Þjóðviljinn - 21.02.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.02.1953, Blaðsíða 5
Laugardagur 21. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Á al|»|ódlegnm barállndegi æstfmmar gegn nýleiuiiikágun seiniir íslenzk a*ska n^lemlu- þ|ödii»uni samóðar- og baníUukveójiur síuai’ Hermenn Suður-Kóreu svelta meðan 1samher}ar( þeirra fá kræsingar % hermanna Syngmans Rhee þjást af nœringarskorti eins 2,700 hitaeiningar í þeirri fæðu, sem þeim er úthlutað. Læknisskoðun, sem nýlega var gerð á hermönn- um í her Suður-Kóreu, leiddi í ljós, að þrír af hverjum fjórum þeirra voru haldnir sjúkdómum, sem stöfuðu af vaneldi. Frá þessu er sagt \í f*rétta-j þyrftu a. m. k. 4,700 hitaein- skeyti frá torezku fréttastofunni ingar á dag, en þeir fengju að- Reuter. í skeytinu segir: Hátt- jsettir foringjar í her Suður- Kóreu segja, *að hermenn í liði þeir.ra, sem berst gegm skæru- liðum í fjallahér.uðum, mundu bráðlega v*erða> að lúta í laegra haldi fyrir sulti og sjúkdómum, ef matvælaskammtur þeirra verður ekki toæ.ttur. Berklar, lungnabólga, beri-beri iFyrir skömmu voru birtar niðurstöður læknisskoðunar, sem gerð hafði verið á hermönnum í tveim herdeildum. Skoðunin leiddi í ljós, að þrír .af hverj- um fjórum þeirra voru ihaldnir hættuíegum sjúkdómum, sem stöfuðu af næringarskorti og slæmri aðbúð, þ. á. m. toerkla- veiki, liunigna-bólgu og beri-beri. ilil iaf hverjum 100 höfðu verið lagðir á spítala af völdum þess- aria sjúkdóma. Léttust um 11 kg Miælinigar leiddu í ljós, að fjórðiumgur einna-r herdeildar hafði meðalþungann. 43 kg, en meðalþun.gi hermannanna var 54 ikg við 'herkvaðningun.a. Læknairnir áli.tu, að hermenn sem þátt tækju í fjallahernaði Bandarískir .ráðgjafar Suður- Kóreu'hers létu í ljós þá iskoðun, •að |ef til nýrra stórátaka kæmi í Kóreu mundi það toafa í för með sér aukinn skort á mat- vælum. ÍÞaiu mundu toækka í verði og sá skammtuir, sem her- mennimir fá mundi. enn minnk- aður. Fróðlegur samanburður Þetta er innihald Reuters- skeytisims. í -grein, sem toiirtist í bandaríska tímari.tinu U. S. News and World Report 19. des- ember s 1. er iskýrt frá 'aðtoún- aði bandarísku hersveitanna í Kóireu, sem þangað eru komnar sem „samherjar" og „banda- menn“ Suðuir-Kóreumanna í bar- áttunni fyrir lýðræði Symgmans Rhee. Þar eru gefnar upplýsing- ,ar sem eru fróðlegar .til saman- iburðar. Kræsingar og handfylli af hrísgrjónum í igreininni .segir m. a.: Ailt er gert til að ,iauka ötryggi þeirra, þægindi og skemmtan- ir“. Jarðbyr.gi þeirra eru hi.tuð upp, svo mikið e*r borið í matinn, að bandaríska timaritið kaUar 'það „ótrúlegt“, heitur ' matur tvisvar á dag, nýþvegin nærföt annan hvern dag. Matseðill þeinra á hádegi getur litið svoma út: Ávaxtasafi, chili eon oarne (mexíkanekur kjötréttur), blandað grænmeti, eftirréttur og nýjar ar.pelsinur. — „Samherj- iar“ þeir’-a fá 'bandfyili af hrís- 'grjámum cg, toerkla eða beri beri. Einræðisherra Suður-Kóreu Læknarnir komust þamnig að orði, að í irauninni þýddi þetta, •að hermennimir „drægju fram lífið á eigin holdi". Matarskammtur minnkaður Einn af foringjum hers Suður- Kóreu, Lí ihershöfðingi, sagði, að ef til stórsóknar kæmi, mundi þeim toermönnum stórfjölga, sem yrðu vaneldinu að bráð. Meinlokur stafa af rms- klíð í í Þegar sjúklingurinn segir læknin- um að hann sé ekki með öllum mjalla Meinlofcur ‘hjá geð'veifcu fólki stafa oft af því, að það hefur verið haldið angist og kvíða, sem það reynir að losa sig við imeð því aé einskorða heilastarfsemina við þær fáránlegu hugmyndir, sem lilggja að toaki meinlokunum. iEitthvað á þessa leið v.ar nið- urstaða fyirirlesturs, sem dansk- iur prófessor í geðsjúkdómum, Villers ÍLunn, hélt á fundi danska sálfræðinigaféiagsins á mánudag- ínn. Lunn nefndi dæm.i uim slík- ar fáránlegar touigmyndir. Ein.n sjúklingur hélt því fram, að sól- arhringurinn væri 300 klst., annar -að hægðarleikur væri að f-ara kringum hnöttinn á einni 'Hin iæruverðuga brezka pípu- verksmiðja, Dunhill, hóf fyrir skömmu framleiðslu á sígarett- ium, The Whitie Spot, oig hafa þær á fáum mánuðum komizt í tölu þeirra síg'arettutegunda, sem mest *eru seldar *í Bretlandi. Aðe.ins Piayers og' 'Gold Flake eru taidar seljast meira en hin nýj.a tegund. Að áliti bandarísku fréttastofiunnar