Þjóðviljinn - 21.03.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.03.1953, Blaðsíða 8
13) — ÞJÓÐVILJINN •— Laugardagur 21. marz 1953 Símanumerið er 80484 Mjólkureftirlit ríkisins Safnaðarfundur fyrir Háteigssókn verður á venjulegum messu- stað í húsi Sjómannaskólans kl. 4 e.h. sunnudag- inn 22. marz n.k. Fundarefni: Kirkjubyggingin og önnur safnaðarmál. Safnaðarnefndin. . - — . Herranóit Menntashélans 1953 Þrír í boði Gamanleikur eftir L. du Garde Peach. Leikstjóri: Baldvlin Halldórsson. Þýðandi: Helgi Hálfdánarson. Sýning í Iðnó á sunnudag kl. 8. — Aðgöngu- miðar á 15 og 20 krónur seldir í dag kl. 2—6. UPPBOÐ verður haldið á ræktunarlöndum í Hafnarfirði, tilheyrandi db. Friðfinns Guömundssonar. Tún þessi eru svonefndur Leirdalur og tún á, Öldum og í Lækjarbotnum, og hefst uppboðið í Leirdaln- um miðvikudaginn 25. þ.m. kl. 10 f.h. — Greiösla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 17. marz 1953. Guðm. í. Guðmundsson. BamaverndarféSag Steykjavíkur heldur aðalfund sinn í 1. kennslustofu Háskólans mánudagskvöldið 23. þ.m. kl. 8.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Sýndar verða nýjar uppeldiskvikmynd- ir, sem félagið hefur fengið frá Sam- cinuðu þjóðunum. Félagar, mætið stundvíslega — Allir v.eikomnir. Stjórnin. \_____________________________________________________ • Rafmagnsta álagstakmörkim dagana 22. til 29. marz frá klukkan 10.45 ftil 12.30: Sunnudag 22. marz .. .•.. 2. hverfi. Mánudag 23. marz ........ 3. hverfi Þriðjudag 24. marz....... 4. hverfi Miðvikudagur 25. marz.... 5. hverfi Fimmtudag 26. marz....... 1. hverfi Föstudag 27. marz........ 2. hverfi Laugardag 28. marz ...... 3. hverfi Straumurinn verður roíinn skv. þessu þegar og að svo miklu. leyti sem þörf krefur. Sogsvirkjunin £ ÍÞRÓTTIR RITSTJÓRl. FRÍMANN HELGASON ' \ Eftirfarandi grein er þýdd úr íþróttablaðinu SOVIETSKI SPORT, sem út kemur í Moskva. Britíst hún {>ar 17. janúar í ár. Er hún enn eitt merki þess, að frammistöðu íslenzkra íþrótta- manna, góðri eða lélegri, er veitt þó nokkur at- hygli víða um heim. íslenzkt íþróftaEíf Iþróttamenn Islands, hinnar hrjóstrugu og strjálbýlu eyjar í norðanverðu Atlanzhafi, vöktu á sér athygli ’árið 1950, þegar tveir íslenzkir íþróttamenn hlutu gullverðlaun á Evrópu- meistaramótinu í Briissel. Það voru langstökkvarinn Bryn- geirsson og kúluvarparinn Huseby. Góðum árangri náði einnig ungur íslenzkur íþrótta- máður, Örn Clausen, sem varð annar í hinni erfiðu íþrótta- grein tugþraut. Ári síðar vann Bryngeirsson nýjan sigur: náði öðrum bezta árangri í Evrópu í stangarstökki, stökk 4,32m. Árið 1952 kastaði Huseby kúl- unni 16,69m, sem var þriðji bezti árangur í Evrópu. Sprett- hlaupararnir Haukur Clausen, Haraldsson og Bjarnason stóðu sig einnig vel, hlupu oftar en einu sinni lOOm á 10,5 sek, og ÞzóSSuí efnir fil skemmt- unar fil ágóða fyrir lam- aoa íþróftamanniim í kvöld efnir íþróttafélagið Þróttur til skemmtunar í Skátaheimilinu og rennur á- góðinn til Ágústar Matthías- sonar, piltsins sem lamaðist við íþróttaæfingu. Meðal skemmtikrafta verð- ur Árni Tryggvason og fleiri koma fram. Auk þess verður svo dansað. Þarna er gott málefni að styðja og góð skemmtun í aðra hönd. Fréttir frá ÍSi. íþróttasambandi íslands hefur borizt boð frá Norræna fimleika sambandinu um að senda þátt- takendur til norræns fimleika- námskeiðs sem haldið verður í íþróttaskólanum Ollerup í Dan- mörku 28. 6. til 5. 7. 1953. Þátttökugjald er kr. 75.00 (matur, húsnæði og þátttöku- gjald er innifalið). Þáltítaka tilkpjnnist fyrir 1. maí og veitir skrifstofa ÍSÍ frek- ari upplýsingar um þetta nám- skeið. Ennfremur hefur ÍSÍ borizt boð frá Alþjóðafimleikasambandinu um þátttöku í alþjóðafimleika- móti 15.