Þjóðviljinn - 21.03.1953, Blaðsíða 5
-Laugardagur 21. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5
ferðlaunum Iriðarráðsins út-
ilutað í Búdapest í næsta mán.
1eimsfri8arráSi8 kemur saman 10. april
Heimsfriðarráðið kemur saman á fund í Búdapest 10._
>ríl n.k. til að ræða þann mikla árangur sem náðst
ifur í friöarbaráttunni, síðan friðarþing þjóðanna var
ildið í Vín 1 desember s.l.
Frá þessu er skýrt í frétta-
éfi frá aðalbækistöðvum
ðsins í Praha. í bréfinu segir
;ðal annars að um allan heim
fi fulltrúarnir á friðarþing-
u, sem voru um 2000 talsins
i 80 löndum, haldið þúsundir
nda til að kynna þjóðunum
irf og ályktanir þingsins.
úmsfriðarhreyfingin hefur
?nazt nýja stuðningsmenn og
hrif hennar aukast nú alls
iðar“. I ályktunum þingsins
r bent á hvað hægt væri
gera til að draga úr stríðs-
.dirbúningnum og stríðshætt-
mi.
Þegar hefur miikið áunnizi og
sérstaklega nefnt að þýzku
óðinni og nágrannaþjóðum
nnar hafi tekizt að koma í
g fyrir samiþykkt Bonn- og
irísarsamninganna um stofn-
l ,,Evrópuhers“ og endurher-
;ð;ngu Þýzkalands.
I boðsbréfi Ileimsfriðarráðs-
ins er sagt, að um allan heim
fái sú skoðun friðarhreyfing-
arinnar að friður verði bezt
tryggður með allsherjarfriðar-
sáttmála stórveldanna fimm
vaxandi stuðning fólksins.
Á fundi ráðsins í Budapest,
en þangað verður boðið álieyrn-
arfulltrúum hvaðanæva að,
verður úthlut-
að friðarverð-
launum ráðs-
ins, sem veitt
voru á friðar-
þinginu í Vín.
Halldór Lax-
ness var einn
þeirra sem
ráðið sæmdi
verðlaunum,
og mun hann
að líkindum fara til Budapest
að veita þeim viðtciku. Hann
er nú staddur erlendis.
skiptahömlum
Verkamannaflokksforingjarnir
Chuter Ede og Bevan hafa bor-
ið fram á þingi tillögu, þar sem
lagt er til að afnumirt verði
reglugerð ríkistjórnarinnar um
eftirlit með brezkum skipum,
sem flytja vörur til Kína. Reglu-
gerðin var sett til að uppfylla
loforð, sem Eden utanríkisráð-
herra gaf Bandaríkjastjóm þeg-
ar hann var staddur í Washing-
ton síðast.
Evrópskum atlanzforingium
ofbýður hroki Ridgways
Sækja um lausn frá aðalbækistöðv-
um atlanzhersins í París
Sambúðin milli liðsforingja A-bandalagsríkjanna í aðal-
bækistöðvum Ridgwayis í París er ekki snurðulaus.
Það er að sjálfsögðu hroki
og yfirgangur Bandaríkjatuna
sem er orsökin. Þetta kom
greinilega í ljós fyrir skömmu,
þegar hópur
brezkra liðs-
foringja í að-
albækistöðv-
urtum sóttu
um að verða
leýstir frá
skyldustörf-
um sínum í
París og flutt-
;r til venju-
í brezka hern-
Halldor Laxness
Brezkur þingmaður vill svara Bancia-
ríkjamönnum í þeirra eigin mynt
íBrezkur verkamannaflokks-
þingmaður Woodrow Wyatt
hefur spurt innanríkisráð-
herrann, David Maxwell
Fyfe, hvort brezka stjórnin
hafi í hyggju að svara
bandarísku McCarran-lögun-
um með því að láta sömu
reglur gilda fyrir veitingu
landgönguleyfa til handa
bandarískum sjómönnum og
þær sem gilda um brezka
sjómenn sem koma til banda
rískra hafna. Innanríkisráð-
herrann svaraði neitandi.
Wyatt sagði í umræðu í
brezka þinginu; „Brezkir
sjómenn eru spurðir alls
konar furðulegra spurninga,
hvort þeir séu hollir þegnar
drotíningarinnar, hvaða
flökk læjr hafi kosið og svo
framvegis. Gætum við ekki
Ævilangt fangelsi á
Ellisey
Hæstiréttur Bandarxkjanna
efur úrskurðað að heimilt sé
5 halda útlendingum í inn-
ytjendabúðunum á Elliseyju
ið New York um óákveðinn
ma. Fjórir dómaranna greiddu
tkvæði gegn þessum úrskurði
g lýstu yffey að með þessum
ætti væri innflytjendayfirvöld-
num í rauniani heimilað að
alda mönnum í fangelsi alla
ivina.
Dómararnir fimm sem að úr-
kurðinum stóðu sögðu, að
ann ætti við um útlendinga,
;m bandarísk stjórnarvöld
;ldu hættulega öryggi lands-
ís, en engin önnur lönd vildu
ika við.
korn'.ð baRílaríshum aimenn-
ingi í slxilning urn hve
lieimskulegt þctta atliæfi er
með því að búa sjálfir til
nokkrar spurnlngar, eins og
t. d. að spyrja bandariska
sjómenn um, hvort þeir séu
lio’.lir forsetanum, hvort þcir
rísi úr sætnm þegar þjáð-
söngur Bandáríkjanna er
Ieikinn og annað þess Iiátt-
ar“.
