Þjóðviljinn - 23.01.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.01.1953, Blaðsíða 5
'4) — ÞJóÐVIUIInN —Föstudagur 23. janúar 1953- mtudagur 23. janúar 1933 — ÞJÓÐVIUINN — (5 Otgefandi: Saxneinlngarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurlnn Rltstjórar: Magnús Kjartanaéon (.áb.), 8ígurður GuSmundsaon. Fréttastjóri: J6n Bjarnasoa. BlaSamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson. Guðmundur Vigfússon. Augiýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. - Simi 7600 (3 línur). Áskrlftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavik og nágrennl; kr. U annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Stækkun Þjóðviljans Blöð eru orðin svo ríkur þáttur í daglegu lífi fólks, að víðtækar jþjóöfélagshreyfingar eru óhugsandi án þein-a. Þetta á ekki sízt við um verkalýðshreyfingu og sósíal- isma; í sögu þeirra hreyfinga í hverju landi fléttast merkur þáttur sögunnar um blað eða blöð, sem urðu eitt aðalvopn alþýðunnar í sókn og vöm. Og söguþátturinn um blaðið er einkennilega líkur víðast hvar: Fyrst aura nokkrir fátækir menn saman í lítiö blað, sem virðist hégómi hjá stórum, ríkum og voldugum blöðum burgeisa og auðvalda. Litla blaðið berst í bökkxun, hættir að koma út, er bannað og ofsótt, sprettur upp aftur og aftur, ef til vill með nýju nafni, vex að afli með verkalýðshreyf- ingunni og verður um leið beittara vopn, sem hreyfing- in notar meö sívaxandi árangri. Nafn blaðsins veröm* eins og orustufáni, um það er barizt, það er dáð og hat- aö, því eru færðar þungar fórnir, — og loks þegar al- þýöan hrósar sigri veröur þetta blað lífsnauðsyn allri þjóöinni eins og það var áöur lífsnauðsyn alþýðumii. Næsta ár er hálf öld liðin frá því fyrsta sósíalista- blaðið var gefið út á íslandi, „Nýja ísland“ Þorvarðs Þorvarðssonar, eins merkasta brautryðjanda íslenzkrar verkalýðshreyfingar. Sama árið og þáð varð að hætta 1906, var fitjað upp á nýju blaði,Alþýðublaði Péturs G. Guömundssonar, er í ýmsu var sniðið eftir blaði Þoivarðs. Það varð heldur ekki langlíft. Næst rís Verkamannablað 1913, stórt stökk frá Alþýðublaðinu, ber vitni auknum stéttefT’þiroska og þróttmeiri sósíalistísk hugsun að baki. Svo merkt er þetta blað að framhalds þess er fremur að leita í Verkamanninum og Verklýösblaðinu, en í Reykja- víkurblöðunuiri Daffsbrún oe; Albýðublaðinu, jafnvel þótt :ún ömurlega þróun Alþýðublaðsins í bandaríska áróð- ursmálgagnið AB sé ekki höfð í huga. Saga Þjóðviljans hefst með stofnun Verklýðsblaðsins 1930. Þaðan á hin róttæka verkalýðshreyfing íslands málgagn óslitið 1 höfuðborg landsins. Víst er um þaö, aö Þjóðviljinn væri annað blað og lélegi'a nú ef hin sósíal- istíska verkalýðshreyfing hefði ekki átt þann skóla sem Verklýðsbláðið var henni 1930—36. Á reynslu þess blaðs og gnmni hefur Þjóðviljinn byggt, og þsgar utkoma hans hefst, þá er það Verklýðsblaðið sem fjölgar utkomu- dögum með nýju nafni, — en jafnframt sigur, sem lyfti baráttu íslenzkrar verkalýðshreyfingar, íslenzkrar alþýðu, á hærra stig.. Þvi er þessi saga rifjuð upp nú, áð hún sýnir okkur hve djúpum rótum og traustum Þjóöviljinn stendur í baráttu alþýöufólksins á íslandi, rifjuð upp í sama skyni