Þjóðviljinn - 13.02.1953, Síða 12

Þjóðviljinn - 13.02.1953, Síða 12
VerSur ÓSni fyrirskipaS aS opinbera stuðning ríídsstjórnar og stóratvinnu- rekenda við klofningsKstan í Dagsbrún? St|óm Sjálfstæéisflokksfifis kallnr Oðins- ifiteifin í Bagsbrnn til fnndar i kvöld Morgunblaðið birti í gær tilkynningu t'l Óðinsmanna innan Dagsbrúnar, þar sem þeir eru kallaðir til viðtajs í skrifstofu íhaldsins 1 Holstein í kvöld kl. 8-10. Getur eng- inn va li á því leikið að þetta „útboð“ Óðinsmanna er gert með tilliti til stjórnarkj örsins í Dagsbrún sem hefst á morgun og lýkur á sunnudag. Mun ætlun forustu Sjálf- stæðsflokksins að leggja fast að Óðinsmönnum að duga klofningslista ríkisstjórnarinnar og AB-klikunnar í Ðags- brún. Það liggur því alveg ljóst fyrir að það er ríkisstjórnin og stói’atvinnurekendávaldið sem raunverulega stendur að framboðsbrölti AB-klíkunnar í Dagsbrún, sömu öflin sem sklipulagt hafa ránsherferðina á hendur verkamönnum, með skipulagningu atvirmuleysisins, stórfelldri aukningu dýrtíðarinnar og sligandi skattalögum. Þessum öflum þjóna AB- menn með klofningslista sínum, B-listanum. Það er foeint fram- hald af allri þjónustu þeirra við stjómarflokkana á undanförn- um árum og samvinnunni vTð þá í verikalýðshreyfingunni, sam- eiginlegri stjórn í heildarsam- tökunum, til þess að lama mátt þeirra og eyðileggja þau sem vopn verkalýðsins í hagsmuna- baráttunni. Á lymskulegan hátt hyggst nú þessi svarta sam- fylking einnig að lama Dags- brún, öflugasta vígi íslenzkrar verkalýðshreyfingar og óum- deilt forustufélag verkalýðs- samtakanna. Tíerútboð foringja Sjálf- stæðisflokksins er örugg vís- bending til ailra stétt\’ísra og heiðarlegra verkamanna um hvað hér er að gerast, Þao er aðvörun til allra Dagsbrúnarmanna, einnig þeirra sem fylgja Sjálfstæð- isfiokknum og Alþýðuflokkn- um í stjórnmálum, um að skipa sér fast um félag sitt og koma í veg fyrir að sendi- menn ríkisstjórnarinnar og stóratvinnurekenda nái þeim árangri að veikja samfylk- ingu Dagsbrúnarmanna. Þessvegna Bagsbrúnarmenní AHir til starfa fyrir A-listann. Effuni samfylkingu Dagsbrún- armanna um hagsmunamálin. Endurkjósum stjórn Sigurðar Guðnasonar með hærri at- r\ Otfast ný flóð Stórstraumur og rok á Nórðursjó fara saman Óttast er aö ný flóð kunni landi á stórstraumnum um Franskir ráðherr- ar heimsækja brezka Mayer, forsætisráðherra Frakklands og Bidault utan- ríkisráðherra komu til Lon- don í gær til viðræðna við brezku stjórnina. Aðalerindi þeirra er að reyna að fá Breta til sem nánastrar sam- vinnu við fyrirhugaðan Vestur-Evrópuher. Engin von er talin til ;að franska þir.gið samþykki stofnun slíks hers nema Bretar verði í nánum tengslum við hann. að verða í Hollandi og Bret- helgina. ' Öttast er að sjór muni ganga álí'ka hátt og í flóðunum um næst síðustu helgi þegar þú® undir manna drukknuðu. Hættu- ástándið mun hefjast í dag og í gær var spáð roki á Norður sjó en hvassviðri, sem knúði sjóinn á laad upp, átti mikinn þátt í flóðunum