagið Jötunn héSt aðalí'und sinn 17. þ.m. og vrar fráfaraiuli stjóm sjálfkjörin. Stjóm félagsins skipa þessir menn: Formaður Sigurður Stefánsson, varaform.: Sigur- finnur Einarsson, ritari: Guð- mundur Jóelsson, gjaldkeri: Þórður Sveinsson, varagjald- keri: Hermann Jónsson. Föstudagur 23. janúar 1953 — 18. árgangur — 18. tölublað Veita þarf meira fé fii margháttaðra rannsékna íslenzkra vísindamanna Efnilegur hópur manna — og óþrjótandi verhefni Við eigum þegar álitlegan Ihóp ungra og efnilegra vísinda- manna og verkefnln fyrir þá eru óþrjótandí. Ilinsvegar skortir mjög á að fé sé veitt til vísindarannsókna í samræmi við þörfina. Á sama tíma er hér áriega fjöidi erlcndra „ieiðangra*4 að „rannsóknuiu“. Dr. Björn Jóhannesson, sem gegnir störfum form. rannsókna- ráðs ríkisins í fjarveru Þorbjöms Sigurgeirssonar, sitýrði blaðamönnum í gær frá störfum raimsóknaráðs og rannsókn- um íslenzkra vísindamaima. Hefur verið unnið að málmgrýtis- leit, gert jarðfræðilcort yfir Lónsheiði, uimíð að rannsóknum á biksteini, silfurbergi, mó og brúnkolum. Fyrirhugaðar eru hafís- rannsóknir og gerð jarðskjálftakorts o. fl. Mikil þörf er að efla iðnaðardeildina til að vinna að margsltpnar verkefiuun I þágu iðnaðarins. Fleiri bátar en á vertíðinni í fyrra Vestmannaeyjum. frá fréttaritara Þjóðviljans Nálægt 40 bátar hafa nú hyrjað veiðar hér. Þegar allir eru byrjaðr rannu hátamir sem gerðir eru út héðan verða fieiri en í fyrravelur. Afli var skárri í fjæmdag en undaniárið. eða sæmiegur reit- ingsafii. dyi'um í utan- jónystu USA Nývkipaður utanríkrsráð'herra Eisenhowers boö'aöi í gær „hreinsun“ í utanríkitþjónustu Bandaríkjanna. I boðskap til 16.000 starfs- mamia ráðuneytisins heima og erlendis segir John Foster Dulles utanríkisráðherra að émbættismennimir megi ciga von á þvi að mannaskipti verði í ýmsnm embættnm við stjóm- arskiptin. McCaihtyistar hrósa sigri. Kemst Dulles svo að orði, að þjóðarbeill verði að sitja í fyrirrúmi fyrir hagsmunum einstakra manna. Að Banda- ríkjunum steðji nú hætta, sem sé þess eðlis að strangari kröfur um árvekni og þjóð- hollustu verði að gera til mamia í utanríkisþjónustunni en nokkrurri annarri starfs- grein. Undanfarin ár hafa æstustu afturhaldsseggir í flokki repu- blikana, McCarthy öldunga- deildarmaður og hans nótar, haldið þvi fram áð ósigrar SíHin komin að Noregsströnd Sild er nú komin á gmnn- mið undan vesturströnd Nor- egs og í gær létu reknetabát- amir úr höfn í Álasundi er frétzt hafði um þriggja hektó- lítra afla eins báts, Búizt var við í gærkvöldi að bátamir lótu iröka í nótt. Ilerpinótabát- ar biffai í skerjagarðinum. Haf- rannsóknarskipið G.O. Sars, sem hefur fylgt síldinni eftir utan af reginhafí, sendir síld- arflotanum leiðbciningar fjór- um sinnum á dag. bandarískrar utanríkisstefnu og j>á fyrst og fremst sigur alþýðubyltingarinnar í Kína stafi af því að kommúnistar háfi verð tcknir í utaniíkis- þjónustnna og ráðið þar lögum og lofum undir stjóm demó- krata! Boðskapur Dulles er til jiess ætlaður að gera McCarthy og skoöana bræðrum hans til hæf- is. . Dagsbrúíiar- menn Sanikvæmt iögum I)ags- brúnar hatá jæir einir kosn- ingarrétt og lcjörgengi við stjórcar- og trúnaðarráðs- kosningar í féiaginu scm eru skuldlausir. I>e;.r vorlia- menn, sem emi skulda ár- gjaidið fyrir 1952 ættu jiví að greiða J>að sean allra fyrst svo að þeir komist inn á fejörskrá og geti neytt at- kvæðisréttar við st.jórnar- kjörið í uæsta mánuði. Verkamenn! Munið þvi að tioma sem fyrst í skrifstofu Oagsbrnnar og gera full ikii. Af viðfangsefnum, öðrum en eftirliti með erlendum náttúru- sikoðendum, er rannsóknaráð hefur haft með höndum má nefna eftirfarandi: