Þjóðviljinn - 22.02.1953, Side 7

Þjóðviljinn - 22.02.1953, Side 7
Sur.nudagur 22. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 ANDLIT í nútímalást er engin hliðstæða þróunarinnar í lífstarfi Chap- lins. Á fáeinum árum fyirir fyrri heimsstyrjöldinia og með- ,an á henni stóð iskóp hiann hinia sígildu skoppersónu sína, óheppinn, og óbuganlegan um- renning með glæsilegan'göngu- staf og lall't'of stór stígvél, æv- inlega saklausan, ævinlega of- sóttan af ruddafe'nignum og sfcilningslausum umheimi, án þess að það .tækist að buga hann. Á fjölmörgum litlum kvikmyndaræmum fluttist þessi manngerð .um heiminn allan; hann vakti stjómlausa skemmt- un bömum og fuUorðnum í öllum löndum, og smátt og smát.t varð hann hluti af sam- vitund nútimans, ein kynslóð af annarri ólst upp með honum og hann virtist alltaf hafa ver- ið tU. brjálæði einræðisherra og stríðs æsingamanna. Með myndinni Monsieur Verdoux iglafcaði Chaplin án efa hluta áhorfenda siinna; það vor.u ýmsir sem ekki gátu fylgzt með honum í 'þessum sundlandi leik að innsta iglæpaeðli nútímaþjóðfé- lagsinis: iallir lifa af því að drepa hver annan, hví þá ekki að gera það á lögbundinn og stillilegan hátt, án þess að „réttvísin“ skipti sér af því? Þetta var það hættuleigasta, sem hann hafði nokkru sinni sagt. Sviðljós er mildari mynd, með henni öðlast hann hylli margra á ný, en hún fjallar enn um sömu hugmynd. — „Heimurinn er leiksvið, þar sem við leikum öll meira eða minna; það heiðarlegasta sem maður ' getur tekið sér fyrir Terry (Claire Blom) hvetur Calvero (Chaplin) til þess að gefast ekki upp þrátt fyrir óhöpp síðustu tíma. Eftir 1920 komu myndirnar — Drengurinn, Gullæðið, Borg- arljósin — sem íærðu þessari manngerð dýpt og hefluðu hina mannlegu draetti henn-ar. En öllu virtist lokið, þegar tal- myndirnar bundu bráðan enda á hina þöglu kvikmyndalist kringum 1930. Þá tók Chaplin þessa gömlu manngerð sína, sem fyrir löngu hafði öðiazt sjálfstætt líf, bæði með honum og okkur, og lét hana kynnast ýmsum hiiðum á kreppu nú- tímaþjóðfélagsins, en það var ótrúlega djörf huigmynd. í Nútínianum leiddi hann Char- lie in.n í ómennskan frumskóg iiðnþróunarinnar í lauðvalds- þjóðfélagi, en það var fram- andleigur og skelfilegur heim- iur þessum litla einstaklings- hyggjumanni frá götum og þjóð vegum. i Einræðisheri-anuni af- hjúpaði hann sum tengslin milli gamla „Chaplins" og hinnar fáránlegu óhugnanlegu skopmyndar hans, fasistans, Hítlers sjálfs, og rauf jafn- framt hömlur sinnar fyrri list- iar' til þess að hrópa brennandi aðvörun til íbúa allra gatna, þjóðvega og víðavangs gegn Calvero lýkur niður er vitandi vits flutt yfir á svið ótímabundinna kennda og heimspeki, en samt getur það ekki farið fram hjá neinum að MESTI kvikniyndavið- burður síðustu mán- aða er hin nýja mynd Chaplins, Sviðljós. — Fasistar Bandaríkj- anna eru nú að reyna að koma i veg fyrir að hún verði sýnd vestanhafs, en i Evr- ópu fer hún sigurför um Iöndin. — Kvik- niyndagagnrýnandi danska blaðsins Land og Folk hefur séð hana í Svíþjóð, og birtist frásögn hans hér í Jauslegri þýð- ingu. En vonandi verður þess elíki langt að bíða að okkur gef- ist kostur á að sjá nýjustu mynd hins heimsfræga snillings og mannvinar. hendiur er að vera sannur lodd- ari!“ segir Chaplin-Calvero í þessiari mynd. Calvero er ekki eins hugstæður og kemur ekki eins á óvart oig Verdoux. Hann og það sem fyrir bann kemur hann hefur sérstakan boðska-p að færa mannkyninu á tíma- bili heimsstyrjalda og kjarn-,. orkusprengju. Calvero er gamall drykk- felldur loddari, sem getiur ekki lengur komið fólki til að hlæja. Dag nokkurn er ung ókunn danskona, Terrj', borin inn til ÞRÍR í BOÐI eftir L. du G. Peach • Leikstjóri: Baldvin Halldórsson fiðluleik sínum með því að detta í bumbuna, Terry er hrædd um að hann hafi meitt sig. hans; hún hefur reynt að svipta sig iífi, og nú verður hann að kenna henni að lifa á ný. Þótt hann geri isér engar vonir fram ar um líf sitt, er enginn efi í hjarta hans: hún verður >að lifa! Og hann skýrir henni frá því að meðvitund manins.ins iSé sjaldgaefast og dýrmætast alls i lalheiminum; hugslð ykkur sólina, hún getur sen.t loga sína 500.000 kílómetra út í geiminn, en hún gefcur ekki