Þjóðviljinn - 21.02.1953, Síða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 21. febrúar 1953
saman
Framsékn og Ihaidið era iæki þeirra til að afla
sér hinna péiifísku valda eg noía þau sér í hag
i y-
. i í?
Samstjórn Reykjavíkurauðvaldsins á fjármál-
um og atvinrmmálum þjóðarinnar birtist greini-
lega í samstjórn hinna þriggja klíkna þess á
innflutningnum og bankamálunum. Þessar þrjár
klíkur: Cocacola-heildsalarnir (þ.e. stærstu heild-
salafmir með Björn Ólafsson sem fulltrúa sinn),
Vilhjálmur Þór og sú klíka sem hann hefur nú
kringum sig, og Kveldúlfur, — koma sér vel
saman um arðráðnið á alþýðu land'sins. Þær
togast á um skiptingu gróðans, en sé sjálfur
gróðinn í hættu vegna „heimtufrekju“ þess al-
mennings, -sem skapar hann, þá eru þær sem
einn maður gegn alþýðunni í nafni „lýðræð-
isins“.
Fyrir síðustu kosningar
þurfti Framsókn —; eins og
alltaf fyrir kosningar, — að
sýnast róttæk og þá knúði
hún fram þingrof á verzlunar-
málunum. Hún kvaðst heimta
jafnrétti allra neytenda til
ikaupa á vörum og einkum
jafnrétti handa kaupfélögun-
um til vörukaupa. Að vísu gat
hún fengið frumvörp sín á
Alþingi í þessum málum sam-
þykkt fyrir kosningar, en það
.kærði hún sig ekki um. Málið
átti að vera kosningamál og
það mátti ekki sprengja púð-
urkellinguna fyrir kosningar.
Og Framsókn fór í kosningar:
Hermann hrópaði gegn
Heiðnabergi og hét á Stranda-
menn að duga sér í úrslita-
baráttunni við heldsalavaldið
og Rannveig hét á Reykvík-
inga, er hún sagði fjárplógs-
mönnunum heilagt stríð á
'hendur. Og Framsólín. vann
kósningasigur — og fjárplógs-
menn Framsóknar fengu þar-
með aðstöðufta til að rýja al-
menning betur en áður með
Ihaldinu.
Eftir kosningarnar 1949
.sagði Vilhjálmur Þór við Her-
rnann og Eystein: „Nú þurf-
ið 'þið ekki að semja um verzl-
unarmália. Látið þið oklcur
Bjöi’h um það“. Og Framsókn
gerði Cocaeola-bróður Vil-
lijálms, forustumann heildsal-
anna,. Björn Ólafsson, að verzl
unarmálaráðherra.— Þar með
voru vcrzlunarmálin leyst,
Icosinngaloforð Fjamsóknar
efnd r>g j>eir lijósendur sem
ghepzt höfðu að lcjósa Fram-
sóki: fengið tnakleg málagjöld
að áliíi Rannvaigar og Har-
nianns: Allar vörur voru
hækkaða r með gengislækkun,
söíuskatti og bátagjaldeyri.
DýrtíðarpostuJmnn Eysteinn
setti heimsmet í aukningu
dýrtíðar og f.járplógssíarfsemt
Ffemsóknar- og íhaldsanð-
valdsins hert uni allan helm-
ing.
Hvernig hefur svo ,,frelsið“
í viðskiptamálunum, sem þess-
ir flokker státuðu sig af verið
í reynd'nni? Það voru þrenns-
konar möguleikar tíl innflutn-
ings á vörum til landsins, eft-
ir að „verzlunin var gefin
,,frjáls“. Þeir voru þessir:
1. íhnfhitningur á vörun.,
sein ekkert leyfi jmrfti f.vrir.
