Þjóðviljinn - 21.02.1953, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 21. febrúar 1953
A .. í dag er laugardagur 21. fe~
brúar. — 52. dagur ársins.
í nýyrSaorðabók Sveins Berg-
sveinssonar er gefin ný merking
.orðsins misklíð. Er t>að notað bar
sem þýðing aiþjóðaorðsins kon-
flikt, sem bæði er notað jöfnum
höndum mn árekstra heimsvelda
og átök andstæðnanna í sálarlífi
manna. Þegar við tölum um mis-
klíð höfum við jafnan í huga
deilur eða ósamkomulag milli
manna, að ekki sé talað um mis-
klíð milli hjóna! Nú notar dr.
Sveinn þetta orð um ofannefnd-
an konflikt í sálarlífinu. Viriist
þetta orð hafa allt sér tii ágætis
í þeirri merkingu — annað en
það að nú erum við orðin svo
vön því í veraldlegri skilningi
að hin nýja merking þess getur
átt erfitt uppdráttar. Blaðamenn
Þjóðviljans eru sem kunnugt er
einkar opnir fyrir nýjungum, og
nú hefur einn þeirra leyft sér að
nota orðið í nýju merkingunni,
í frétt á 5. síðu. Flettið nú upp
á henni, og athugið hvernig ykk-
ur lízt á gripinn.
Iírossgáta nr. 14.
'í,
lo.
Lárétt: 1 tafar 7 hvílist 8 goð
,Ö fag 11 léijðindi 12 sögu 14 grein-
ir 15 þröngin 17 tími 18 fantur
20 ruslið.
Lóðrétt: 1 oddinn 2 hand 3 öð'ast 4
flýti 5 greinum 6 eldstæði 10
baugi 13 sltora 15 blað 16 eykt
17 hæð 19 frumefni.
Latisn á krossgátu nr. 13.
Lárétt: 1 Venus 4 sá 5 il 7 var
9 íma 10 agg 11 lak 13 ri 15 ir
16 skarð.
Lóðrétt: 1 vá 2 nía 3 si 4 Sví-
ar 6 lögur 7 val 8. rak 13. ama, 14
is 15 ið.
Barnasamkoma í Tjarnarbíói á
morgun klukkan 11 árdegis —
Séra Jón Auðuns.
Xæknavarðstofan Austurbæjarskól-
anum. Sími 5030.
Næturvarzla er í Laugavegsapó-
teki. Sími 1618.
1. X. }. y. 5. <0.
7. s.
9. 10. II.
Fimm söngvarar
Því miður igetum vér Jítið sagt
■um leikritið í kvöld, ,annað en
miimt á að iþað er langt og mik-
ið stykki, og thöfundurinn vitrðist
enskur eftir nafninu. Leikstjóri
er Rúrik iHaraldsson, en um leik-
endur vitum vér ekki heldur. Er
leiknum lýkur hefst Góufagnað-
ur útvarpsins, og stendur ti.1 kl.
2 tárdegis á sunnudag. Bjarni
Böðvarsson kemuir' þar fyrstur
manna fram með hljómsveit sin-a,
og synigja með henni hvorki
■meira né minma en 5 heimsfræg-
ir söngvarar. Það verður meiri
f'agnaðurinn.
MESSUB Á MORGUN.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 2 e.- h.
Séra Gárðar Svav-
arsson. Barnaguðs-
þjónusta kl. 10.15,
séra Garðar Svav-
arsson. — Langlioltsprestakall.
Messa kl. 4 í Laugarneskirkju.
Safnaðarfundur éftir messu. — At-
hugið breyttan messutíma. —
Barnasamkoma að Hálogalandi
kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. —
Bústaðarprestakall. Messa i Kópa-
vogsskóla kl. 2. Barnamessa kl.
10.30. Séra Gunnar Árnason. —
Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra
Pétur Magnússon. Messa kl. 5 —
a'tarisganga, — Séra Jón Auðuns.
