Þjóðviljinn - 24.01.1953, Blaðsíða 5
4) — ÞJÓÐVELJINN —- ÍLaugardagur 24. janúar 1&&3
Otgefandl: Bamelnlngarflokkur alþýOu — Sósíallstaflokkurlnn.
Rltstjórar: Magnús Kjartunason (4b.). SlgurSur Guðmundason.
Fréttastjórl: Jón Bjarnasou.
Blaðamenn: Ásmundur Slgurjónsson, Magnús Torfl ólafsson.
Guömundur Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónstclnn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg.
19. — Sími 7500 (3 línur).
Áskrlftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrennl; kr. lí
annars staðar & landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
\_________:_____________________________________________✓
Kosningarnar í verkaiýðsfélögunum
og samþykkt síðasta Alþýðusam-
bandsþings
- f dag hefst fyrsta. allsherjaratkvæðagreiðslan um stjóm-
arkjör í verkalýðsfélögunum í Reykjavík á nýbyrjuðu ári.
Það er Vörubílstjórafélagið Þróttur sem ríður á vaöið og
eru tveir listar í kjöri. Aimar þeirra, B-listinn, er borinn
fram áf sósíalistum, alþýöuflokksmönnum og öörum þeim
mönnum innan félagsins sem skilja nauðsyn þess aö því
niðurlægingatímabili veröi nú lokið í stéttarsamtökum
reykvískra vörubílstjóra, sem kennt hefur verið við FriÖ-
leif Friöriksson, auösveipasta og aumkvunarveröasta
þjóninn sem íslenzkri auðstétt hefur tekizt aö hefja til
trúnaðarstarfa í íslenzkri verkalýöshreyfingu, og nota til
hvers konar óþurftarverka innan samtakanna.
Hinsvegar er svo A-Iistinn, borinn fram af Friðleifi og
fylgismönnum hans, studdur af andstæöingirm verka-
lýðsins eiiís og glöggt kemui’ fram af meðmæium Morgim-
bláðsins í gær.
ÞaÖ er mikið fagnaöarefni áð víðtækt samstarf skuli nú
hafa tekizt innan Þróttar milli allra þeirra sem skilja
hættima af því fyrir verkalýðsstéttina að samtök hennar
séu undir forustu og í höndum manna, sem líta framar
öllu á það sem hlutverk sitt að skaða verkalýðinn en
þjóna andstæðingum hans. Reynslvma af þessari flugu-
mennsku hafa reykvískir vörubílstjórar híotið flestum
öörum fremur síöustu árin. Og sú reynsla hefur birzt í
hvorutveggja í senn, algjöru aögeröaleysi og vanmætti
í atvinnuleysismálum stéttarinnar og hundflatri þjónustu
við ríkisstjórnina og stefnu hennar, bæöi innan félagsins
og á þinginn Alþýöusambandsins. Meö stefnu sinni og
framkomu allri var forustan í Þrótti á góðum vegi meö
að gera þetta stéttarfélag vörubílstjóranna að viöundri
í vitund allra heilskyggnra manna utan og innan verka-
lýöshreyfingarinnar.
Samfylkingarlistinn í Þrótti er því talandi tákn um
nýjan skilning í verkalýðshreyfingunni á nauösyn þess
að öll þau öfl taki höndum saman sem berjast vilja á
grundvelli verkalýösbaráttunnar fyrir hagsmunum verka-
' lýösins en gegn atvinnuleysis- og kaupkúgunarstefnu
ríkisstjórnarinnar og áhrifum auðstéttarinnar í röðum
alþýöunnar. Framboð B-listans í Þrótti er og í rökréttu
samhengi viö þá ályktun síðasta Alþýöusambandsþings,
sem langmesta athygli vakti, þar sem skoraö var á meö-
limi alþýðusamtakanna um allt land aö veita engum
frambjóðanda núverandi stjómarflokka atfylgi í alþingis-
kosningunum á næsta vori. Sú ályktun var samþykkt af
svo til öllum þingheimi og vakti mikla skelfingu og
ramakvein í herbúöum ríkisstjómarinnar.