og erindi Þorsteins Erlingssonar sem prentáö er á söfn unarblöðin sem reykvískir sósíalistar og allir unnendur Þjóðviljans hafa milli handa næsta hálfa mánuð. Ein- mitt nú er nauðsyn áð skilja hvai’ við stöndum, sem á þessu ári eigum aö lyfta því átaki að stækka Þjóðviljann upp í 12 síður. í upprifjun þeirrar hetjubaráttu sem háð ;hefur verið til að geta gefiö út Nýja ísland, Alþýðubláð- iö, Verkamannablað, Verklýösbláðið og Þjóðviljann felst heit eggjun að reynast nú menn til áð valda okkar hlutk, Qkkar áfanga. Það er enn farið til margra þeirra manna sem áratugum saman hafa fórnað drjúgan af litlum tekjum til þess að létta undir baráttu stéttar sinnar, en það er nú líka leitáð til fleiri manna en nokkru sinni fyrr. Sá hópur íslendinga sem fylkir sér nú undir merki þjóö frelsis og' sósíalisma er stærri en nokkru sinni fyrr, því er hvorki gleymt í stjómarráðinu við Lækjartorg né í stjórnarskrifstofunuin í Washington að Sósíalistaflokkn- um á íslandi fyígir fimmtungur þjóðarinnar. Og það er stör hópur sem nú verður að leggjast á eitt og vinna að stækkun Þjóöviljans á þessu ári, jafnt flokksmenn og aðrir fylgjendur þjóðfrelsis og .sósíalisma á íslandi. Þá veröur verkið' unnið svo áö sómi er að, merkum áfanga á ferli Þjóðviljans, á ferli hinnar sósíalistísku verkalýðs- hi-eyfingar á íslandi; náð. Og uni leið unninn sigur er lyftir baráttu alþýðunnar um lif sitt, baráttu þjóðarinn- ar' um sjélfstæði sitt og framtíð, á hæríá stig. ; " ■ ;.. : Hyer er sá góður íslehdíngur, hver sá saxmur sósíalisti; hana-vilji Bkíti eiga Odut aðt^eim sigri • ú Furðuleg vatnsveita — Sölutumar UM DAGINN mátti sjá eitt hvað var á seiði við Tjöm- ina. Þangað var kominn feiki- legur krani með trjónuna uppí himininn og ógurlegum jámhljóðum. Skyldi mi loks- ins eiga að hefjast handa, að hreinsa eitthvað af botnleðju og rusli svo að hin marglof- aða fegurð þessa forarpolls SUMIR hugsa um dauðann, fengi risið undir nafninu, eða aðrir um líffð. t Reykjavik og „œtli það verði ekki loftvama- byrgi næst“. Og eins og eitt leiðir af öðru flaug honum ikannske líka í hug byssur og lið til að fira af byssum, en hvorugur fór út í þá sálma. 'þorir, óg skal mala þig“, öskr- uðu þeir. En raunsæismenn láta ekki segjast. EN SAMFARA ofstopanum er hræðsla. Og samfara hræðsí- unni — óraunsæi. Takist grýluköllum um síðir að kalla yfir sig voðann mun allt heimsins vatn ekski nægja til þess að slökkva b.álið, svo að loftvamanefnd ætti að spara skattgmðendum vatns- veitu sína í Tjöminni. Hvað flautunum viðkemur gildir einu hvort maður yrði búinn undir dauðann með slíku nár hljóði, eða ekki. ★ hamingjan forði, var það gos- brunnur, sem átti að sökkva ofan í pyttinn. Verkamaður er að skófla upp af gangstétt ögn af leðju er ófreskjan slafrar úr stórvirkum kjafti sínum. „Hvað á að gera hér, er það gosbrunnurinn?" „Nei, góði, það er stríðið, loftvarna- nefnd vill fá nóg vatn til að slökkva ef kviknar í bænurn, Þessi stóri steinhringur sem þú sérð á að fara hér niður svo að verði greiður aðgang- ur að miklu vatni“. Hvorug- ur skildum við hinn tækni- lega tilgang hringsins, en hann var vel manngengur. „Svo er búið að setja upp loftvarnaf!autur“, sagði mað- urinn, — í óspurðum fréttum nagrenm eru barnaleikvellir. baraaleikveliir. 