Þjóðviljinn - 26.02.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.02.1953, Blaðsíða 3
Fimmtudag'ur 26. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Hrakningasaga skipbrotsmannanna Þetta er gúmmíbátur- inn sem þeir • félagar björg- nðust á. Framhald af 1. siðu. íttlagifélag StrðiðdanaEiia stðfnað ( á að haMa nppi kystningu meSal þelsra e®ki íluftir eni burfia e§ heimamanna <•; Strandamenn sem búsettir eru í Reykjavík og nágrenni hafa stofnaö með sér félag er nefnist Átthagafélag Sfcrandamanna. Var stofnfundurinn haldinn 1 Oddfellow- húsinu föstudaginn 6,- þ. m. og geröust á þriðja hundraö menn stofnendur. una og íftúa henúár. e) A'u varö að koma auga á þá í hafrótinu og nokkru síðar fór bátur frá Vestmannaeyjum einnig fram hjá, án þess að koma auga á þá. Héldum að okkar síðasta stuiul væri komin Okkur gekk tiltölulega vel að ikonia bátnum á réttan kjöl í fyrsta skiptið, sagði Jón, en svo hvolfdi okkur, stórsjór á rekinu til lands, en við gátum ekkert ráðið þvi hvernig bát- inn rak og flatrak hann alltaf. Við heyrðum í þessum stóra sjó löngu áður en hann steypt- ist yfir okkur, en þá lagðist báturinn saman utan um okk- •ur og margveltist báturinn í sjó þessum, — héldum við þá að okkar síðasta stimd væri komin. Mun enginn okkar vita hve margar veltur við fórum þannig. Erfið þraut — en tókst Þegar bátuimn lok&.kyrrðist eftir velturnar vár hann á íhvolfi. Gékk þá mjög erfiðlega að snúa honum við aftur, því ekkert band var á botninum á honum til að taka í. Ég var inni ,í honum til að þyngja hann á annarri hliðinni, en hinir héngu utan á honum í ’liflínunni á bórðstokknum og þannig tókst okkur loks að rétta hann við aftur. Sumir yoru berfættir Við jusum bátinn með stíg- vélunum, en Hafsteinn yar ber- fættur þegar hann kom í bát- inn. Sveinbjörn lánaði honum tátiljur og ég stígvél — Reynir tapáði stígvélunum í lending- unni. — Þannig til reika urðu þeir að þramma til bæjar þeg- ar þeim loks hafði tekizt að ná landi. Eini staðurinn þar sem von var að bjargast Við gátum engu ráðið um 'hvar okkur bar að landi, en það var eins og yfirnáttúrleg liönd leiddi okkur í geil í brimgarðinum frammi undan Hallgeirsey, — á j>eim eina stað sem Guðjón Jónsson bóndi í Ha'lgei’"Eev telur að við hefð- iim getað bjargazt lifandi til lands. Eentu á hvolfi Bátnum hvolfdi í lending- unni og reyndum við ekkert til að snúa honum við í lending- unni, en Reynir fór út. úr bátn- um og hékk i líflínnnni og verkaði þannig eins og drifakk- eri. Brim.ið bar okkur upp í mjúkan sand. Við óttuðumst að brimið myndi soga okkur út aftur, en við flutum á bátnum alveg upp í sandinn. Svo þrömmuðum við til bæj- ar, Hallgeirseyjar. Það var dá- lítið erfið ganga. Betri móttök- ur er ekki hægt að kjósa en við fengum. Höfum sannreynt að gúinrní- bátunum getur hvolft — Nauðsynlegar umbætur Þegar hér var komið var Sveinbjöm, er verið hafði fjar- verandi þegar samtalið hófst, kominn til að svara. — Hvað teljið þið að helzt þurfi að bæta eða breyta á þessum bátum? — Yfirbyggingin þyrfti að vera úr svipuðu efni og botn- ,inn, sérstaklega þyrftu bogarn- ir að vera s\o sterkir að hægt væri að standa á þeim J»eg- ar bátnum hvclfir. Lífböndin utan á borðstokkn- um eru of grönn, þau eru ekki nógu vel fest, eru ekki örugg. Eiiis vantar hauka neðan á botninn til þess að hægt sé að velta bátnum við ef honum hvolfir. Við höfðuni heyrt að Jiessum bátum gæti ekki hvolft, eða að Jieir réttu sig við ef þeim • hvolfdi, en við höfum reynt að syona bát getur h\olft, og að það er JPljög erfitt að rétta hann \ið. Þá