Þjóðviljinn - 26.02.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.02.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fiimntudagur 26. febrúar—1953 i I dag er fimmtudagur 26. ™ íebrúar. 57. dagur ársins. i5Ss=i Hvað er í kvöld Eklú alls fyrir löngu vorum við hér á blaðinu að ávíta kvikmynda- húsin okkar fyrir að hafa ekki enn sýnt japönsku kvikmyndina Rashomon sem vér höfum spurt að fengi mikið lof erlendis. Dag- i!in eftir skýrði Gamla bíó frá ]>ví að Rashomon væri rétt ó- komin á tjaldið hjá þeim. I'etta gerðist, sem sagt „ekkl alls fyrlr Iöngu“, og nú er Ras.homon kom- In. Er vér nú spyrjum hvað sé í. kvöld, þá svörum vér oss sjálf og segjum: Rashomon er til dæm- is í kvöld. En það er fleira í kvöld. Má þar nefna ítölsku myndina I.ifiim í friði, sem hlotið hefur verðskuldað lof hvarvetna. Önnur mynd, í Austurbæjarbíói lýsir æ\isögu Pasteurs, eins mes.ta velgerðarmanns vor allra. Það er sem sagt um ýmsa góða hluti að velja — og ætti það að vera regla en ekkl undantekning í kvikmyndahúsum vorum. — Góðir eiginmenn sofa einnig í Iðnó í kvöld. Athugið að áskriftarsími Þjóðviljans er 7500. Ný’ega opinberuðu trúlofun sína ung- frú Kolbrún Guð- mundsdóttir, Berg- “staðastræti 9, og >s* Viggó Sigurðsson, verzlunarstjóri Sláturféiags Suður- lands. ’T’" j Laugardaginn 28. þm. verða gefin saman í I hjónabánd í Lúthersku kirkjunni í Gimli ungfrú Helga Donalda Stevens og herra Ragnar Nygaard Reykjavik. Utanáskrift þeirra er Box 1049 Gimli Manitoba Kanada. Si. laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jóns- syni ungfrú Guðríður Jónsdóttir, frá Skeggjastöðum Jökuldal, og Hösku’dur Jónsson, Sólgarði Vopnafirði. Fjársöfnun kvennadeildarinnar. Kvennadeild Siysavarnafélags- ins i Reykjavík efndi til fjársöfn- unar á laugardaginn, í tilefni af 25 ára afmæ’i Slysavarnafélagsins. Voru merki seld á götunum, og hafðí í gær verið skilað yfir 20 þúsund krónum. Hinsvegar voru ekki komin skil frá öllum er tek- ið höfðu að sér sölu merkjanna, og er líklegra að söfnunin hafi nálgazt 30 þúsundin. Sýning Emlls. Sýningu Emils Thoroddsens í Listvjnasalnum átti að ljúka um fyrri helgi, en vegna mikillar að- sóknar var hún frumlengd og mun* skólafó’ki gefinn kostur að skoða hana án endurgjalds, og er það vel til fundið. Sennilegt er að sýningunni verði lokað um helg- ina. í heild hefur aðsókn verið góð, JKvöldbænir í Hallgrímskirkju kl. 8 á hverjum virkum degi (nema messudaga). Lesin píslar- saga, sungið úr passiusálmum. — Ailir velkomnir. Sr. Jakob Jónsson. Landneminn kemur út annan hvein fös.tudag. — Hvað sagðl salernisvörðurinn? Itrossgáta nr. 18. Minningarsjóðsspjöld lamaðra og fatlaðra fást i Bækur og ritföng Austurstræti 1, Bókabúð ÍJraga Brynjólfssonar og verzluninni Roði Laugavegi 74. Til kjósenda Sósíalista- flokkslns. — Kjósendur Sósíalista- flokksins, hvar sem þeir eru bú- settir á landinu, sem hafa flutt milli kjördæma frá þvi síðasta manntal var tekið, eru alvarlega minntir á að láta skrá sig strax á manntal þar sem þeir eiga nú