.•— Nesprestakall. Messa í Mýrar-
húsaskóla kl. 2.30. Séra Jakob
Jónsson prédikáf. — Öáteigspresta
kall. Messa í Sjómannaskólanum
k'. 2. Barnasamkoma kl. 10.30 ár-
degis. Séra Jón Þorvarðsson. —
Óháði fríkirkjusöfnuðurlnn. Messa
í Aðventkirkjunni kl. 2 e. h. Séra
Emil Björnsson. — Ilallgríms-
kirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Jón
Thorarensen. Barnasamkoma kl.
1.30. Séra Jajtob Jónsson. Messa
kl. 5. Séra Sigurjón Þ. Árnason.
— Fríkirkjan. Messa kl. 2. Séra
Þorsteinn Björnsson.
JÁRNSMIÖIR.
Stjórnarkosning í félagi ykkar
hefst kl. 2 í dag, og lýkur annað-
kvöld.
Aðaifundur Prjálsíþróttadómara-
félags Reykjavíkur verður á
morgun kl. 2 e.h. í Aðalstræti *12.
Topaz í kvöld
Hér birtist mynd af Klemensi
Jónssyni í hlutverki Tamise í
Topaz, sem sýndur verður í 20.
skiptið í Þjóðieikhúsinu í kvöid.
Aðsókninni linnir ekkert, enda
eru allir á cinu máli, að þetta sé
einhver sá ágætasti gamanleik-
ur, sem liér. hefur verið settur á
svið um langan tíma. Topaz hef-
ur það fram yfir marga aðra
sjónleiki, að hann er við allra
hæfi, jafnt gamalla sem ungra,
ríkra sem fátækra., Þeir menn
sem enn hafa ekki haft tæki-
færi til þess að virða fyrir sér
hina skemmtilegu skopmynd,
sem þar er dregin af göllum
þjóðfélagsins, ættu ekki að bíða
með það lengur, þar sem Topaz
verður að líkindum að víkja fyr-
ir öðrum sjónleikjum á næst-
unni.
(Frá Þjóðleikhúsinu).
Hann: Eg er að hugsá um að
biðja mér stúlku. Hvað segirðu
um það?
Það er stórkostleg liugniynd —
ef þú bæðir mín,
Eg gætl dáið fyrir þig, Díana.
Þú ert alltaf að staglast á þessu
— en þú gerir það aldrei!
Hollandssöfnunin.
1 gær söfnuðust 31060 kr. í söfn-
uninni, og er hún þá komin upp
í 268 þúsund krónur. 1 þeirri upp-
hæð sem barst í gær voru 13.590
kr. frá rauðakrossdeildinni á
Akranesi, viðbót frá Vestmanna-
eyjum 3315. Einnig bárust pen-
ingar af Skeiðum, úr Þykkvabæ,
frá starfsmönnum við Ediðaár-
stöðina, frá kvenfélaginu Liljan í
Miklaholtshreppi og frá Hvamms-
„Ævintýrið“ í 40. slnn í vetur.
Leikfélag Reykjavíkur hefur nú
sýnt hinn vinsæla söngvaieik
„Ævintýri á gönguför" 39 sinnum
og verður fertugasta sýning leiks-
ins á sunnudagskvöldið kemur.
Gamanleikurinn „Góðir eiginmenn
sofa heima“ verður hinsvegar
sýndur á nónsýningu kl. 3, en
undanfarna sunnudaga hefur
„Ævintýrið" verið sýnt á nóni og
gamanleikurinn á kvöldsýningu.
Vegna fertugustu sýningarinnar
verður þcssu snuið við að þessu
sinni, en annars má búast við því
að sýningum á „Ævintýrinu" fari
að fækka.
Fastir liðir eins og
venjul. Kl. 12.50—
13.35 Óskalög sjúkl
inga. (Ingibj. Þor-
1 bergs) 17.30 Ensku
kennsla; II. fl. —
18.00 Dönskukennsla; I. fl. 18.30
Tónleikar: Úr óperu- og hljóm-
leikasal. 20.20 Leikrit: „Örlaga-
stund" eftir Keith Winter. Leik-
stjóri: Rúrik Haraldsson. 22.20
Góufagnaður útvarpsins. Dans-
hljómsveit Bjarna Böðvarssonar
leikur. Söngvarar: Lára Magnús-
dóttir, Erlingur Hansson, Haukur
Morthens, Jón Sigurðsson og Sig-
urður Ólafsson. — Ennfremur ýms
danslög af plötum. 02.00 Dagskrár-
lok.