þyrfti einnig að \era sjó- lielt vasaljós í bátnum, svo hægt sé að vekja á sér at- hygli í myrkri. Ennfremur þarf a.m.k. að vera drykkjar- vatn. Nauðsynlegt að kenna sjó- mönnnm meðferð bátanna — Flestir vélbátanna í Vest- mannaeyjum bafa nú slíka gúmmíbáta, og í fyrra björguð- ust 7 menn í slíkum báti Jtegar Veiga fórst. Við myndu'm tæpast hafa getað hald:ð okkur á floti í trébáti í þeim sjógangi sem var, og alls engin von til að við hefðum flotið í trébáti í gegnum brimgarðinn. En það er brýn nanðsyn að k.enna sjómönnum meðferð gúmm'björgunarbáta. Það var t.d. kastlína í báthum, sem við vissum ekki um. Það þarf einnig að gefa út leiðbein'ngar á íslenzku með bátunum, og setja á íslenzkú þær leiðbeiningar sem letrað- ar eru á bátana, en ekki hafá þær á enskn eins og nú er. Beztu þakkir til fólksins fyrir austan Að lokum, sögðu þeir, biðj- um við b'aðið að flytja okkar beztu hjartans þakkir til Guð- jóns Jónssonar hreppstjóra í Hallgeirsey og konu hans Guð- rúnar Gunnarsdóttur, hjón- anna í Vesturbænum, Markús- ar í Vesturhjáleigu og Harald- ar Jónssonar í Miðey fyrir móttökur þeirra og umönnun og einnig til læknishjónanna, Helga Jónassonar og konu hans, kaupfélagsstjórans, Magnúsar Kristjánssonar og starfsfólks kaupfélagsins og allra annarra er greiddu fyrir okkur. ★ Að lolmm er rótt að geta þess að Þjóðviljinn náði tali af einum þeirra félaga símleiðis í fyrra- dag, en þeir höfðu þá fengið fyrirmæli útgerðarmannsins um að svara ekki spurningum blað- anna, en þeim fyrirmælum breytti haon síðar vegna Mogg- ans. \ » . .■> hV . • Blað þetta er helgað starfi safn- aðarins. Ritstjóri er prestur safnaðarins, séra Emil Björns- son. Kvöldvakan í kvöld verður mjög fjölbreytt að efni: Séra Jón Skagan les passíusálm, Eggert Guðmundsson listmálari segir ferðasögu: Með skipi til Ástralíu, og frú Guðrún Sveins- dóttir leikur á langspil, en það er nú orðið afar fágætt að heyra leikið á það hljóðfæri. Þá verður lesið upp úr hinu nýja blaði, sýnd mjög góð litkvikmynd af Islandi og &ð líkindum mun ikirkjukórinn syngja. Aðgangur er ókeypis, en kvöldvökugest- ir kaupa sér kaffi. Á kvöldvöku þessari verður einnig byrjað að safna loforð- um um dagsverk í sjálfboða- vinnu við væntanlega kirkju- byggingu safnaðarins, en einn safnaðarmaður hefur þegar heitið að gefa mánaðarvinnu við kirkjuna. Ætlunrn er að binda inn lista þá, er menn rita á nöfn sín og dagsverkaloforð, og geyma þá bók síðan til minja í safnaðarkirkjunni. Þess skal getið, að komið hefur verið á fót kirkjubygg- ingarhappdrætti, og opnar það skrifstofu á morgun í bakhús- inu að Laugaveg 3, og hún verð- ur opin alla daga frá kl. 5-7 e.h. Þar verða afgreiddir liapp- Samkvæmt lögum félagsins er markmið þess eftirfarandi: a) Að efla og viðhalda kynniagu meðal Strandamanna, sem dvelja í Reykjavík og nágrenni og þeirra, sem búsettir eru heima í héraðinu. b) Að styðja eftir megni hvert mál, sem að dómi félagsins hörfir til hags- bóta og menningar fyrir sýsl- Yfirlýsing Vegna yfirlýsingar Kristins Einarssonar, rafvirkja Bolla- görðum Seltjn. í Morgunblaðinu 25. febrúar sl. viljum við taka fram eftirfarandi: Okkur þykir miður að Kristinn skuli hafa gert þetta mál að flokkspóli- tísku máli og farið með það i Morgunblaðið. Hins vegar veit hann það’vel að nafn hans var sétt á listann með fullu sam- þykki hans að honum sjálfum viðstöddum og að iiann skrif- aði sjálfur nafn sitt á meðmæl- endaskrá listans. Reykjavík, 25. febrúar 1953 drættismiðar, og þar getur fólk skrifað sig fyrir dagsverkalof- orðum við kirkjubygginguíia, og þar