Þjóðviljinn - 26.02.1953, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.02.1953, Blaðsíða 4
'4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 26. .febrúar 1953 Háttsettir bandarískir herforingjar skýra frá undirbémngi og fram— kvæmd sýklahernaðarins í Kóreu „í viðtölum, sem ég áfcti við (Frank H. Sohwable, ofursta, formann foringjaráðs 1. flug- sveitar flotans, . .. hernúmer 04429 og Œtoy H. Bley, majór, birgðaforingja í sömu sveit, hemúmer 010450, sögðu þeir mér ,allt af létta um leynifyrir- skipanimar, þátt flugsveita flotans í sýklahemaðinum og þann mikla viðbúnað, sem Bandaríkjamenn hafa til ,að blekkja eigin hermenn og banda menn sína og viðhalda þeirri trú, að þeir noti ekki sýkla- vopn. Frásögnum beggja bar sam- ,an í öllum smáatriðum, enda Brezki lífefnafræðingurinn dr. Joseph Needham, sem verið hef- iur prófessor við ýmsa fræg-* ustu háskóla á Vesturlöndum, svo sem Oxford og Cambridge í Bretlandi og Stanford, Yale, Cornell og John Hopkins í Bandaríkjunum, átti sæti í vís- indamannanefndinni, sem komst að þeirri niðurstöðu að sýkla- ihernaður Bandaríkjamanna í Kóreu væri sanmaður. Hér á myndinni sést dr. Needhgm •með einn af geymum þeim, sem Ikastað var niður úr banda- rískum flugvélum fylltum sótt- menguðum skorkvikindum. Needham er nú prófessor við háskólann í Cambridge en á stríðsárunum var hann vísinda- legur ráðunautur við brezka sendiráðið í Kína og síðar for- stöðumaður náttúruvísindadeild ar UNESCO, fræðslu-, vísinda- og menningarstofnunar SÞ. þótt þeir hefðu ekki hi'tzt síðan þeir voru teknir höndum. Schwable ofursti, sem hefur að baki sér 22 ár í þjónustu flughers flotans, var í hópi þeirra, sem „þurftu ,að vita“ ium sýklahernaðinn vegna slöðu , sinnar sem formaður foringja- ráðs. Það var þess vegna, að Lam- son-Seribner, hershöfðingi, að- stoðarforingi 1. flugdeildar flot- ians, innti hann eftir, hvort hann hefði fengið allt að vita um „Supprop“-áætl'unina (dul- nefni fyrir sýklasprengjur) skömmu eftir að hann kom til flugsveitarinnar. Arthur A. Binney, ofursti, foringinn sem ég leysti 'af hólmi sem foringi foringjaráðsins, háfði, eins og horiurh bar, skýrt mér frá helztu atriðUm áætlun- A forsíðu blaðsins i gær var skýrt frá frásögiuim tveggja háttsettra bandarískra iierfor- ingja um sýklahernað Banda- ríkjanna í Kóreu. Ilerforingj- ar þessir voru teknir höndimi af alþýðuhermun í Norður- Kóreu á síðastn ári. Alan Winnington, sem er fréttarit- ari blaða á Vesturlöndum í Norður-Kóreu, átti um síð- ustu helgi viðtal við þessa menn og fer það hér á eftir. arinnar um sýklahernað í Kó- reu og sagt mér allt af lét-ta um þann þátt sem 1. flugsveit flotans hafði ti.l þess tíma átt í honum“. Schwable sagði mér þetta með þeim myndugleik og rósemi sem honum er áskapað. Hann minntist á fyrirskipun- ina frá október 1951, sem var undaníari sýklahernaðarins í Kóreu og sagði: „í þessum mánuði sendi bandaríska her- ráðið út fyrirskipun til yfir- hershöfðingja Bandaríkjanna í Austur-Asíu, sem þá var Ridg- way hershöfðingi, og var þar fyrirskipað ,að hefja sýklahern- ■að í Kóreu í smáum en vax- andi mæli í reynsluskyni. 'Þessi fyrirskipun var iátm ganga til yfirforingja flughers- ns í Austur-Asíu, Weylands hershöfðingja í Tokio. W-eyland hershöfðingi kvaddi síðan á fund sinn Everest hers- höfðingja, yfirmann 5. flug- hersins í Kóreu og jafnframt 19. flugsveitarinnar á Okinawa, sem .heyrir heint undir Austur- Asíu fliugherinn.