Þjóðviljinn - 08.02.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.02.1953, Blaðsíða 12
Varaforseiaefni demókrafa spyr: 9RN EISENHOVERS MARKVISST Afl HNATTSTRIÐI? Uggrar i landsirík|ufiium út af briilliiin gegBt Miita John J. Sparkman, varaforsetaefni demókrata í for- retakosningunum í vetur, spurSi að því í ræðu á fundi öldungadeildar Bandaríkjaþings í fyrrakvöld, hvort að- gerðir ríkisstjórnar Eisenhowers gagnvart Kína væru hugsaöar sem fyrsta skrefið á leið til hnattstríðs. ÞfiÓÐUIUINN Sunnudagur 8. febrúar 1953 — 18. árgangur — 32. tölublað Tillagan sem var samþykkt: Bœiarsiúkrahúsið fái nauð- synEeg fjárfesfingarEeyfi Þjóðviljinn birti á fimmtudaginn fiestar ályktHnartillögur <-em sósíalistar í bæjarstjórn Keykjavíkur báru fram í sambandi við afgreiðslu fjárhagsáætlunarinnar. Vegna þrengsla var ekki hægt að birta allar tillögurnar. Mun blaðið því næstu daga ; kýra frá þeim tillögum sósíalista sem ekki hafa áður verið birtar og hver afdrif þeirra urðú, en öllum tillögum sósíalista var vísað frá eða þær felldar, að einni undantekinni. . Sparkman sagði að ríkisstjórn- inni bæri skylda til að skýra þjóðinni frá því, hvað fyrir henni v'ekti. Yfirlýsing Eisenhowers for- seta um að numin hafi verið úr, gildi fyrirskipun Trumans, sem fól bandaríska flotanum við Aust-1 ur-Asíu að hindra að her Sjang Kaisek reyndi innrás á meginland Kína hefði fyllt Bandaríkjamenn .. TilSaga um Borgéna Húsnæðisleysingi kom á rit- stjórn ÞjóðViljans í gær og sagði að illt væri til þess að vita að Jóhannes á Borg væri í vandræðum með stórhýsi sitt og hygði á að láta það standa autt' og ónotað. Kom hann með þá tillögu til að leysa vandann að húsaleigunefnd tæki Borg- ina til umráða sinna, eins og henni væri heimilt samkvæmt lögum ef húsið yrði látið ó- notað, og gæfi húsnæðislausu fólki kost á að búa þar. Myndi þá leysast tvennt í senn, bót fást í húsnæðismálunum, og Jóhannes sæi hús sitt hagnýtt á betri hátt en nokkru sinni fyrr. Þessari ágætu tillögu er hér með komið á framfæri. V.__________________________/ Flóðin í Hollandi Framhald af 1. síðu. arinnar um íbúðarhúsab-ygging- ar fer algerlega úr skorðum. Verkamenn og þ^gingarefni verður að taka til endurreisn- arstarfs í eyddum byggðar- lögum. Fé og vörur streyma hvað- anæva að til hjálpar nauð- stöddum Hollendingum. I gær höfðu safnazt í Svíþjóð um fimm millj. sænskra króna í peningum og margra milljóna virði í vörum. ★ Það kemur fyrir flesta að þá langi til að lýsa því sem þeir hafa séð og lifað. Margir láta þetta aldrei eftir sér, afsaka sig með því að þeir séu engir rithöf- undar, þeir séu engir blaðamenn. En einmitt þannig fer forgörðum margt dýrmætt og fróðlegt, sem fjöldi manna hefði gagn af og gaman að lesa. Árekstnp í gærmorgun kl. rúmlega 11 varð bifreiðaárekstur á gatnamót- um Klapparstígs og Laugavegs. Lenti þar saman fólksbifreiðinni R—3001 og X—45, sem er stór vöruflutningabifreið frá Kaupfé- lagi Arnesinga. Vörubifreiðin var á leið niður Laugaveginn og kom á fólksbifreiðina miðja og urðu nokkrar skemmdir á þeirri síðar- nefndu. ugg. Alkunna væri að eins og stæði gæti her Sjangs á eynni Taivan í hæsta lagi gert strand- íögg á smáeyj- tm við Kína- trönd. Spark- ían krafðist þess ð Eisenhower kýrði frá því op- nberlega ef tann ætlaði að ;já Sjang fyrir itopnum og birgð John Sparkman. um> sem gerðu honum fært að reyn^ meiriháttar innrás á megin landið. Öldungadeildarmaðurinn harmaði það, að Eisenhower skyldi hafa tekið ákvörðun sína án þess að ráðfæra sig við for- ingja demókrata á þingi. Knowland