Þjóðviljinn - 08.02.1953, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 08.02.1953, Qupperneq 9
Sunnudagur 8. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJJNN — (9 115 ífitS> V ÞJÓDLEIKHÚSID Hljómsveit og kór flug.hers Bandaríkjanna í dag kl. 15.00. Mánudag og þriðjudag kl. 20.30. „Skugga-Sveinn Sýning í kvöld kl. 20.00. UPPSELT — AðgöngumiSar frá föstudagssýningu gilda á þessa sýningu. ,,Steínumótið" Sýning miSvikudag kl. 20.00. ASgöngumiðasalan opin frá kl. 11.00 til 20.00. — Símar 80000 og 82345. Rekkjan Sýning að SELFOSSI í dag kl. 15.00 og 20.00. Sími 1384 Lady Henrietta Mjög áhrifarík og framúrskar- andi vel leikin ný amerísk stórmynd í eðlilegum litum, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Helen Simson. Aðalhlut- verk: Ingrid Bergman, Joseph Cotten, Michael Wilding. — Sýnd kl. 7 og 9 Loginn og örin Vegna fjölda áskorana verður þessi sérstaklega spennandi kvikmynd i eðlilegum litum sýnd aftur. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Vlrginia Mayo. — Sýnd kl. 5 Leikfélag Hafnarfjarðar: BÁÐSKONA BAKKABBÆÐBA Sýning ki. 2 — Aðgöngumiða- sala kl. 11 f.h. SIMI 6444. Uppi hjá Möggu Sprenghlægileg amerísk gaman mynd byggð á leikriti eftir Harbach og Collison og fjallar um hversu hættulegt er fyrir eiginmann að dylja nokkuð fyrir konu sinni. Aðalhlutverk: Dennis O’Iteefe, Marjorie Beyn olds, Gaii Tatrick og Misclia Áuer. •— Sýnd kl. 5, 7 og 9. nr1 » * ii + * 1 ripohbio -------- Sími 1182 Káta ekkjan Bráðskemmtiieg og fjörug ný, amerísk dans- og söngvamynd. Lee Dowson, Elyse Knox, Peggy Byan. — Aukamynd: Skíðakvikmynd frá Holmen- kollenmótinu með beztu skíða- mönnum heims. — Sýnd kl. 7 og 9. Svarta ófreskjan Spennandi ný, amerísk frum- skógamynd um hættur og æv- intýri í frumskógum Afríku. Joluiny Slieffieid. sem Bornba. Sýnd kl. 3 og 5 —• Sala hcfst kl. 11 fyrir hádegi. Síml 6488 Allt íyrir uppheíðina Heimfræg verðlaunamynd sem hvarvetna hefur lilotið gítur lega aðsókn og vinsældir: Aðal • hlutverk: Dennis Price, Valerie Hobson og Alec Guinness, sem leikur 8 hlutverk í myndinní. Sýnd kl. 7 og 9 Vinstúlka mín Irma fer vestur Skopmyndin fræga með Dean Martin og Jerry Lewis. — Sýnd kiukkan 3 og 5. ÍLEIKFÉIAG! rREYKJAVÍKDR^ --— •Ævintýri á gönguför Sýning í dag ki. 3 — UPP- SELT. eiginmeiin sofa Iieima Gamanleikur í þrem þáttum eftir WALTER ELLIS Leikstjóri: Einar Pálsson Aðallilutverk: Alfred Andrésson Sýning i kvöld kl. 8 — UPP- SELT. Sími 1544 Litli og Stóri snúa aítur Tvær af allra fjörugustu og skemmtilegustu myndum þess- ara frægu grínleikara: t her- þjónustu, og Halló Afríka, færðar í nýjan búning meS svellandi músik — Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 — Sala hefst ki. 11 fyrir hádegi. Sími 1475 Gulleyjan (Treasure Island) Spennandi og skemmtileg ný iitkvikmynd gerð eftir hinni heimfrægu sjóræningjasögu Bo- berts Louis Stevensons. Aðal- hlutverk: Bobby Driscoll, Bo- bert Newton. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sími 81936 Chabert ofursti Viðburðarík og spennandi frönsk stórmynd, gerð eftir hinni frægu sögu H. de. Balz- ac. Mynd þessi hefur hvar- vetna verið talin meðal hinna beztu, enda leikin af frægustu leikurum Frakka. Bamu Marie Beli — Aimé Clariond. — Danslcur texti. Bönnuð innan 12 ára. — Sýnd k,l. 9. ANNA LUCASTA Mynd úr lífi ungrar stúlku er lendir á glapstigum. — Sýnd klukkan 7. — HETJUB HBÓA IIATTAB Sýnd kl. 5. Kuup - Sula Fornsalan Óðinsgötu 1, sími 6682, selur og- kaupir allskonar nolaða muni. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 10. Rúðugler nýkomið, 2., 3., 4. og 5 mm. Banimageröin, Hafnarstrapti 17. Ódýrar loftkúlur verð aðeins kr 26,75 Iðja h. f. Lækjargötu 10B, sirni 6441. og Laugaveg 63, sími 81066. TzúIdimarhEÍngir steinhringar, hálsmen, armiiönd ofl. — Sendum gegn póstkröfu. Gullsmiðir Steinþór og Johann- es, Laugaveg 47, sími 89209. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunin Grettisg. 6. Vandaðir dívanar margar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagnabólstrun GuSiaugí Bjarnasonar, Miðstræti 5 — Sími 5581.________________ Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Pórsgötu I. y Samúðarkort Slysavarnafélags Isl. kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- deildum um ailt land. I Rvik afgreidd i síma 4897. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuborð. svefnsófar, kommóður og bóka- skápar. — Ásbrú, Grettisgötu 54, sími 82108. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kafl.salan Hafnarstræti 16. Cdýr eldhúsborð Kommóður, skautar, vetrar- frakkar o.m.fl. — Kaupum. Seljum. — Fornsalan Ingólfs- stræti 7. — Sími 80062. Fegrið heimili yðar Hin hagkvæmu afborgunar- kjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vöriduðum húsgögnum. Bólstur- gerðln, Brautarholti 22, sími 80388. Ljósakrónuskálar og ódýrir __ glerkúplar í ganga og smáherbergi. ISja Lækjargötu 10B og Laugav. 63 Vínna Nýja sendibílastöðin h. f. Aðalstræti 16, sími 1395 Innrömmum Úttlendir og innlendir rarama- listar i miklu úrvali. Ásbrú, Grettisgötu 54, sími 82108. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgl- daga frá kl. 9—20. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. Saumavélaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a Laufásveg 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. Ragnar Ólafsson hæstaréttariögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasaia, Vonarstræti 12. Sínii 5999. Útvarpsviðgerðir B A D I 6, Veltusundi 1, simi 80300. annast alla ljósmyndavinnu. Einnig myudatökur í heima- húsum og samkomum. Gerir gamlar myndir sem nýjar. Kennsla Kenni byrjendum á fiðlu, píanó og hljómfræði. — Sigursveinn D. Krlstlnsson, Grettisgötu 64. Sími 82246 Sýning á máiverkum og feikningum Emiis Thorodd- sens í Listvinasalnum ' - > Emil Thoroddsen: Á balii (vatnslitamynd) í gær var opnuð í Listvina- salnum við Freyjugötu sýning á oliumálverkum, vatnslitamynd- um og teikningum eftir Emil heit- inn Thoroddsen. Myndirnar eru 116 og er það megnið af því, sem Emil vann á sviði myndlistar. Hann sneri ungur baki við mynd- listinni, yngsta myndin á sýning- unni er frá árinu 1922, máluð þegar Emil var 24 ára að aldri. Sýningin leiðir í ljós, að hann hefði vafalaust afrekað miklu í myndlist, ef hann hefði haldið áfram á þeirri. braut, þarna eru myndir sem hver þroskaður mál- ari gæti verið fullsæmdur af. Tómas Guðmundsson skrifar um Emil í sýningarskrána og rekur Framhald á 11. síðu 'Austurbœjarb'tó: KVIKH\YRDIR Lady Henrieffa (brezk-amerísk) Sagan gerist um miðja öldina sem leið, umhverfi: Ástralía. Ungur aðalsmaður (Michael Wilding) kemur til Ástralíu, er blankur og ætlar að freista gæf- unnar. Hann hittir vellauðugan mann með skuggalega fortíð, Sam Flusky (Joseph Cotten) og sá býður honum heim til sín ásamt ‘ nokkrum fyrirmönnum staðarins, Fyrirmennirnir kqma en konur þeirra ekki vegna þess hvað Cotten hefur skuggálega fortíð. Hér hefst melódram- að, því að Ingrid Bergmann (kona Cottens) kemur ofan til að heilsa upp á gestina og reyn- ist vera alkóhólisti og sér rott- ur. Það verður úr að Wilding tekur að sér að lækna hana fvr- ir Cotten, en hann hafði verið hestasveinn Ingiríðar og hún aðalsmær og bæði höfðu ratað í miklar raunir. Einu sinni þegar Ingrid er mikið á því' kyssir Wilding hanai heitum kossi og þar með er kominn kjarninn í allar sögur sem gerast á öldinni sem leið: ■ástarþrihyrningurinn, eða fer- hyrningur, því að ráðskonan elskar Cotten og vill hjálpa Ingrid til að drekka sig í hel. Ráðskonan er hinn nauðsynlegi lygamörður sögunnar, hið mesta flagð. Það sem eftir er, er Ingrid rnilli steins og sleggju milli brennivíns, Wildings og Cottens að ráðskonunni ógleymdri. Það þarf ekki að taka það fram að Ingrid velur rétt um síðir og ráðskonan fær sín maklegu málag'j öld. Kannski hefur Ingrid Berg- mann aldrei fundið á sér, því ekki er alkohólismi hennar sér- lega sannfærandi (samanber Ray Milland í Glötuð helgi forð- um). Þar íyrir býr hún yfir þáð miklum hæfileikum og yndis- þokLa að næstum er hægt að leiða hjá sér hinar heimskulegu replikur sem hún neyðist til að þylja. Michael Wilding er og ágætur leikari en hann er eins og lokaður í búri í þessu hlut- verki. Það gefur ekki snefil af möguleikum til leiklistar. Cott- en er karlmannlegm' og þar með upp talið, réttur maður á réttum stað. Áður óþekkt leik- kona Margaret Leighton fer með hlutverk ráðskonunnar og ger- ir sæmilegan hlut af engu. Ð. G. í*ýS rðdd - Sýning í Austurbæjarbíói í dag kl. 2 — Aðgöngumiðar seldir í Austurbæjarbíói frá kl. 11 f.h. Af þessari fyrstu söngskemmt- un Gunnars Óskarssonar verður lítið ráðið um getu hans almennt. Hann virðist véra músikalskur,. hafa þýða rodd, en ekki þrótt- mikla. Hann flutti snyrtilega lögin: Kom ég upp í Kvíslarskarð, eflir Sigurð Þórðarson, og Mamma ætl- ar að feofna, eftir Sigvalda Kalda- 4 lóns. Um önnúr viðfangsefni söngv- arans verður ekki rætt að þessu sinni, en þess vænzt að tækifæri gefist til að hlusta á hann öðru sinni þeg'ar hann verður betur fyrirkallaður. S. D. K. ■5F

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.