“ Þessar fyrirskipanir flutti -Ev- erest hershöfðingi munnlega til Kóreu, og þannig barst hún 1. flugsveitinni. Höfuðtil’gangurinn á þessu stigi málsins, ságði Schwable ■ mér, var að reyn.a allar tegund- ir sýk,la og umbúða, sem þá voru fyrirliggjandi, í hvers kon- ar landslagi og við misjöfn veð- urskilyrði og komast að raun um, hvaða varnarráðstafanir Kórverjar og Kinverjar gerðu. Schwable sagði: „Gert var ráð fyrir, að sýklahernaðurinn yrði aukinn, ef þess þætti þurfa með, :svo hann yrði liður í veigamiklu hernaðarátaki í Kó- reu, þóitt áfram yrði haldið til- .raunum með sýk!avopn.“ Flugvélar af gerðinni B29 tóku að varpa sýklasprengjum í nóvember og B2fi flugvélar skömmu síðar. Snemma í janúar var Schilt liershöfðingi, þá yfirmaður 1. flugsveitarinnar, kallaður itil aðalbækistöðva 5. flughersins og þar fyrirskipaði Everest hershöfðingi honum sjálfur að Qáta flugdeild nætúrorustuflug- véla flotans nr. 513 hefja þátt- töku í sýklahernaðinum. Þessi flugsveit, sem hafði að- setur á K-8, flugstöð flughers- ins í Kunsan, átti að fá sýkla- sprengjur frá 3. eprenigjuflug- vélasveitinni, en flugvélar úr þeirri sveit af gerðinm B26 höfðu þegar tekið þátt í sýkla- hernaði. Þessar orustuflugvélar flot- ans tóku að varpajsýklasprengj um í lok janúar s. 1. ár. í marz var Schi.lt enn kallaður til að- albækistöðvanna og var þá fyr- irskipað af Everest hershöfð- ingja að láta könnunarflugvél- ar úr flugdeildinni VMJ-1, sem hafði aðsetur á K-3 flugvelli, varpa sýklasprengjum úr há- loftum. Litlum birgðum slíkra sprengna var komið upp á K-3 flugvelli. Sérfræðingar flu>g- hersins voru fengnir til að kenna sérfræðingum úr flotan- um meðferð sýklasprengna. „Þannig istóðu mál þegar ég kom til Kóreu,“ sagðS Schwa- ble og síðan lýsti ha.nn þróun mála eftir að hann varð for- maðui' foringjaráðsins. Dag ein.n í seinni hluta maí- mánaðar 1952 var hinn nýi yf- irmaður 1. flugsveitar flotans, Jerome hershöfðingi, kallaður ,til bækistöðva 5. flughersins og Framhald á 11. síðu. Manntal og kosningaréttur — Bókamarkaðurinn Kaup á tímaritum — Meðíerð bókanna NÚ LÍÐUR að því að undir- búningur að alþingiskosningun- um í vor komist í fullan gang. Flokkamir eru sem óðast að ákveða framboð sín í hinum ýmsu kjördæmum. Kosningarn- ar í vor verða án efa sóttar af miklu kappi, enda er nú mikið í húfi fyr.ir þjóðina að giftu- samlega takist. Hver einasti kjósandi þarf að gæta þess í sambandi við kosn- ingarnar í vor að hann glati ekki kosningarétti sínum. Á þessu er hætta með þá, sem flutt hafa milli kjördæma síð- UM ÞESSAR MUNDIR er opinn an manntal var síðast gert. Eru bókamarkaður í Listamanna- kjörskrá. Þetta þarf að gerast fyrir 1 marz n. k., að öðrum kosti eiga menn á hættu að verða ekki á kjörskrá og glata ■rétti sínum til að kjósa í kosn- ingunum í vor. Reykvíkingum til leiðbein- ingar skal þess getið, að Mann- talsskr.ifstofan er í Austurstr. 