Þjóðviljinn - 23.01.1953, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 23.01.1953, Qupperneq 2
2) _ ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 23. janúar 1953 B8SS8SSSSSS2SSS2S2S8SSSS2SS2S£SSSSSSS2S2SSS2SSS2S2SSSSSSSSS2SSS8SSSSSSS2SSSSSSS3gSSSS8SSSS88S2S2! B Föstudagur 23. janúar. — 23. dagur ársins. , ÆJ ARFRÉTTIR SVFR Stangarveiðifélags Reykjavíkur veröur haldin í Sjálfstæöishúsinu, laugar- daginn 7. febrúar næstkomandi. ÁSKRIFTARLISTI fyrir félagsmenn og gesti þeirra liggur frammi í Verzl. VeiÖi- maöurinn við Lækjartorg, til miðvikudags- ins 28. þ. m. Skemmtinefndin l•0•Q•0•0•0•0•0•0•0•0•0•0•0•0•0•0•0( ----->*0»0®0«0»0*0»0*0*0«0«G»0*0*0*I ISSSSSSSSSSSSSS! BSSSSSSSS2S2SSSSS3S2SSS2S2SSSSS2SSS2SSS8S2S2S2SSS2SSSÍ SSSS2S2S2S2S2S2S2S2S8S2SSSSSSS2S8S2S8SSS2S2S2SSS2S2S2S2S2S2S2S2S2S2S2S2SSS2S2S2S2S2S2SSSSS2S2.S Sólarkaffið Árshátíð ísfirðingafélagsins veröur í Sjálfstæöis- húsinu sunnudaginn 25. þ. m. kl. 8.30 síðdegis. Bæjarins beztu skemmtikraftar. Dansað til kl. 2. Aðgöngumiðar í Sjálfstæöishúsinu föstudag og laugardag kl. 4—7 e. h. sími 2339. Borö tekin frá um leiö. Verð' aðgöngumiöar kr. 40.00. Klæðnaður: (Veitingar innif.) Frjálst val Stjórnin. e2S2SSSSS8S2S2S2SSS2S2SSS2S2SSS2S2SSS2S2S2S2S2SSS2SSS2S2S2S2S2S2S2SSS2SSSSS2S2S2S2SSSSS2SSS2SSS2! Sldpadeild SIS: Hvassafell er á leið til Stettin. Arnarfell lestar i Mántyluoto í Finnlandi. Jökulfell er í New York. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík á morg- un austur um land í hringferð. — Esja fór frá Rvík í gærkvöld vestur um land í hringferð. — Herðubreið er á Austfjörðum á Norðurleið. — Þyrill er norðan- lands. — Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vest- mannaeyjá. — Helgi Helgason er væntanlegur til Reykjavíkur í dag frá Breiðafirði. Eimskip: Brúarfoss fór frá Boulcgne 21.-1. til Antwerpen, Rotterdam og Hull. Dettifoss fór frá New York 16.-1. til Reykjavikur. — Goðafoss fór frá Rvík 21.-1. til Hull, Bremen og Austur-Þýzka- lands. — Gullfoss er í Khöfn. — Lagarfoss kom til Rvíkur 20.-1. frá Leith. — Reykjafoss fór frá Antwerpen 19.-1. til Rvikur. — 17:30 18:00 Afhugasemd Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 18.-1. til Dublin, Liverpool og Hamborgar. —- Tröllailoss fór frá Reykjavík 14.-1. til New York. Kl. 8:00 Miorgunút- varp. 9:10 Veður- fregnir. 12:10 Há- degisútvarp. 51:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. Islenzkukennsla II. fl. Þýzkukennsla I. fl. 18:25 Veðurfr. 18:30 Frönskukennsla. — 19:00 Þingfréttir. 19:20 Tónleikar. 19:45 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Þorravalca: a) Stefán Bald- vinsson bóndi í Stakkahlíð flytur: Endurminningar um stofnun Ræktunarfélags Norðurlands. b) Ólafur Þorvaldsson þingvörður les kafla úr bók sinni „Harðsporar". Sauðirnir. c) Sr. Gunnar Árnason flytur frásöguþátt: Hetjuför Helga Daníelssonar. Ennfremur islenzk lög af plötum. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 „Maðurinn í brúnu fötunum". 22:35 Tónleikar: Toralf Tollefsen leikur á harmon- iku (hljóðritað á segulband á hljómleikum í Austurbæjarbíó 27. október sl.) Dagskrárlok ki. 23:15. B8S2S2S3S2SSSSS2SSSSS252S2S2S2S2S2SSS2S3S2S2S2S2S2S3S2S2SSS2S2! )*0*0*0«0*C »2S2S2S2SS82S2SSS2SS52S2! St-ANSKEPPNJ í ,,jitterbug1* fer fram á dansleik S. K. T. 1 Góðtemplafahúsinu n. k. sunnudagskvöld. Atkvæöagreiösla fer fram meöal dansgesta um „bezta danspariÖ“, er hlýtur 300 kr. peningaverölaun. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram í G.-T,- húsinu kl. 5—7 í dag eöa á laugardag. Æskilegt er aö keppendur séu dulbúnir í sjálfri keppninni. S. K. T. .ésS2S2S2S2SSSSS2SSS2S2S2S2S2S2S2SSS2S2S2S2SSS2S2S2S2S2S2S2S2S2S2S2SSSSS2S2S2S2S2S2S2S2S2S2S2SSSS! - SSSSSS2SS8SS8S282S2S2S2SSS2SSS2SSSS8SS2SS82S2SSS2S2S2: . Ga.riíræktsndur í Reykjavik ia* m«l>i OKMIus -»»»\> * • Áburöar- og útsæöispantanir séu geröar í skrifstofu bæjarverkfræðings, Ingólfsstræti 5r fyrir 10. febr. næstkomandi. Ræktunazráðunautur Reykjavíkui eSS2S2S2S2S2S2S2S2S2S252SSSSS2S2S2S2S2S2S2S2S2SSS2S2SSSSS2S2S2SSS3SSS2SSS2S2S2S2S2S2SSSSSSS2SSSS5 'I0*0*0<w#0#0#0#0*0*0*0»0*0*0t0*0*0*0«0»0*0«0*0f0 •Sw«o*o*o*o*o»o*o*o*o*o*o*o*o*o*o*o*o«o*o*o*o*o* Gólur sendlferðabílt óskast til kaups Tiiboð sendist til afgreiðslu Þjóðviljans merkt: BÍLL — ’53“ 0f0*0*0*0*0*0*0«0«0«0*0*0«0*0*0*0*0*0«0*0*0f04 •o»o*o«o*o«o»o*o«oéo»o«o#o*o*o*oéo«o*oéo*o*o*i. o*o*o*o*o»o«o*ofO*o«o*o*o»c*o*o*o«o«( Út af grein. sem bírtist í „Tímanum“ 17 bm. undir yf- irskriftinni „Ætlar stjórn Sin- fóníuhljómsveitarinnar að bann- færa Þjóðleikhúsið ?“ viljum við undirritaðir koma á fram- færi eftirfarand' upplýsingum. Það er ekki rétt hermt, að stjórn Siníóníuhljómsveitarinn- ar ha:fi „bannað“ nokkrum hljóðfæraleikara að ráða sig í hljómsveit þá er Þjóðleikhúsið mun vera að setja á stofn. — Hins vegar óskuðum við u'ndir- ritaðir eftir því við fjóra for- ustumenn í Sinfóriíuhljómsveit- innir' sem sumir cru einnig méðal aðalkennara við Tón- listarskólann, að þeir gerðu ekki að svo stöddu fa.sta samninga við fleiri aðila, bar eð við töld- um slíka samninga geta komið 1 bág við störf þeirra í þágu þessara stofnana. Hins vegar mun ekkert vera því til fyrir- stöðu, að þessir menn' og þeir hljóðfæraleikarar aðrir, sem fastráðnir eru hjá Sinfóníu- hljómsveitinni eða Tónlistar- skólanum, geti starfað í Þjóð- Iéikhúsinu, ef samningar um það væru gerðijr við þessa aðila. En eftir bví hefur ekki verið óskað af hálfu