um daginn. Unnið er að því dag og nótt í kulda og fannkomu að fylla skörð í sjóvarnargörðum og treysta þá. OBrezka útanríkisráðuneytið sendi í gær neyðarkall til Vest- ur-Evrópulanda og bað um 10 milljónir sandpoka til að treysta vamargarðana. I gær- kvöld höfðu foorizt loforð um fimm milljónir poka. Bretar telja. að hættulegustu dagarnir á þessum stórstraumi verði sunnudagurinn og mánudagur kvæðatölu en áður hefur þekkzt í sögu Dagsbrúnar. Kelgi Hermann iðnaðarbanka- stjóri ÞJÖÐVlLJfNN Föstudagur 13. febrúar 1953 —- 18. árgangur — 36. tölublað íovéfrlkiíi slífa • & Henndarmkasamtök héla að myrða sevétsendimeim um heim allan Sovétstjórnin liefur slitið stjórnmálasambandi við ísrael vegna sprengjuárásar á sovétsendiráðið í Tel Aviv. Bankaráð Iðnaðarbankans hélt fund í gær og valdi einróma Helga Hermann Eiríksson sem bankastjóra Iðnaðarbankans. Umsækjendur voru 5. Helgi Hermann er námuverk- fræðmgur að menntun. Hann hefur verið skólastjóri Iðnskól- ans síðan 1923 og formaður Landssamfoands iðnaðarmanna í 20 ár, eða frá stofnun þess, þar til hann baðst undan endur- kosningu á s.l. hausti, svo nokk uð sé nefnt af störfum hans í þágu iðnaðarins. Um miðnætti í fyrrinótt afhenti Vishinski utanríkis- ráðherra sendiherra ísraels í Washington orðsendingu þessa efnis. Segir þar að ljóst sé að lögregla ísraels hafi verið í vitorði með þeim, sem vörpuðu 'að sovétsendi- ráðinu sprengju, sem særði fjóra menn, þeirra á meðal konu sendiherrans. Þá heri Ísraelsstjórn ábyrgð á at- burðinum því að hún og þá einkum Sharett utanríkisráð- berra, hafi haldið uppi lát- lausum rógi og níðj um Sov- étríkin og með því æst til illvirkisins. Krefst sovét- stjórnin þess að sendiráð ísraels í Moskva verði laigt niður. 17 HANDTEKNIR í Tel Aviv voru 17 menn leiddir fyrir rétt í gær sak- aðir um hlutdeild í sprengju- kastinu að sovétsendiráðinu. Voru þeir úrskurðaðir í gæzluvarðhald. Blöðum í ísrael bárust í gær bréf frá samtökum, sem segjast hafa framið verkn- aðinn. Lýst er yfir í bréf- unum að sovétsendimeim er- lendis verði líflátnir hvar og Bretar og Egyptar semja um framtíð Súdans í gær var undirritaður í Kaíró samningur stjórna Bretlands og Egyptalands um framtíð Súdans. forsætisráðherra Kvikmyndasýning MÍR Volgu-Don skurSurinn Námumenn i Donbaz Á föstudagskvöldið var voru sýndar í húsakynnum MÍR í Þingholtsstræti 27 kvikmyndir frá efnahagsráð- stefnunni í Moskvu og lit- mynd um alþýðulist í Ráð- st j órnarr í k j unum. í kvöld verður sýnd stutt fréttamynd frá opnun okipa- skurðárins miklá milli Don og Volgu, en hann er eitt mesta mannvirki síðari tíma. Skurður þessi er tengdur miklu áveitukerfi, sem skapar möguleika til stóraukinnar ræktunar á þessum svæðum, þar sem áð- ur voru lítt nytjaðar lendur. Aðalmyndin í tkvöld verð- ur um námumenn í Donbas- héraðinu, störf þeirra og iifn- aðanhætti. Öll þessi sýning tekur tæpa tvo tíma. Hún hefst ikl. 9 stundvíslega, en hiúsið verður opnað kl. 8 30. Naguib undirritaði fyrir Egyptalands