Þjóðviljinn - 11.03.1953, Page 11

Þjóðviljinn - 11.03.1953, Page 11
Öryggi fyrir opna vélbáta Framh. af 6. síðu. Það er ekkert hægt að segja, því það eru komnar talstöðvar í hvert krunrmaskuð, og mun hann hafa átt þar við talstöðv- arnar sem komið hafa hin síð- ustu ár í hinar smærri ver- stöðvar. Þær voru krumma- skuð skipstjqrans. Þær höfðu ekki sama- rétt til sjálfshjargar og hinir stærri staðir,. en það 'er einmitt þessi hugsunarhátt- ur skipstjórans er kemur fram hjá • ráðamönnum þjóðarinnar gagnvart þeim sfnáu. En þeir ■mörgu smáu eru hinir stóru, og eru því þýðingarmikill hlekkur í þjóðfélagskeðjunni. Áður en ég lýk við þennan öryggisþátt, þá vil ég hér minna á nokkra eftirminnilega atburði er gerzt hafa ekki fy-rir . alllöngu 'síðan, en vil ó'gjarnan nefna nöfn í því sambandi eða staði. Vitað er að okkrir opnir vél- bátar hafa hrakizt fyrir sjó og vindi svo klukkutímum skipti á hafi úti án þess nqkkur vissi hvað væri að gerast, sumir höfðu rekið upp í urðir í stór- sjó og 'stormi langt frá manna- byggðum, bátar þeirra brotnað í spón, en einhver yfirnáttúrleg öfl bjargað áhöfnunum, þannig að þær komíist. til manna- toyggða nær dauða en lífi. Aðr- ir toátar hafa hrakið í óveðrum skammt undan landi, þar til þeir soguðust í hið mikla djúp. Flestir þessir bátar mundu hafa. komizt heilir í höfn, ef þeir hefðu getað kallað á að- stoð frá landi, og 'greint frá staðarákvörðun.. Hvort er meifa virði: okur- karlar áðurnefndrar stofnunar eða nokkrir fjöiskyldufeður er hætta hfi ’SÍnu á haustnóttum á haf út á .litlum opnum vél- toátum til að draga björ.g í bú? Enn má nefna stofnanir er telja þennan útveg smábátanna réttlausan og vil ég þar fyrst tii telja vátryggingarfélögin. öHvað mun valda því að ekki er unnt að fá þessa litlu báta tryggða eins og .stærri báta og skip? Vil 'ég 4b:þvfusambanidi leyfa: mér að toeina því ,sjér- staklega -til -Samvinnutvygging- anna að þær taki upp trygg- ingar á opnum vélbátum nú á þessu ári. Það er tilfinnanlegt fyrir fátækan ’f jölskylöumarin að verða máske fyrir missi eða tilfinnanlegum skemmdum á bát sínum án þess að fá bæt- iur greiddar fyrir tjónið- Hér sem svo á mörgum öðrum svið- um áyíslik samhjálþ. rétlf'á sér.; að fjöldinn gréiði “ fyrir eih- staklinginn, þegar óhöpp ber að höndum. _ Þá kem ég að lánastofnun- um (bönkunum). í>ar er eltki að finna náð fyrir þessa litlu báta. Það mun vera ókleift að fá lán, þótt í litJum stil væri, út á nýsmíði þeirra, og tel ég það misráðið af bönkunum að lána ekki einhvern hundraðs-' hluta af byggingai’kostnaði eða matsverði út á þessa báta. Tel ég sízt meiri hættu á að foank- arnir fengju skelli eða yrðu fyrir skakkaföllum af slíkum lánveitingum en lánum til hinna stærri báta og skipa. Væri það vel, ef bankarnir endurskoðuðu afstöðu sína til þessarai- teg- •undar útgel’ðar. Þ.að var svo fyrr á tímum, að hin opnu róðrarskip veittu möi’gum landbóndanum mikla tojörg í bú, því víða var það svo, að bóndinn átti hlutdeild í bát og stundaði sjóróðra vor og haust að einhverju leyti. íSiðan hverfa róðrarbátarnir og vélbátar koma í staðinn, sem eru ekki eins mannfrekir, og þróunin verður sú að alltaf ér talið að það stóra og fullkomná sé það sem koma á og það litla eigi ekki tilveiuxrétt, því það gefi ekki nægilega gróða- von, hvorki fyrir