Þjóðviljinn - 26.02.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.02.1953, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 26. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Landsdrottnar og alþýða berjast út a£ jarðaskiptum Viðsjár í Mið-Ameríkuríkimi Guaiemala er rótíæk stjórn framkvæmir stefnu sína í síðustu viku bóíst skipting stórjaröeigna 1 Mið-Ame- ríkuríkinu Guatemala milli leiguliöa og landbúnaðar- verkamanna að undangengnum höröum deilum og blóðsúthellingum. Margmennt á reiShjóll. \ Þetta var eitt atriðið á íþróttasýningu á degi kínverska alþýðu- hersins í Peking. Hlutleysi væri eina björg Norðurlanda m Norskur sendiherra leysir frá skjóðunni Maður, sem unnið hefur ævistarf si,tt í utanríkisþjón- ustu Noregs, gaf nýlega út bók, sem mikla athygli hefur vakið. Um aldaraðir hafa lands- drottnar af ættum spanskra inn flytjenda þrælkað mikinn meiri- íhluta landsbúa, sem er af indí- ánaættum. Einræðisstjórn hefur verið í Guatemala lengst af þá rúmu öld, sem liðin er síðan landið fékk sjálfstæði. Síðasta einræðisherranum, Jorge Ubico, var steypt af stóli á stríðsárun- um. Síðan hafa róttækir undir forystu forsetans Arevalo og Albenz Gusman setið að völd- ,um í Guatemala. 2% eiga 70%. Eitt af kosningaloforðum vinstriflokkasamstej'punnar, er studdi Gusman til framboðs, var skipting óræktaðs lands í eigu landsdrottna milli landbúnaðar- verkamanna, sem fram á þenn- an dag hafa í raun og veru ■verið þrælar á góssum stóreigna manna. Opinberar skýrslur sýna að tveir af hundraði landsbúa teljast eiga sjötíu af hundraði af ræktanlegu landi. Blóðugir áreksferar. Lögin um jarðaskipti kveða svo á að jarðnæðislausir land- búnaðarverkamenn geti gert til- kall til óræktaðs landis eða landfe sem leiguliðar rækta á jörðum sem eru yfir 85 hektarar ef minna en tveir þriðju landsins eru í rækt, eða 2'55 hektarar ef meira er í rækt ea tveir þriðju. Landsdrottnunum er greitt fyr- ir upptækt land í ríkisskulda- bréfum. Handtökur i Teheran Zahedi hershöfðingi, sem áð- lur hefur gegnt embætti innan- iríkis,ráðherr,a í íran var hand- tekinn í Teheran í gær. Frétta- stofufregn hermdi að jafnframt he.fði aðrir tuttugu verið hand- teknir. Mossadegh ásakaði Zahedi í nóvember s. I. fyrir ,að hafa setið á svikráðum við sig og tekið þátt í ieyniimakki með brezkum ©rindrek'um með 'það fyrir augum að steypa stjórn sinni af stóli. SkeiitiiidííF- verk á flaag- vélaam Danska herstjórnin tilkynnti í fyrrad. að skemmdarverk hefðu verið framin á fjórum þrýsti- loftsflugvélum á Karupflug- velli, höfúðbækistöð danska flug ihersins. Lögreglan lét svo um mælt, að ekki væri um annað að ræða en skemmdarverka- mennina væri að finna í hópi þeirra hermanna sem gæta áttu flugvélanna. í desember s. 1. voru framin skemmdar- verk á þremur þrýstiloftsflug- vélum á sama flugvelli, en söku dólgarnir fundust ekki. Enda þótt allstórar jarðir sóu þannig látnar óskertar og því stærri því betur sem þær eru setnar, vilja landsdrottnarn- ir ekki sætta sig, við jarðaskipt- inguna. Þeir hafa safnað um sig vopnuðum flokkum og senda þá til vígaferla gegn landbún- aðarverkamöimum, sem eru að helga sér land. Hafa þegar nokkrir menn verið drepnir þótt jarðaskiptingin sé aðeins rétt að