•Tr
'éá
Rfkisskip
Hekla er í Reykjavík og fer
þaðan á mánudaginn austur um.
land í hringferð. Esja fór frá
Reykjavík kl. 20 í gærkvöld vest-
ur um land í hringferð. Herðu-
breið fór frá Reykjavík kl. 18 í
gærkvöld til Húnaflóa- Skagafj.-
og Eyjafjarðarhafna. Þyri’l er á
Austfjörðum á norðurleið. Helgi
Helgason fór frá Reýkjavík í
gærkvöld til Vestmannaeyja.
Skipadeild SIS.
Hvassafell kom til Norðfjarðar
i gærkvö'd. Arnarfell fór frá Ála-
borg 18 þm. áleiðis til Keflavíkur.
Jökulfell fór frá Isafirði 18. þm.
áleiðis til N.Y.
Eimskip:
Brúarfoss er á Austfj. á norður-
leið. Dettifoss fór frá N.Y. í gær
áleiðis til Rvíkur. Goðafoss fór
frá Hull í gærkvöldi til Norð-
fjarðar og Rvíkur. Gullfoss fer
frá Kaupmannahöfn í dag til
Leith og Rvíkur. Lagarfoss og
Selfoss eru í Rvik. Reykjafoss fór
frá Norðfirði í gær til Seyðísfjarð-
ar. Tröllafoss er væntanlegur til
Rvíkur í dag frá N.Y.
Kvöldbænir í Hallgrímskirkju
kl. 8 á hverjum virkum degi
(nema messudaga). Lesin píslar-
saga, sungið úr passiusálmum. All-t
ir velkomnir. Séra Jakob Jónsson.
Vt.
Nýlega opinberuðu
trúlofun sína ung-
frú Guðbjörg Mar-
ía Hannesd., skrif-
stofumær, Vega-
mótum Séltjarnar-
nesi, og Ólafur Þ. Magnússon, bíl-
stjóri, Höfðaborg 55.
Kristilegt félag ungra manna
fríkirkjusafnaðarins heldur fund
í kirkjunni á morgun kl. fl áx--
degis.
Símanúmer séra Árelíusar Níe!s-
sonar er 82580.
Kirkjubyggingarsjóður
Kópavogshrepps
efnir ,ti.l skemmtunar og bazars
í íélagsheimilinu að Kársnes-
toraut 21 á morgun klukkan 4
e. h. Þar enu þeir hreppsbúar og
aðrir, sem styðja vilja málefni'
kirkjunnar, beðnir að mæta og
drekka síðdeigiskaffi. Raeðuhöld,
og upplestrar verða meðan setið
er undir borðum. Um kvöldið
verðuri kvikmyndasýninigi og
dans.
Ágóðinn af 'bazairnu.m fer til
Pramhald á 11. síðu.
SKALKL'RINN ^RA BUKHAR \
§21 Í'H
fojí
m wm i éH
Það kvað við ný rödd, og okrarinn hefði
svarið að það væri Baktíars stórvesírs:
1 náfni Allas skal nú drekkja glæpa-
manninum og guðlastaranum, uppreisnar-
seggnum og syndaselnum Hodsja Nas-
reddín.
Það voru margar hendur á lofti. Þær
iyftu sekknum — og þá fyrst varð okrar-
anum ljóst að hann var í lífsháska: Bíðið,
veinaði hann. Hvað ætlið þið að gera við
mig! Ég er ekki Hodsja Nasreddín, heldur
okrarinn Tsjafar.
Þeir skelltu daufum eyrum við kveinan
hans, og vitringurinn Hússein Húsiía, er
stóð næstur emírnum, sagði hryggur í
huga: Hvxlík ósvinna! Áður kallaði þessi
glæpamaður sig Hússein Hús’xa, nú ætlar
hann enn að leika á okkur og kállar sig
Tsjafar!
Og hann heldur að við séum nógu heimskir
til að trúa honum, bætti Arslanbekk við.
Heyríð bara, hvernig hann breytir um
rödd. - Já, en ég er ekki Hodsja Nasreddín,
ég er Tsjáfar, veinaði okrarinn enn.