útgerðarmann né skipshöfn, og aðfoúnaður sjó- mannanna sé með öllu óviðun- andi í þessum litlu bátum. Það skal viðurkennt að betri mun líðan manna oft og tíðurh á hinum stóru skipum og þau skila oft meiri f járhæð til þeirra er við þau vinna, en það virð- ist nú um skeið, að það sé stói’- útgerðin sem ætli ,að 'setja heil byggðarlög og margan útgerð- armanninn o, fl. í gálga gjald- þrota. .Má vera að hér sé um þjóðarmein að í’æða sem ráða- menn þjóðarinnar kæra sig ekki um að lækna með í'étt- um meðulum. Það virðist einkennileg þjóð- félagsfræði á sviði fjármála, að ríkisvaldið geri ráðstafanir til að greiða af almannafé til út- gerðarinnar þegar illa gengur, en lofa svo hinni sömu útgerð ,að hirða óskertan gróða þegar’ vel 'gengur. Og í’íkisvaldið gerir stundum enn furðulegri ráðstafanir til að bjarga stórútgerðirini. Það ákveður með lögum, að verzl- anir og ýmis önnur fyrirtæki og einstaklingar skuli tapa stór fé ,af því að þeir aðilar hafi lánað útgerðinni ,að undan- förnu, og dæmi munu vera fyrir því að vegna þessara að- gerða ríkisvaldsins hafi sum fyrirtæki orðið gjaldþi-ota, en Ilagnýt jarðefni Framhald af 7. síðu. hafa við zink sem sýður við : 907° og enn auðveldaj’a. við ijjsyikg&ilfiur sqpv sýður v.ið 357° Sil^ur er , liægt að leysa upp í bráðnu hlýi og bréyta 'síðan blýinu í blýoxíð en silfrið verð- ur eftir. (Blý bráðnar við 327°). Gull ieysíst upp í sölt- um ,af blásýru o. s. frv. Kvikasilfur er eini málmur- inn sem er fljótandi við venju- legan hita. Storknunarmark þess er -y39°. Það finnst frítt í náttúrunni én einkum bundið torenriisteirii sem málmsteinn- ,inn sinnóber. Sinnóber er rahð- ur að lit og er eðlisþyngri en flestir aðrir málmsteinar. Eðl- isþyngdin er 8. Vinnsla málms- ins úr þessum steini er ákaf- lega .auðveld. Brennisteinninn binzt súrefninu á venjulegan hátt. Kvikasilfrið tengist hins vegar ekki súrefninu við háan hita heldur breytist það sjálft .í gufu og fæst fljótandi málm- urinn með því ,að þétta -kvika- silfursgufuna. Kvikasilfur og sambönd þess eru mjög eitruð eins og kunnugt er 'og þarf því að gæta allrar varúðar við meðferð þess. Hið sama gildir 'Um ýmsa fleiri málma, einkum þungu m-álmana,- en fyrst og fremst kvikasilfur og blý. útgerðin er varð þess valdandi haldi rekstri sínum áfram á kostnað almennings að meira eða minna leyti. ‘Hér að ofan gat ég þess, að bændur hef.ðu fyrr á tímum haft nokkui’t bjargræði af út- gerð róðrarbáta, og nú væri það úr sögunni. En er ekki enn heppilegt fyrir landbóndann og sveitafólk yfirleitt að neyta meiri fisks nú eins og áður var og afla sér. hans þannig að fara in.n á vöruskiptaverzlun við smábálaeigendui', en það fyrir- komulag hefur verið til fyrir nokkru síðan í sumum by.ggð- arlögum og reyndist vel. Nú er .aftur á móti 'sá hátt- ur á hafður að sjómaðuiinn verður að kaupa það sem hann annai’S getur, afui’ðir bóndans, í gegnum oft óheppilegan milli- iið, og bóndinn einnig fiskinn í gegnum .annan mllilið. Þetta verzlunarfyrirkomulag verður þess valdandi að varan fyrir báða verður oft og tíðum ein- um fjórða til einum þriðja dýrari fyrir báða en vera þyrfti. Er ekki hér um að ræða það mikið hagsmunamál fyrir báða þessa aðila, að tímabært sé að i?oma slíkri skipan á samvinnu er. til sparnaðar yrði fyrir báða og ef til vill aukinna