Þjóðviljinn - 24.01.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.01.1953, Blaðsíða 8
Efri deild Alþingis ræðir: hækkun elli- og örorkulífeyris Gíslí Jónsson: Ríkisstjórnin beiiir Mossadegh-aðferðum! Mildar untræðnr urðu í efri dcUd Alþingis í gær um breyí- ingar á tryggingarlöggjöfinni, og var einltum um það deUt, hvort Italdið skuli því ákvæði frumvarpsins, að allir skuli njóta þeirrar rýmkuriar á f jölskyldubótum scm fram var knúin með verkfallinu hversu háar telcjur sem menn hefðu. í blaðinu í gær var skýrt frá tillögum Finnboga R. Valdi- marssonar en í gær bar Gísli Jónsson fram svipaðar tillögur og miðar hann einnig takmörk- unina við 44 þúsund króna árs- tekjur. Meirihluti nefndarinnar, Rannveig Þorsteinsdóttir, Har- aldur Guðmundsson og Lárus Jóliannesson leggja liinsvegar til að frumvarpið verði sam- þykkt óbreytt hvað þessi á- kvæði snertir. Finnbogi, Steingrímur Að- alsteinsson og Gísli Jónsson héldu því fram að enginn hefði iháð verkfall til að gefa ríkum mönnum styrk er næmi nokkr- um hundruðum króna til að ala upp annað og þriðja bam, og töldu fráleitt að af hálfu verkalýðsfélaganna yrðu það talin svik við gerða samninga þó efnaðir menn og hátekju- menn fengju ekki þessar bæt- ur, en því fé scm þannig spar- Lofar að losa Egypia við Breta Naguib, einræðisherra Egyptalands, ávarimði um 100. 000 manns í höfuðborginni Kairo i gær og setti fjögurra daga liátíðahöld til að minnast þess að misseri er liðið síðan Farúk konungi var steypt af stóli. Boðaði Naguib stofnun samtaka, sem hann kallaði Frelsunarfylkinguna, til að korna í stað stjórnmálaflokk- anna, sem hann hefur bannað. Naguib kvað Breta hafa und- irokað Egypta í sjötiu ár og klofið Nilárdalinn til að tryggja drottnunaraðstöðu sína. Nú yrði ekki látið stað ar numið fyrr en þeir færu skilyrðislaust með her sinn úr landi og leyfðu Súdanbúum að ráða sjálfir framtíð sinni og sambandi við Egyptaland. aðist væri varið til áð hækka ellilaun og örorkubætur. Benti Fimibogi á að oft mundi ólí'kt brýnni þörf á mæðralaunum til einstæðra mæðra með eitt barn en fjölskyldubætur með öðru og þriðja bami handa mönnum með yfir 44 þúsund króna tekjur. Bágust kjör allra bótaþega hefðu gamalmennin og öryrkj- arair. Allir hefðu verið sam- mála um að nauðsyn væri að hækka bætur þeima ,en því alltaf borið við ao fé væri ekki til. Nú hefði verið gerðar ráð- stafanir til 14 milljóna króna aukafjáröflunar handa trygg- ingunum, að vísu með því móti að taka féð beint eða óbeint af bótaþegimum sjálfum. En þeim mun meira riði á að fénu væri varið vel, og því yrði að veita þvi þangað sem þörfin er mest. Gisli Jónsson tók mjög í sama streng með þetta mál, en deildi annars harðlegq, á rílns- stjórnina fyrir þá aðferð að gera samkomulagið í verkföll- unum án þess ða bera það und- ir Alþingi. Tók hann svo til orða að með því væri beitt Mossadegh-aðferðum i fyrsta, sinn liér á landi í stóm máli ! Málinu var vísað til 3. umr., en Finnbogi og Gísli tóku til- lÖgur sínar aftur til þeirrar tmiræðu. DlQÐViUíNN Laugardagur 24. janúar 1953 — 18. árgangur — 19. tölublað Mayer tekur oð endur- skoSa ■Stjórn René Mayer í Frakk- landi hóf í gær að ræða kröf- ur þær, sem liún mun gera um endurskoðun á samningi Vest- urveldanna um stofnuu Vestur- Evrópuhers með þátttöku Vestur-Þýzkalands. Sfókaútgáfa dæmd viMvitni til uð koiivarpa Bandaríkja- stjórn með ofbeidi Bandarískir dómstólar hafa nú alls dæmt 44 forystu- menn bandarískra kommúnista fyrir samsæri um að koll- varpa Bandaríkjastjóm meö ofbeldi. Fólk þetta er þó ekki