AP er íslenzka þjóð- kirkjan beitt kúgun og ofbeldi af ríkisvaldinu. Aðr.a ályktun er ekki hægt að__________________________________ draga af fréttaskeyti sem AP .sendi frá sér á föstudaginn í síðustu viku. Skeytið hljóðaði á þessa leið: „Stjórn kommúnista í Póllandi igreiddi kaþólsku kirkjunni nýtt logiandi (svo) toögg í dag. Sam- kvæmt reglugerð, sem birt var í dag, verður ríkið framvegis að samþykkja .ailar iskipanir í lemtoætti innan kirkjunnar o*g allir kirkjunnar menn verða að 'sverja irikinu hollustueið“. Síð- :ar segir, að í Páfagarði isé li á þessar aðgerðir „sem lið í þeir.ri viðleitni kommúnista að undiroka algerlega hina pólsku kiirkju". Er. islenzka kirkjan undirokuð? Eins og kunnugt er skipar Framhald á 11. síðu Velísk timga # hverfa Rannsókn hefur nýlega farið fram á útbreiðslu velskrair lungu og leiddi hún í Ijós, að þeim fer stöðugt fækkandi sem hania kunna. Sams koniar rannsókn var gerð fyr.ir 20 árum, og þegair niður- stöður rannsóknanna eru bom- ar saman kemur í Ijós, að að- eins í þrem héruðum í Wales hefuir hluitfaUstala velskumæl— .andi manna toaldizt óbreytt, alls annars staðar ijefur hún mirink- að. Þeir sem rannsóknina gerðu, leiggja áherzlu á, að verði ekkert •aðhafzt til að halda velskri tungu við líði, muni hún líða •undiir lok í tíð nœstu kynslóða. 2 millj. hafa lagzt í inflúensu Inflúensa hefur stungið upp kollinum undanfarið hér á landi, en verið mjög væg. A megin- landinu hef.ur hún komið miklu harðar niður, einkum í Frakk- landi. Þegar síðast fréttist höfðu um 2 millj. manna í Finakklandi itekið veikina. Mjög víða hefur orðið að loka leikhúsum og skól- um. mínútu, þriðii hélt því firam, að hann ætti 100 hjákonur í Konístantinópel og enn einn að öll inn.yfl.in hefðu verið tekin úr honum. Þegar læknirinn reyn- ir að kom,a með einhverjar mót- báruir, þá fær hann þegar í stað að v.ita, ’iað, thann isé ekki með öllum mjalla. Koma í veg fyrir sjálísmorð % Það var álit Lunns að mein- lokuimar stöfuðu af tilraun sjúk- iinganna itil að leysa miskliíð i sálarlífinu. Þær leiddu oft ,af sé.r að sjúklinguirinn yrði óhæf- ur til umigenigni við annað fólk og það skapaði enn ríýja örðug- leika; en fyrsta kastið íengju sjúklingarnir oft frið í sálu sinni, kv’íðan.um k.astað á burt og oft ikomið í veg fyrir það isjálfsmo'rð, sem sjúklingnum vair efst í touga. — En læknarn- ir igætu oft gefið toonum' heils- una af.tur, ef þeir kæmust fyrir um orsaki.r misklíðarinnar. A Danskur verkfræðingU'r, sem í fyir.ra keypti rgamlan húskofa í einu úthverfi Kaupmannahafn- ar, keypti um. leið eldiviðarforða í kjallara hússins og greiddi no'kkiur hundruð króna að auki fyri.r hann. Fyirir skömmu var hann staddur niður í kjallar.anum að ■ná sér í við, þegar toann rakst á fiðiubotn, sem á var letrað „Amati 1652“. Hann leitaði bet- ur og fann að lokum alla hluta fiðlunnar sem á vantaði. Hin þekkta fiðluv'erksmiðj.a Hills í London, hefur nú sett fiðluna saman fyrir hann og á- byrgist að hún sé ósvikin. Verlc- smiðjan hefur iboðið 12,000 d. kr. fyrir hana, en verkfræðing- urinn er enn á báðum át.tum hvort hann muni selja. Amati hétu frægir fiSlusmið- ii', sem bjuiggu í bænum Cre- imona á Ítialíu á 16. og 17. öld. Þekk.tastur Iþeirra va.r Nioola Amati, sem var læirifaðir An- tonio Stradivarius, mest.a fiðlu- L smiðs sem uippi hefur verið. I da°;, 21. febrúar, er alþjóðlegur baráttudagur æskulýðs og stúdenta gegn nýlenduskipulagliu. Um það bil 2/5 hlutar af íbúum jarðarinnar lifa við nýlenduáþján og bera þær byrðae, seni eigendur nýlendufyrirtælcjanna leggja á þá. Harðast kemur kúgunin niður á börnum og æsku- lýð nýleadnanna, svo sem skýrslur um skólaleysi og barna- dauða sanna. Eftir síðustu heimstyrjöld hafa komið þverbrestír í ný- lenduskipulagið. Fólkið í nýlcadunum er að skynja sinn vitjunartíma og þjappa sér saman í baráttunni fyrir frelsi sínu og afnámi nýlendukúgunarinnar. Þetta fclk á sarnúð allra réttsýnna raanna og til þess er 2'1. febrúar að minna fólk um allam heim á nýlenduáþjánina og nauðsyn þess að afnema hana. Æskulýðsfylkingin í Reykjavík minnist dagsins með sam- komu að Hlégaröi í Mosfellssveit í kvöld kl. 8.30 og er skor- að á allt ungt iólk að koma þangað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.