heima. Áríðandi er að menn láti skrá sig fyrir 1. marz, því að öðrum kosti verða menn ekki á kjörskrá, þar sem hún er samin í febrúar. — Reykvikingum skal bent á að Manntalsskrifstofan er í Austurstræti 10. Söfmm hækkaðra áskriftargjalda að Þjóðviljanum er í fullum gangi. Þið, sem viljið greiða blað- ið með 10 kr. aukagjaldi á mán- uði, hringið í sima 7500. Klúkkan 20 mín. yfir 9 í kvöld Næturvarzla flytur útvarpið einsöngslög eT í Reykjavíkurapóteki. Simi 1760. Sigurður Skagfield hefur sungið á ýmsum tímum söngferils síns. Læknavarðstofan Austurbæjarskól- anum. Sími 5030. Kl. 8:00 Movgun- útvarp. 9:10 Vrð- urfregnir. 12:10 Hádegisútvarp. — 15:30 Miðdegisút- varp. 16:30 Veður- fregnir. 17:30 Enskukennsla. 18:00 Dönskukennsla. 18:25 Veðurfregn- ir. 18:30 Þetta vil ég heyra! 19:00 Tónleikar. 19:35 Lcsin dagskrá næstu viku. 19:45 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:20 Erindi um iðn- aðarmál (Björn Ólafsson). 20:40 Útvarpstríóið: Tríó í F-dúr eftir Hummel. 20:55 Vettvangur kvenna Erindi: Frá Rómaborg til Fen- eyja (frú Sigríður J. Magnússon). 21:20 Einsöngur: Frá ýmsum timum á söngferli Sigurðar Skag- fields óperusöngvara (pl.) 21:45 Frá útlöndum (Jón Magnússon fréttastjóri). 22:00 Fréttir og veð- urfregnir. 22:10 Passíusálmur (22.) 22:20 Sinfónískir tónleikar (pl.): a) Fiðlukonsert i D-dúr op. 77 eftir Brahms (Joseph Szigeti og Hallé hljómsveitin leika; Sir Hamilton Harty stjórnar). b) Sinfónía nr. 8 í F-dúr op 93 eft- ir Beethoven (Philharmoníska hljómsveitin í Vínarborg leikur; Herbert von Karajan stjórnar.) Dagskrárlok kl. 23:20. Mun sá ferill nú vera orðinn nokk uð langur. Sigurður söng um ára- bil stór hlutverk £ ýmsum óper- um í ÞýzkaJandi. Hann er nú kominn heim fyrir nokkrum ár- um, og hefur starfrækt hér söng- skóla um skeið. Lárétt: 1 vansæmd 4 tveir eins 5 ung 7 vistarveru 9 tíðum 10 tré 11 tryllt 13 skip 15 ending 16 bernskan Lóðrótt: 1 fór 2 hljóma 3 greinir 4 merki 6 hljóð 7 eldstæði 8 ber 12 óþétt 14 haf 15 greinir Lausn á krossgátu nr. 17 JUárétt: 1 Niðarós. 7 óð S- nótt 9 rak 11 ata 12 ól 14) af 15 æðar 17 LV 18 kór 20 Sikiley. Lóðrétt: "1 nóri 2 iða 3 an 4 róa 5 ótta 6 stafn 10 kóð 13 laki 15 ævi 16 ról 17 LS 19 RE. Barnablaðið Æsk- an, 1. og 2. hefti árgangsins, hefur borizt. Helzta efni er þetta: Sinn er siður í landi hverju, grein. Tvistur, saga af hesti. Stuttt grein um bolludag- inn. Vinir Marenar gömlu, saga eftir Astrid Stefánsson. Stutt frá- sögn með mörgum myndum frá Alþjóðahjálpinni. Framhaldssagan Falinn fjarsjóður. Ráðhingar á jólagetraun; myndir sendar Æsk- unni; Flugbók Æskunnar; úm frimerki; ' heilabrot; ávarp frá 309830 í gær bárust Hollandssöfnuninm 12.500 kr. Þar af voru 4400 kr. úr Gnúpverjahreppi, 4410 kr. írá íbúum Reykjafjarðarhrepps; og frá Verzl. Ellingsen og starfsfilki 1115 kr. Nemur söfnunin þá sam- tals 309830 kr.; og er þá sóma vorum bjargað — og mun þó verða betur gert. ÞIÐ, sem eruð daglegir lesendur Þjóðviljans, munið að það er á ykkar valdi að styðja að auk- inni útbreiðslu