fást Safnaðarmál. Framboð Gunnars Framhald af 1. síðu. Auk hagsmunamála alþýð- unnar mun ég fyrst og fremst beita rriór fyrir því, að íslenzka iþjóðin segi hernámssamningn- um upp, að hún friðlýsi landið frammi fyrir öllum heimi og komi fram sem friðarboði á vett- vangi Sameinuðu þjóðanna, en ekki sem meðlimur í hernaðar- bandalögum. Þá mun ég auðvit- að beita mér gegn hinum boðaða stéttarher. En heldurðu ekki, að for- ingjar hernámsflokkanna telji það beina „fyrirskipun frá Moskvu“, að Islendingar eigi að búa einir í landi sinu, spyrjum við að lokum. Jú, alveg áreiðanlega, segir Gunnar og brosir, annars væri þeim stórlega brugðið. Em þaó eru bara fleiri en ég, sem eru orðnir ónæmir fyrir, því, og ég veit fyrir víst, að það eru marg- ir fleiri en sósíalistar, sem vilja herinn burt og landið frjálst. Við þökkum Gunnari viðtalið og óskum honum og hans góða málefnis alls hins bezta. veita ífá' gleýmsku sögulegar minjar frá Ströndum og sér- hvað það, er viðkemur lifnaðar- háttum þar í héraðinu, sagnir um einstaka menn og atburði, lýsingar athafnalífs og menn- ingar, staðalýsingar og örnefni og annað það, sem snertir sögu héraðsins og íbúa þsss“. Stjórn féiagsins skipa: Þor- steion Matthíasson, formaður, Torfi Guðbrandsson, ritari, Sig- valdi Kristjúnsson, gjaldkeri. Meðst jórnendur eru: Magniis .Guðjónsson, Ólafur Guímunds- son, Haraldur Guðmundsson og Björn Benediktsson. Sráarfoss le$tar á Husavík Húsavík. Frá fréttaritara Þjóðvi’jans. Brúarfoss lestaði hér i Húsa vík 5800 pakka af frosnum fiski hinn 22 þ. m. en eftir er að itaka um 2000 pakka. Fiskiðjuverið hér á staðnum greiðir fyrir árið 1951 5% af hlutafé oig styrktarfé. Að undanfömu hefur tíðarfar verið hagstætt hér og gæftir góðar, en iafli hefur verið treg- ur. Hrognkelsavertíðin -er nú að hefjast. „Evrópuherinn” Framhald af 1. síðu. aldrei tekið jafn djúpt í árinni. Þingflokkur gaullista féllst upp- haflega á að styð.ia stjórn May- ers gegn því að samningarnir um „Evrópuher“ j'rðu endur- skoðaðir Ef stjórnin hy.ggst nú leggja samningana óbreytta fyrir þingið, er engmn vafi á þvi, að gaullistar munu snúast gegn þeim og þar með engar líkur á að þeir verði fullgiltir. De Gasperi er lilýðinn De Gasperi, utanríkisráðherra ítallíu, sagði í gær að allir ráð- herramir hefðu verið sammála um að hraða eins og frekast er 'unn.t afgreiðslu málsins á þing- ,unum, o-g tilkynnti jaf.nframt, að þeir yrðu lagðir fyrir ítalska 'þingið í næsta mánuði. Dulles, utainríkisráðherra Bandaríkj- an.na, hótaði þegar hann var á ■ferð í Evrópu fyrir skömmu, stjór.num sexveldanna, að Banda- ríkin mundu hætta hemaðarað- s-toð sinni við Vestur-Evrópu, ef samnin'garnir hefðu ekki verið fullgiltir fyrr 1. apríl n. k. Útvarpið sagði rangt frá í fréttum íslenzka ríkisút- varpsi.ns í gærkvöld var það haft eftir brezka útvarpinu, að algert samkom.ulag hefði orðið um brey.tingartillögur Frakka á ráðherrafundinum. Þeitta' er bygigt á misskilningi. Brezka út- varpið hafði það eitt eftir frétta- stofum að' algert samkomulag hefði orðið um að vísa viðauk- unum til sérfræðingahefndar til athugunar, eins og áður segir. J.B. Vígfús Einarsson Boili Slgurhansson Eiríkur Þorlcifsscn Kvöldvaka Öháða friíkirkjusafnaðar ins er í kvöld í Breiðfirðingabuð Óháði fríkirkjusöfnuðurinn hár í bæ hafði nokikrar kvöldvök- ur í fyrravetur, þær voru mjög vel sóttar og nutu mikilla vin- sælda. Fyrsta kvöldvakan á þessum vetri verður i Breiðfirðingabúð kl. 8.30 í kvöld og kemur þá einnig út nýtt blað, Safnaðarmál.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.