ÞaÖ liggur í augum uppi, að svo fráleitt sem þaö er aö
■nokkur alþýðumaður eða kona innan verkalýðshreyfing-
arinnar leggi flokkum ríkisstjórnarinnar lið í komandi
alþingiskosningum eftir allt sem á undan er gengið á
kjörtímabilinu, þá er hitt þó enn fjarstæöara og skaðlegra
fyrir verkalýðinn aö agentar og flugumenn atvinnurel:-
enda og stjórnarflokkanna séu valdir til stjómarstai'fa
eða trúnaðar innan sjálfra hagsmunasamtakanna. Hafa
verkalýðssamtökin þegar hlotiö dýrkeypta og sára reynslu
af því andvaraleysi aö fela sendimönnum auðstéttarinn-
ar og ríkisstjórnarinnar slík trúnaðarstörf fyrir samtök-
in bæöi í einstökum verkalýösfélögum og innan sjálfra
heildarsamtakánna, AlþýÖusambands íslands.
Kosningarnar sem nú eru framundan í verkalýðsfélög-
unum almennt, þurfa aö bsra öll einkenni þess aö verka-
lýösstéttin sé ráöin í aö binda endi á möguleika stjórnar-
flokkanna og auöstéttarinnar til áhrifa á gang verkalýös-
málanna. Á þessu er nú meiri nauðsyn en nokkm sinni
fym. Verkalýðurinn Iþarf þegar aö hefja framkvæmd
stefnuyfirlýsingar sinnar frá síðasta Alþýðusambands-
þingi innan’sinna eigin samtaka. Á komandi vori gefst
svo kostur á að hrinda henni í framkvæmd á þeim víö-
tæka grundvelli sem sambandsþingið lagði og óþægileg-
ast koiti viö stjómarfloklcaná og málgögn þeirra.
M trni liiWn' ifiifcij
■ LaUgardagui* 24. janúár 1053 — ÞJÓÐVILJINN — (5
,Það ílutti maður í húsið" — Jólatré
ÁRMANN skrifar: Einu sinni
hélt ég að ég væri sæll í minni
fávizku. Ég var „frelsaður“ í
trú minni á að heimurinn væri
bara ein3 og hann er og allt
stæði til bóta, að það væri
ófrávíkjanleg staðreynd, að
stórfiskar hlytu að éta smá-
fiska, og þannig væri það líka
í mannlegu samfélagi — hver
otar sínum tota, og hvað með
það. Án þess aó vera kunn-
ugur dr. Altungu hans Birt-
ingö, var ég að ýmsu leyti
skoðanabróðir lians. Ég las
mitt Morgunblað, át, vánn,
svaf, át, (oftast nær) og mér
þótti mest gaman áð þættin-
um Með morgunkaffinu.
Svo var það að minkurinn
kom inn í líf mitt. Það flutti
maður í húsið þar sem ég
bjó. Mér til skelfingar komst
ég að raun um að mannfýla
þess: keypti Þjóðviljann. Það
hafði aldrei hvarflað annað
að mér en að kommúnistar
væru að eðlisfari morðingjar
og biðu bara síns tækifæris.
Þó leit maðurinn ekki út alveg
eins og ég hafði haldið um
slíkt fólk, þverkjaftaðir svola-
menn með lítil skásett augu
brúkandi kjaft og drekkandi
brennivín hvenær sem þeir
gátu höndum undir komið.
FYRIR nokkru gerðust þau
tíðindi í Fáskrúðsfirði að
brotizt var inn í verziun og
stolið sælgæti fyrir um 3000 ikr.
Innbrotsþjófurinn virtist ekki
kunna sérlega vel til verks á
nútímamælikvarða, því hann
skildi eftir fingraför sín á af-
brotastaðnum. Var málið af-
lient yfirvöldunum að vonum,
en viðbrögð þeirra urðu næsta
nýstárleg og hafa vakið athygli
um land allt. Fenginn var frá
Reykjavík sérfræðingur í
fingraförum, en hann tók sig
til og safnaði fingraförum allra
manna á staðnum, nokkurra
hundraða. Hafa menn ékki
heyrt getið um slflc vinnubrögð
lögreglunnar fyrr, hvorki hér
né í öðrum löndum, — nema
hvað bandaríska leyniþjónust-
an mun vinna að því að koma
upp fingrafarasafni allra þar-
lendra þegna til pólitísks eftir-
lits.
