Þjóðviljinn - 13.02.1953, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 13.02.1953, Qupperneq 3
Föstudagur, 13. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJ-INN — (3 Hagsmunamál Langholtsbúa Ta veiíait veréi asakiim eg saiiigöngttr Itætíar Hiiunnarkosinaðu: utan hitaireitusvðíðis- * ins er um 1300 kr. hærri es innan þess Almennur fundur Langholtsbúa var haldinn s. 1. sunnu- dag í Langholtsskólanum. Framfarafélag Vogahverfis boð- aði til fundarins. Rætt var um margvísleg áhugamál byggð- arinnar: hitaveitu, vegamál og samgöngur, samkomuhús, leikvelli, skemmtigarða, brunamál, útsvör og vatnsskort og gerði fundurinn ályktanir um öll þessi mál. Fiskherzla hafsii Ljosmyedaféiag Reykjavíkur Nýlega komu hér saman í bæn- um nokkrir áhugamenn um ljós- __ög kvikmyndun í því skyni að athuga möguleika á stofmun félags um áhugamál sín. Var félagið stofnað og því gefið nafnið Ljósmyndafélag Reykja- víkur. 1 lögum félagsins segir m. a.. að markmíð þfess 'Sé ‘ að' auka þekkingu og tækni manna í ljós- og kvikmyndagerð og glæða á- huga almennings á ljós- og kvikmyndum. Samþykkt var að félagið hefði samstarf við hið íslenzka LjósmvTndafélag um þau mál, er stuðla að aukinni þekkingu manna á myndrænum kvik- og ljósmyndum m. a. með skipti á myndum við erlend syst urfélög þess, en eíns og kunn- ugt er þá er hið íslenzka Ljós- mjmdafélag meðlimur í alþjóða- samtökunum FIAP. Þátttaka er he’mil öllum, sem áhuga hafa á ljós- og kvik- myndagerð. Stofnendur félags- ins eru 35. Stjóm þess skipa: Haraldur ’ Teitsson formaður, Þorvarður R. Jónsson ritari, Stefán Nikulásson gjaldkeri, meðstjórnendur eru: Guðjón B. Jónsson og Páll' Sigurðsson. Ný búð, : Nesvegi Kjöt & Grænmeti h.f. opnaði uni s.l. mánaðamót kjötverzlun á Nesvegi 33, liér í bæ, og' mun það vera eina verzlnnin á stóru svæði, sem liefur á boðstólum kjiitviirur. Fréttamönnum var í gær boðið að skoða hina nýju verzlun, sem er að sjá hin snyrtileg- ast í alla staði og húin nauð- synlegum kæliklefum og eld- húsi. f verzluninni verður eins • og áður' var sá'gt' selt kjöt' og kjötvörur allskonar, soðið slátur, niðursuðuvörur ýmis- konar, grænmeti eftir því sem til er á hverjum tima, flat- brauð o. fl. Kjötverzlunio á Nesvegi 33 er fýrsta útibú Kjöt & Græn- metis h,f., en það var stofnað árið 1947 og hefur starfrækt stóra kjötverzlun á Snorra- braut 56 síðan. Húsnæði hinnar nýju verzlunar er það þröngt, að ekki er unnt að vinna kjöt- vörur þar á staðnum, heldur verða þaer fluttar daglega til- búnar frá aðalverzluninni. í hinni nýju verzlun á Nes- vegi 33 munu starfa að stað- aldri 2-3 menn við afgreiðslu, en verzlunarstjóri er Halldór Guðmundsson. Framkvæmda- stjóri Kjöt & Grænmetis' h.f. er Hreggviður Magnússon. Nærri snjólanst í Hiisavík Húsavík. Frá fréttaritara Þ.ió8viljans. Ágæt tíð hefur verið hér undanfarið og er hér nærri snjólaust nú. Enn eru róðrar ekki hafnir fyrir alvöru, en reitingsafli þegar róið er. Víða vilja menn sjá Skuggasvein Húsavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Það er víðar en í Reykja- vík sem menn hafa áhuga fyrir Skugga-Sveini. Leikfé- lag Húsavíkur æfir- nú leik- ritið af kappi og munu sýn- ingar hefjast bráðlega. Mestar umræður urðu um hit- unarmál og samgöng-umál hverfis- ins. 1 Langholtbyggð — Klepps- liolti og Vogahvevfi — eru þeg- ar búsettir á sjötta þúsund manns í nser 550 húsum. IVIikiil hluti húsanna mun hitaður upp með olíu, en sannað er, að olíu- kynding reynist a.m.k. 50% dýr- ari en kitavelta, auk miklllar eldliættu, sem fylgir misjöfnum olíukynditækjum. Meðal hitun- arkostnaður 5 maiuia fjölskyldu utan hitaveitusvæðis er nu a. m.k. 4 þús. kr. á ári, og horgar slík fjölskylda því rösklega 1300 króna aukaskatt fyrir það, að eiga ekki heima á hltaveitu- svæði. Mikiil áhugi kom fiam li.iá fundarmönnum, að úr þessu yrði bætt hið skjótasta, og meðal