öldungadeildarmað- ur, einn af áköfustu talsmönnum Sjang Kaiséks á Bandaríkja- þingi, svaraði Sparkman fyrir Við afgreiðslu fjárhagsáætlunar Reykjavíkur fluttu sósíalistar mál ið enn í formi þeirrar breytingar- tillögu við fjárhagsáætlunina, að í stað 70 þús. kr. til lýsisgjafa kæmi: Mjólkur- og lýsisgjafir kr. 1,370,000,00. Var upphæðin við það miðuð að börnin fengju sem svarar einum pela af mjólk á dag yfir skólaárið. En íhaldið sat fast við sinn keip. Tillagan var felld að við- höfðu nafnakalli og sögðu ★ • Það liefur sannazt í sögu alþýðublaðanna á íslandi að í þau öll hafa skrifað alþýðumenn, ágætar greinar og minnisstæðar, sem ef til vill hefðu aldrei verið skrifaðar ef ekki hefði verið ein- mitt þetta blað til að skrifa í. ★ Þjóðviljinn lieitir á les- endur sína að skrifa í blaðið, senda því greinar og fréttir. Margir hafa gaman af að spreyta sig við verðlaunagreinar. Eins og getið var í fyrsta 12 síðna blað- inu greiðir Þjóðviljinn á næst- unni 100 kr. vikulega fyrir beztu greinina „úr lífi alþýðunnar“, og er tilætlunin að vekja með því þann vinsæla þátt í blaðinu. Skrifið um hvað sem er úr dag- legu Hfi fólksins. Sendið grein- Skólavörðustíg 19, Rvík. Merkið arnar til Ritstjórnar Þjóðviljans, umslagið: Verðlaunagrein. hönd republikana. Hann kvaS það ekki ná neinni átt að stjórnin skýrði frá fyrirætlunum sínum. Til þess væru refirnir skornir að halda andstæðingunum í óvissu. Olmstead hersliöfðingi, yfirmað ur hernaðaraðstoðar Bandaríkj- anna við önnur lönd, sem stadd- ur er á Taivan, horfði í gær á sameiginlega æfingu flughers og landhers og snæddi síðan með Sjang Kaisék. í dag ræðir Olm- stead þörf Sjangs fyrir banda- rísk vopn við hershöfðingja hans og bandarísku hernaðarsendi- nefndina á Taivan. Étvarpið sagði rangt frá. Þegar tilkynning Eisenhowers um breytta stefnu Bandaríkja- stjórnar gagnvart innrás í Kína frá Taivan var á döfinni, var hvað eftir annað komizt svo að orði í fréttum íslenzka ríkisút- varpsins, áð Austur-Asíuflotinn, sjöundi floti Bandaríkjanna, yrði kallaður heim. Þetta er bull og vitleysa. Flotinn er kj>rr, það sem Eisenhower gerði var að senda honum ný fyrirmæli um hvernig hann ætti að snúast við því, ef Sjar(g Kaisék reyndi innrás í Kina. Það á flotinn ekki lengur að hindra, en honum er eftir sem áður skipað að koma í veg fyrir að her Kínastjórnar fari að Sjang á Taivan. Já Sigurður Gúðgeirsson, Einar Ögmundsson, Ingi R. Helgason, Guðmundur Vigfússon, Benedikt Gröndal, Magnús Ástmarsson og Þórður Björnsson, en Nei Ragnar Lárusson, Jóhann Hafstein, Pétur Sigurðsson, Sigurður Sigurðsson, Gunnar Thoroddsen, Birgir Kjar- an, Guðm. H. Guðmundsson og fýuðúr Auðuns. Þessu fólki, full- trúum íhaldsins í bæjarstjórn, getur fátækt alþýðufólk í Reykja- vík þakkað það að bærinn full- nægir efcjki þeii'ri diðferðilegu skj'ldu sinni að 'tryggja yngstu borgurum bæjarins lágmarks- skammt af mjólk daglega. Tilkynning um þetta var birt í Belgrad i gær. Segir þar að ákveðið hafi verið að ríki þessi geri með sér sáttmála um vin- áttu og gagnkvæma aðstoð. Viðræður um endanlega mynd bandalagssáttmálans hefjast í þessum mánuði. Sórstakar við- ræður verða um samvinmu ríkj- anna á hernaðareviðinu. Stefanopoulos, utanríkiráð- herra Grikklands, sem dvalið Tillagan sem samþykkt var, var flutt af Sigurði Guðgeirssyni, svo- hljóðandi: „Bæjarstjórnm skorar á Fjár- hagsráð að veita nauðsynleg fjár- festingarleyfi á þessu ári til bygg- ingar bæjarsjúkrahússins, svo að tryggt verði að vinna við bygg- ingu þessa geti haldið áfram sam- kvæmt áætlun.