Þjóðviljinn - 25.01.1953, Qupperneq 1
Sunmulagur 25. janúar 1953 — 18. árgangur — 20. tölublað
FurSulegt afsvar við filboSi sameiningarmanna um sam-
sfarf i sfjórn FullfrúaráSs verkalySsfélaganna
ssl
:n|i§i sfefnubreyting á afstöðu Alþýðuflokksins"
Ev þetía aistaða hinnar nýjju miðstjórnar fiohhsins?
Annað kvöld er futiðnr i Fuíltráaráði verkalýílsfélaganna í
■ Reykjavik og verður þar kosin stjórn. tlrslit kosningaima tll
futltrúaráðsins urðu svo naum að erfítt mun að mynda starfs-
luefan meirihluta, samkvœmt þeirri skiptingu sem verið hefur
undanfartn ár,' og af þeirri ástœðti sneru fulltrúar sameining-
. armaiuia sér fyrir skömmu til Jóns Sigurðssonar sem forsvars-
manns þeirra hópa sem styðja núverandi Alþýðusambandsstjórn
og spurðist fyrir um möguleika á riðtækara stéttarsamstarfi
innán fulltrúaráðsins. Svar Jóns barst í gacr og kveðst hann
svara fyrir hönd Alþýðuflokksmanna. Segir hann að stefna
Alþýðuflokksins í verklýðsmálnm sé enn sú sania og meðan
Stefán Jóhann hafði formeunsku fíokksins, og þ\á komi „sam-
/starf við kommúnista“ ekkl til greína!
Verður fróðlegt að sjá hvemig Alþýðuflokksmenn almennt
sætta sig við það að þessi illræmda stefna Stefáns Jóhanns eigi
áfram að vera leiðarljós hir.nar nýju miðstjórnar. Allir verk-
lýðssinnar í fulltrúaráðínu verða að sameinast um að þessi
stefna Stefáns Jóbauns og vikapilta hans nái ekki fram að
ganga.
Þjóðviljanum þykir rétt að
birta. þessi sögulegu bréfaskipti
í heild og fara þau hér á éftir.
Bréf saméiningarmanua var
svohljóðandi:
Reykjavík, 23. janúar 1953.
Jón Sigurðssoxt,
fram'kvæmdastjóri,
Reykjávík.
Heiðraði félagi!
Þann 20. þessa mánaðar átt-
um við undirritaðir viðtal við
þig f.h. sameiningarmanna í
Fulltrúaráði verklýðsfélaganna
í Reykjavik og spurðumst fyrir
um það, hvort þú og samstarfs-
menn þínir í fulltrúaráðinu
væruð reiðubúnir til eamstai-fs
við okkur um væntanlegt
stjórnarkjör í fulltrúaráðinu,
og ef svo væri, þá tilnefnduð
þið tvo fulltrúa úr ykkar hópi
Ylir 20.000 kr. komxt-
csr í stækkuncirsjóð
ísíswsaasísss
fessssaaas
StS»,SSSSS»3«SS
sissssssrsssssísa
ÍSSSíSSSJSSSWj
V.SV.Y.V
J85SS'.JSÍSSW,
V.#.*.VAV
S*.TSWS%?SVi
r.vsvsí.rss.1
AVSWAV
asssœssissww
iVSVSVíV;:
sísvÆssssva
gV.JSSVÍSÍJS
Vj8SS28888SSSSS8S»S
-75.000
-50.000
-20.748
—0
Enn heldur sóknin áfram i
.söínuninni, þótt skriðuriiui
hafi heldur minnkað eftir
fyrsta áhlaupið. í gær bætt-
ust við 4Cft)5 kr., þannig að
heiklarupphæðin er nú orðin
kr. 20.748. Skiptir nú miklu að
helgiu verði notuð sem allra
bezt, svo að hægt sé að sýna
góða viðbót í þriðjudagsblað-
inu.
’fímiim heidur enn áfram
hræðsiuskrifum sínum út af
stækkun Þjóðviljans og gefnr
ht-Izt í skyn jí gær að rétt sé
að banna stækkunina!! Jafn-
framt segir þetta málgagn
múturáðherrans Eysteins enn
einusiimi að Rússar borgi
Framh. á 6. síðu
til viðræðna við okkur.