■Rósenbergshjónln eftir að Iíflátsd
um, og gáfu þá skýríngu á um-
sókninni, að þeir væru óánægð-
ir með framkomu bandarískra
starfsbræðra í þeirra garð. ”
Bandaríska fréttastofan AP
skýrir frá þessu og bætir við,
að baadarísk stjórnarvöld í Ev-
rópu hafi mlklar áhyggjúr
vegna þeirrar „hvíslherferðar",
sem hafin só gegn Ridgway
hershöfðingja og hafi þau lagt
málið fyrir E:senhower forseta.
Hershöfðinginn hefur verið
gagnrýndur bæði af samverka-
mönnum sínum og evróþskum
rákisstjórnum.
Liðsforingjar frá öðrum Ev-
rópuiöndum en Bretlandi eru
sammála Bretunum um, að
framkoma Bandaríkjamanna sé
óþolandi, segir í skeytinu. Þeir
kvarta undan því, að Banda-
Framhald á 11. síðu.
reldn iir skóla
13 ára gömul brezk skóla-
stúlka, Eva Spiers, var fyrir
nokkru rekin heim úr skólan-
um, af því að hún kom x skól-
ann klædd í síðbuxur. Lækn-
ar höfðu ráölagt henni það, af
því að hún þjáðist af gigt-
köldu í fótunum. Foreldrer
stúlkunnar höfðuðu mál 'gegn
skólastýrunni og úrskurðaði
rétturina að Evu væri heimilt
að koma í síðbuxum í skól-
ann. En skólayfirvöldin létu
sér ekki segjast við það, þau
hafa ákveðið að áfrýja úrskurð.
inum til æðri dómstóls, og á
meoan fær Eva ekki að koma
í skójann. Það fylgir fréttinni
að Eva bíði með óþreyju eftir
að hlýni í veðri, ,svo hún geti
aftur gengið í pilsi.. ...
SpnrSnr, m fékk
ekki aS svara
Danska útvarpið hefur tekið
upp þátt, þar sem formenn
stjómmálaflokkanna eru spurð-
ir í þaula af andstæðingum
Franska borgarablaðið Le Monde lætur ekki sannfærast
Franska borgarablaðiö Le Monde hefur komizt að þeirri
niðúrutöðu e'tir að hafa rannsakað opinbera skýrslu
bandarískra stjórnarvalda um Rósenbergmálið að engar
sannanir hafi verið færðar á sök hjónanna.
Skýrslan er send út af banda
ríska sendiráðinu í Frakklandi
og tilgangur hennar sagður sá,
að svara gagnrýni, sem komið
hefur fram í frönskum blöðum,
á dóminn. Le Monde segir:
„Þeir sem hafa furðao sig á
því, að Ethel, Rosenberg, sem
alltaf hefur lýst yfir sakleysi
sínu, er dæmd til dauða, meðan
mágkona hennar, Ruth Green-
glass, sem enginn hefur borið
á móti að væri sek, hefur ekk'.
einu sinni verið ákæro fá
þetta svar:
„Stjórnarvöldin komust að
þeirri niðurstöðu, að ef Ruth
Greenglass hefði verið á-
kærð og leidd fyrir rétt, þá
mundi bæði hún og maður
hennar hafa neitað að leysa
frá skjóðunni. En ef Green-
glasshjónin hefðu cltk; líor-
ið vitiíi, þá er sennUegast,
að framburður liinna vitn-
anna hefði ekki nægt íil að
hægt væri að dæma Rcsen-
berghjónin fyrir samsæri og
undirbúnihg landráða.“ . . .
Þefcta svar, sem ætlað er að
sannfæra þá sem efast um
réttmæti dómsins, gengur
næst fávitaskap. Það kem'ar
nefnilega í ijós, svo ckk
verður á móti mælt, að
Greenglass bjargaði sjálfum
sér og konu sinni með því
að varpa sökinni á systur
sína og mág“.
Bandarísk blöð fara heldur
ekki dult með raunverulegt eðli
þessa máls. Cliicago Daily;
News, stúðningsblað E’sea- j
hcwers, segir þetta um málið:;
„Þau (Rosenbergshjónin) erui
ekki dæmd til dauða fyrir af-|
brot sín. Aðrir sem gerðu s!g
seka um sama afbrot (hér cr
átt við Greenglasshjónin)
munu ekki látrt lífið. Rósen-
bergshjónin verða líflatin, af
því að þau hafa þrjóskazt við
að skýra frá hverj'r voru í
vitorði með þéim. Það er ekki
í fyrsta skipti sem rafmagns-
stóllinn er að aokkfu leyti not-
aður í staðinn fyrir „þriðju-
gráðuyfirheyrslu“ og það er
heldur ekki það síðasta“.
(„Þriðjugráðuyfirheyrsla" er
sérstakt einúenni bandarísks
réttarfars, þar sem pyndingar
og hótanir eru notaðar til að
knýja fram játningu sakbom-
ingsins.)
Aksel I.arsen
þeirra í b’aða-
mannastétt og
er þétta gert
vegna þing-
kosninganna
sem í hönd
fara. — Þegar
Aksel Larsen,
fopmaður
danska komm-
únistaflokks-
ins, varð fyrir
svörum í út-
varpinu á þriðjudaginn var,
kom í ljós að annað vakti fyr-
ir útvarpinu en gefa honum
kost á að kynna stefnu flokks
síns. Þann hálftíma sem dag-
skrtárliðurinn stóð fékk Larsen
aðeins orðið í 12 mínútur og
það með stöðugum frammitök-
um, blaðamennirnir tveir, sem
áttu að spyrja hann, tö’.uðu
hins vegar i 18 mínútur, án
þess áð stjórnanda þáttarins
þætti ástæía til að grípa fram
í og leyfa Ijarsen að svara fyr-
ir sig.