dæmt fyrir að undirbúa byltingu í Bandaríkjunum né hvétja til hennar heldur fyrir að hafa gert samsæri um að ,,kenna og mæla með“ nauðsyn hennar. Síðast voru 13 kunnir banda- rískir kommúnisútr fundnir sekir eftir réttarliöld í New York. í þeim og öðntm af sama tagi hafa sönnunar- gögn ákæntvaldsins verið hin sígildu rit sósíalismans svo sem h’ð r.’f’argrorfn k">mimui- istaávarp Marx og-F>iigais. Það er því í fy.ista sainræmi við það sern á undán er gengið, að einn af þeim sem síðast voru dæmdir, Alexander Trachten- bcrg, er dæmdur fyrir að gefa þessar bækur út. wr s« trW ---------------------------N Ætlar stjórn S. R. ai hundsa kröfur sjómanna um kosningu? Sjómenn munu þá leita réttar síns á öðrum veitvangi Stjórn Sjómannafélags Reylíjavfltur ætlar að halda aðaifund féHagsIps á morg'un Id. 2. Hinn 10. janóar sendu sjómemi stjórn Sjómannafé- lagsins hréf þar sem þeir ksarðu til stjórnar og trúiir aðarmannaráðs yfir þvi gerræði og lögbrotum kjörst jóm- ar lelagsins er hún „úrskurðaði" að fuUgfldir félags- mcnn er studd'u lista sjómanna við stjómarkjör, væru ekki í féiiaginu! og listinn því ógildur. Ekkert svar hefur sjómönnmn enn borizt frá stjórn Sjómannafélags Reykjavikur, en s. 1. miðvikndag sendú sjómennirnir stjóm S. R. ítrekunarbróf, — sem hún hefur heldur engu svarað enn. Fari svo að stjóm S. R. ætíl að hafa Inoru sjó- manna að engu mimu þeir áskilja sér rétt tií að leita réttar síns eftir öðrum leiðum, það er fyrir löngu itóg komið af gerræði og yfirtroðslum stjórna,r S. R., leng- ur munu sjómenn ekki þolla stjóra S. R. slíkt framferSL Traclitenberg itefur í meira en tvo áratugi veríð stjórn- andi bókaútgáfunnar Intemati- onal Publishers, sem hefur einlcum gefið út sósíalistísk rit Þáttur hans í „samsærinu“ er jæssi útgáfustarfsenxi. Iíingað til liefur í þessum réttarhöld um oftast verið beitt þyngstu refsingu, sem er fimm ára fangelsi og 10.000 dollara sekt, Málafeiii standa enn yfir gegn 38 bandarískum kommún- iatum. Kosningin í Þrótti hefst í dag Vönibðstjórar, fylkið ykhr nni B- listann og viimið að sigri hans Stjómarkosnlng í Vörubílstjórafélaginu Þrótti hefst í dag kl. 2 í húsakyniium félagsim við Rauðarárstíg- og stendiu- til kl. 10 í kvöldL Síðari dagur kosningarinnar er á morgun og veröur þá kosið frá kl. 1-9 e. h. og er þá kosningunni loldö. Áríðandi er að sem allra flestir stuðningsmeim B-list- ans í Þrótti kjósi straix í dag og vinni síðan eftir því sem föng cru á að sigrí listans. En mikill áJhugi er nú ríkj- andi iunan Þróttar fyrir því að sigur B-lrstans, ciningar- lista stéttarinnar, verði sem glæáilegastur og að eymdar- tímabili Fríðleifs og fylgjenda lians Ijúki nú í félags- málum vörubílstjóra. Síðan 'það varð Ijóst að ekki yrði sama fyrirkomulag á upp- stillingu til stjómarikjörs í Þrótti að þessu sinni og verið hefur að undanförau hefur mik- il hræðsla gripið um sig hjá afturhaidinu bæði utan félags og innan. Ilefur í því sambandi verið af Friðleifs hálfu og fylgismansia hans gripið til hins gamalkunna ráðs Ihaldsins og þjóna þess að beita ýmist at- vinnuloforðum eða hótunum um atvinnusviftingu í viðræðum við vörubílstjórana, en þeir hafa lengi öðrum fremur orðið fyrir barðinu á því almenna at- vinnuleysi sem stjómarvöldin iiafa leitt yfir verkalýðinn. Þessar lágkúrulegu áróð- ursaðferðir Friðleifs og fylgj enda hans munu hafa þver- öfug áhrif við tílganginn. í‘ær verða aðeins til að þjappa vömbílstjórunum í'astar sanian og sanna allri stéttínni hvilík nauðsyn er á því að hroinsa þessa vika- pilta Ihaldsins úr