Fingrafarasöfnunin í Fá-
skrúðsfirði er þeim mun kyn-
legri sem vitað er að engum
slíkum aðferðum er beitt í
Reykjavík, þótt um margfalt
stærri stuldi sé að ræða. Hér
hefur einn stónþjófnaðurinn
rekið annan án þess að Iögregi-
an hafi no'kkuð fengið að gert.
og þess hefur ekki heyrzt getið
að fingrafaratækninni hafi ver-
ið beitt til að komast á snoðir
um þá seku. En ef til vill eru
vinnubrögðin í Fáskrúðsfirði
aðeins æfing, þannig að senn
komi að því að hver Reykvílc-
ingur verði látinn þrýsta fing-
urgómum sínum á spjöld lög-
reglunnar. Síðan gæti banda-
ríska sendiráðið fengið aukaein-
tak í h!na víðtæku spjaldsikró
sína yfir Islendinga.
Annars er iþað algilt fyrir-
bæri að smáþjófa sé leitað með
miklum fyrirgangi en stórþjóf-
ar njóti mestu virðingar. Þess
hefur t. d. ekki heyrzt getið að
tekin hafi verið fingraför Vil-
hjálms Þórs og félaga hans í
sambandi við nær tveggja mill-
Þetta var lágvaXinn maður,
grannvaxinn og hæi-uskotinn,
og í hæsta máta sakleysisleg-
ur, en þeim mun meir varð
ég sannfærður um hættuna af
slíku fólki að það skyldi búa
önnur eins manneskja undir
jafn meinhægu yfirbragði. Ég
gaf manninum gætur og hugði
að, hvort aldrei kæmu skugga-
legir náungar á kvöldin með
uppbrettan kraga og þver-
kjaft, en þeir sem komu voru
flestir eitthva'ð í líkingu við
hann.
SVO tók ég upp á þeim fjára
að fara að lesa Þjóðviljann
stöku sinnum áður en maður-
inn kom á fætur. Ég vissi það
fyrir að aílt sem í því stóð
var haugalýgi, ég liafði ekki
lesið mitt Morgunblað til
einskis. Og ég var stór-
hneykslaður á allri lýginni.
Svo fór ég að rekast á eina
og eina grein um atvinnumál,
sem ég bar skjmbragð á vegna
vinnu minnar — og fjanda-
komið, hugsaði ég með mér, JÓLATRÉÐ á
var ég farinn að, stelast I
Þjóðviljann á hvérjum morgni
áður en maðurinn kom að
vitja hans (náttúrlega til þess
að fylgjast sem bezt með ó-
vinimum). Sjúkdómiu* minn
ágerðist er tímar liðu. Mér
til skelfingar var ég farinn.
að játa þa'ð fyrir sjálfum mér,
að það væri ekki allt lýgi
sem stæðf í Þjóðviljanum. —
Ýmsar skoðanir sem ég hafði
gleypt ómeltar og höfðu hvílt
rólega í huga mér frá þvi ég
var fyrir innari fermingu, hvér
á sinni hyllu, tóku að hrynja
niður ó gólf, hver af annarri
— ég fór a'ð hafa.samýð með
smáfiskum, og viðurkenna að
þeir gætu orðið megtugri en
stórfiskarnir sem átu þá, með
þvi að vinna saman. Heimur-
inn var ékki óbreytanlegur : Á
hillu númer 6 var su skoðun
að Kiljan væri klámskáld og
enginn heiðarlegur maður læsi
hann. Ég tók mér bók í hönd
og síðan fór ég. að lesa eitt
„klámritið" af öðru. Ég gekk
allur af göflunum — ég sá að
guðinn sem ég hafði trúað á
hét mammon, og að ég átti
ekki sæti þar í kirkju, því ég
átti enga peninga og þannig
var það um flest fólk.
Ég gerðist, áskrifandi að Þjóð-
viljanum og nú les ég mitt
Morgunblað bara til að hlæja.