1 Beykjavík vantar líka mikið af nýjum þökum í stað þeirra gömiu eem leka vatni himinsins nið- ur á böm svo að þau fá kvef og kirtla. I Reykjavík vantar mörg böm eld til að oma sér við. I Reykjavík er loftvamanefnd sem hugsar um eld og vatn. ★ SUMIR eru raunsæir, aðrir ekki. Þeir óraunsæju trúa á grýlur. Þessvegna búðu þeir hingað útlendu málaliði til þess að mæta. árás, sem sam- kvæmt grýlutrúbræðrum ætti að vera afstaðin fyrir löngu. En úr því að fólk hinum meg- •in á hnettinum hefur nóg að gera við að byggja yfir böm í raunsæi sínu og vill ekki gera neina árás, tóku grýlu- bræður að hrista framaní þá vopn sín. '„Komdu bara, komdu ef þú ýmist engir ÞEIR RAUNSÆIJU. eru þeirrar eða ókláraðir skoðunar að það sé friðvæn- legra að hugsa um lífið og byggja hús yfir böm en ausa fé í vatnsveitur til þess að slökkva í rústum og beygja höfuð sitt í duftið fyrir stríðs óðum Molok sem hristir vopn _ framan í friðsamt fólk. ÚTHVERFISBUl skrifar: Við sem búum í úthverfum bæj- arins erum oft í stökustu vandræðum um helgar og eft- ir að sölubúðum er lokað á kvöldin hafi gleymzt að kaupa eitthvað smávegis s. s. tóbak, eldspýtur eða vilji maður t. d. ná sér í dagblað sem maður er ekki fastur áskrifandi að. Fyrir löngu síðan heyrðist að til stæði að leyfa nokkur sölu- skýli eða tuma sem verzluðu með slíkan varning, bæjarbú- um til hægðarauka. Ég held að enginn geti efazt um að þörf er á að þessu verði Fi’amhald á 2. síðu. * Um BÆKUR og annaS * Kvikmynd um páfadóm og kommúnisma var'ð önnur en ætlaö var Og þá bregður svo við, að þó enginn felldi sig við hana að öllu leyti, þá eru það einna helzt biöð kommúnista sem minnst hafa að setja útá. boðskap myndarinnar. En hann er í stuttu máli sá, að hvorugrur (klerkur og bæjarstjóri, kirkja Dg komm- unismi) geti án hins verlð og endar myndin á þvi, að klerkur (leikinn af Pemandel), sem send- ur hefur verið i annað brauð, sleppir hvitri friðardúfu útum gluggann á járnbrautarvaguinum, þegar hann leggur af stað í ferð- ina, en „rauði bæjarstjórinn" stendur á stöðvarpallinum og kall- ar til klerks að koma sem skjót- ast aftur. i' i Femandel ITALSKUR máður Guara- schi að nafni hefur getið sér nokkra frægð í heimalandi sínu og víðar fyrir bók sem hann skrif- aði eltki alls fyrir löngu. 1 bók- inni bregður hann upp nokkrum svipmyndum frá itölsku sveita- þorpi, þar sem kommúnistar ráða bæjarstjórn, en kaþólska kirkjan á enn mikil ítök í sálum þorpsbúá, — Bókin greinir einkum frá við- skiptum þorps- prestsins, Don Camillo, og kom- múnistans í bæj- arstjóraembætt- inu. I þeim við- skiptum hallar heldur á komm- únistann, enda á klerkur innangengt hjá Drottni vorum og hefur Frelsarann með sér í ráðum, hvernig bezt megi iiá sér niðrá guðleysingjunum. Þrátt fyrir átökin um sáXir hjarð arinnar eru þeir klerkur 'og kommi mestu mátar þegar því er að skipta, enda mun höfundur hafa ætlað sér með þessari bók að lægja öldur „ka’da stríðsins", en telur sér að sjálfsögðu heppi- legast að lækka rostann í komm- únistum um leið. F YRIR ári eða svo skýrðu blöð viða um helm, t.d. Morgun- blaðið, frá því að franskur kvik- myndahöfundur, Duvivier, hefði fengið a’la þorpsbúa í ítölsku þorþi til að leika með í kvlkmynd, sem t.