fram- leiðslumöguleika? K. J. Þarfa bilsijórar? Framhald af 4. siðu. vilja draga lærdóma af fram- anskáðum staðreyiadum og rök- semdum og gera félagsstjórnina að samnefnara hinna ólíku faktora félagsorkunnar, eiga þess kost að jafna þessi met með því að kjósa lista vinstri mannanna í sjálfseignarmanna- deildintní.. Jafnframt eiga þeir þess kost að kjósa í strætis- vagnadeildinni lista, sem ér skipaður einum vinstri manni og tveimur hægri mönnum. Ef slík yrði niðurstaða stjóm arkosningarinnar, mætti heita að nokkurt jafnræði skapaðist í félaginu. Að sjálfsögðu hefði verið heppilegra að utidirbúa stjórn- arkosningsna á annan veg og fá samkomulag um samsetningu hennar. En eins og málum er nú komið, vil ég alvarlega skora á þá félagsmenn . sem óska friðar í félaginu og heil- brigðs samstarfs um liagsmuna, mál stéttarinaar, að athuga hvort þeim finnist ekki, eins og sakir standa, þettá vera lík- legasta ráðið til að undirbyggja heiðarlegt samstarf um félags- málin og um hagsmunamál stéttarinnar. Steingr. Aaðalsteinsson. Þé? skrökvið, sésa Framhald af 7. síðu. öldin hafi byi-jað í Austui'- heimi, að „friðarhugsjónir kristindómsins" hafi mjög kveð ið niður vígaferli meðal ger- man'skra þjóða o. fl. o. fl., en slík ónákvæmni ber .aðeins vott ium skeytingarleysi, eða það að þér talið um hluti, sem þér ekki eruð færir um að ræða; verður ekki hér um sakazt. Reykjavík, 8. marz 1953. ísleifur Högnason. Miðvikudagur 11. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Furðulegur ritdómur í Tímanum 26. og 27. febr. birtist furðuleg grein, eftir einhvern Helga Haraldsson á Hrafnkelsstöðum, þar sem hann skrifar um Gerplu Halldórs Kiljans. Það stendur einhvérS staðar vrisa í gömlum rímum, þar sem gelið er um bónda einn í fyi-nd- inni er hafi búi'ð á Hrafnkels- stöðum og spútð eldi og e.'tri. En það er varla hægt að segja um Helga, að hann spúi e'idi, en héimska o*g fáfræði hecar löngum verið eitthvert mesta eitrið í heiminum. — Annars er það átakanlegt, hvað maður- inn flettir miskunnarlaust oian af sjálfum sér, skilningsle'":,i sínu og fáfræði. Það er auðheyrt, að hann botnar ekkert í Gerplu. Hann skilur ekki þetta mikla skáld- verk, hvorki að listgildi eða anda. Hann blínir á einstök orð, slítur þau úr samhengi við verkið og dæmir þau út af fyr- ir sig, en igerir sér enga grein fyrir því, ,að enginn íslenzkur rithöfundur spennir yfir. annan eins orðaforða að fornu og nýju og Laxness. Og enginn kann betur með þau að fara en hann. Gömlum orðum gefur hann nýtt líf og vefur þau svo haglega í mál og skáldverk, að þaðan mega þau ekki missast, hversu ljót sem þau annars væru út af fyrir sig. Ég er hérumbil viss um það, ef Helgi tæki á sínu mikla sál- arþreki og færi að hugsa að hann gæti skilið það, að víking- ar fornalda voru ekkert annað í síriu innsta eðli og breytni en 'ræningjar og ribbaldar, sem fóru yfir löndin og rændu og dráþu sáklaust fólk. : Hvér ‘ þóttist mestur sem rnestú í’séndi og flesta gat drep- ié. — Þannig var auður þeirra tíl kominn og völd. Víkingar nútímans eru stór- eiguamenn þjóðfélaganna, sem verja fjármagni og tækni til þess að hefja stríð við saklaust fólk, — samanber Kóreustríð- ið, nema nú er állt stórkost- legra . qg ægilegra með morð- velirm putimans. En andinn er sá sami. Og það er á þenna