þótt þeir segi satt stöku sinn-
um, það er bara til þess að
geta logið þeim mun méir. Án
þess a'Ö gera mér grein fyrir,
félagsins h. f.; hins vegar var
Vilhjálmur sæmdur íslenzkri
orðu sama dagiim og málið var
höfðað gegn honum. EJkki hef-
ur heldur heyrzt um að sftoðað-
ir hafi verið puttarnir á ráða-
piönnum S. í. F. þótt. þeir hafi
á næsta kynlegan hátt hand-
fjatlað milljónir af fjármunum
landsmanna.
Og einmitt þessa dagana er
fyrir opnum tjöldum verið að
fjalla um eitt mesta iþjófnaðar-
mál sem um getur í sögu þjóð-
arinnar. Það er verið að byggja
áburðarverksmiðju fyrir al-
mannafé og er talið að hún
muni kosta a. m. k. 120 mill-
jónir króna. Nú þegar er búið
Austurvelli er
nú orðið ali rytjulegt. Þrett-
ándinn er löngu liðinn. Er
ekki kominn tími til a'ð fjar-
lægja það ? — Ámiarin.
að ganga frá því að persónu-
legir hluthafar æm lagt hafa
fram 2 milljónir króna verði
eigendur að 2/5 hlutum .þessa
mikla mannvirkis, eða ca. 48
milljónum króna. Þama er sem
sé stolið 46 milljónum króna af
þjóðinni og afhent noHíkrum
auðbröskurum. í þokkabót hef-
ur Benjamín Eiríkssoa lýst yfir
því að á sama hátt verði einnig
farið með afganginn, 72 mill-
jónir verði afhentar auðmönn-
um í viðbót. En upphæðin öll.er •
hirt af þjóðinni með tollum og
sköttum, sem eru svo þungbær-
ír að innbrotsbjófnaður á hvert
heimili er hátíð hjá þeim.
Væntanlega tekst fingrafara-
sérfræðingunum að hafa upp á
þjófnum í Fáskrúðsfirði. Síðan
verður hann tekinn og dæmdur
og lokaður inn í tugthúsi
nokkra hríð, samkvæmt lögum
sem saram éru af mönnunum
sem standa fvrir áburðarverk'-
smiðjuhnevkslinu. halda vemd-
arhendi yfir S. 1. F. og telja
olíuránið engin tíðindi.
Einars Olgeirssonar um
frelsi til bygginga íbúðarhúsa, verkamannabúsf aiif byggfnga-
samvinnufélög, utrýmingu heilsuspillandi íbúða, lánadeild smá
íbúðarhúsa, rétt einstaklinga til veðlána, frjálsan innflutning
Fyrsta nýmæli fmmvarps Ehrnrs Olgeirssouar urn bygginga-
málin felst .í herti þess og 1. gr., um rétt manna til byggingar
íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum. Er 1. gr. þannig:
Sériiver íslenzkur ríkisborgari, sera eigi á sjálfur
íbúð, sem hæf sé til íbúðar, á rétt á því að byggja
sér íbúðarhús með einni íbúð, eða stærra hús, ef
hann byggir með öðrum. Á hann kröfu á að fá til
þess þá aðstoð frá því oninbera, sem nánar er kveðið
á um í þessum lögum. Réttiir þessi miðast við stærð
íbúða, sem fyrir er mælt um í 3. lið 7. gr. þessara
laga.
Skylt er byggingamefnd hvers kaupstaðar eða
kauptúns að leyfa slíkar byggingar, ef þær samrým-
ast kröfum til heilsusamlegra íbúðá, og mæla út
lóð handa mönnum til byggingar slíkra íbúðarhúsa
eða gefá mönnum kost á að byggja á sömu lóð allt
að þriggja hæða hús. Eigi þarf að sækja um önnur
leyfi en til byggingamefndar viðkomandi kaUpstað-
að eða kauptúns til slíkra bygginga. Öll ákvæði,
sem takmarka slíkar byggingar við veitingu fjár-
festingarleyfa, eru úr gildi numin.
Rétt eiga menn að mynda samtök um að nota
þennan rétt og fela þeim framkvæmd slíkra bygg-
inga, og njóta þau þá sama réttar, enda breytist eigi
eignarréttur aðilans við það öðruvísi en ráð er fyrir
gert í lögum þessum.
