Þjóðviljinn - 23.01.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.01.1953, Blaðsíða 3
Föstudagus 23. janúar 1953 — ÞJÓÐVILJlNN — (3 • r tryggir rett ver NýkomiS í matvorubúðiriiai : Appelsínur, sítrónur, laukur Jaíakafíi í dósum Melrose, Ceylon og Picwick te Worchestersósa, tómatsósa Kellogs-Corn flakes í pk. — A1 Bran — — Rice Krispies — Rúsínur með steinum og steinlausar Rowntrees kakó Cerobes borðsalt Döðlur Óbrennt kaffi Kandíssykur, púðursykur Rúgmjöl, hveitiklíð Grænar baunir Súputeningar, smáir og stórir Þurrkaðir ávextir, bland- aðir, epli, sveskjur HreÍRlætisvörur: Rinsó, Radion, Perla, Geysir, Persil • Lux-handsápa, sápuspænir, toieletpappír. Silvo, Brasso, stálull. Tannkrem, margar teg. Iiðía ávallt mikið og gotf iival al allskonar áleggi. Mikill verðmunur ef tek- £ð er í heilum sekkfum og kössum MATVÖtUJitÍJMMl EINN AN HITAVEITU SKRIFAR UM Áðgerðaleysið í hifavei Það fer ekki mikið fyrir á- huga bæjar&tjórnarmeirihlutans í hitaveitumálunum — í verki. Aðeins nokkrar ályktanir af og til um að nú skuli rannsókn hafin, áætlun gerð og svo er blundað á ný. Þær einu verk- legu framkvæmdir, sem bólað hefur á í öll þessi ár síðan hitaveitan var upphaflega lögð eru: Bygging viðbóta rgeyma á Öskjuhlíð, smávegis nýlagnir út frá jöðtum gömlu hitavéit- unnar, viðbótarboranir að Reykjum — án árangurs, — borahir að Reykjahlíð i Mos- fellsdal( með þeim árangri að vatasmagnið að Reykjum minnkaði um það vatnsmagn er upp kom að Reýkjahlíð. Og svo varð að byggja dælustöð að Reykjahlíð og leggja leiðslu yfir að Reykjum svo hægt væri að skila vatninu aftur þangað. Vafalaust mjög dýrt fyrirtæki. Þið hafið öll heyrt af sjúkl- ingunum á Kleppi, sem eru látnir bera sama sandinn í poka upp á loft daginn út og daginn inn, hvolfa úr honum iþar, moka í pokann á ný o. s. frv. Það er víst talin lítil von um bata hjá þeim sjúklingum, sem ekki uppgötva „hringsól- ið“, Einu sinni kom áætlun um næstu framkvæmdir hitveitunn- ar fyrir almenningssjónir. Á- ætlunin náði yfir þrjú hverfi í bænum, Hlíðarnar, hluta af Melahverfi og Háskólahverfið. Otreikningar sýndu að Hlíðam- ar væru fjárhagslega hagstæð- astar. Þar af leiddi að ein- dregið var mælt með að leggja fyrst í Háskólahverfið! Það er sem sagt ekki látið sitja við acgerðaleysið eitt saman, þegar til éinhvevra framkvæmda kem- ur er snúið ögugt á dróginni, haldið í stertinn og fótastokk- ui n líiminn. En hér er um meira alvöru- mála að ræða en svo, að hægt sé að u'ia víð þetta dæmá- lann. 'stjórnleysi og fálm, sem e'nkennt hefur hitaveitumál Reykjavíkur fram til þessa. Við íáý'm ókku:' ekki lynda að fleýgt sé milljónum ofan á milijónir ár hvert og það í dýr- maátum gjaldeyri. Ég vil drepa á nokkrar staðreyndir, sem vert er að gefa gaum þegar hitaveitumál- in eru rædd: Það virðist vonlaust um meira vatn að Réykjum eða Reykjahlíð. Að sækja heitt vatn til annarra staða, t. d. í Hengil eða Krísuvík, er ýms- um vándkvæðum bundið, og auk þess myndi það kosta ó- grynni fjár. Það hlýtur því að vera sjálfsagt að byrja á því áð hagnýta sem bezt það vatn sem hitaveitan hefur yfir áð ráða. Hafa ekki sérfræðingar vakið athygli. á því, að með réttri hagnýtingu heita vatns- ins gæti núverandi vatnsmagn nægt til upphitunar á' öllum bænum? Enda er víst um það, að mjög illa er farið með þetta. dýrmæta vatn, sem búið er að kosta miklu til að leiða til bæj- arins. Þegar þið gangið eftir götum Reykjavíkur, og klaki og snjór er á jörðu, getið þiö séð hvernig hitaveituleiðslurnar bræða klaka og snjó um allan bæ. Hér fer mikil! hiti for- görðum. Leiðslur virðast sérlega illa éinangraðar. Þá. er einnig kunnugt hve illa héita Vátnið er nýtt í f jöldá húsa. Þau munu ekki vera fá húsin, þar sem heita vatn ið rennur út í göturæsið 50-60° heitt. Vatnið á að vera hægt að nýta niður í 35-40°. Stór hluti húsa hafa miðstöðvarkerfi sem eru ó- hæf til notkunar fyrir hita- veituvatn vegna þess að ofn- ar erti af litlit*. Það þarf Framhald á 6. ~-3u. % ÍÞRÓTTIR ftlTSTJÚRl: FRlMANN HELGASOIt Fá íim met sín vfdua*keiind Sven Láftman, formaður Skauta- sambands Sviþjóðar, skýrði frétta- ritara Associated Press í Moskva frá því er hann lagði af stað þaðan heimleiðis í síðustu viku eftir að hafa stjórnað fyrstu