hugsað! Hann færir henni lífið á ný, kennir henni að ganga eftir lömun -af taugaáfalli, oig býr bana undir að vinna stór- sigur sem ballettdansmær, en hann hafnar ást þeirri sem hún býður honurn: hún á ekki ,að lifa fyrir hann — heldur fyrir sjálfa.sig og framtíðina; ellin getur fært æskunni neis.ta lífs- ins, en æskan verður að balda áfram á sinni braut. iHeimspekin í Sviðljósi er svo einföld að allir skilia hana um- .sv.ifalaaist og listræn túlkun myndarinnar er i sannleika ial- þýðleg, það sem kemur öllum til að hlæja og* gráta, án um- svifa, án nokkurs konar undir- hyggju. Hikl-aust, en á eðlileg- an háfct, stekkur Chaplin frá dýpsta innileik yfir á öll þrep fjörugus'tu 'gamansemi, frá þurrasta háði að hreinasta skrípaleik. Að lokum léyfir hann okkur að sjá dæmi um list loddarans Calveros, þegar hún folossar upp að lokum á á eitt af frægustu 'leikritum Christophers Fry. Eiginmenn- irnir lofa skáldkonuna hástöf- um, en tveir þeirra grípa ensgu að síður til hinna ýtrustu ráða ævintýiralegan hátt, en það er skemmtiatriði sem stenzt sam- jöfnuð vdð það bezta sem Chap- lin bafði upp á að bjóða á þöglu árunum. Hann leikur íiðlukonsert ásiamt Buster Kca- ton, en þegar undan er- skilið að Keaton, sem er eins alvar- legur og jafnan fyrr, er alltaf að missa_nóturniar náður á pía- nóið og að Calvero getur ekki almennileiga fekizt að gera fæt- ur sína jafn.langa, eru engin tök á því tað skýra firá því hvað gerist; 'það .nœgir :að segja að jafnvel salur fullur af Svíum verður gagntekinn stjórn!ausri kátiínu. Óbeinan lœrdóm færir Cal- vero samtíð sinni með þvi að halda .alltaf óbrigðulum virðu- leik; á sama tím.a cg nóbels- verð'liaunamen'ii í fiigruin bók- menntum keppast um að lítil- lækka og smána sig og með- bræður sína gengur þessi upp- gjafaloddari um heiminn og býr yfir þeim iimra virðuleik, sem ekkert getur bugað, hvort sem hann duflar v.ið feita hús- móðurina i stiga'num (í stað þess 'að 'borga húsaleiguna) eða hann gengur um með hattinn í veitingahúsi eftir að hafa spilað á ganigstéttinni. Meðleikend'ur'nir, sem allir eru að sjálfsögðu í aukahlut- verkum, eru prýðilegir, einkum býr Claire Bloom sem Terry yfir yndislega léttum en þó holdlegum þokka, íkorni í kven rnannsmynd. Höfuð Chaplins sjálfs ihirtist okkur hér skýrar en nokkru sinni fyrr, göfugt höfuð, 'sem vert er að v.irða fyrir sér. Chaplin lætur söguna gerast í Lundúnum 1914, og hefiur með því vilj'að loggja áherzlu á að hann á rætur listar sinnar í ensku f jölkiikahúsunurn, í upp hafi laldarinnar. Hann veit ‘sjátfur að iþráðurinn er ósíit- inn. Listræn túlkun hans og almennt gildi hafa þroskazt siðan fyrstu óskýru og flökt- ■andi fimm 'mínútna myndiirnar voru tekn.ar uppi á þaki í New Yörk; ■ en ááli'n er enn hin sama. Þessi ógleymanlegi vin- ur okkar hefur lagt frá sér gön.gustafLnn og stigvélin, hann hefur ibaatt viið sig árum og viti, en iheimurinn-er ekki orð- inn hættuminni, og hann vill miinna okkur á það, áður en það er úm seinán, að gæta þess lifs sem við berum í höndum okkar I dag. til þess að losna úr klóm henn- ar, þeim viðbrögðum höfum við kynnzt í grínleik Maughams „Hve gott og fagurt“. Lengra Framhald á 11. síðu. Leiksýning Menntaskólanema er með mjög líku sniði og tvö hin síðustu ár, bæði um efnisval og meðferð leiikenda. Þó er sú nýbrey.tni upp tekin að nefna kvöldið „herranótt“ að gömlum hætti, og virð isjt tæplega fo.r- dildarlaust þótt iger.t sé í góðu skyni og til þess að minna á mikdlvægi ..skólaleikjanna fyrrum og for- sögutíma íslenzkrar leikiísta'r. Nú á dögum eru leikir þessir ekk.i sérstæðir' að neinu leyti, og ef til vill kominn tími, til að blása í þá nýju lífi og Menntaskólaleikurinn 1953 itemgj.a þá nánar lífi og starfi skólans sjálfs, en um þá hluti er óþarft að ræða að þessu einn.i. „Þrír í þoði“ gerist á heimili enskrar skáldkonu, hún er glæsileg kona cg ung að ,ár- um, og hefur þó gifzt þrisv- iár og skilið við menn sína alla. Nú ætlar hún að giftast oð nýju og ákveður að velja sér maka úr hópi fyrri eiginmanna sinna, — stefnir þeim á sinn fund öllum í senn; þannig minnir uppistaðan ,í gamanleik þessum, þótt undariegt kunni 'að virðast,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.