Þjóðleikhúss- ins, né heldur hefur enn verið farið fram á aðstoð Sinfóniuhljómsveitarinnar við flutning óperunnar , La travi- ata“, sem Þjóðieikhúsið mun hafa ráðgert í vor. Sinfóniuhljómsveitin hefur frá öndverðu: verið 'fús til fyllsta samstarfs við Þjóðleik- húsið og 'eitað eftir því. Mundi það samstarf verða báðum að- iljum til hagsbóta, bæði list- rænt og fjárhagsiega. — 19. janúar 1953. Jón Þórarinsson, Björn Jónsson. liggur ieiðin ávfínvquig yj Hjóriunum Þór- eyju Eiríksdóttur og Jóni Jónssyni, málara, Njálsgötu 8B fæddist 13 marka dóttir 8. þ. m. I gær voru margir að velta því fyrir sér hvað verið væri að gera við Tjörnina, á horninu við Iðnó og horninu við Báruna gömlu. Skurð- gröfukjaftur var látinn brjóta ís- inn i báðum hornum, og spekings- legir menn brutu heilann á bakk- anum, yfir verkefni sinu. Hvað voru þeir að gera? Svarið er í Bæjarpóstinum. Hagskrá ALÞINGIS Efrideild: 1. Leigubifreiðar í kaupstöðum. 2. Hitaveitur utan Reykjavíkur. 3. Almannatryggirigar. í Iðnaðarbankinn. , Neðrideild: 1. Sala jarðeigna í opinberri eigu. 2. Útflutningsgjald af sjávarafurð- um. 3. Skipun læknishéraða. 4. Verðlag. 5. Sýsluvegasjóðir. 5. Eftirlit með opinberum sjóðum. 7. Landshöfn I Höfn í Hornafirði. .8. 1 búðarhúsabyggingaV “ “ lcaúþ- stöðum og kauptúnum. 9. Atvinnuleysistryggingar. HREYFIISFUNÐURINN Kjaftakerling hefur Ikomið við á skrifstofum Vísis í gær, og segir gróusögur af Hreyfils- fundi í fyrrakvöld, og Vísir „hefur það fyrir satt“. Nokkuð segir kempan til um innræti sitt og dvalarstað, þar sem ráð- izt er sérstaklega á bílstjóra á bifreiðastöð Samvinnufélagsins Hreyfils. Táknrænt er það einn- ig að sagt er að sósíalistar vilji kljúfa stéttarfélagið á meðan þeir sitja á samningafundi á- samt stjórn félagsins og gera enn eina tilraun til að haída fé- lagiau saman. Blaðið mun segja nánar frá gangi þessara mála þegar séð ér hvernig þeim lyktar. „Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir tók stutt til máls“ _ . segir Morgunblað- ‘ð í gær i frásögn af stúdentafundin- um. Hins vegar getur blaðið þess ekki sérstaklega hverjir hafi tek- ið langt til máls, en þeir hafa vonandi verið einhverjir. GENGISSKRÁNING (Sölugengi): 1 bandarískur dollar kr. 16,32 1 kanadiskur dollar kr. 16,79 1 enskt pund kr. 45,70 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 rfinsk mörk kr. 7,09 100 belgískir frankar kr. 32,67 10000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 tékkn. kcs. kr. 32,64 100 gyllini kr. 429,9p 10000 lirur kr. 26,12 Frá Handíða- og myndlista- skólanum. Námskeið í tækniteiknun fyrir húsgagnasmiði hefst á næstunni. Kennari verður Sveinn Kjarval. Einnig er hægt að bæta við nokkrum nemendum i bókbands- og