keppnisför sænskra skautamanna til Sovétrikjanna, að hann myndi styðja beiðni Skautasambands Sovétrikjanna um viðurkenningu á 10 nýjum heimsmetum skauta- hlaupara. Láftman er forseti þeirr- ar deildar Alþjóða skautasam- bandsins, sem fjállar um skauta- kapphlaup. Láftman notaði tækifærið með- an hann var í Moskva til að kynna sér skjöl varðandi þessi óstaðfestu met tog segir að ekk- ert hafi verið athugavert við þau. Júri Sergejeff hefUr sett nýtt met í 500 m hlaupi, 41,2 sek., og 1000 m, 1 min. 25 sek. Sjaikin hefur hlaupið 1500 m á 2; 12,9, Beliajeff Nálgasf mllu 6 4 mlnúfum Ástralíumaðurinn John Landy, skærasta nýstirnið á himni hlaupanna, hefur enn einu sinni náð afbragðs góðum tíma á enskri mílu. Á innanfélags- móti í síðustu vi'ku hljóp hann míluna á fjórum mínútum og átta sekúndum. Ástralskir í- þróttamenn eru nú sannfærðir Framhald á 7. síðu. Norðmenn sigursælir Eins og skýrt hefur verið frá áður hér á íþróttasíðunni hafa norskir skíðamenn flykkzt til Bandaríkjanna undanfarið. Þar hafa þeir verið sigursælir á skíðamótum. Um fyrri helgi vann til dæmis Jon Riisnæs stökkkeppni í Hannover í New Hampshire fylki. Stökk hann 35 og 33 metra og fékk 220.9 stig. 3000 m á 4;42,1 og Mamnoff 5000 m á 8;03,9. Loks hefur skauta- konan Rimma Súkoff sett þrjú kvennamet. Hún héfur "hlaupið 1000 m á 1;36,6 og 3000 m á 5;21,3. Þriðja met hennar er 208,75 stig fyrir fjórar végalengdir. „Noregur á einn ,Hjallis‘ en Sovétrikin eiga marga", sagði einn sænsku skautamannanna, sem biðu eftirminnilégán ósig- ur i keppninni i Moskva, við fréttiaritara AP. Fréttaritarinn fullyrðir að það hafi ekki verið beztu skautamenn Sovétrikjanna, sem kepptu við Svíana bg í Moskvu sé álitið að skautakonur Sovétríkjanna séu að sínu leýti betri en karlmennirnir. Enginn iands- leikur við Norðmenn? Óstafffestar fregnir herma að ekki geti orðið af lands- íeik í knattspyrnu milli Is- laitds og Noregs hér heima. Höfðu áður borizt fregnir um að sá leikur færi fram hér í byrjun júlí. Segir í þessari síðustu fregn að keppnis,,prógram“ Nbrðmanna sé svo hlaðið að þeir sái sér ekki fært að koma hingað í sumar. Unnið mun að því að koma á leik við annað land á þessurn tima en Iþróttasíðunni ér ekkí kunnugt um hvémig það gengur. Umhótuhetjurnar og glmpurinn mihii Úr því Alþýðúblaðið hefur sinna, þá reis upp á þingi tekið á dagskrá ýmis konar maður að nafni Emil Jónsson hugleiðingar um „sanna" um- og lýsti þvi yfir fyrir hönd bótastefnu er ekki úr vegi áð Alþýðuflokksins að launabót til rifja enn upp garnian fróðleik handa alþýðunni væri glæpur. um þessa hluti frá árinu 1947. Þetta staðfesti Alþýðuflokkur- Islenzk alþýða hafði sem kunn- inn með skipulagningu verk- ugt er með einhuga stéttam fallsbrota í félagi við foringja samtökum og ötulli forystu ihalds og Framsóknanklíku. sameiningarmanna náð fram Emil Jónssyni fórust m.a. svo það mikium. umbótum á kjör- orð: „Þegar svo þessari baráttu um sínum að það hafði hagur ríkisstjórnarinnar . . . er svar- hennar náð mestum blóma I að af kommúnistum með kröf- allri sögu hennar. En sem um um gagnráðstaianir til kunnugt er urðu snögglega hækkunar á grunnkaupi þá er \ stjórnarskipti, í stað rikis- ]>að ekki verkaJýðsbarátta . . . stjórnar með þátttöku sósíal- heldur beinlínis glæpur“ (Alþbl. ista og nýsköpunarstefnu kom 3- maí 1947. Leturbr. hér). stjórn Alþýðuflokksins með Verkalýðurinn var ekki á stuðningi íhalds og Framsókn- sama máii og Aiþýðublaðið um ar, með umbótastefnu þeirra Það að endurbæturnar, sem AB-manna og Co. Síðan byrj- bann hafði fengið á kjörum uðu „umbæturnar". Þar var sínum si. ár væru glæpsam- m.a. tollaárásin fræga á kjör legar. Hann brást því til varn- alþýðunnar. íl>' þegar á þær var ráðizt og rak árásina af höndum sér Þegar alþýðan, sem gjarnan með verkfallinu fraega voria Vildi ha'da óskertum þeim 1947j undi|. forystu sósíalista kjarabótum er hún hafði knú- OR sameiningarmanna. Það var ið fram með samtökurn sin- ekkl fyrr en haustið j94g ;lð um á undangengnum árum, hin ,-Silnna<- endurbótastefna svaraði þessari kjaraskferð- AB.blaðslns og Co, naði a V, ingu með Því að gCra krÖfU strik í verkalýðssamtökunum. um tilsvarandi endurbot launa XX,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.