-Lka ætti þar á staðnum Þcsa var getið, að meirihluti þorps- búa hefðu aðhyllzt kommúnisma, en nú hlýti annað að vera uppá tetnlngnum, þviað í myndinni mundu konimar fá ljóta útrelð. En þessl ' kvikmynd- vár ciiuhltt gerð eftir bókinhi um Don Casn- ag : húhr’ þeftm ,s-eflð.'•sýtid vWásthVaí - 'Uitt >> í4‘ •- : ' ’> -i Ex NDA þótt höfuðtilgang- ur myndarinnar sé kannski aS reyna að hressa uppá vinsældir páfadóms meðal fátæks sveita- almúga ItaJíu, sem á siðustu árum hefur streymt úr faðmi Rómar- kirkju og gengið í lið með fram- sæknum verkalýð borganna, þá má jafnframt lesa úr henni þann boðskap sem mestu máli - skiptir í dag: að friðurinn verður ekki unninn nema allir góðviljaðir menn, hverrar trúar og skoðana sem þeir eru, veiti honum lið sitt. En slíkur twðskapur þykir nú hin mesta goðgá bæði í páfar garði og Hvita húsinu. 1 augum þeirra sem þar ráða ríkjum er Don Camillo kommúnistí eða eitt- hvað þaðanaf verra (ef til er), og stoðar honum þá litíð að eiga innangengt hjá Drottni vorum. Og hafi Morgunblaðið vonað að það mundi eignast góðan liðs- mann i baráttunni gegn komm- únismanum þarscm er Don Cam- illo, þá er þvá vist l>ezt að sætta, sig við vonbrigðln strax. (Framhald) . 1 eambandi við >konumar hef- ur einn siður Kínverja þótt sér- lega óhugnanlegur, þ. e. a. s. sá siður að binda fætur stúlku- bama og hefta þannig frekari vöxt fótanna, Þessi siður mun vera frá lokum 9. aldar, en hvernig hann er til orðinn veit ég eklki. Hann hefur vitanlega þótt auka á kvcnlegan yndis- þokka, þar sem konumar urðu enn frekar vemdarþurfi. Þar af leiðandi hefur siðurinn gef- ið karlmennsku hins sterka kyns meira svigrúm. Mér fannst furðulega margar konur vera með þessa lemstruðu fæt- ur og þó hitt kannski furðu- légra, að þessi siður, að hefta vöxt fótanna., hefur sýnilega verið algengur með öllum stétt- um. Hefði maður geta.ð liaidið að hann væri bundinn við þær stéttir sem ekki var íþyngt ineð líkamlegri vinnu, en bændalkonur hafa líka mátt þola þessa meðferð. Sá maður oft konur um fertugt svona leiknar, en undir þeim aldr' man ég ekki eftir að háfá séð konu með reyrða fætur. Þessir fætur -eru ófagrir á að sjá -og stundxun hélt c,g að mer myndi slá fyrir brjóst, svo hræðilegir fannst mér þeir. Fannst mér stundum mikið undrunarefni að þessar konur skyldu geta notað fætur sína til að ganga á, svo litlir og vanskapaðir eru þeir. Göngulagið hjá þessum konum er náttúrlega eins og við er að búast, þegar gengið er eiginlega á hælunum. Dr. Sun Yat-sen faðir bylt- ingarinnar 1912, fordæmdi þennan sið í skrifum sínum, en hann var þó ekki bannaður með lögum. Margir fleiri höfðu reynt að hafa áhrif á þjóðina í þessum efnum og sýnilega hefur það. smátt og smátt kom- ið að gagni, því að flestar kon- urnar í Kína hafa sloppið við þennan „fegurðarauka“ og eins og ég sagði að ofan, þá fannst mér ég aldrei sjá yngri konu en sem ég áleit um fertugt með þessa bundnu fætur. Þessi siður Kínverjanna hef- ur Evrópumönnum alltaf þótt hrottalegur, en eins og í flestu, þá fordæmir maður ósiði hjá öðrum en gleymir að athuga ástandið