Þjóðviljinn - 10.03.1953, Page 3
Þriðjudagur 10. marz 1953 — 1>JÓÐVILJINN —- (3
Útför Stalíns
Pramhald af 1. sí5u.
Sjú Enlæ, forsætis- og utan-
ríkisráðherra kínverska alþýðu-
ríkisins.
Líkfyldin staðnæmdist við graf
hýsi Leníns, kista Stalíns var
sett á pall sem reistur hafði
verið fyrir framan það. Næst
pallinum stóðu fulltrúar hins
vinnandi fólks höfuðborgarinn-
ar og úr bæjum og byggðum
allra sovétlýðveldanna, fulltrú-
ar erlendra ríkisstjórna og
verkalýðsflokka.
Kveðjuathöfnin hófst kl.
10.50 og tóku þá leiðtogar Sovét
ríkjanna sér stöðu uppá graf-
hýsinu. Malénkoff forsætisráð-
herra f!iifU ræðima.
Hann hóf mál sitt á þessum
orðum: Landar, vinir, félagar,
útlendu bræður! Æviskeiði Stal-
íns, hins mikla kennara og leið-
toga flokks okkar, sovétþjóð-
anna og alls mannkynsins er
lokið.
Nafn hans mun lifa í minn-
ingu ókominna alda, með réttu
verður nafn hans tengt nöfnum
mestu stórmenna mannkynsins,
nöfnum Marx, Engels og Leníns.
Hann helgaði allt líf sitt bar-
Georgí Malénkoff
áttunni fyrir hamingju hins
vinnandi manns, fyrir lausn alls
mannkynsins undan böli stríðs-
ins. H'ann liélt áfram verki Len-
ins og ruddi nýjar brautir á
þróunarleið mannkynsins. Við
erfiðar aðstæður barðist hann
við hlið Leníns á dögum hinn-
ar keisaralegu harðstjórnar, sú
barátta olli tímamótum í sögu
mannkynsins, afnámi auðvalds-
skipulagsins í landi okkar.
Stalín, sagði Malénkoff, varð
fyrstu-r manna til að finna lausn
á einu erfiðasta vandamálinu á
þróunarbraut mannsins, þjóð-
ernavandamálinu. Fyrir hans
leiðsögn tókst sovétþjóðunum að
binda endi á aldagamlar erjur
þjóða á milli og lyfta um leið
þeim þjóðum, sem orðið höfðu
aftur úr vegna kúgunar og arð-
ráns, upp úr örfbirgð og eymd.
>að er heilög skylda okkar að
viðhalda þeirri vináttu sem rik-
ir milli þjóðanna í landi okkar;
þau vináttubönd tryggja, að við
þurfum engan óvin að óttast,
hvorki í landi okkar eða utan
þess.
Malénko/f minntist. á þann
mikia þátt sem Stalín hefði átt
i sköpun rauða hers verkamanna
og bænda. Hann átti drýgstan
þátt í stofnun hans, sagði Malén-
koff, og í hinu mikla ættjarðar-
stríði var það rauði herinn und-
ir hans yfirstjóm sem lagði ó-
freskju fasismans að velli og
leysti úr ánauð þjóðir Evrópu
og Asíu. Það er heilög skylda
okkar, sagði Malénkoff, að vera
viðbúnir að reka hvern þann af
höndum okkar sem gerist svo
djarfur að ráðast á land okkar.
Við höfum komið okkur upp
nýju hagkerfi, þar sem kreppur
og atvinnuleysi eru óþekkt fyr-
irbrigði. >að er heilög skylda
okkar að efla á allan hátt iðnað
okkar og samyrkjubú og auka
samvinnu og samskipti verka-
manna borganna og bænda sam-
yrkjubúanna.
Styrkur okkar er fólginn í ein-
ingu okkar, sagði Malénkoff,
flokkur okkar er tengdur -fólk-
inu órjúfandi böndum, og hefur
það eitt að leiðarljósi að vinna
að hagsmunum þess. >að er
skylda okkar að treysta þessi
bönd og brýna fyrir öllu fólk-
inu að vera á verði um hags-
muni sína.