annars var talið sjálf- sagt, að tekið yrði tilUt til slíks aðs.töðumunar við álagn- ingu útsvara. Reynslan sýnir, að sarrgönguv úthverfanna verða ekki viðunandi nema strætisvögnum sé stórlega fjölgað. Fundurinn taldi þvi sjálf- sagt, að innflutningur slíUfa al- menningsvagna yrði gefinr. frjáls. Það hlýtur að ver'a lágmarkskrafa þeirra, sem verða .að .búa i út5 hverfum, að þeim séu tryggðar nægar og skjótar ferðir tii helztu vinnustöðva og annarra bæjar- hluta. F.ins og samþykktir fundarins bera með sér, bar margt annað á góma, m.a. samkomuhúslevsið, en þessar þúsundir bæjarbúa hafa ekki til þessa getað komið saman til neinna fundai'halda eða skemmtana í byggðarlaginu, og enginn samastaður er t’l fyrir kirkjustarfsemi í þessu prestakalli, sem er eitt þriggja prestakaila, er stofnuð voru hér í bæ á siðasta ári. Margir fundarmanna þökkuðu stjórn Framfarafélags Vogahverí'- is fyrir forgöngu hennar og und- irbúning fundarmála. Kom fram eindreginn vilji fyrir eílingu slíkra samtaka í byggðariaginu cg þá helzt með því að sameina Frarn- farafélag Vogahverfis og félag Kleppshyltinga, en það þoknði ýmsum málum v'el áleiðis um skeið. Fundarstjóri var Ólafur Ólafs- son kennari, en fundarritari Hann- es Pálsson bankaritari. Hér fara á eftir nokkrar sam- þykktir fundarins, en aðrar verða birtar síðar: Hifunarmál I. Fundurinn telur bjóð- arnauðsyn. að Hitaveita Reykjavíkur verði hið bráð- asta aukin svo, að hún nái til allra húsa í bænum. í því sambandi vill fund- urinn vekja athygli almenn- ings og yfirvalda bæjar og ríkis á þessum atriðum: a) Þótt hitaveitan nái nú ekki nema til rúml. 50% húsa í bænum, sparar hún brennsluefni, sem nema mundi a. m. k. 20 millj. kr. í erlendum gjaldeyri. b) ' Reynslan sýnir, að hitaveituvatn er allt að 50% ódýrara til upphitunar en kol eða olía, þótt miðað sé við sömu nýtingu. c) Vitað er, að kolatækj- um — og einkum olíukyndi- tækjum — er víða mjög á- fátt, svo að raunverulegur verðmunur er miklu meiri en fyrr greinir. d) Allir vita, að mikil eld- hætta er samfara olíu- eða kolakyndingu. e) í skýrslu hitaveitu- nefndar bæjarins, dags. 27. júlí 1952, er því ótvírætt haldið fram, að miklu betur mætti nýt'a það vatn, sem hitaveitan hefur nú, heldur en gert er, og tveir nefndar- manna eru „— eftir vandlega athug- un sannfærðir um það, að vatnið, se’m nú þegar er til umráða, gæti nægt til hit- unar á öllum húsum í bæn- um“. Fundurinn skorar því ein- dregið á hitaveitustjóra og bæjarstjórn að leita allra ráða til að hitaveita nái sem skjótast til allra húsa 1 bæn- um. Telur fundurinn eðli- legt, að Alþingi og ríkis- stjórn veiti til þess fyllstu aðstoð m. a. við öflun láns- fjár, sem þyrfti til fram- kvæmdanna. Ennfremur skorar fundur- inn á íbúa annarra bæjar- hverfa utan hit'aveitusvæðis að bindast samtökum til að knýja þetta mál sem skjót- ast fram til sigurs. II. Fundurinn skorar á hitaveitustjóra að gera þeg- ar ikostnaðaráætlun um hita- veitukerfi fyrir Langholts- byggð. Sé þá sérstaklega gert ráð fyrir tvöföldu leiðslukerfi, sem miðist við að hagnýta varastöðina við Ellliðaár til upphitunar á frárennslisvatninu, svo að það notist að nýju. Samgöngumál a) Fundurinn. skorar á vegamálastjóra ríkisins og yfirvöld Reykjavíkurbæjar að gera hið fyrsta nauðsvn- legar endurbætur á Suður- landsbrautinni inn að Ell- iðaám. Telur fundurinn brýna nauðsyn á gangstétt- um að veginum, góðri lýs- ingu og sérstakri hjólreiða- braut. . b) Fundurinn skorar á bæjarstjórn Reykjavíkur að láta gera heildaráætlun um byggingu gatna í Langholts- byggð og veita síðan árlega fé til framkvæmda þar. c) Fundurinn lýsir vel- þóknun sinni á þeirri hug- mynd að' malbika Langholts- veg með fljótvirkum hætti og skorar eindregið á bæjar- stjórn að framkvæma verk- ið á komandi sumri, enda séu gerðir góðir gangstígir beggja megin akbrautar og götulýsing bætt