—20. júlí n. k. í Rotter- dam í Hollandi. Fimleikamót þetjfai verður fyrir konur og karla, börn og unglinga. — Hafa margar þjóðir tilkynnt þútttöku sína. — Þau sambandsfélög ÍSÍ sem hug hafa á að sækja mót þett-a geta fengið frekari upp- lýsingar í skrifstofu ÍSÍ. • Ævifélagi ÍSÍ hefur gerzt Kjartan Bergmann skjalavörður Álþingis og éru æviíélagar ÍSÍ nú 351 að tölu. 200m á 21,6 sek. íslenzkir frjálsíþróttamenn, knattspyrnumenn og sundmenn bjuggu sig undir að taka þátt í 15. olympisku leikjunum í Helsingfors. En þrátt fyrir fyrri árangra varð frammistaða íslenzku íþróttamannanna allt annað en góð. Bryngeirsson stökk aðeins 3,95 í stangar- stökkinu. Bjarnason og Har- aldsson komust jafnvel ekki í milliriðil, og íal'enzka „ liðifð, sem tók þátt í 4xl00m boðt hlaupinu var dærnd úr !eik þeg- ar í undanrás vegna rangra skipta. I lióp íslenzku fulltrú- anna vantaði jafn lágæta í- þróttamenn og Huseby og bræð- urna Örn og Hauk Clausen. Rétt áður en leikir hófust barst sú fregn, að íslenzkir knatt- spyrnumenn og suiidmenn mundu ekki taka þátt í leikj- unum. Kom þetta mönnum mjög á óvart. Nokkrir erlendir íþrótta- fréttaritarar liafa haldið þvi Skíðamót Strandamanna 1953 fór fram að Drangsnesi 7.-8. marz s.l. Skráðir voru til leika 26 keppeeidur frá þessum fé- lögum: Umf. Neistinn 14; umf. Leifur heppni 5; umf. Reynir 3; sundf. Grettir 4. Veður var óhagsætt til keppni báða dagana, rigning eða slydda og var frekar snjólítið. Orslit urðu þessi: Ganga karla eklri en 20 ára. 11. km. (3 kepp.) Sigurkarl Magnússon R. 39.28 Pétur Magnússon R. 44.43 Rögnvaldur Pcturss LH.. 46.28 Ganga drcngir 15-16 ára, 7 km. (3 kepp.) Haukur Torfason N. 27.34 Magnús Guðjónsson Lh. 30.12 Jón Guðmundsson Lh. 32.54 Brun karla 16 ára og eklri (8 kepp.) Friðrik Andrésson N. 49.0 sek. Bjarni Elíasson N. 54.5 — Valgeir Borgarsson N. 55.5 — Brun drengir 15.-16. ára. Saiha braút. (4 kepp.) Sævar Guðjónsson N. 49.0 sek Marel Andrésson N. 49.0 — Ármann Halldórss. N. 60.5 — Brun drengir 13-14 ára (5 kepp.) Birgir Guðjónsson N 56.6 sek. Ganga drengir 17-19 ára 11 km (3 kepp) Sveinn Kristinsson R 39.2Ö fram, að mistök Islendinga á olympisku leikjunum væru sönnun þess, að íþróttir ættu ekki framtíð fyrir sér á Is- landi vegna óblíðs veðurfars. Þessi staðhæfing fær ekki stað- izt vegna hinna ágætij ár- angra, sem íslenzkir íþrótta- menn hafa hváð eftir annað náð bæði heima og erlendis. Að vísu hljóta náttúruskilyrði á íslandi aðl vera óhagstæð fyr- ir iðkun sumra íþróttagreina. En þrátt fyrir slæm veðurskil- yrði á liin starfsama íslenzka þjóð, sem er vön að heyja harða baráttu við óblíða nátt- úru, marga ágæta íþrótta- menn. Hin raunvérulega orsök þess, að íþróttir eru ekki stundað- ar af fjöldanum á Islandi, eru ónóg fjárframlög til íþrótta- iðkana af hálfu íslenzku stjórn- arinnar. Dagblaðið Vísir, sem kemur út í Reykjavík, skrifaði t.d,- um misheppnáða frammistöðu íslenzkra frjálsíþróttamanna í Helsingfors: „íþróttamenn okk- ar höfðu hvohki nægi/legan tíma né fé til að húa sig vel undir þátttökuna á Olympíu- leikjunum. Þeir gátu ekki æft sig reglulega, fylgt öllum þeim reglum sem nauðsynlegar eru né komið nógu snemma til Helsingfors til að venjast stað- háttum. Baldur Sigurðsson Gr. 46.59 Sólmundur Jóhannss. Lh. hætti eftir 7 km. Ganga drengír 13-14 ára 4 Inn. (5 kepp.) Haraldur Andrésson N 16.40 Birgir Guðjónsson N 17.16 Magnús Jónsson N 17.24 Svig karlar 16 ára og eldri (10 kepp.) Friðrik Andrésson N 98.3 sek. Bjarni Elíasson N 99.7 — Halldór Hjartars. Gr. 103.3 — Svig drcngir 15-16 ára Sama braut. (4 kepp.) Ármann Halldórss. N. 80.8 sek. Sævar Guðjónsson N. 1Í2.6 — Ármann er mjög efnilegur svigmaður, sýnir það sig bezt á því að hann er um 18 sek. fljótari en 1. maður í elzta flokki. Svig drengir 13-14 ára (4 kepp.) Lýður Sveinbjörnsson N 107.7 Sveitakeppni í svigi. Sveit Neistans (Friðrik Andrés- son, Bjarni Elíasson og Sigur- geir H. Guðmundss.) 295.1 sek. Sveit Grettis 296.0 — Sveit Leifs heppna 334.7 — Bezti sldðamaður Strandá- manna, Magnús Andrésson, er til sjós í vetur og æfir þeSs vegna ekki, en vonir standa til þess að hann hefji æfmgar a ný næsta vetur óg reyni að æfa með það fyrir augum að keppa á næstu Olympíuleikj'- um. Márri

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.