Þjóðviljinn - 13.02.1953, Síða 8

Þjóðviljinn - 13.02.1953, Síða 8
8) _ ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 13. febrúar 1953 IBÚÐASKIPTI 1 •o ss Stokkhólmur—leykjavík | ö* ✓ fo , , •* Ibúð, 2-3 herbergi og eldhús, oskast til leigu í r‘ Reykjavík til lengri eða skemmri tíma. Skipti á s; íbúð í Stokkhólmi koma til greina: 3 herbergi meö |s húsgögnum — ennfremur bað, eldhús og geymslur || sameiginleg með annarri fjölskyldu. Mánaðarleiga ss 150 sænskar krónur. ss Þeir sem óska nánari upplýsinga leggi nafn, heimilisfang (og símanúmer) inn á afgr. blaðsins innan 3ja daga, í lokuðu umslagi, merkt „íbúðaskipti“. .SóSíSSSSSóÍ?S*SSSSSó%t2óSSSÓS*>SSS*SSSSSSS^SSo2JSSSSSSSSSSSSSóSSóSoSSS8SSSóS^óSSSóSóSSSoSóSSS fSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS*«SSSSi - ss 1 •o atkvæðagreiðsla 1 ss um kosningu stjórnar og annarra trúnaöarmanna - mr' 'i ■om l°m o2 II ■ SS • SS ■'SS S'S -p' !s- ss 1 -ss 4 ■ ss « ss m félagsins fyrir árið 1953 fer fram í skrifstofu félags- ins 14. og 15. þ. m. Laugaídaginn 14. febrúar h.efst kjörfundur kl. 2 e.h. og stendur til kl. 10 e. h. Sunnudaginn 15. febrúar héfst kjörfundur kl. 10 f. h. og stendur til kl. 11 e.h. og er þá kosningu lokið. Kjöisijórn Dagsbxúnar Í ss 2S ■ SS SS «28S£22£2S2S28SS2S282S2S2S2SS8282S2S2S2S2S282o2S2S2S2S2S2S2S2S2S2S28282S2S25282S2S2S25SSSS28SSi A RlTSTJÓRl: FRÍMANN HELGASON Norðmenn stóðu sig vel á skíðamóti á sfölsku ÖEpunum Á alþjóðlegu móti sem haldið var í Sestriere í í- tölsku Ölpunum, í göngu og stökki., náðu Norðmenn mjög góðum árangri. í 18 km göngu varð Stokk- en fyrstur og iHákon Brus- veen annar. í 30 km göng- unni áttu Norðmenn 4 fyrstu menn og varð Sto'kken þar fyrstur líka, í öðru sæti varð Hallger Brenden. í þessum göngum vakti ítalskur göngumaður á sér mikla athygli fyrir að verða nr. 4 í 18 km, á undan Hall- ger Brenden. G. Björk og Einar Josephsón frá Svíþjóð sem allir eru góðir görigu- menn og nr. 7 1 30 km, en þar varð Mora Nissen nr. 8. Á móti þessu voru engir Finnar ien þeir munu hafa hræðzt hið þunna loft þarna 1 Ölpunum og urðu Norður- landaibúarnir fyrir nokkrum ó'þægindum af því. I tvíkeppni, göngu og stökki, urðu Norðmenn líka í fyrsta og öðru sæti, þeir Gunder Gundersen með 461 st. og Per Gjelten með 442.8 stig. í stökkunum var það Árn- finn Ðergmann, ólympíu- meistarinn frá í fyrra, sem sigraði glæsilega eða svo, að hann hafði 17.5 stig fram yf- ir næsta mann sem var ekki lakari maður en Sepp Bradl. Arnfinn vann hug og hjarta þeirra 4000 sem þarna voru og létu óspart í ljós hrifn- ingu sína yfir hinum glæsi- legu stökkum hans. Hann var í sérflokki þarna en um tvö næstu sæti börðust Bradl Handknaítleiksmótið: r i ■rfT .rfX er ótry Sjóvátryggingar Skipatryggingar Stríðstryggingar Ferðatryggingar Farangurstryggingar Brunatryggingar Reksturstöðvunariryggingar Biíreiðatryggingar Flugvélatryggingar Jarðskjálítatryggingar V atnsskaðatry ggingar Innbrotsþjófnaðartryggingar V innu vélaíryggingar og fleira INGAFEIAGI Klapparsfíg 26 — Símar 3235, 1730 og 5872 Arníiiin Bergmann og Norðmaðurinn Chr. Mohn. í stökkunum tóku þátt 33 menn frá 12 þjóðum. Úrslit í einstökum grein- um: 18 km: 1. Martin Stokken N. 58.42 2. Hákon Brusveen N. 58.58 3. Martin Lundström Sv. 100,44 4. Ottayio Campagnoni ít. 100.53 Tvíkeppni (ganga og stökk): 1. Gunder Gunderaen N 461.0 st. 2. Per Gjelten N. 442.8 — 3. Alredo Prucker ít. 435.8 — 4. Alphonse Supersexo Sviss 411.6 — 30 km: 1. iMartin Stokken N. 158.21 2. HallgeivBr.anden N„,2&0-32. 