Með grein þessari er „ákveð-
inn réttur hvers íslenzks borg-
ara til þess að fá að byggja, ef
hann treystir sér til þess og á
ekki sjálfur hæfa íbúð. Er með
þessari grein afnumið vald
fjárhagsráðs til að geta neitað
mönnum um fjárfestingarleyfi
fyrir íbúðum, fjögurra her-
bergja eða mkmi“, segir í
greinargerð.
í greinargerð segir svo um
frumvarpið í heild:
„Sósíalistafloldkurinn hefur
flutt á þessu þingi frv. um að
gefa byggingú,- íbúðarhúsa
frjálsa, þegar ura er að ræða
íbúðir ifjögurra herbergja eða
minni, eins og lögin um verka-
mannabústaði gera ráð fyrir.
Þau lög hafa nú verið felld —-
eða það, sem kemur í sama
stað: vísað til stjóraarinnar.
En samkvæmt því frv. hefði
öllum orðið frjálst að byggja
hús, eins til að selja eða leigja.
Með því frv., sem hér er lagt
fram, er hins vegar verið að
tryggja rétt þeirra manoa, sem
ekki eiga íbúð sjálfir, til þoss
að byggja yfir sig. Eftir að
húsaleigulögin eru afnumin, er
engin vöm til fyrir því ástandi,
að hægt sé að segja fjölskyldu
upp húsnæði og setja hana á
götuna, en lögin banni henni
að byggja yfir-sig. -Þetta frv.
fjallar nm rétt marina til að
byggja og skyldu ríkisins til að
aðstoða þá.
Eem fremur er með þessu frv.
verið að tryggja rétt manna,
sem búa í eigin íbúð, til þess
að fá lán út á hana. Nú, þegar
verið er óðum að svipta þá
verkamenn og þær millistéttir,
sem eignuðust eigin íbúð á ný-
sköpunarárunum, þessum íbúð-
um sakir þess, hvemig lífskjör
þeirra hafa verið rýrð, er nauð-
synlegt að setja ákvæði um út-
lánsskyldu bankanna þessu
fóíki til handa.
I þessu frumvarpi eru felld
saman með nokkrum breyting-
um lög þau, sem nú gilda um
opinbera aðstoð við byggingar
íbúðarhúsa í kaupstöðum og
kauptúnum, og ný ákvæði til
iþess að tryggja rétt manna til
þess að bæta úr húsnæðisleysi
sínu og uppliefja iþar með það
réttleysi, sem einstaklingamir
nú verða að búa við í þessum
efnum“.
Fyrsti kafli frumvarpsins
fjallar um verkamannabústaði.
Þar eru að mestu tekin upp
núgildandi lagaákvæði. Um
breytingar á þessum kafla seg-
ir í greinargerð:
Fjórða grein „er breytt í
sama horf og var, er lögin um
tóbakseirikasölu voru sett 1931.
Þá var ákveðið, að helmingur
af tekjum Tóbakseinkasölu rik-
isins skyldi renna til Bygging-
arsjóðs verkamannabústað-
anna. Helmingurinn af tekjum
þessum er nú rúmar 14 millj.
kr„ svo að nokkuð yrði séð fyr-
ir þörfum byggingarsjóðsins
með þeim, enda verður að telja
byggingu verkamannabústað-
anna einhverja skynsanriegustu
aðferðina til lausnar húsnæðis-
vandamálsins".
„Með breytingunni á 5. gr.
er ákveðið, að þau tvö bygging-
arfélög verkamanna, sém nú
starfa í Reykjavrk, skuli mega
starfa og liafa sama rétt. Væri
þar með þeim samtökum, er
braut ruddu í byggingu verka-
mannabústaða, Byggingarfélagi
alþýðu í Reykjavík, leyft að
starfa áfram að byggingu
verkamannabústaða.
Með breytingunni á 7. gr. er
ákveðið, að öll stjóra bygging-
arfélags skuli kosin af meðlim-
um þess. Er það lýðræðislegra
en núverandi fyrirkomulag“.
Annar kafli frumvarpsins
um byggingasariwinnufélög, er
tekinn óbre>Ttur upp úr núgild-
andi lögum.
Þriðji kafli frumvarpsins er
um útrýmirigu lieilsuspillandi
íbúða. Um hann segir í greinar-
gerð:
„Þessuiri kafla er breytt í
sitt gamla horf, eins og hann
var, er lögin voru sett 1946 af
nýsköpunarstjórainni.
