Þjóðviljinn - 25.03.1953, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 25. marz 1953
\ J /
FSJNI H.F.
Viðskáptavmir atlmgið!
Hinir viðurkenndu PUNA-leirmunir
verða fyrst um sinn til 'sýnis og sölu
að Silfurteig 4, Reykjavík.
LEIKMUNAGEaÐHí F U N I h.í.
Sírni: 80215.
r 3r> B ■ o
ungling til að bera blaðið til
kaupenda í
BSesugró! írá næstu mánaðamótum
hjóðviljinn
RlTSTJÓRl. FRÍMANN HELGASON
m B
3. handknattleiksmót I.F.R.N.
fór fram dagana 16.—20. marz
í Iþróttahúsinu við Hálogaland.
23 flokkar frá eftirtöldum 12
^ skólum kepþtu í mótinu: Há-
skólanum, Menntaskólanum,
Iðnskólanum, Verzlunarskólan-
um, Gagnfræðaskóla Austur-
bæjar, Flensborgarskólanum,
Gagnfræðaskóla Vestui’bæjar,
Kvennaskólanum, Gagnfræða-
deild verknámsins, Lauganes-
skólanum, Gagnfræðaskólanum
við Hringbraut og Gagnfræða-
skólanum við Lindargötu.
Hefur aldrei fyrr verið jafn
mikil þátttaka í handknattleiks
móti skólanna. ■—• Menntaskól-
inn og G.A. sendu 4 flokka
hvor, en Verzlunarskólinn og
Flensborgarskólinn 3 flokka
hvor. Háskólinn sendi 2 flokka
í 1. aldursflokki, en aðrir skól-
ar sendu eitt lið hver.
1 1. aldursflokki karla, 19
ára og eldri, kepptu 4 fiokkar,
2 frá Háskólanum, einn frá
Menntaskólanum og einn frá
Iðnskólanum. Þarna koma til
leiks flestir beztu handknaít-
leiksmenn landsins, enda má
fullyrða, að enginn þessara
flokka standi verulega að baki
beztu handknattleiksliðum her-
lendis.
Urslit urðu sem hér segir:
L. U. S. T. St. Mörk
Hásk., a-lið 3 2 1 0 5 37:24
Menntask. 3 2 0 1 1 24:26
Hásk., b-lið 3 1 1 1 3 32:35
Iðnskólinn 3 0 0 3 0 25:33
I þessum flokki var mikið
um óvænt úrslit. Sigur Háskól-
ans mun þó fáum á óvart koma.
En almennt var búizt við, að
Iðnskólinn skipaði næsta sæti.
I hinu raunverulega a-liði
Háskólans voru þessir menn:
.Guðmundur Georgsson, Ax-
el Einarsson, Þorleifur Einars-
son, Hörður Felixson, Ríkharð-
ur Kristjánsson, Kjartan Magn-
ússon og Snorri Ólafsson.
Þannig skipað lék liðið tvo
leiki, en Guðmundur Georgs-
son gat ekki mætt, þegar leika.
skyldi við Menntaskólann. Fór
þá Ríkharður í markið, en Jón
Böðvársson kom inn á í hans
stað.
Þótt a-lið Háskólans væri
tvímælalaust bezta lið mótsins,
reyndist því sigurinn torsóttari
en ætla mætti. Munaði minastu
að b-liði Háskólans tækist að
vinna a-liðið. — I þeim leik
veittist áhprfendum sú sjald-
gæfa ánægja að sjá tvo beztu
markverði landsins saman í
leik. í þetta sinn reyndist Helgi
Hallgrímsson betri og mega
aðrir b-liðsmenn þakka honum
að jafatefli varð, '12 mörk gegn
12.
A-lið Iláskólans vann Mennta
skólann auðveldléga C13:3); en
Iðnskólaliðið var erfitt viður-
eignar. Iðnskólinn hafði betur
í upphafi, en stúdentarnir unnu
á jafnt og þétt og unnu leik-
inn/12:9. í þessum leik fannst
mér Snorri Ólafsson beztur, en
jafnbeztu menn liðsins voru
Hörður Felixson og Þorleifur
Einarsson.
Fáir menn bera brigður á,
að Kjartan Magnússon sé glæsi
legasti handknattleiksmaður
landsins. Snerpa hans og ó-
væntar aðgerðir valda því oft,
að leikur mótherjanna fer út
um þúfur. En það er heldur
ekki vandalaust að leika með
slíkum manni. Kjartan hefur
ekki æft með þcim mönnum,
sem haem lék með nú, nema.
Snorra, enda féll hann ekki
nógu vel inn í liðið. Þess vegna
hygg ég, að sigur a-liðsins hefði
orðið meiri, ef Sigurður Jörg-
ensson hefði skipað stöðu mið-
herja í stað Kjartans. Þá hefði
a-lið Háskólans verið skipað
Framhald á 11. síðu.