trúnaðar- stöðum i Þrótti. Það sam- starf er nú hefnr tekizt gerir þessa hreingerningu ekki að- eins mögulega heldur auð- veMa ef allir fylgismenn ein- ingarlistans leggjast á eitt og \inna ötullega að sigri hans í kosningunni. Vömbílstjórar! Fylkið ykkur um B-listann! Tryggið liinui stéttarlegu einingu sígur í stjómarkjörinu. Kína-viðtal séra Jóhanns Samkvæmt fregnum út- varpsius í gærkvöld er séra Jóhaim Hannesson nýkom- imi heim frá brezku nýlend- unni Hong Kong í Kina. Kvað útvarpið hann hafa kailað fréttamenn xitvarps og blaða á sinn fund í gær og rætt við þá ixm ástandið í Kína sem fréttír út\rarps- ins í gærkvöíd báru ljósan vott um því þar var langur Iestur sem hafður var eftír séra Jóhanni. Af einhvérj- um ástæðum bauð séra Jóliann Þjóðvíljanum ekld að senda fréttamami í \ið- talið og mætti af því draga þá ályktun að hann hafi tal- ið það hæfa bandarísku blöðunum oinum og útvarp- inu. Krefjast hefndarróðsíafana gegn McCarranlögunum Farmannasamtök Vestur-Evrópu ræða kárínur bandarískra yíirvalda við erlenda sjómenn Franskir sósíaldemókratar hafa lagt fram á þingl frum- ’-'arp um h efndarráöstafanir vegna þeirrar m-eðferöar, sem franskir sjómenn liafa veriö látnir sæta í Bandaríkjunum að’ undanförnu. í frumva rpinu er Jcveðið á um' jað borgarax- ríkja, sem svipta fransJca sjómenn itefðbundnttm réttindum, skuli látnir sæta sömu meðferö í Fralkklandi. t greinargerð fyrir fmmvarp- inu er 'það ra'kið, hveraig inti- flytjendalögunum bandarisku, sem kennd ertt við MeCarran öldungadeildarmann, hefur ver- ið beitt til að yfirheyra franska sjómenn um stjórnmálaskoðan- ir þeirra og fortíð og meina iþeim hundruðum saman iand- gcogu í bandarískttm ltöfnum. Fuíltrúar samtaka farmamta frá öllum helztu siglingaþjóð- um Vestur-Evrópu, komu saman á fund í London í fyrradag til að ræða McCari’anlögin og af- ieiðingar þeirra.íyrir sjómetm á skipixm, sem sigla til (Banda- ríkjana. Ekkert hefur verið-lát ið uppi um niðurstöður fundar- ins. Kínversk lisisýn- ing opnuð í dag í dag Id. 4 verður opnuð í Listamánnaskálamim kín- versk listsýning. Kínanefnd- in í Reykjavík stendur fyrir sýningunni, sem er hluti farandsýningar. Hér er mn að ræða yfir 100 verk, eink- um oiíumálverk, sömuleiðis tréskurðarmyndir og Ijcs- myndir af málverkum. Þá eru t.d. lakkmunir, smeltir koparmunir, skorið flílabein, handsanrmtr, postalin og cnn fleiri gerðir listaverka. Hér er áreiðanlega á ferðinni stórkostlega merkileg sýn- ing, og ©iga forstöðumenn henni á morgun. „Eilífðarklukkur“ hjá Michelsen Franch Michelsen, úrsmíða- meistari, sýndi fréttamanni Þjóðviljans í gær nýja klukku.- tegund er hann hefur íengið sýnishom af. En hún ein'kum frábrugðin öðmm klukkum að því leyti að hún gengur fyrir loftsti'aumi, vel að mex-kja ekki véltilbúnum loftstraumi heldur fyrir iþeim eðlilega loftstraumi sem ihvarvetna verður. Þarf því ekki að „ti’ek!kja“ hana upp, hvorki um aldur né ævi, enda kalla framleiðendumir, sem auðvitað em svissneskir, verk- ið eilífðarklukku og telja að aðrir hafi ekki lcomizt nær ei- líföai’vélinni. Michelsen hefur enn sem komið er aðoins 3 sýnishom, er hór um mjög fagra gripi að ræða. Konungsgersemi mundi klukkan lxafa verið nefnd í fornöld. Síðar í vetur á Miclielsen von á nýrri tegxmd armbandsúra, Em þau með vekjaraútbúnaði, og em þau tilvalin til að micma mann á eitt og annað sem gera þarf á ákveðmim tíma. Ætli önnum kafinn maður rt. d. á stefnumót ki. 10.15 er mikið ör- yggi falið í þvt að geta látið úrið hringja 10.05!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.