1 framhaldi áf þéssum við-
ræðum og síðara viðtali við
þig, óskum við eftir staðfest-
ingu á afstöðú ykkar til þess-
arar málaleitunar okkar.
Með félagskveðju
Eðv'arð Sigurðsson ísign).
Snorri Jóiisson (sign).
Svar Jóns Sigurðssonár var
á þessa leið:
Reykjavík, 24/1 1953.
Hr. Eðvarð Sigurðsson og
Shoití Jónsson,
Reykjavík.
Ég hefi móttékið bréf ykkar
Iíosningunni
í Þrótti lýkur
í kvöld
Stjómarkosnliip;lii f Prótti
hóíst í R«sr kl. 2 og stóð yfir
til kl. 10 í gærkvöld og höfðu
þá 162 félagsmeiui koslð af 220
á kjörskrá.
Kosnlnpiu heldur áfram i
dajf frá kl. 1-9 e.h. og er þá
lokið.
l»að er áríðandl að stuðnings-
menn einingarlistans fjöl-
saíki kosninguna í dag og
vlnnl skipulega og markvisst
að sigri lians.
dags. 23. þ. m., þar scm þið
óskið staðfestingar á afstöðu
okkar til málaleit.nnar ykkar
um að við Alþýðuflokksmenn
Framhaid á 6. siðu.
Aðalfundur Fulitrúaráðs
verkalýðsfélagan ua í Reykja-
vík verður hatdiun aimað
kvöld í Alþýðuhúsinu við
Ilverfisgötu og hefst kl.
8,30.
Áðalfundur
S. II. er f ilag
★ Stjórn og trúnaðarmanna-
ráð S.R. hafa enn ekki svaraö
sjómönnum út af kæru þeirri
sem þeir sendu vegna ógild-
ingar ikjörstjórnar, S.R. á lista
þeirra. við stjómarkjör í félag-
inu, en síðan ^ru liðnir 15
dagar. Hefur stjórn S.R. boðacS
til aðalfundar í félaginu í dag
kl. 1,30 í Iðnó, og ætlar þar acS
setja sig sjálfa inn í embætti
fyrir næsta starfsár, á algjör-
lega. ólöglegan hátt.'
★ Sjómenn munu c-kki taka
innsetningu þessa gilda. Þeir
munu halda sér við kröfur sín-
ar að kosið verði um stjórn.
félagsins þótt Jón Sigurðsson
framkvæmdastjóri A.S.I. & Co.
þori ekki út í kosningar vegiia
þess hvað þeir finna sig standa
veika í fólaginu. Sjómenn hafa
hingað til kosið að fara elcki
út fyrir ramma félagsins með
málsmeðferð á þessu máli, eix
þeir muttu tUknúðir áskilja sér
rétt tíl að leita réttar sms
eftir öðrum leiðum.
★ Sjómenn fjölmennið á fund
inn í dag.
Stjórn Verkamannafélags
Húsavíkur sjálfkjörin
Fyrir skönunu er útrunninn frestur til að skila fraiiiboffunii
til stjórnarkjörs í Verkamannafélagi Húsavíkur. Kom aðeinss
fram einn listi, borinn fram. af sameiningarmönimm og verðujp
hann því sjálfkjöriim. Ekki er enn al'ráðið hvenær aðalfundur
félagsins værður haldinn.
Listann skipa: Ásgeir Kristj-
ánsson foimaður, Jcn S. Sigur-
jónsson ritari og Eysteinn
Gunnarsson gjaldkeri. Vara-
formaður er Arnór Kristjáns-
son.
Fyrir tveimur árum síðan
réði þrífylkingin stjórn Verka-
mannafélags Húsavíkur en
frammistaða hennar var þannig
í verkalýðsmálunum þar sem
víða annarsstaðar að hún misstí
tökin á félaginu í fyrra. Nú
er svo af henni dregið að hún
gefst hreinlega upp og viður-
kennir opinberlega eymd sína
cg fylgisleysi.