“ Af einhverjum ástæðum kom íhaldið sér ekki að því að vísa þessari tillögu frá eða fella hana. Aðalfundur Sósíalistafélags Akureyrar Þórir Daníelsson Akureyri, frá fréttarit- ara Þjóðviljans. Aðalfundur Sósíalistafélags Akureyrar var haldinn í gær- kvöld. Var hann fjölsóttur og var mikill hugur í fundar- mönnum að halda uppi sem f jölþættustu starfi. I stjórn voru kjörnir: Þórir Daníelsson formaður, Bjöm Jónsson varaformaður, Guðrún Guðvarðardóttir ritari, Friðrik Kristjánsson gjaldkeri. Með- stjórnendur voru kosnir: Tryggvi Helgason, Guðmundur Snorrason. hefur í Júgóslavíu í nokkra daga og rætt við Titó forseta skýrði blaðamönnum í Belgrad frá því í gær, að fyrirhugað hemaðarbandalag myndi efla Atlanzhafsbandalagið, en Grikkland og Tyrklaiad em aðil- ar að því. . í gær var birt í Belgrad til- skipun, sem styttir herskyldu tíma í Júgóslavíu úr þrem ár- um í tvö. En þegar Ijóst var að tillagan hafði verið samþykkt lét einn íhaldsfulltrúanna fyllilega á sér skilja að hér væri ekki allt með felldu, en þó var látið kyrrt liggja og atkvæðagreiðslan ekki endur- tekin! Kosningalög feSSd ffyrir Adenauer Efri deild þingsins í VeStur- Þýzkalandi hefur fellt frum- varp ríkisstjórnarinnar um að afnema hreinar hlutfallskosn- ingar til þings. Saka sósíal- demókratar Adenauer forsæt- isráðherra um að reyna með lagabreytingu þessari að tryggja stjórnaiflokkunum meira þingfylgi, en kjósenda- talan gefur þeim rétt á. Aden- auer segir haea miða að því að útrýma smáflokkum. Talið er að hahn leggi frumvarpið fyr- ir neðri deildina á ný. Fara vestur Þeir Helgi Elíasson fræðslu- málastjóri og Jón Emil Guð- jónsson skrifstofustjóri Bóka- útgáfu Menningarsjóðs, fapa n. k. þriðjudag til Bandaríkjanna í boði Bandaríkjastjórnar. Mun fræðslumálastjóri kjmna sér skóla, fræðslu og menningar- mál, en Jón Emil bókaútgáfu, fræðslumál og skóla. Þeir munu fara víða um Bandaríkin og dvelja þar í þrjá mánuði. hraðfrysíihúss i Kaflavík Keflavík. Frá fréttarritara Þjóðviljans. Nýlokið er stækkun og viðgerð á stóru frystihúsi, frystihúsi Hrað frystistöðvarinnar. Hafa verið sett færibönd í hús- ið og 4 ný frystitæki. Ennfremur hefur verið byggð nj> viðbótar- bygging, 400 fermetrar að stærð. Frú Luce sendiherra Bandaríkjamta í Bém Eisenhower tilkynnti í gær að hann myndi skipa frú Clare Boothe Luce sendiherra Banda- ríkjanna í Róm. Frú Luce, sem var á yngri árum fræg fyrir fegurð, hefur m.a. samið fram- bærileg leikrit og átt setu á Bandaríkjaþingi. Hún og maður hennar, Henry Luce, útgefandi tímaritanna Time, Life og Fortune, eru meðal óskamm- feilnustu málsvara bandarískr- ar heimsdrottnunarstefnu. Lausafregnir frá Vínarborg herma áð ýmsir háttsettir menn hafi verið handteknir í Ung- verjalandi. Nendir eru til Moln- ar fyrrv. dómsmálaráðherra, Tabor yfirforingi leynilögregl- unnar, útvarpsstjóri Ungverja- lands og fleiri. Hver fær fyrstu 1M krónurnar fyrir grein s,ár lífð afþýðunnar"? Afgreiðsla fjárhagsáætlunarinnar: Ehaldið feSSdi enn að hefja mjoikurgjafir fiS skólabarna Sósíalistar fluttu tvívegis á sl. ári tillögu í bæjarstjórn um :.ð bærinn tæki að ciýju upp mjólkurgjafir í barnaskólunum. í bæði skiptin vísaði Ihaldið tillögunni frá og þóttist láta „sér- rræðinga“ sína sanna að engin þörf væri á mjólkurgjöfum þrátt fyrir atvinnuleysið og vaxandi fátækt alþýðuheimilanna. Júgóslavéa, Grikkland og Tyrkland myitda hernaðar- bandalog Stjórnir Júgóslavíu, Grikklands og Tyrklands hafa á- kveöiS að gera meö sér hernaðarbandalag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.