3. Erling Beck N. 201.56 4. H. Hermansson N. 204.45 Stökk: 1. Arnfinn Bergm. N. 220.5 (Stökkl. 64—66—61 m.) 2. Sepp Bradl Austr. 203.0 (Stökkl. 60—58—57.) 3. Christian Mohn N. 201.0 (Stökkl. 55—55—60.5) 4. 'Gunder Gunders. N. 199.5 (Stökkl. 60—53—58.) Meisfaramót VestBtasma- eyja 1352 100 m. hlaup. Þórður Magnússon-Tý, 12,1 sek. Eiríkur Guðnason, Tý, 12,3 sek. 200 m. hlaup. Eiríkur Guðnason Tý, 24,7 sek. Þórður Magnúss. Tý, 24,8 sek. 400 m. hlaup, Eggert Sigurlásson Tý, 55,7 sek 800 m. Maup. E. Sigurláss. Tý, 2,11,2 sek. 110 m. grmöahlaup. Eiríkur Guðnas. Tý, 19,1 sek. Eggert Sigurláss. Tý, 19,2 sek. 409 m. grmdahlaup. Eggert Sigurláss. Tý, 62,6 sek. Hástökk. Friðrik Hjörleifss. Tý, 1,67 m. Langstökk. Kristl. Magnúss. Tý, 6 26 m. Þórður Magnúss. Tý, 5,69 m. Handknattleiksmótið hélt á- fram sl. þriðjudag, og var fyrri leikurinn fyrsta keppni í B- deild. Til að byrja með var leikur- inn þófkenndur. Var sýnilegt að F.H.-liðið var óvant húsinu, skaut mjög í ótíma, og hafði ekki lag á að leika inn að línu til betra færis. Síðari hálfleikur var þó berti, sérstaklega af Þróttar hálfu sem léku stund- um laglega. .í hálfleik hafði Þróttur 8:4 mörk yfir. Dómari var Valur Benedikts. Síðari leikurinn var all harð- ari er á leið og áttu Víkingar þar frumkvæði. Var leikurinn af þeirri ástæðu illa leikinn á köflum, eða'mikið ver en leiltni og hæfni þessara liða búa yfír. Satt að segja var dómarinn of vægur að vísa ekki leikmönnum útaf þegar freklegast var brot- ið. Dómari var Þórður Þorkels- son. Næstu leikir verða mánudag- ina 16. febr. og keppa þá Val ur-Afturelding og Í.R.-Fram. nýs íþróttanám- Glímufólagið Ármann efnir enn til nýrra íþróttanámskeiða. Að þessu sinni í hnefaleikum svo og fimleikum fyrir öld- unga (old boys). Fyrir stuttu gðkkst félagið íyrir, námskeið- VPi j.ísh glÍT^u, fyrir, pijta og^ fimleikum fyrir stúlkur. Nám-’ skeið þessi háfa verið vel sótt og vafalaust verður svo eituiig með þau, sem nú hef jast. Hnefa- leikanámskeiðið mun standa yf- ir í 3 mánuði og verða æfingar á þriðjudögum og föstudögum kl. 9—10 e.h. í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Kennari verður Þorkell Magnússon og honum til affstoðar Stefán Jónsson, Björn Eyþórsson og Sigurður Jóhannsson. — Fimleikar fyr- ir öldunga verða á þriðjudög- um og föstudögum kl. 7—8 e.h. Kennari verður Hannes lagi- bergsson. Námskeiðið stendur yfir í 3 mánuði. Aherzla verður lögð á létta leíkfimi og bolta- íeik. Allar nánari upplýsingar eru gefnar í skrifstpfu féiags- ins 1 íþróttahúsi .Tóns Þorsteins- sonar, sími 3356. Bæði nápi- skeiðin hefjast í kvöld. Þrístökk. Kristl. Magnúss. Tý, 13.73 m. Adolf Óskarsson Tý, 12,37 m. Spjótkast. Adolf Óskarsson Tý, 57,63 m. Karl Óskarss. Þór, 43,96 m. Kúluvarp. Kári Óskarsson Þór, 11,83 m. ísleifur Jónsson Tý, 10,98 m. Kringlukast. Kári Óskarsson Þór, 38,48 m. ísleifur Jónsson Tý, 30,22 m. Sleggjukast. Karl Jónsson. Tý, 36,45 metra.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.