Undir forystu Stalíns myndað-
ist hið mikla bandalag friðarins,
lýðræðisins og sósíalismans, fylk
ing alþýðuríkjanna; Kína, Pól-
lands, Tékkóslóvakiu, Búlgaríu,
Ungverjalands, Rúmeníu, Alban-
íu, >ýzka lýðveldsins og Mong-
ólska lýðveldisins. Sterk og ó-
rjúfanleg - vináttubönd tengja
þjóðir Sovétríkjanna við þjóðir
þessara landa og við þjóðir Kór-
eu og Vietnams, sem berjast fyr-
ir frelsi sinu og sjálfstæði.
>essi vináttubönd munu enn
styrkt og sovétþjóðirnar Jýsa yf-
ir vináttu sinni og samhug við
allan hinn stritandi lýð í öllurn
löndum heims.
>að hefur verið stefna Sovét-
rílcjanna og mun verða það í
framtíðinni að vinna að varð-
veizlu friðarins. • Sovétríkin.
munu halda áfram baráttu sinni
gegn undirbúningi styrjalda, en
beita sér fyrir auknum friðsam-
legum samskiptum ríkja á milli.
>að er í samræmi við þá grund-
vallarkenningu Leníns og Stalíns,
að auðvaldsskipulag og sósíal-
isminn geti búið saman um ára-
bil hlið við hlið í friðsamlegri
samkeppni. Stefna Sovétríkjanna
á sviði utanrikismála byggist á
kröfu allrar alþýðu jarðarinnar
um frið, alþýða allra landa þrá-
ir frið og bölvar stríðinu. Sovét-
ríkin munu leggja sig öll fram
til að varðveita friðinn og koma
í veg fyrir nýtt blóðbað.
Malénkoff lauk ræðu sinni á
þessum orðum: Vertu sæll, kenn-
ari okkar og leiðtogi, kæri vin-
ur og góði félagi!
Lavrenti Beria, vara.forsætisráð-
herra og innanrikisi-áðherra, lagði
einsog Malénkoff áherzlu á frið-
arstefnu Sovétríkjanna. Hann
sagði að þjóðir Sovétríkjanna
bæru fullkomið traust til mið-
stjórnar Kommúnistaflokksins og
sovéistjórnarinnar. Andstæðingar
Sovétrikjanna gerðu sér vonir um,
að hinn mikli missir sem sovét-
þjóðirnar hefðu orðið fyrir við
lát Stalins, mundi orsaka sundr-
ungu, sem þeir gætu notað sér,
en þeir munu verða fyrir sárum
vonbrigðum. f>að væru blindir
menn sem sæ'iu ekki, að ailar
þjóðir Sovétrikjanna þjöppuðu sér
i einingu og bróðerni umhverfis
sovétstjórnina og miðstjórn Kom-
múnista.flokksins. 1 sæti Stalíns
hefði setzt lærisveinn Leníns og
náinn samverkamaður Stalíns um
mörg ár og það væri trygging
fyrir því að' sömu stefnu yrði
haldið áfram. Leiðtogar Sovét-
ríkjanna gerðu sér Ijóst hvílik
ábyrgð hefði verið lögð á herð-
ar þeirra, þegar Staiín féii frá,
en þeir myndu rísa undir henni.
1 ræðu Molotoffs, utanríkisráð-
herra, var einnig lögð áherzla á,
að Sovétríkin nivndu hér eftir sem
hmgað til stefna að því einu í
skiptum sínum við aðrar þjóð-
ir að efla ;og varðveita friðinn.
Að loknum ræðum þessara nán-
ustu samstarfsmanna Stalíns,
flutti Sjú Enlæ, forsætisráðherra
Kína, kveðju.
Þegar hann hafði lokið máii
sínu var kista Stalíns boi-in inní
grafhýsið og hann lagður til
hinztu hvíldar við hlið Leníns.
Kom í annað sinn að bæ
sínum brennandi
Á föstudagínn var brann bærinn Sléttuh.Iíð í Skagafirði. Var
bóndiníu að lioma heim af sjúkraliúsi og er hann sá heim aJi
bænum var hann alelda. Áður hafði sami bóndi orðið fyrir slíkri
reynslu er bærinn á Máná brann.