Það er eftirtektarvert tákn
um’ áhrif rikisstjóraa 'þeirra, er
Sjálfstæðisflokkurinn, Fram-
sókn og Alþýðuflokkurinn hafa
myndað saman, jafnt 1939—41
sem 1947—49, að iþær hafa allt-
af rýrt eða eyðilagt fyrri laga-
setningar um þessi nauðsynja-
mál, hvort heldur þær voru frá
1931 eða 1946. — Það eru því
stórfelldar endurbætur að
leggja til að færa ákvæði iþess-
ara laga í sitt gamla horf“.
Fjórði kafli frumvarpsins er
um lánadeild smáíbúðahúsa.
Um liann- segir svo í greinar-
gerð:
„Kafli þessi er að rnestu ó-
brejttur tekinn úr núgildandi
lögum um lánadeild smáíbúð-
arhúsa. Þó eru þar á þessar
breytingar:
í 39. gr. cr svo mælt fyrir,
að ráðlierra skuli fela láns-
stofnun eigi aðeins stjóm lána-
deildar, heldur • og úthlutun
lána samkvæmt reglugerð, er
ráðuneytið setur. Við þá einu
úthlutun lána, er fram hefur
farið, hefur elcki verið farið
eftir neinum reglum, lánað af
handahófi og eftir geðþótta eða
pólitískri fylgispekt, enda settu
stjórnarflokkarair hvor sinn
mann í úthlutunina, er skiptu
** * TeUœingaI el
á milli sín að úthluta lánunum,
Slikt hneyksli má ekki endur-
táka sig. Er Landsbanka Is-
lands eða hvaða annarri láns-
stofnun, sem ráðherra semur
við, hins vegar fyllilega treyst-
andi til að framfylgja óhlut-
drægt þeirri reglugerð, er
ráðuneytið setti samkvæmt lög-
unmn.
Á 40. gr. er gerð sú breyting,
að ákveðið er, að 30 millj. kr.
skuii vera stofnfé deildarinnar.
En það voru 4 nrillj. kr., er
deildin var stofnuð, og nú ligg-
ur fyrir Alþingi stjfrv. um að-
bæta 16 milljóiium við. Hin»
vegar er nauðsyn á meira fé,
og því er hér lagt til, að stofn-
féð verði 10 millj. kr. hærra,
eða allt 30 milljónir. Er það m.
a. gert með hliðsjón af því, a5
erfitt kynni að vera að fá fram-
lög í þessa lánadeild á næstu
þingum eftir kosningar, ef nú-
verandi stjórnarflokkar skyldu
halda meiri lriuta á þingi, og
því sé bezt að fá stofnféð á-
kveðið iþetta hærra nú.
Á 41. gr. er gerð sú breyt-
ing, að útlánsvextir eru lækk-
aðir úr 5Yz% I 4%. Ennfremur
er ákveðið, að lánin skuli end-
urgreiðast til lánadeildarinnar
og féð síðan notast til frekari
útlána í lánadeildixmi. Um þetta
voru engin álcvæði áður“.
Fimmti kafli frumvarpsins
nefinist: Um rétt einstaklinga
til veðlána, og miðar að því a5
tryrggja þeim möimum sem ekki
verða aðnjótandi aðstoðar sam-
kvæmt fyrri köflum laganna að
þeir eigi aðgang að veðdeild
Landsbankans svo að þeim
Framhald á 6. siðu.
Ó, þú mikli herra heiinsins! sagði sá
rétti Hússeiri Húslía, vitringuriim írá
Bagdad: I>ar sém giæþamaður þessi heiur
hingað til komizt hjá hverri rcfsingu,
ér það' þá ekki' staðfestihg þess áð ann-
jóna króna löglaust rán ÖIíu-4 artefe öfi séu i þjónustu hatís? 1 -
Það sæmir hvorki mér nó öðrum. að nefna
nofn þess myrkraanda sem: hjálp'ar honura
— og í þessum töluðúm orðum andaði viti-
ingurinn uin öxl sér; og 'sliJct hið sama
gerðu aliir viðstaddir, iietná Hodsja Nas-
reddin. ■ r
Eftir að hafa hugleitt vandlega allt sem
varðar þennan glæpaiúann, hélt vítring-'
urinn áfram, hefur cmirinn hafnað þeim
uppástungum sem komlð hafa fratn, ai
ótita við að ándi myrkúrsins hjálp; enn
giæpamanninum. — Við dpekkjum homunli
Vitringurinn frá Bagdad lyfti andlitl sínu
og'leit sigrihrósandi'kiingum sig. Hodsja
Nasreddin kipptist við. Eniírinn veitti þvi
athygli, Aha! hugsaði hann. Nú veit hann
að iiann sleppur ekki! • .