hjá sjálfum sér. Það er ekki ýkja langt síðan að „lífstykkin“ svo nefndu vom almennt notuð, og lengi höfðu þau verið í tízku bæði í Ev- rópu og Ameriku. Konui’ bók- staflega eyðilögðu í sér innýfl- in m. m. með „lífstykkjum" og áh efa iiefur þessi siður haft áhrif á böm þeirra og bams- fæðingar. Þess er eikki getið að konnr eða karlar almennt hafi haft nokkuð við þennan sið að athuga, hann jók á feg- 'urð hins veika kyns skv. áliti þeirra tíma og þá gleymdist að Nanna Ólafsdóttir: KONAN hann hafði einnig annað gildi. Það eru aðeius örfá ár síðan heyrðist að „lífstyltíkin" væru nú aftur að komast í tizku. Og jafnframt var þess getið að læknar fordæmdu þau með öllu. Svo miklu fær upplýsingin áorkað nú orðið, að ekki hefur tekizt að innleiða aftur það herfilega fyrirbrigði sem „líf- stýkkin“ eru. Kónur í Kína hafa aldrei borið fatnað sem herti svona að líkama þeirra, en hvort sem það er af þvi eða af einhverjum öðrum á- stæðum, þá er eitt atriði í út- liti ungmeana og fólksins al- mennt sem vekui’ athygli og það er hve fólkið er beinvaxið og fagui’lega skapað, en margt mjög smágert.' Hér kemur sjálfsagt margt fleira ’ til greina, svo sem hin mikla notk- un fæðutegunda úr jurtaríkinu og einhverjar konstir í matar- gei’ð og fæðuvali, sem margar ku.vera þúsunda ára gamlar Aimars eru þetta bara tilgátur mínar Maður liefur alltaf heyrt að Kínverjar lifðu mest á hris- grjónum (hafi þeir þá fengið þau) og skv. ketmingum okkar vesturlandabúa heldur enginn maður heilsu með svo einhæfu fæði. Þetta hefur þjóðin samt þraukað, og fengið á sig það orð að vera sérlega nægjusöm. Ekki er að efa að það hefur hún verið, því að allar lýsing- ar ber að sama brunni, að fá- tækt og eymd almennings, hvort heldur í sveit eða við sjó, hafi verið vægast sagt ægilegar. Vitað er að maðurinn er fljótur að venjast bættum aðstæðum og ékki sá maður skort á neinum. Hins vegar er ekki að efa að nok’tum tíma verður þjóðin að ná sér eftir þær langvinnu þrengingar, sem hún 'hefur átt við að búa. Ég minnist þess, að þegar við eitt sinn fórurn í heimsókn í þorpið Ya Men Kou við Peking, var okkur sagt af ,,mjöli“, sem Japanir afhentu fólkinu meðan á hersetu þeirra stóð. Kom og annað, sem þorpsbúar rækt- uðu, tóku Japanir a!lt saman. Hinsvegar varð fólkið að hafa eitthvað ofan í sig og þeir sem ekki létu sér nægja ræt- ur og annað álíka, urðu að fara til japönsku herstjómar- innar og fá úthlutað þessu „mjöli“. í þessu „mjöli" var allt mögulegt til að drýgja það með, svo sem sag, trjábörkur o.fl. Fjöldinn allur, sem neyttí þess varð veikur og sumir dóu. Samt sem áður hélt fólkið á- fram að leggja sér þetta- til munns, þvi að þegar sulturinn er annars vegar, er ekki spurt um hollustuna. Þáö hefur verið eitthvað líkt þessu „mjölið sem af verið veikur annað kastið, ög að það hafi verið af fæðumii en engu öðru, markar hún af ;því, að síðustu 3 árin, eða eft- ir að þau fengu hrísgrjón og aðra mannafæðu, hafi honum ekki orðiðmisdægurt. Svona ígat nú fs^ðið orðdð í hinu fræg- asta matargerðarlandi heims, Kína. Þessari konu varð nijög tíðrætt um mat og kom að því Frá skiptingu eigna landsdrottnanna í, Kina milli smábænda, Ieiguliða og Iandbúnaðarverkafólks. Gamla konan yzt til hægri á myndiimi horfir brosandi á skjölin, þar sem skiáð er að f jöl- skylda hennar sé orðin eigandi landsskika kona járabrautarverúámanhsj efni aftur og aftur. Það virtist í Peking sagði mér frá. Það | svo sem matarskorturinn fyrr voru þó ekki Japanir sem út- j á tímum væri henui minnisstæð- hlutuðu því, heldur Kuom;n- astur af öllu því, sem hún og tang stjórnin. Hún hafði Jært maður hennar og tvö börn ................ ..... __.... _ _______ það af Japönum sem ýmislegt höfðu orðið að þola. Hún sagðii ^■ “‘bvawiiskeftó og* skipaSi fleira. Þessi kona í Péking íra þvi, að visu að ekki ema hpnni hvnia _j_ H,m Hún var brennandi af áhuga á öllu sem stjómin tók sér fyr- ir hendur og það stóð ekki á henni að vinna að þeirri upp- lýsíugarStai'fsemi sem stjómin iieitti sér fyrir meðal almenn- ings, svo sem um hreinlæti, heilsugæzlu osfrv. Ilún hafði verið venjuleg hús- móðir í stórborg í Kínaveldi og veriö tiltölulega vel sett, þar sem maður hennar var í fastri vinnu; jámbrautan’erkamaður, svo sem áður er getið. Samt sem áður hafði lífið veriö sí- felldur ótti við hungurdauð- ann. Það var ekki á mínu færi að geta mér til um líf þeirra húsmaiöra sem ekki áttu menn í fastri vinnu. Ég nefndi hér að framan þorpið Ya Men Kou. Þar var kona, formáður kvenfélagsins í þorpinu, sem sagði okkur nokkur atvik úr ævi sinni og annarra kvenna undir herstjórn Japana og síðar Kuomintang. Nokkur almenn atriði verða rakin hér. Ég hef áður getið um „mjölið“ alræmda, sem þörpsbúar urðu að leggja sér | til munns, og flestallir Peking- ' búar þekktu einnig af eigin raun. I Japanir kröfðu hverja fjöl- skyldu um karlmann til erfið- isvinnu, til að byggja víggirð- ingar osfrv. Ef enginn vinnú- fær karlmaður var í fjölskyld- unni, urðu konur að fara í ! staðinn ella greiða sektir. Fyrr- nefnd kona var ekkja, átti ekki annað barna en 8 ára son og varð því að fara sjálf til vinnu hjá herstjóminni. Vegna þess að hún kom en ekki karlmaður, ; var byrjað á því að hegna ■ henni á þann hátt, að hún var látin krjúpa í hnjánum á múr- steinum heilan dag (3 múrstein- ar undir hvoru hné). Á sama hátt voru áðrar konur leiknar. Einn morgun þegar hún var að fara til vinnu sinnar, mætti hún formanni þorpsráðsins, en hann var einn af leppum Japana. Hann spurði hana hvert hún væri að fara, og þegar hún sagði honum það, lét hann hana vita að kvenmaður eins og hún ætti bara að leigja mann til vinnunnar, en ekki standa í slíku sjálf. Þegar hún ætl- a’ði að halda fram hjá hon- um, sló hann hana í andlitið Eitt er -vtonlaust, sagði emirinn: að stegla Baktíar ré® til hálshogava. Iloásja • Hinir tigTiu .embaittismeim. stungru upp & hájtn -á • járngöddum. Tyrkneskl soldáiv- Nasreddín :*r- að vi&u; to’álaiáus .djiuðdagi, f ■ ..•hvwjuni daiiðdagaxmm eftlr annan, og em- inn reýndi þaö-'éinú sbudl við hanh — - en* örugffur.. en: Sranguri'iaust. "--• - • • ' - ;-*>•- ! ■' ur ■ tsreaam ,**“ ao visu ■. jwíuaaus .oaupaagt, avcrjum uituoaaganum eiur annan, og em- •' örugiffur.. Nei, sajfði Rtalrtnh, 'hann'XJs.