En bankai niv ’.irðu að veita
gjaldeyri fyrir þeim vörum og
taka að sér ábvrgð út á v-ið,
því það var bannað að flytja
vörurnar inn annars. Það vai
óhugsandi að nota sér þcn'n-
an kmflutning án þess að
njóta lána í bönkmium. Og
það voru þeir Björ-i Ólafsson
og Vilhjálmur Þór og ólaínr
Thors, sem fyrst og fremst
réðu lánsfjárstefnu Lands-
bankans og þarmeð banka-
pólitík landsins. Og hún varð
sú að lána þeim ríku: Stoirstu
heildsölunum og Sambandinu
en neita beim fátæku: smærri
kaupmönnunum og lcaupíélog-
unum. — Kaupfélögin hafa
aldrei vecið eins klafabundin
um innflufning eins og siðustu
árin síðan Framsóku „sigr-
aði“ 1949. Þau eru biuidin
á klafa S.I.S.-valdsins og þeirr-
ar lánsfjárstefnu, sem Fram-
sókn og Ihaldið ráða og rík-
ir í bönkunum. — Innflutn-
ingft.firclsið" varð því aðeins
tfl sýnda r. Viihjálm«r Þor
bankaráðsmaður Landskank-
ans og Björn Ólafsson banka-
málaráoherra réðu lánsíjár-
steími tini, sem gerði „frelsið"
að engu fyrir þá smáu, en
sk&paði einokun á paningum
og lánstrausíi fyrir jiá stóru.
2. Innfliitningur á vörum,
sem leyfi þurfti fyrir.
Þeim innflutningi réð fjár-
hagsráð. Og í fjárhagsráði
sátu fulltrúar stærstu heildsal-
anna og S. í. S. og skiftu beim
innflutningi milli þeirra, neit-
uðu um leyfi fyrir ódýrum
vörum, ef einhverjir úr klík-
unai höfðu keypt nóg af dýr-
um vörum, scm þurfti að losna
við, og eyðilögðu vicskipti við
þau lönd, sem valdhafarnir
höfðu ímugust á. Og Alþýðu-
flokkurinn 'dinglaði aftan í
vþeim, eins cg vant var.
3. Iiinf'Iutningur á bátagjald-
eyrisvörum. Rik:sstjórn Fram-
sóknai' og íhaldsins gerðu
1951 innflutoing ýrnissa vara
háðar því að menn greiddu
vissum útflytjeftdum skatt.
Engin lagaheirnild var til
þess. Útflutningshringunum,
sem vitað er að sömu pen-
ingarklíkurnar stjórna, er þar
með veitt vald yfir innflutm-
ingnum. Og tilætluðum ár-
angri einokunarherranna með
þessum tiltækjum er náð, þeg-
ar einokunarfélag eins og
,. V iðsk i p tafól a gi ð h.l'.“ er
stofnað af S. I. S., stærstu
heildsölunum og S. H. Síðan
eru ríkisstjórn og bankar látn-
ir tryggja einlcarétt til við-
skipta við heil lönd og til
okurs á almenningi. En kaup-
mönnum, kaupfélögunum og
iðnrekendum eru bönnuð
frjáls og beih viðskipti við
sömu lönd.
Einokunarstarfsemi fjár-
plógsldíkunnar í Keykjavík,
—Vilhjálms, Björns og Kveld-
úlfs, — er rekin markvíst og
miskunnarlaust. Og undirstað
an undir valdi þessara einok-
nnarherra er ekki auður
jieirra, heldiir pólitísk völd
þeirra. Og þau pólitísku völd
jieirra byggjast á því að ráða
Framsólcn og íhaldinu. Og
þessir flokkar eru t'uskur
l»eirra höndum sem þeir nota
til hvaða óhæfuverks' sem er
Og hver kjósanili, sem kýs
annau hvorn þessara flokka
leggur. þarmeð einn stein í
undirstöðuna að einokunar-
valdi Villhjálms, Björns og
Kveldúlfs yfir fjármálum og
atvinnulífi íslands. — í krafíi
Iiir.na pólitísku valda þessara
flokka geta þeir notað allan
auð þjóðarinnar, allt spari-
fé, alla seðlaútgáfu, allt láns
traust, allar auðlindir, ailan
útflutning og innflutning, sem
uppsprettu gróða og yalda
fyrir sjálfa sig og gæðlnga
sína, — eca þá óþægu, sem
þeir þ'urfa að „friða“, þegar
þeir gerast órólegir.