Vekur þessi uppgjöf aftur-
haldsins I Húsavík mikla at-
Annarhver Frakki með Inffú-
ensu, 2 milljónir rúmfastar
Inílúensufaraldur magnast víða um heim
Heilbrigðisstjórn Frakklands telur að tvær milljónir
manna liggi þar 1 innflúensu og um helmingur lands-
manna hafi tekið’ veikina.
Influensufaraldur pengur nú
víða um heim en mun vera skæö-
astur í Vestur-Evrópu. I>ar nær
hann auk Frakklands til Italíu,
Austurríkis, I’ýzkalands og Belgiu.
I Vestur-Þýzkalandi bi’eiðist
infiúensan ört út. Vitað er urn 20
mannslát of eftirköst um hennar
í Bajern. I Bremen hefur 250
skólum verlð lokað, annað hvert
skóiabarn i borginni hefur þurft
á læknishjálp að halda.
I Bandarikjunum hefur inflú-
ensa breiðzt út urn mlðbik lands-
lns og nær faraldurinn nú til
Slysítvariu&félagið 25 ára
Slysavarnafclag íslands verður 25 ára 29. janúar n. k. og
bauð stjórn fé’agsins fréttamönnum á fund sinn í gær, af því
tilefni.
Við, þetta, tækifæri fluttu stutt-
ar ræður um féla.gið og starfsemi
þess þeir Guðbjartur Ólafsson,
forniaður félagsins; séra Jakob
Jónsson, formaður Ingóifs, slysa-
varnadeildarinna.r i Reykjávik;
írú Guðrún Jónasson formaður
kvcnnadeildarirmar í Iteykjavík
log Sigurjón Óiafsson stjórr.armeð-
limur 5 S.V.F.I. Verða ræður
þeirra okki raktar hér, cn ræðu-
menn báðu blööin flytja lesendum
sinum þakkir fyrir mikla vinsomd
og gott samstarf um 25 ára skeið,
og er það hér með gert. Eftir
knffidrykkju var fréttamönnum
sýnd kvikmynd af ý’insum þáttum
í starfsemi félagsins.
I tiiefni afmælisins er komin
út bók um Slysavarnafélagið i 25
ár eftir Gils Guðmundsson rit-
stjóra, myndskreytt og vönduð. Er
það góð heimild öllum sem kynn-
ast vilja starfsemi félagsins, en
frá henni verður nánar jsagt hér
í Waðinu sjálfan afmælisdagirin,
fimmtudaginn 29. þessa mánaðar.
svæða, þar sem hálf þjóðin býr.
Mannslát eru þar fimmtungi tíð-
ari en vonjulcgt er á þessum árs-
tíma.
Ásgeir Krlstjánsson
hvgli fyrir norðan, ekki sízt
þar eð hún lcemur í kjölfar
samskonar uppgjafar í Verka-
mannafélagi Akureyrarkaup-
staðar, sem Þjóðviljinn skýröí
frá nýlega.
Landhelgisgæzlan í óforsvaranlegn
ólagi í bvrjnn vertíðar
Sjómenn eru orðnir mjög undrandi yfir hverju sæti
með stjóm laiidhelgisgæzlunnar, nú í byrjun vertfðar.
Þór hefur lcgið hér siðau fyrir jól — og sögusagnir
um að vélar hans séu meira og núnna ónýtar.
ACgir liggur liér einnig i viðgerð.
Óðinn hefur legið í viðgerð síðan i haust.
Það var ekki svo lítið ramakveinið sem Ibatdið rak
upp í verkfalliim yfir því að „helvítis“ verkaJýðurinn vildi
að landhelgin væri óvarin sto < rlcmdir veiðiþjófar gætu
þar farið sínfu fram að vild. Raimar vissu allir sem eifct-
hvað voru kunnugir málunum, að óðinn hai'ðri legið
liér vikum s&man l'yrir verkfallið.
Var það ekki ætlim ílmidsins þegar það setti Pálipa
Loftsson af og sjóltðsforingja túnn yfir lajtdholgisgæzl-
nna, að sýna nú rældlega hveraig „sjálfstæCismenn“
stæðu á verði uitt landheigiiia ? 1
Þannig er sA varðsfcáða í raxiri. Hverra hassmuna er
verið að gæta með þessu hátáalíigl? .