^f*- ' irlntt' oSgsettl hyeruá- , ótti,.s®ist 4 andhti ' verið. bálsbög-gviöh SíSujý én: bað -kám HodsifSv Nasreddíns. • Off- hann- -heimtaðl . tyiir ÍUW. ■ œ nýfcú' AlUöimíkv:'■ æ r&iar UUógmk-: sagði að í ,.mjölinu“ hefðu ver-' eiiiustu flík hefði fjölskyldan ið smásteinar, hvað þá annað getað eignazt svo árum skipti, álíka ætilegt en bara mýkra j e-n það var greinilega stað- imdtir tönn. Ajlveg reyndisf j reynd sem henni fannst nóg henni ómögulegt að !áta bollur: að geta um í eitt skipti. Það eða brauð úr þessu „mjöM“ j lejmdi sér ekki að fargi var hanga saman. Þá farn dóttir j af henni létt og af hjartans hennar það ráð-að sjóÚp. betta sannfæringu sagði hún að all- „mjöl", en við það seig miklð af; ar konur í Kína væru nú ham- versta úrgangiiyim til botns.! ingjusamar. Hún hafði lært að Samt sem áður varð áútaf tals- j lesa, samkvæmt hinni nýju að- verður hluti eftir. Kona þessi'ferð, og les nú dagblöðin og sagði að maður sinn hefði allt-'j léttari bækur og getur skrifað bréf. Hún var ákaflega glöð ! yfir þessari menntun sinni og tók af. !ífi og sál þátt í ýms- um félagsstörfum, bæði meðal fjölsky!dna í sömu götu og hún og í félagsskap járnbrautar- arverkamanna. Ilið nýja líf í| hennar er eins^og lausn undan oki, og henni finnst hún hafa ótæmandi krafta í þágu hins #4 iiýjá þjófffélags.' Líkt mun milljónum kvnsystra hennar í Kína vera farið. Áður hafði hún aldrei getáð talað við gesti, svo sem okkur núna, hún gat ekki einu sioni talað við fjölskyldumeðlimina; sjón- hringurinn var innan fjögurra veggja hemilisms og það voru jafnvel kvenlegar dyggðir að vit.a ekki neitt um það sem gerðist utan þeirra. Nú var hún að ráða bót á þessari van- Þá gekk fram vitringurinn frá Bagdad.' I þekkingu sinni, Og ekki nóg fyrsta sinn talaði hann i návist emirsitis, með það,_ heldur rak hun harð- og'hahji því ihugaS már sttt grandgæíi- 'an áróðú'r rneðai kVgnna. L.áá- •legg ti> jað -veklá verðekuldaða: aihyjXl. ' i'gttenriimi!' og rátinar ttariá 'ííká, t. : -tað saasa,' henni að hyþja sig heim. Hún komst því ekki lengra þennan daginn. Vegna þess að hún hafði misst úr heilan dag, varð hún að leggja á sig stóraukið erfiði næstu daga til þess að vinna hann upp. Dæmi um svona óbilgirni í garð bænd- anna voru mjög tíð. og í þsssu þorpi urðu meir en 200 (af 765) fjölskyldur að þola þung- ar búsifjar af hendi Japana. Þegar Kuomintang herinn kom til sögunnar, var sonur hennar 17 ára og var hann strax tek- inn nauðugur í herinn, svo sem aðrir drengir.. Hún hefði getað keypt hann úr heraum, en hefði þá orðið að greiða þrefalt gjald í refsingarskyni fyrir að eiga ekki nema einn son! Áð auki orðið að greiða áðurnefndum foi-manni þorpsráðsins peninga og gat ekki mótmælt neinu, því að sem konu var henni bann- að að tala. Með svona peninga- greiðslum sluppu hinir ríku við þrældóminn undir harðstjóm Kuomintang hersins, en aðfar- ir hans aköpuðu honum ekki vinsæ’dir, þvert á móti, fólkið sá engan mun á imirásarher Japana og sínum eigin- löndum undir stjóm Chiang Kai-sheks — þótt ljótt sé frá að segja. Um konurnar sagði hún hið sama og getið hefur verið utn. áður og bætti við, að-þær hefðú alltaf orðið að vera - fyrstar tð (ríttóUv á mfer^iiána. • si$astar .að í■ •■•'■-••»(-••>>- ■ -FrÖíiák; 4N6. eíðtt'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.