byrja. Blaðamaður og ljósmjTidari frá Denver ikomust á snoðir um tilveru samfélags iþessa. Baridarískur pýramída- spámaður. Þeir fóru að kynna sér ný- lenduna og sögðu þau tíðindi við afturkomu sína að foringi og stofnandi safnaðarins væri Doreal nokkur, sem kallar sig doktor og segist vita það með vissu að Rússar geri kjarnorku- árás á Bandaríkin á þessu ári. Doreal hefur þessa vitneskju úr mælingum á pýramídanum mikla í Egyptalandi, spádómum í Gamla testamentinu og spá franska stjörnuspekingsins Nostradamusar, sem uppi var á 16. öld. Sjá má af þessu að Doreal er á svipaðri línu og pýramídaspámaður okkar Is- lendinga, Jónas Guðmundsson fyrrv. alþingismaður og skrif- stofustjóri. LOO íbúíarliús. Blaðamennirair, Buck Wilson og David Mathias, komust að raun um að það er ekki neinum fátæklingum hent að bjarga sér undan kjarnorku Rússa ásamt Bræðralagi hvíta musterisins.' Safnaðarmenn búa í djúpum dal inn í Klettafjöllin í yfir 100 nýjum einbýlishúsum, sumum mjög íburðarmiklum. Þar er einnig musteri og tveir einkenni- legir skálar. í klettaveggnum, sem girðir dalinn, er mikill hell- ir, þar sem matur og aðrar birgðir eru geymdar og bíða kjarnorkuárásarinnar. „Shamballa Ashrama". Blaðamennirnir börðu að dyr- um á ktærsta húsinu og út kom kona ,,ung, ljóshærð og fríð“ að sögn þeirra. Húa kvaðst vera kona dr. Doreal. Hún sagði hann ekki ræða við neinn utan ný- lendunnar og bað þá að hafa sig á brott, ókunnugir væru ekki velkomnir. Enga manoveru aðra sáu þeir félagar. Þeir komust að raun um að . safnaðarmenn kalla bæ sinn „Shamballa Ashrama". Lág einkunn dró dreng ti! dauða I Dortmund í Vestur-Þýzka- landi gerðist það í nóvember í vetur að-10 ára gamail dreng- nr, Ilartmunt Hoenig, fékk lé- lega einkunn í skólanum. Þegar hann kom heim var hon'um sagt að honnm yrði refsað fyrir að hafa ekki staðið sig betur. Drengurinn h\arl' þá að heim- an. Hann fannst ekki fyrr en síð- astMðinn laugardag. Þá fundu börn lík drcngsirs úti í skógi þar sem hann hefur orðið úti. Gaf af sér 617 kíló af smjöri á ári Nythæsta kýr í Danmörku á síðasta ári er í eigu Osvald Randeris bónda í Faster við Skjern. Nytin úr kúnni var 10.000 kíló á árinu, fitan í mjólkluni var 5,46% og smjör- ið úr henni 617 kíló. Þessi kostagripur er af kyni rauðra, danskra mjólkurkúa. . Árásin 10. maí, 10. ágúst eða í september. Á tveggja klukkutíma labbi um bæinn litu blaðamennirnir inn í musterið. Þar stóðu hundr- uð bólstraðra stóla á gólfi og vissu að palli miklum. Á hocium stóð hásæti og á því lá gullinn höfuðbúnaður. Til annarrar handar við hásætið voru þrír skellihlemmar á stalli og frammi fyr'r því reykelsisker. Á bækl- ingum í musterinu var að sjá að dr. Doreal byggist við að heimséhdir liefjist 10. maí í vor, 10. ágúst í sumar eða máske ekki fyrr en í september í haust. TJti fyrir húsi spámannsins stóð gljáandi bíll af gerð þessa árs og upp af því reis fimmtán metra há stöng, sem bar sjón- varpsloftnet. :i Skjóta hver annani: ij á bæjarstjórnar- jj i: fundi Haröar umræður á bæjar-;i JÍ stjórnarfundi í Brejo de Madre 1; de Deus í Brasllíu snerust í|; i; blóðuga bardaga fyrra laugar-;; ': dag. Elnn fidltrúi beið banal; ;' og annar særðist. Brejo er í ' i fylkiuu Pernanibuco og íbúar;; :: þar em yfir 82.00. ;; :; Átta af níu bæjarstjórnar- ’; mönnum drógu skammbyssur;; ; upp úr vösum sínum og skut-;; ;|ust á í fundarsalnum. Abel!; ;; Bodrigues, eini bæ jarf ulltrú-1 !; inn, sem ekki var með skot-,; !; vopn, var skotinn til bana. i :: Það gerði annar bíejarfulltrúi, : '! Salustian Carias, sem segist ;! hafa átt hendur sínar að verja;; ; ’ því Rodrigues hafi lialdið í hár-;; J;ið á sér með annarri hendi ; !;en barið sig með hinni. Eng-! !