Málmgrýtisleit — jarð- í'mðikort Haldið var áfram rannsókn- um og málmgrýtisleit á Lóns- heiði, m. a. unnið að gerð jarð- fræðikorts yfir þetta lands- svæði. Gefa jiessar rannsóknir enn sem komið er litlar vonir um það, að þarna sé að finna verðmæta málma í þvílíku magni, að viimsla gæti orðið arðvænleg. Þaratckja — alginsýruviuuslá Möguleikar á vinnslu álgin- ’sýru úr þara voru athugaðir allýtarlega, en virðast litlir fyrst og fremst vegna. þess, að sýra til vinnslunnar yrði of dýr en hæua þyrfti að flytja inn. Unnið er eim að rannsóknum á vinnslumöguleikum á alginsýru hér á landi, m. a. með hliðsjón af efnum frá væntanlegri á- burðarverksmiðju. Biksteinn — silfurberg Athuganir á hagnýtingu biik- steins í I./oðmundarfirði eru enn á döfinni, og fer fjölgandi fyrirspumum um jætta efni og útflutningsmöguleika á því. Silfurbergsnámurnar í Helgu- staðaf jalli. eru nú leigðar ein- staklingi samkvæmt sérstökum samningi, sem rannsóknaráð er aðili að. Vicmslan á s. 1. sumri clli verulegum vonbrigðum, með því að kalla ekkert af góð- um krystöllum komu í leitimar. Mótaksyfirlit — Brúnkol Hrafntmna í spegla Gert liefur verið allýtarlegt yfirlit yfir mótaik. á íslandi, hitagildi íslenáks mós og mögu-: leika fyrir móvinnslu. Er gagn- legt að eiga slíkt yfirlit, ef grípa þyrfti til mós sem elds- nejáis í stærri stíl. Geta má. þess, að rannsókna- ráði hefur verið falið að hafa eftirlit með rannsóknum li. f. Kol á brúnkolalögum á Skarðs- strönd, en Alþ'ngi hefur sér- staklega Veitt fé í þessu skyni. Af öðmm jarðefnarannsóknum má nefna, að í athugun em mög’uleikar á að nota hrafn- tinnu til speglagerðar í visinda- tæki. Ennfremur er í athugun vinnsla steina í veggplötur og tröppur og notkun íslenzks grjóts i frauðsteypu. Efla þarf Iðnaðardeildína Rannsóknaráð hefur vakið máls á því, að æskilegt væri að efla þjónustu Iðnaðardeildar Atvinnudeildar í þágu íslenzks iðnaðar. Yrði með því stefnt að því að skapa iðnaðinum bætta aðstöðu til vísindalegrar aðstoðar við lausn aðkallandi framleiðsluvandamála. Máli þessu hefur þó lítið þokað á- leiðis enn sem ösomið er. Þá hefur rannsóknaráð ann- azt fyrirgreiðslu á spumingum, er sendar em til hinnar tækni- legu upplýsingaþjónustu Banda ríkjanna. Haf í s ran nsókni r — jarð- skjálftakort Af nýjum ranmsóknarefnum, sem em á döfínni má nefná hafísrannsóknir og gerð jarð- skjálftakorts. Framkvæmda- stjóri ramisóknaráðs, Þorbjöm Sigurgeirsson, hefur áhuga fyr- ir að stofna til ýtarlegra segul- rannsóikna hér á landi og er útvegun nauðsynlegra tækja í undirbúningi. Þorbjöm hefur og uniiið að hitamælingum £ Geysi og við Heklu, og verður jæim væntanlega haldið áfram. Svo sem kunnugt er dvelst Þorbjöm veturlangt í Kaup- mannaböfn við rannsóknir á sviði atómvískida og kjarnorku. Hann mun hverfa heim í maí eða júní næstkomandi. Gegnir iBjörn Jóhannesson fram- ikvæmdastjórastörfum fyrir rannsóknaráð í fjarveru Þor- björns. Skozli'ur Ieiðangur 5. ág. til 9. septeraber. Iieiðangursmenn voru sjö stúdentar, fararstjóri John Pirrit. Þeir ferðuðust um Aust- firði frá Loðmmidarfirði að Frarnh. á 7. sISu ÁrshátíS verka- lýðsfélaga í Vest- maiinaeyjum Vestmannaeyjum. frá fréttaritara Þjóðviljans Sjómannaí'élagið Jötunn og Verkakvennalelagið Snót héldu sameiginlega árshátíð sína 17. þ.m. Árshátíðin hófst með sam- eiginlegri k'affídrykkju. Ræð- ur fluttu Sigurður Stefánsson, form. Jötuns og Guðríður Guð- mundsdóttir form. Snótar. Ýmsir fieiri töluðu einnig und- ir borðum. Ýmis skemmtiatriði voru, leikþáttur, upplestur o.fl. og a'ð lokum dansað. Adenauer tilkynnU nýl. að hann mundi sækja Eisenhower heim í marz n.k.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.