Og Alþýðuflokkurin hefur
alltaf dinglað aft'án í þessum
herrum, betlað hjá þeim um
bitlinga, þegið m^eð hundflatri
' auðmýkt hvernihola, érlifýt-
ur af borðum þeirra — og í
staðinn lýst því yfir, sem er
aðaltariðið fyrir þessa einok-
unarherra og flokka þeirra,
að Alþýðuflokkurinn muni
ekki vinna með öðrum flokk-
um en þessum tveim. Enda
eru öll átök í Alþýðuflokknum
um það eitt, hvort fastar
skuli hengja sig aftan í Ihaid-
ið eða Framsókn. Það eina,
sem getur hinsvegar steypt
þesum einokunarklíkum pen-
ingavaldsins af stcli er sam-
fylking allrar alþýðu gegn
iþeim, — samstarf verka-
manna, bænda, millistétta
gegn Reykjavíkurauðvaldi í-
halds og Framsóknar. Fyrir
því hefur Sósíalistaflokkurina
barizt, — og gegn því hef-ur
Alþýðuflokkurinn. beitt sér.
Þannig vinnur hann þjónustu-
hlutverk sitt við auövald
landsins á þeim tímum, sem
hann þorir ekki beinlínis ac
vera í sjáifri ríkisstjór,.i auð
valdsins á íslandi og brenni
merkja hagsmunabaráttr
verkalýðsins sem glæp.
Táknrænasta dærnið uœ
samstarf 'þessara einokunar-
herra gegn alþýðunni og tog-
streítu 'þeirra samtímis inn-
byrðis er oliueinokunica.
Olíuinnflutningurinn til lands
ins er 150 milljónir króna á
ári að verömæti, Það er sjötti
hluti alls innflutnings lands-
Hversvegna var ekki valinn smekklegri
siaður fyrir sjúkrahús?
HÉR KEMUR niðurlag bréfsins
frá „Konu á Njálsgö4u“, þar
sem segir frá ferðum hennar
um bæinn í góða veðrinu á
dögunum: „Ég er komin -suður
í iFossvog', og er stödd á vegi,
sem liggur ofanvert við geysi-
mikinn uppgröft. Þar eru börn
að leik. Raddir þéirra kveða
við neðan úr grunninum. —
Hvaða feikna uppgröftur er nú
þetta? spyr ég sjalfa mig, því
hér e-r enginn til að svara mér
nema drengirnir minir, sem
minna- vita en ég. Kannski er
'þetta 'gröf ti.l ,að heygja í öll
sviknu fyrirheitin og hinar leið-
inlegu efndir íslenzkra forustu-
hersveita á undanförnum miss-
erum. Kirkjugarðurinin hins-
vegar í hlíðinni gæti tæplega
tekið á móti öllum þeim. ó-
sköpum. En hvers vegn.a fara
þeir þá ekki heldur með syndir
■sína í bálstofuna þarn.a fyr.ir
handan' o,g láta brenna svikin?
'En mér igagnar ekki að gera
mér 'upp grín um þessa rniklu
gröf, og eitt barnið þar niðri
segi'i- mér allt sem ég þarf að
vita: „Þetta er spítalagrunn-
iurinn“. — En að mér skyldi
ekki detta þetta i hug sjálfri.
Spítalabyigging. Já, ekki verður
hægt að segja það sam-a hér og
um fæðingadeildin.a, — að
kjallarann vanti. Og aftur
verður mér litið yfir alla þessa
mold — og yfir í kirkjugarð-
inn. Það verður ■ faguírt útsýni
Úr' vesiturgluggunum á þessu
■húsi, og s.tutt leið að fara með
þá, isem sofna þar síðasta
blundinn og þurfa að komast
'í moldina eða bálofninn. Því-
líka fyrirhyggju h.afa þeir
aldrei fyrr sýnt í skipulaigs-
nefnd bæjarmálefnanna. Það
kemur til með að sparast mik-
ill flutningskostnaður til graf-
arinnar í framtíðinni.