striðsanda sem L'áxness deilir í Gerþlu; Hann lætur liann kristallast í Þorgeiri Hávafssyni. Þorgeir er fullkominn persónugerfing- ur þessa stríðsanda. Hann vildi ekkert gera nema drepa og ræna. X raun og veru er toað þessi einfalda, en, þó mikilsverða, spurning sem Gerpla, eða höf- undur - réttara sagt, leggur fyrir íslendinga nú á þessum síðustu og vei'stu .tímum, þegar stríðsöíiin eru í algleymingi, reiðubúin að hremma okkur íslendingu eins og aðrar eða fleiri þjóðir, . ef við gæturn ekki að okkur í tíma: Ertu með sti'íði eða móti? Ertu.með é^á móti' víkinga- og ræningja- andanum? Með eða móti menn- ingunni, fólkinu? En þar sem Helgi er nú einn af þeim sem í sveit búa, þá hélt ég satt a.ð segja, að hann hlyti að vera , friðsemdarmað- ui', sem hefði andúð á stríði, því sveitafólk er yfirleitt gott fólk. En ef maður á að taka þau orð alvarlega sem hann skrifar síðast í grein sína, þá dettur manni annað í hug. — Og vonandi er hann einangr- aður með slíka hugsun. Sagan mun sýna það, þó seinna verði, að þessir — Rauð- kjaftar •— sem ,Helgi kallar, xrmnu bjarga íslenzkri menn- ingu, verði henni á annað borð bjargað,’ en ekki þeir menn sem hugsa líkt og Helgi Har- aldsson. Svipall. Kvikmyndir Framhald af 9. síðu. ljós fi’amar. Við fylgjumst með því er hann vinnur fyrsta sig- ur sinn, ratar hjálparlaust dá- lítinn spöl og brosir í fyrsta sinn síðan Ijósið slokknaði. Síð- an vinnur hann hvera sigur- inn af öðrum unz hann verður sér þess meðvitandi að aðstaða hans er ekki vonlaus, heldur er honum kleíft að lifa og starfa. sem hverjum öðrrim. Síðári'tek- ur við er heim kernur að vinna bug á hleypidómum aiínárra gagavart óhagræði blindúnnar, sem harin nú sjálfur veit að þarf ekki að verða honum f jöt- Leyniþjónustuaferðir Framhald af 5. síðu anna vörur, sem Bandaríkja- stjórn og bandamenn hepnar hafa sett bann á. Gaf Stass- en í skyn að þescir náungar mjmdu fá að kynnast ..bulu- o'g rýtingsaðferðum" Villta Bill. Biskupar deila Framh. af 5. síðu arinnar Ustashi á stríðsárun- um. Við þessi orð Garbetts hafa kaþólskir' Bretar orðið æfir og seg.fa árð það sé hróplegt -að erkibiskup skuli mæla hót ofsókn gúðleysingjá á hendur kristinni kirkju. ur um fót. Myndin er jákvæð á fleiri en einn veg. Kynþáttavandamálið fær sinn skerf. Arthur Kennedy leikur her- manninn sélega vel; svo að þróunin frá örvæntingu yfir í von óg í bjartsýni verður éinkar lifaridi og sannfærandi. Sömuleiðis negrinn James Eldvards (Homé of the OBrave) sem hinn blindi vinur Kenne- dys. Kennedy er látinn vera frá Suðúrríkjunum; en Edvards verður bezti vinur hans; þeir sjá ekki litarhátt hvórs arin- ars. Eftirniinnilégur er þáttur- inn þegar vinirixir höfðu verið saman marga xnánuði og ein- hver hefur orð á að von sé á þremur nýjum sjúklingum. Kennedy segir: .-.fvJlix’ niggarar, ég vissi ekki að þeir hleyptu xiiggurum hingað.“ Og Edvards; „Jú — þeir hleyptu mér hi-ng- að fyrir sjö mánuðum síðan“, ;og þá fyrst veit Kqnnedy um litina á vini sínm.u. Mörg önnur blutverk cru og með ágætxu-n. Mynd þessari <-r þgð -eiixkum til ágætis að: liún or hrungin mannúð og bjartsýni, hún er á- gætlega leikin, handritið' ber þess vott að það er samið: eft- ir góðu skáldverki (Liglits out. eftir Baynard Kendricks). D.G.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.