blaðsins. Ræðið um blaðið við vini ykkar og kunn- ingja og fáið þá einnig til að gerast áskrifendur. Kvenfélag Kópavogslirepps hefur spilakvöld í barnaskólanum á Kópavogshálsi nk. laugardag kl. 8.30. Skemmtiatriði: Upplestur (G. G. Hagalín) ofl. Aðgangur kost- ar kr. 10 (kaffi innifalið). Allur ágóði rennur til byggingar fyrir- hugaðs félagsheimilis í hreppnum. Fólk er vinsamlega beðið að hafa með sér spil. Fjölmennið á kaffikvöldið og styðjið gott og nytsamt málefni. / n" \1' \W r ' ^iVvvNH V& • i V V \ \ ^ =SSK=? Áskriftarsími Landnemans er 7510 bindindismálafundi — og sitt- LANDNEMINN hvað f’eira. — Með þessu blaði er glæsilegasta tímarit íslenzks hefst 53. árgangur Æskunnar. — æskulýðs. Ilafið þið lesið viðtalið Ritstjóri er Guðjón Guðjónsson. við Björn R. í nýjasta heftinu? Eimskip: Brúarfoss er í Reykjavík. Detti- foss er á leið til Reykjavíkur frá New York. Goðafoss kom til Reykjavíkur í gær frá Norðfirði. Gullfoss er á leið til Reykjavíkur frá Leith. Lagarfoss er á leið til útlanóa frá Reykjavík. Reykjafoss fer frá Akuroyri í dag til Hólma- víkur, Isafjarðar, Flateyrar og Þingeyrar. Selfoss fór frá Reykja- vík 23. þm. til Isafjarðar, Siglu- fjarðai, Akureyrar og Húsavíkur. Tröllafoss er. í Reykjavik. Sambandsskip Hvarsafell er á. Skagaströnd. Arr- arfell er í Reykjavík. Jöku íeil fór írá Isafirði 18. þm. tii New Ýork. Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum á norð- urleið. Esja er á Austfjörðum á suður'.eið. Herðubreið er væntan- leg til Rvíkur í dag að vestan og norðan. Þyrill fór frá Hvalfirði í gær til Vestfj. og Norðurlands. Húsmæður í MÍR Munið fundinn í kvöld. Hann hefst kl. 8:30 í MlR-salnum í Þingholtsstræti 27. Á fundinum flytur Sigvaldi Thordarson, arkí- tekt, erindi; minnzt verður al- Tómstundakvöld kvenna þjóðabaráttudags kvenna — og verðUr ' í kvöld kl. 8.30 í Aðal- að lokum verður sýnd kvikmynd. stræti 12. AUar konur eru vel- Fjölmennið, félagskonur, og tak- komnar meðan húsrúm leyfir. ið með ykkur gesti. Ekkert skil ég í þvi fólki sein alltaf stöðugt er að kvarta um hita. -4 jJi'nOÍJl , 336. dagur. Siðar um nóttina skipaði Arslanbekk vörð- •unum á brott frá tjörninni. — Þó hann hafi verið Satan sjálfur hlýtur hann að vera dauður eftir að hafa legið 4 stund- ir í vatninu. Og látið nú hvern sem vill hirða saurugt lík hans. Á sömu stundu og síðasti vörðurinn var farinn frá tjörninni flykktist mannfjöldinn fram á bakkann; hávaðasamur og uppvæg- ur. Karlmennirnir báru kyndla, sem höfðu verið búnir til áður; konurnar grétu og báru sig aumkvunarlega. Við verðum að grafa okkar kæra Hodsja Nasreddín sem góðum múhameðsmanni sæmir, sagði gamli Níjas. — Gullsjana stóð við hlíð hans og studdist að öxl hans, hreyfingarlaus, þögul, og föl. Alí veitingamaður og Júsúp smiður óðu út í tjörnina og þreifuðu fyrir ser með stöng- um — og að lokum fundu þeir sekkinn og stjökuðu honum að landi. Veinan kvenn- anna yfirgnæfði nú gjorsamloga gleðilætin frá höllinni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.