hönd en Stevenson sendi- herra fyrir Breta. SJÁLFSÁKVÖRÐUNAR- RÉTTUR Samkomulagið er á þá leið að Súdan skuli fá sjálfs- stjórn í innanlandsmálum þegar í stað og fullt frelsi til að ákveða framtíð sína, samband við Egyptaland eða algert sjálfstæði, eftir brjú ár. Brezki landsstjórinn verð- ur æðsti maður landsins þessi þrjú ár og fer með hermál og utanríkismál. Til stjórnaraðgerða þarf hann samþykki ráðs sem skipað verður tveim Súdönum, ein- um Egypta, einum Breta og formanni frá Pakistan. For- maður nefndar, sem á að stjórna þingkosningum í Súdan, verður frá Indlandi. Áður en stjórnlagaþing verður kosið skal allt brezkt og egypzkt herlið verða á brott úr Súdan. Naguib sagði í ræðu í gær, að nú gætu hafizt samningar um annað ágreiningsefni Breta og Egypta, hersetu Breta við Súesskurð. Við- ræðurnar yrðu að byggjast á því frá upphafi að brezki herinn yrði allur á brott þaðan. hvenær sem færi fáist á þeim. Starfslið sovétsendiráðsins í Tel Aviv mun halda heim- leiðis í dag. - ■ ■ --— ..■ — 11 "S Öruggasta leiðin til að ganga af pöntun- arfélagi dauðu AB-menn tala nú í orði uni nauðsyn pönt'ur.arfélags, á sama tíma og KEON er í verki að framkvæma hug- myndina. Annars er sú reynsla af starfsemi AB- manna í pöntunar- og kaup- félögum að þeir ættu að liafa sem lægst um sig. Hvert ein- asta pöntunarfélag sem þeir hafa komið nálægt hér í Beykjavík hefur orðið gjal(J- J»rota — en þau hafa skipt tugum. Öruggasta leiðin til að ganga af pöntunarfélagi dauðu er að iáta AB-menn annast um það. Þekkingin sést bezt á því að Imsland heldur því fram að hægt sé að starfrækja opið pöntun- arfélag með 5% álagningu. Sá væri ekki lengi að ganga af slíku félagi dauðu, ef hann féngi tækifæri til! aðsioð tilinnrásar Sjang Kaisék hefur rætt við bandarískan fréttamann og skýrt honum frá því að lið sitt sé eklii búið undir stórinnrás á meginland Itína en ekki sé hægt að bíða eftir því að allt sé koinið í ákjós- anlegasta horf. Her sinn tel- ur Sjang geta haldið 'uppi sókn á meginlandinu ef tryggt sé að honum berist næg vopn og vistir frá„ vin- veittum aðiium“. Ilann kvaðst gera sér góðar vonir um að það fengist. Skorar á íslenzka æsku að standa einhuga gegn stofnun hers „Eélagsfuiulur Æskulýðsfylkingarinnar I Reykjavík haldinn 10. febrúar 1953 lýsir algerri andstöðu við fyrirætlanir um stofriun íslenzks hers. Það er augljós blekliing að innlendur her gæti nokkurntíma orðið þess megnugur að verja landið gegn hugsanlegri árás, enda ekki til þess ætlazt. Slíkur her, í hvaða mynd sem er, yrði aðeins kúgunartæki auðmannastéttarinnar gegn ís- lenzkri verkalýðshreyfingu og baráttu hennar. . Herskylda ungra manna myndi stórlega skerða mög’u- leika þeirra og réttindi til að afla sér menntunar og stofna heimili. Fundurinn skorar á íslenzka æsku hvar í félagi eða flokki sem hún stendur að rísa einhuga upp til mótmæla og koma í veg fyrir að þessar fyrirætlanir verði fram- kvæmdar.“

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.