iSV'O KEMST ÉG í daprari hug-
leiðingar, sem óg fæ ekki ráð-
ið við: <Ef til vill verða litlu
toörnin, sem hafa þessa heljar-
'gjotu til að þneyta leiki sína í,
meðal þeirra, sem síðar meitr
verða fyrir því að flytjast af
þessum stað liinn .stutta veg-
spöl, er 'liggur hér millum
tveggja áfangastaða. Ég reika
í þungum þönkum leiðina til
sjávar. Einhverra hluta vegna
leið mér illa, þrátt fyrir glað-
værar raddir barnannia, sem
stikuðu þarna á eggjagrjóti
niðri í igryfjunni. — Hvers
veg-na í óisköpunum völdu
mennirnir þennan stað fyrir
sjúkrahús? Mér finnst sem
þeir sta-ndi þarna allir í bæj-
arráði á þverhníptri grafar-
brún og bendi með stirðnuðu
glo-tti — bendi á. leiðina, sem
farin verður isíðasta áfangann
á þessari jörð. Og í þessum
'hópi er aðeins einn Reykvík-
ingur. Hi,tt eru allt aðkomu-
menn, sem hafa enga löngun
sjálfir til að 'sjá yfir þennan
ibæ, horfa siðustu augnablik
ævinnar vestur yfir sundih og
til Esjunnar. Þeirra átthagar
em í öðrum lan.dshlutum, þeim
©r nokkurn veginn sama um
allt útsýni.
Eig' isi't niðri í fjönu i Foss-
vogi undir isæbörðum hömirum
með litiu snáðunum mínum.
O-g mér fi-nnst einhvern veginn
að við leigum ekkert í henni
Framhald á 9. síðu
® B
vl
Rafvirkjar, tryggið ykkur heilsteypta og ör-
ugga forustu með því að kjósa C-listann
í dag kl. 2 hefst allsherjarat-
kvæðagreiðsia í Félagi íslenzkra
rafvirkja um stjórn og aðra
trúnaðarmenn fél.agsins. Atkvæða
greiðslunni verður þannig hagað
að sendir verða atkvæðaseðlar
til þeirra félaigsmanna er búsett-
ir eru úti á landi og eiga þeir að
beras.t í 'hendur .kjörsíjórnar aft-
ur eigi s-iðsir en 15. marz n. k.
Þeir félagsmenn er búsettir
eru í Reykjavík e.iga að grciða
atkvæði i skrifstofu félagsins í
Edduhúsinu frá kl. 2—10 í dag
og frá kl, 2—10 á morgun. Verði
þek- síðasttöldu einhverr.a hluta
vegna fjarverandi þessa tvo daga
úr bænum er þeim heimilt að
taka þát.t í aikvæðagreiðslunni
á sama hátt og utanbæj'arfélags-
menn og geta þeir n.álgast at-
kvseðaseðla hjá formanni kjör-
stjórnar, Þorsteini Péturssyni,
Hverfisgö.tu 21, og ber þeim einn
ig á sama há.tt og utanbæjarfé-
Lagsmönnum. að skila atkvæða-
seðlum fyri-r 15. marz til kjör-
istjómar.
í þessu stjórnarkjöri verður
kosið 'um þrjá lista, A-listann,
borinn fram af Ósloari Hallgríms-
syni, -en hann ihefur hafnað öllu
samst-arfi við fél-agsmenn um
hagsmunamálin og sett fyrir sig
ei-ns oig vant -er menn en eklci
málefni. Listinn er skipaður eftir
•töldum mönnum: Formaður: Ósk-
ar Hallgrímsson, varaformaður:
Þorvaldur Grönd-al, .rit-ari: Gunn-
ar Guðmundsscn, gjalflkeri: Krist
ján Benedikts-son c-g aðstoðar-
gj-aldkeri: Guðmundur Jónsson.
Það þarf ekki að skýra þcnnan
lista frekar, félagsme-nn þekkja
hann af eigi-n reynslu. B-listinn,
st-uddur af -Morgunblaðinu, e-r
komi-nn fram vegna deilunnar
milli félagsin-s og meistaranna
um sérsamniniga og fyrir tilstuðl
an meista-rannia Skúla Júlíusson-
ar, H.araldar Jón-as'son-ar og Árna
Örnólfssonar og „sérfræði.nfgsins“
Gskars Guðmundssonair. Hann er
skipaður þannig: Óskar Guð-
mundsson, formaður; Kristján
Sigurðsson, varaformaður; Sverr-
ir Eggertsson, ritari; Bald-utr
Framhald á 11. síðu.