tréskurðarnámskeið skóians. Nánari upplýsingar gefnar í skrif- stofu skólans, Grundarstíg 2A kl. 11-12, sími 5307. Saumanámskeið Mæðrafclagsins hefst i byrjun næsta mánaðar- Upplýsingar eru veittar í síma 80221 næstu kvöld. Ákveðið ykkur hið fyrsta. Ævintýri á gönguför. Sýning i Iðnó kl. 8 í kvöid. Þrátt fyrir gifurlega aðsókn fer sýningum að fækka. Kæknavarðstofan Austurbæjar- skólanum. Sími 5030. Næturvarzla er í Laugavegsapóteki. Simi 1618. Bæjarpósiurinn Framhald af 4. síðu. hrundið í framkvæmd. En mér er spum: eftir hverju er beðið ? Hversvegna er þessu ekki komið í framkvæmd? Ég beini þessum spurningum til bæjaryfirvaldanna og vona að ekki standi á greiðum svörum éri þó væru framkvæmdir æskilegri en afsakanir og svo aðgerðaleysi áfram. ORÐSENDING • Félagsmenn hinnar sameiginlegu útgáfu 1 i^ÍQðvii^sif^lpggjns og MenningarsjóSsj íengu alls árin 1940—1951 63 bækur fyrir 286 kr. í ár fá þeir 5 bækur, samtals 814 b‘ls., tyrir aðeins 55 lcr. Þetta sýnir, að út- gáfan hefur boðið og býður enn einstæð hlunnindi um bókakaup. Meðal félagsbók- anna eru almanök Þjóðvinafélagsins, ís- lenzk úrvalsrit, m. a. Alþingirímurnar, ís- lenzk fornrit, erlend skáldrit og hinar myndskreyttu landafræðibækur, „Lönd og lýðir". — Bókaútgáfan á nú við fjárhags- erfiðleika að etja, bæði vegna hinnar miklu dýrtíðar og hins lága félagsgjalds nú og undanfarin ár. — Félaqsmenn, sem enn hafa ekki tekið félagsbækurnar 1952 og greitt árgjaldið, eru því hér með vin- samlegast beðnir að gera það sem allra tyrst. * * ATHUGIÐ! Bækur eru nú almennt dýrar. fafnframt er fjárhagur margra þrengri en áður. Á slíkum tímum er sérstök ástæða fyrir alla lesfúsa íslendinga að notfæra sér þau kostakjör, sem þessi útgáfa býð- Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. •%%>0«%%%%%<%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%*.«a.*J«%%%%%%%%%%%%%%%*s:^,i* •O*'•:* •:•* '•''•:•'• •-'• '•: *;-.*.;*..*'.*o*'-.«o*o*o<o*o*'.* • • • • '•o*o*o*o*ja •o*o*o»'• •:» v • '•o*o*o«o*o*o*o*o*o*o»:'«o*ofOfoto*o#0| • J«0»0»0»0«0»0®0*0*.i«0*0»0*0*0»0«Q*0«0*.-«v*0*0*0*0«0»G*0»0»0*0*w*0«G*'-*»G<»0*0«0*0*<*0*--®'-.*0*0*0©0*Q*Q»0*0*0*0*0*0»o*0*0«0«0«0*0*0*0»0«0»0«0»0*0*0«a*0«0«0«G«0«0»0»0«l*0*0*0*G«G*0*G»0*0*0*0«J*0*0»000»0* .«:»:«o«o»o»o»o«o»o*o»o»o©o*o*o»o*o*o»o*o*oéQ«w HðFST IM0RGUM Einnig verða seld nokkur seií aí herra- fötum og síökum buxum á afar lágu verði. Komið og gerið áxsins beziu kaup á ullardúkum. Þingholtsstræíi 2 k5*ö--3*öí3íö»32S2S2S2S282SSS2SSS282SS8282S2SSS2S2SSS382S2S2S282SSSS2S2S2S8S£SSS3S2SSS2SSS2S282S2S232S2S2SSS2S2SSS2S2S£SSS2S«SSíSSSSSSSSSSS282S3^!282S2SS8SSSS282S2S2S2.SSS2S283S2S2S2S2S2S2S2S2SSS2S2SS3SS2S2?2S2SSS2:

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.