33 stiga frost
í Meistaravík
Gunnfaxi, Douglagsflugvél
Flugfélagsins, var send til
Meistaravíkur í Grænlandi i
gærmorgun kl. 9 með 7 farþega
og vistir. Meðal farþega var
ungur íslenzkur læknir, Skúli
Helgason, og á hann að taka við
af danska iækninum sem veikt-
ist á dögunum.
Von var á vélinni til baka í
gærkvöld, og átti danski lækn-
irinn að kcma með henni og
fljúga áfram til Kaupmanna-
hafnar með Gullfaxa í dag. Gert
er ráð fyrir að Skúli verði í
Grænlandi a. m. k. mánaðar-
tíma.
Ágætis veður var í Meistara-
vik í gær, bjartviðri og stillur,
en 33 stiga frost. Flugstjóri
í ferðinni í gær var Hörður
Sigurjónsson.
Freðfiskur og
þorskalýsi
stærstu lítflutfí"
ingsliðirnir
Verðimæti útfluttra islenzki-a
afurða nam 46 millj. 458 þús.
króna í janúar 1953. í sama
niánuði 1952 nam iitflutningur-
inn tæpum 43 millj. kxóna og
1951 rúmlega 64 mlllj. kr.
í < mánuðinum var mest flutt
út af freðfiski eða fyrir rúmar
28 millj. kr. >á kemur ókald-
hreinsað þorskalýsi fyrir 5 millj.
835 þús. kr., saltaðar gærur,
62197 stykki fyrir 2 millj. 728
þús., þurrkaður saltfiskur fyrir
1 millj. 837 þús., harðfiskur fyr-
ir 1 millj. 244 þús. og óverkaður
saltfiskur fyrir rúma eina millj.
kr. Af öðrum íslenzkum afurð-
um var miklu minna flutt út.
Til dæmis var hyalkjöt flutt út
fyrir rúm,lgga hálfa miljj- króna
og niðursoðinn fiskur fyrir held-
ur lægri fjárhæð, karfamjöl fyr-
ir 315 þús. kr. og karfalýsi fyrir
166 þús. Fryst kindakjöt var
flutt út fyrir 62 þús. kr., ull fyr-
ir 11 þús., garnir fyrir 272 þús.
og skinn og húðir fyrir 231 þús.
kr. >á munu hafa verið flutt út
153 loðskinn og fengust fvrir
þáu átt.a þúsund krónur.
Vöruflutningar með, flugvél-
um félágsins í sl. mánuð; juk-
ust um 64% sé gerður saman-
b'urður á sama, tímabili í fyrra.
Flutningarnir námu nú 58.638
kg., þár af voru 15.551 kg.
flutt á millilandafl u gleiðum og
43.087 kg. innan lands.
Á sama tíma og bæði far-
þega- og vöruflutningar F.I.
aukast jafnt og þétt fara póst-
flutningar sífelJt minnkandi.
Hafa t.d. póstflutningar með
flugvélum félagsins hér innan
Bóndinn í Sléttuhlíð, Hjalti
Eyvaldsson, var að koma heim
frá sjukrahúsi í Reykjavík, en
þegar liann sá heim til sín var
bærinn að brenna. Þegar hann
bjó á Máná í Siglufirði kom
hann einnig heim af sjúkrahúsi
þegar bær hans brann.
Heima í Sléttuhlíð var kona
Syndugar sáSir
Ný hék eífir Esagélf
Krísfjánsson
Sýndugar sá"r nefnist ný bók
er Ingóll'ur Kristjánsson blaða-
maður liefur sent frá sér. Eru
það tíu smásögur og munu
hvergi hafa birzt áður, en eina
þeirra, Vistaskipti, las liann í
útvarpið nýlega.
Þessar sögur af syndugum
sálum —og vafalaust er nafnið
ekki valið út í hött — heita:
Vistaskipti, Blóðfórn, Undir
rauðri regnhlíf, Frelsishetjur,
Esekíel, Skólasystur, Þvu, þess-
ir kettir!, í skugga jólanna
(saga af útigangsjálkum mann-
félagsins), Drottning ævkitýrs-
ins og Syndugar sálir.