10. Ber mönnum að snúa sér þangað til að láta skrá sig á manntalið. þess mörg dæmi við undanfam- ar kosningar, að menn sem þannig' hefur istaðið á um hafa fallið út af kjörskrá og hvorki átt kosningarétt í sínu gamla héraði né í sinu nýja heim- kynni. Þetta ættu þeir að athuga í 'tíma, sem flutt hafa nýverið milli kjördæma. Gætið þess að ,láta strax skrá ykkur á mann- tal þar sem þið eigið nú heima og tryggið þannig að þið séuð á Orðsending frá Máli Qg menningu til félagsmanna Með kjörbókaflokknum gerir Mál og menm- ing nýtt átak til að leggja grundvöll að fjöl- breyttri aukinni útgáfu. Hugmyndin hefur orðið vinsæl. Félagið er frieð ’hénni á Téttri ' leið en vantar herzlumuninn að vel gangi. Mál og meneiing á nú sem áður allt sitt undir vak- andi áhuga félagsmanna sinna og góðu starfi umboðsmanna. Bókaflokkurinn leggur aukinn rekstrarkostnað á félagið og margfalt meira starf á umboðsmenn en áður. Áhugasamir vakandi félagsmenn styðja Mál og memningu og létta starf umboðsmanna með því, ★ AÐ greiða félagsgjald sitt til umhoðsmanna í ársbyrjun, fyrir gjalddaga 1. marz. ★ AÐ vitja hverrar bókar sjálfir um Ieið og hún er auglýst. ★ AÐ gerast fastir lcaupendur að bókaflokknum og greiða tii hans sem mest fyrirfram og velja sér bækurnar í tæka tíð. ★ AÐ kynua öðrum starfsemi Máls og menning- ar og setja sér að útvega nýja félagsmenn og- áskrifenciur að hókaflokknmn. Félagsnienn! Gerið á árinu 1953 nýtt áhlaup til að efla og útbreiða Mál og menningu, svo að hægt sé að halda bókaflokknum áfram og tryggja með því stöðugt fjöl- breyttari, betri og ódýrari útgáfu. STJÖRNMÁLS OGME N NIN G A R Kristinn E. Andrésson - Jako'o Benediktsson Haildór Kiljan Laxness - Ragnar Ólafsson Halldór Stefánsson skálanum, þar sem seldar eru fjölmargar ágætar bækur fyrir sama sem ekki neitt. Óefað munu margir no,ta sér tækifær ið til þess að komast yfiir lestr- arefni fyrir vægt verð, enda má segja, að foókasýning sem þessi komi a. m. k. tvennu góðu tjl leiðar: í fyrsta lagi því að gefa bæjarbúum kost á bók- ’Unum fyrir lægr,a verð, og í öðru lagi að kynna þeim og minna þá á ýmsar þær bæk- ur, sem maður er 'búinn að gleyma, iað út hafa komið — eða hefur jafnvel aldrei tekið eftir þeim — en eru þess virði að lesa þær og eiga. Eg hafði nú, sat>t að segja, búi-zt við meiri fjölbreytni á þessum bókamarkaði en raunin varð. En kannske er ástæðulaust að búast við slíku. Vita má, að s;umar rngrkjjegarbækur hafa bókstaflega selzt upp, íumar í fleiri en einni útgáfu, og ólík- legt þykir mér, að bókaútgef- endur séu að luma á vöru sinni við svona tækifæri. Þarna eru sem sagt bækur af öllu tagi. Foreldrum má sérstaklega benda á ýmsar ágætar barna- og unglingabækur, sem eru hafðar á sérstökiu borði til hægri, þegar komið ér inn í sþálann. Ýlmislegt ©r þarna sjaldgæfra Ijóðabóka, af sum- um hverjum ekki nema eitt og eitt eintak, og má reyndar gera ráð fyrir, að þau séu þegar uppseld, þegar þessi orð eru skrifuð. Eg spurði afgreiðslu- mannirin hvort hann vissi um nokkra sérstaka bók eða bóka- tegund, .sem seldist öðrum fremur. Hann sagði, að ef svo væri, .myndi það sennilega vera ritsafn Einars H. Kvarans, en það er ekki hvað sízt vegna þess, hve ódýrt það er: sjö bindi í 'Skinnbandi fyrir aðeins 190 krónur. — Þarna eru líka heilu árgangarnir af ýmsum tímaritum, óbundnir að vísú, fvrir 'gjafverð'. Sumum finnst ■ ekki ómaksins vert að kaupa tímarit í slumpum, telja þau úi'elt lesmál o. s. frv. Eitthvað er til í því, að margt efni líma- rita er ótímabært þegar í upp- hafi eða verður það með tím- anum, en fullt eins margt er sígilt Oig fróðlegt, þó.tt stundir líði. Auk þess er ef,ni flestra tímarita yfirleitt mikiu fjöl- breyttara heldur en flestra bóka getur verið; enda liggur í augum uppi, að svo er. Gall- Framhald á 11. síðu. .“.rmBj; i»A

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.