tfmbótahjid og hosningm•
ÞEGAR umbótahetjur Alþýðu- falli í desembermánuði sl. —
blaðsins og samherjar þeiri-a Kom þá sem fyrr í ljós hinn
hjá Morgunblaðinu og Tíman- sanni umbótaáhugi AB-mann-
um höfðu ráðið stefnunni i anna, fyrst i andlcgri og sið-
þjóðarbúskapnum í fimm ár og ferðilegri samstöðu þessa blaðs
stjórnað Alþýðusambandi Is- með blöðum rikisstjórnarinnar
lands hátt á fjórða ár með um túlkun samningatilrauna,
þeim afleiðingum að sjálfstæði svo, þegar AB-blaðið snerist
landsins hafði verið stórum opinberlega í lið með andstæð-
skert, hagsæld nýsköpunarár- ingunum 19. desember þegar
anna breytt í efnahags’ega nið- það birti sáttatilboð rikisstjóm-
urlægingu með atvinnuleysi, arkiíkunnar sem gerðan samn-
gengislækkun, dýrtíð og ýmis ing, er það hældi á hvert reipi,
konar kaupráni í svo ríkum i því augnamiði að koma á
mæii að lífskjör vinnandi fólks tvístringi og upplausn í röðum .
höfðu rýrnað um helming eða verkalýðssamtakanna á úrslita- J>
meira, þá uppgötvuðu hetj- stundu og bjarga þvá sem
urnar allt 5 einu að kosning- bjargað yrði fyrir ríkisstjórn-
ar nálguðust, fyrst Alþýðusam- ina og einokúnarkllku hennar,
bandskosningar og síðan á ög loks þegar uppvist var að
næstu grösum Alþingiskosn- verkfalli loknu að AB-hetjurn-
ingar. — Þá blossaði allt í einu ar í stjórn Alþýðusambands is-
upp í þeim „umbóta“áhuginn! lands höfðu ýmist svikizt um
Stjórn ASl rauk í að boða að leita fjárhag3legs stuðn-
allsherjaruppsögn • kjarasamn- ings hjá verkalýðssamböndum
inga, sem fæst sambandsfélaga nágrannalandanna fyrir verk-
tóku alvarlega, því hún hafði fallsmenn hér og jafnvel stung-
áður sýnt svipaða tilburði rétt ið undir stól tikynningum frá
fyrir sambandsþingskosningar erlendum stéttarsamtökum
til þess eins að afla sér ski-aut- verkamanna varðandi sendingu
fjaðra. ákveðinna fjárupphæða hingað.
TT. ,. En sem kunnugt er byggðu
Hins vegar toku verkalyðsfe-, .
andstæðingar verkalyðsinís sig-
lögin saman ráð sín að frum- urvon sína i þessai'i deilu á
kvæði Dagsbi'únar, Iðju, Félags þvr ag skorturinn yrði þeirra
járniðnaðarmanna og fleiri fé- bandamaður, til að viðhalda
laga, og ákváðu að segja upp Sg0rtinum á heimiium verka-
samningum með það fyrir aug- £ÓUcs tll frambúðar.
um að berjast sameiginlega Qg nú blos3ar >iUmbóta“-á-
fyrir leiðréttingu á kaupi og huginn aftur upp í dáikum AB
kjörum sem vissulega var orðið — og. annarra rikisstjórnar-
aðkallandi mál. Þetta fnun-Uaúa! i>að skyldu þó ekki
kvæmdu félögin_ eins og föng VV1 aú kosningar séu -fram-
voru á i hinu víðtæka verk- undán,? :— xx.
::