|lnn veit með vissu liver veitti!; lj Abilio Telmo bæjarfidltrúa!! eskotsár. ' ;! Dcilan á bæjarstjórnarfund-;' ;' inum og skothríðin risu út af;; ; því, hvort taka ættl af brú;; ;; fyrir búpenlng yfir gilskorning!; !; í bænum. !| Maðurinn er Einar Maseng, sem nú er orðinn sjötugur. Ár- in 1939 til 1941 var liann sendilierra Noregs í Moskva og gengdi mörgmn öðrum embætt- um í norsku utanríkisþjónust- unni. „Hin sundriið'a Norður- lönd“. Bók Maseng heitir: ,,H;n sundruðu Norðurlönd milli aust- urs og vesturs“. Hann segir þar að með því að gerast aðili að A-bandalaginu hafi Noregur gengið í gildru og dregið Dan- mörku með sér„ Það eina, sem getur bjargað Norðurlöndum frá því að verða gerð að banda- rískum broddgaltarherstöðvum og síðan gjöreydd er að dómi Masengs að hlutlaust Þýzkaland verði gert að fríholti milli Sovétríkjanna og Vesturveld- anna og að Norðurlönd gangi i hemaðarbandalag, vígbúist vel en forðist bandalög við stór- veldasamsteypur. Helmsvaldastefnan ógnar l'riðnum. Maseng kemst að þeirri nið- urstöðu að það sé bandarísk heimsvaldastefna eins og hún kemur fram í Kóreu, sem heims- friðnum standi mest hætta af. Hinsvcgar hafi þau bandarísk öfl, sem höfðu „þörf“ fyrir Kóreustríðið gert örlagaríka skyssu með því að ana út í það. Auk 'þess telur Maseng, að ef MacArthur og skoðanabræð- ur hans hafi sitt fraxn sé yfir- vofandi hætta á því að Kóreu- stríðið snúist upp í þriðju heims styrjöldina. MarshalLáætlunin 4 engan sinn líka. Þessi norski sendiherra kemst svo að orði, að Marshalláætlun- in sé snjallasta bragð, sem sag- an greinir frá, til að rýja misk- unnarlaust heilar þjóðir undir því yfirskini, að verið sé að ,,hjálpa“ þe'm. Loks segir Mascng, að tillög- ur Sovétríkjanna í Þýzkalands- máluniun gætu tryggt frið í Evrópu en fyrirætlanir Banda- ríkjastjórnar um að halda Þýzkalandi klofnu hljóti að leiða til friðslita. Lög banna dans í myrkri Löggjafarþingið í bandaríska fylkinu North Ðakota hefur sett tvenn lög, sem eiga að miða að því að efla siðferði unglinga. Önnur banna sölu brjóstsykurssígaretta á þeim forsendum að þær kunni að leiða til tóbaksreykinga. Eian þing- manna hélt því fram að ef þetta væri rétt væri ekki síður þörf á að banna barnapela. Þeir gætu orðið til þess að ýta und- ir að hörnin gerðust diykkju- menn. Hin lögin leggja blátt bann við því að dansað sé í myrkri. Hundruð manna bíða heims* sllla í dal í KleltafiöEEum Reisa þar ,,kjarnoikuhelt“ hæli að boði pýramídaspámanns síns Nokkur hundruð manna söfnuður, sam kallar sig Braeöralag hvíta musterisins, hefur komið sér upp „kjarn- orkuheldu“ hæli við rætur Klettafjalla nálægt stórborg- mni Denver 1 Bandaríkjunum og bíður þar þess að ragna- rök skelli á.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.