Eftir lngólf Krisljánsson
hafa áður komið út smásagna-
safnið Eldspýtur og títuprjón-
ar og ljóðabækurnar Dagmál
og Birkilauf.
lands minnkað mn næstum því
9 smálestir á einum mánuði. I
febrúar í fyrra námu þeir 9971
kg., en i sama mánuði í ár
1202 kg.
Farnar voru tvær ferðir til
Græjilands í mánuðinum, önnur
til Narsarsuakflugvallar (Bluie
West 1) og hin til Mestersvíkur
Eru horfur á, að Flugfélag Is
landg muni taka að scr frekari
flutninga fyrir danska aðila til
óg frá Grænlandi í náinni fram-
tíð.
hans, uppkominn sonur og tvö
böm í ómegð.
iBærinn var tveggja hæða Úr
timbri en með torfveggjum. Mun.
eldurinn hafa komið upp á efri
hæðinni út frá reykháf. Á efri
hæðinni brann allt, en þar var
geymdur matarforði til vetrar-
ins, fóðurbætir, verkfæri og
fatoaður. Af neðri hæðinni
bjargaðist eitthvað smávegis.
Er tjón bóndans því mikið, því
það sem brann mun ýmist hafa
verið lágt eða alls ekki vá-
tryggt.
Logn var og tókst því að
verja að eldurinn næði til fjóss
og hlöðu, en fólk af næstu bæj-
um kom til hjálpar. Sléttuhlíð-
arfólkið dvelur nú á nágranna-
bæjunum.
Framhald af 12. síðu.
björg Sigurðardóttir. Kvað hún
fyrsta boðskap kristninnar að
allir menn væru jafnir. Kiist-
indómurinn hefði í upphafi
verið af valdamönnunum tal-
inn mesti ósómi, hreint ekkert
betri en friðhrhreyfingin nú.
Á grundvelli loginna sakargifta
átti síðan að útrýma kristin-
dóminum. Hverjir ofsóttu krist-
indóminn: Valdhafamir. Hvers
vegna sögðust þeir gera það?
Vegna „öryggis ríkisins“. En.
kristnin breiddist út unz hun
varð svo sterk áð hún var
orðin ríkið, valdið. Þá hófst
siðabótin, sem i fyrstu var of-
sótt, — og vegna hvers? Vegna
„öryggis kirkjunnar og ríkis-
ins“. Nú er einnig barizt gegn.
friðarsamtökunum. Hverjir gera
það? Valdhafamir. Og hvers
vegna? „Vegna „öryggis ríkis-
ins“. Öryggi valdhafanna virð-
ist alltaf fara í bág við ’það
sem fólki’ð vill helzt: að lifa
hamingjusamt í friði. Þá tætti
hún í sundur kenninguna: ,,Ef
þú villt frið, þá undirbú þú
stríð“. Skoraði hún á allar
konur. að taka höndum saman
og berjast gegn stríðsáróðri en
fyrir friði.
Guðrún Ámundadóttir las
upp nokkur kvæði vi’ð ágætar
undirtektir. Viktoría Halldórs-
dóttir ávarpaði fundarmenn að
lokum og hét einkum á is-
lenzkar konur að berjast fyrir
friðarhugsjóninni.
Isleozk tónverk
flutt erlendis
Nýlega flutti dr. Fr.iedrich
Brand i BraunschweLg pianósón-
ötu eftir Hallgrím Helgason í út-
varpið i Bremen. Þá hefur píanó-
leikarinn Gerhard Oppert flutt
rimnadans eftir Hallgrím í Stokk-
hólmi v.ið ágætar undirtektir.
21. nóv. s. 1. voru hljómleikar
í hátíðasal Göethe-háskólans í
Frankfurt. Þar söng Gisela Die-
trich með undirleik Ludwig-D,:é-
ter Obst sönglög eftir Schubert,
Caldara, Brahms, Hugo Wolf. og
endaði á þremur lögum eftls
Hallgrim Helgason.
Fni’þegiim fJelgaB* isssi 27%
Vöriaflsstiiiiigar aeska^t 114%'
Flugfélag íslands flutti 1181 farþega í iebniarmánúði, en það
eru 27% fleiri farþegar en fluttir voru á sama tíma í fyrra.
A innanlandsílugleiðum ferðuðust 1026 farþegar en 155 á milli
iauda.