verulega. - Telur fundurinn áríðandi að síðan verði öðrum götum byggðarinnar gerð sömu skil til bráðabirgða. ctT Fundurinn bendir jafnframt á nauðsyn þess að halda vel við malbornum götum byggðarinnar og skipuleggja sem bezt um- ferðina á varasömum gatna- mótum, t. d. þar sem um- ferð er mikil inn á Lang- holtsveg og má þar nefna sérstaklega Holtaveg og Sunnutorg. Sfrœfisvagna- fer&ir a) Fundurinn skorar á gjaldeyrisyfirvöldin að gefa nú þegar frjálsan innflutn- ing á stórum almennings- vögnum hanöa Strætisvögn- um Reykjavíkurbæjar, svo að unnt sé að koma sam- göngumálum bæjarins hið fyrsta í viðunandi horf. h) Fundurinn telur æski- legt, að bæjarstjórn láti nú þegar fara fram allsherjar athugun á því, hvern veg ferðir strætisvagnanna verði bezt auknar og samr'æmdar, svo að bæjarbúar liafi þeírra sem mest not og heinar sam- gönguæðar myndist milli hinna ýmsu bæjarhluta. c) Fundurinn samþykkir að kjósa fimm manna nefnd til að gera tillögur um bætt skipulag strætisvagnaferða vegna Langholtsbyggðar. Skal álit hennar tekið fyrir á almennum borgarafundi innan tveggja mánaða. í Neskaupstað Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Efni hefur nú verið fengið í fiskhjalla og verða þeir bráð- lega reistir hér. Eiga þeir að taka 750 tonn af fiski. Er þetfa í fyrsta sinni að sltk fiskherzla er hafin á AustfjöriVum. Sennilega verða fishhjallar þessir reistir inni á .Sandi, við botn fjarðarins. Verða ):eir 50 talsins. Er þetta alveg ný verk- unaraðferð á Austfjörðum, eins Og raunar víðast hvar úti á landi. og mun einkum fyrirhug- að að togararnir veiði ufsa til herzlu þegar sú veiði byrjar á Selvogsbankanum, en jafnframt mun eiga að frysta eitthvað af afla þeirra. Aðaliundur fiskimalsveina- deildariimar Fisitímatssveinadeild Sam- bands framleiðslu- og mat- relðslumanna hélt aðalfund sinn 11. þ. m. Deildin var stofnuð 19. febr. s.l. ár og eru nú í henni um 90 starfandi matsveinar á fiski- skipum. I stjórn voru kosnir: Magnús Guðmundsson b. v. Röðli for- maður, Haraldur Hjálmarsson b. v. Pétri Halldórssyai vara- form., Ásgeir Guðlaugsson rit- ari, Bjarni Þorsteinsson gjald- keri, Bjarni Jónsson varagjald- keri. Varastjórn: Ársæll Páls- son, Halldór Sigurðsson, Guð- jón Guðjónsson, Hallgrímur Jónsson og Einar Sigurðsson. í trúnaðarmaanaráði eiga sæti Jóhann Guðmundsson, Leifur Lárusson, Guðmundur Magnús- son og Hannibal Einarsson. Endurskoðendur Leifur Lárus- son, Pálmi Þórðarson og til vara Hannes Jónsson. Pöntunarfélag Kron Framhald af 1. siðu. hald af pöntunardeild þeirri sem Pöntunarfélag verka- manna starfrækti um skeið í svipaðri mynd. Eins og kunnugt er hafa ýms pöntunarfélög risið upp í bænum á síðustu árum og hafa mörg þeirra látið í ljós áhuga á samvinnu við KRON og ætti, nú að vera ný for- senda fyrir því að slíkt sam- starf gæti tekizrt á víðtækum [ grundvelli. Gamall maðiir deyr úr gas- eitrun á Eiliheimilinu Á fimmtudaginn var lézt 85 ára gamall maður, Jón Norð- 1 mann Jónsson úr gaseitrun í herbergi sínu í kjallara Elliheiniil- isins. Gaslykt hafði áður fundizt í kjallara hússins og var gamli maðurinn því fluttur úr kjall- araherberginu í annað herbergi, ea hann kunni bezt við sig í sínu fyrra herbergi og flutt: því þangað aftur. Gamli maðurinn var árr's- ull og þótti því undarlegt að hann sást ekki á ferli á fimmtu- dagsmorguninn. Farið var inn í herbergi hans og var hann þá látinn, hafði látizt úr gaseitr- un. Talið er að gasæð sé biluð í gruuni hússins. Málið er í rannsókn. IMii hermenn í kjarnarknæiingu Frétzt hefur í Washington að 10.000 hermenn muni bráðlega taka þátt í tilraun með kjarn- orkuvopn, sem gerð verður á tilraunasvæði hersins í Nevada. Talið er að þarna eigi að reyna kjamorkufallbýsu þá, sem sýnd var opinberlega í fyrsta skipti við embættistöku Eisen,- howers.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.