Þjóðviljinn - 25.03.1953, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 25. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Lý<ífiH*9 lífil ei lausnarans
Framhald af 7. síðu.
klónni, og nú höfum við ís-
lendingar rétt okkur úr kútn-
um í orðsins fyllstu merkingu.
Vér íslendingar erum með
'langlífustu og hávöxnustu
þjóðum veraldar og hinir at-
orkusömustu váð jalla fram-
leiðslu, þegar við fáum að
vinna. Á ofanverðri 19. öld var
hér fátt um mannvirki, bygg-
ingar, vegi, brýr, hafnir og
annað, .sem til verðmæta og
liagsældar mætti telja, en um
40—50 árum síðar eru hér risn-
ar upp vel hýstar borgir, reisu-
leg bændabýli, og þjóðin er
auðug af alls konar stórvirkum
framleiðslutækjum. Á fyrri
helm'ingi hinn-ar 20. aldar er
lá'gt í svo stórkostlega fjárfest-
ingu á landi voru, að þess eru
engin dæmi vestan járntjalds,
ef miðað er við allar aðstæður.
Austan tjaldsins er ekfei við
menn að eiga, svo að við forð-
umst -þar aUan samanburð.
Framleiðslan er grundvöllur
auðæfanna, og á fyrri helmingi
þessarar aldar er fi-amleitt af
slíkr; atorku á landi voru, þrátt
fyrir kreppur og óáram, að
þjóðin lyftir 'sér upp úr eymd
og vesaldómi og tekur að fcúa
við almennar,i hagsæid en f’sst-
ar aðrar þjóðir heims á sama
tíma. Við tölum oft um það,
að land okkar sé harðbýlt og
við séum fáir, fátækir og smá-
ár. Við gælum við sjólfa okkur
og fyllumst sjálfsmeðaumkun,
þegar við - minnumst smæðai'-
innar, harðindanna og horfell-
isins. En sannar ekki saga síð-
nstu áraluga, að við búum í
einhverju bezta landi verald-
■ár?' Við þúrfum ékki að táka
síðustu 10 órin með í reikning-
inn, því i'að ■ við stöndum flest,-
um þjóðum betur eftir kreppu-
fargan 4. áratugs aldarinn^r,
ef alls er gætt. Velmegun á ís-
lamdi er ekkert sty.rjaldarfyrir-
brigði, heldur byggist hún á
því, að þjóðdn fái óáreitt að
nytja land sitt og nevta orku
sinnar;- -
Verkalýðshreyfiiu;ln knýr
þjóðfélagið fram til þroska.
íslenzk alþýða hefur skapað
auðæfi þjóðarinnar. Með bar-
áttu sinni fyrir bættum kjörum
hefur verkalýðshreyfingin ver-
ið að knýja þjóðfélagið götuna
fram eftir veg. Vaxandi kaup-
getu hefur fylgt aukin fram-
leiðsla, útrýming skorts og
sjúkdóma, aukin menntun og
rækilegri hagnýting orkunnar.
Veturinn 1851—’52 dóu öll ung-
börn í Barðastrandar- og Dala-
sýslum, segir Jón Hjaltialín, og
það skipti sér emginn af því, en
þeir menn voru' spottaðir og
níddir niður, sem reyndu að
berjast fýrir einhverjum um-
bótum. Öldum saman fæddist
meginþorri íslenzkra barna
einungis til þess að deyja á
fyrstá aldursári. íslendingar
urðu frægir fyrir að gefa og
selja börn sín úr landi, og enn
þá fengi íslenzk alþýða rð
déyja drottni sínum í eymd og
volæði, ef hún hefði ekki risið
úr öskunni og krafiz'. réttar
feíhsiibgmyft þjóð sinni t:l vel-
m^piÍátír' c'g farsaéldar I-Iinn ’
íslenzki alþýðumaður hei ur
jafnan verið stór i snlðum,
djarfur í framgöngu og talið
sig vera af konunga- og kappa-
kyni; hann hefur jáftian veríð
sér þess fyllilega meðvitandi,
að hann er af þeim göfuga kyn-
þætti, sem á að ráða lögum og
lofum í þessu landi „T.ýður
bíð ei lausnarans, — lcys þig
sjálfur," hefur verið hið göfuga
kjörorð íslenzkrar verkalýðs-
hreyfingar. Þrátt fyrir snnlur-
lyndi hefur íslenzk verka'ivðs-
hreyfing verið samstilhari lil
ótaka en verkalýðshreyhng
margra annarra landa; þ'.'s
vegnia hefur afkoma fólks hér
einnig verið betri en með mörg-
•um öðrum þjóðum. Hér hefur
aldrei tekizt að koma upp kúg-
unartækinu her til þess að
kæfa með lífsorku þjóðarmnar,
og öldum saman hafa íslend-
ingar ekki borizt á banaspját.
Her, kúgunartæki yfir-
stéttarinnar.
í auðvaldslöndum hefur her
alltaf verið tæki til þess að
kúga 'alþýðu manna bæði
heima og erlendis og slík her-
veldi hafa því jafnan getað
stært sig af þeim ömurlegustu
lífskjörum alþýðunnar, sem um
'getur á hverium tíma. Á meðan
Danmörk var herveldi, vann
her hennar aðalsigra sína á
bændum og verkamönnum iík
isins, og eitt illræmdasta aftur-.
haldstímabil í 'sögu þess rtkis
eru síðustu áratugir 19- -aldnn
Þá fór Estrup nokkur með vöid
þar í krafti heraflia ríkisins pg
barði niður alla umbótaviðleitni
þjóðarinnar og neitaði fslend-
ingum um allar réttarbætur,
svo að þeir urðu að flýja land
Her hefur fyrr og síðar verið
tæki yfirstéttarinnar til þess að
vernda forréttindi sín og hindra
þjóðfélagsþróunina. Firmsk
þýzkur her fékk það hlutverk
að brytja. niður yfir 16 000
t ^nnskg ;yej.-kamenn árið 1015
og hneppa um 80.000 þeinu í
íangel'si," 'sþæriski herinn íckk
þáð hlútverk að tortíma l>ð-
veldinu, ensk; heninn er fyrst
og fremst tæki til þess nð kúga
litaðar þjóðir, en tandaríski
herinn er bakhjarl alifca aliur-
haldsafla heimsins, og hor.um
er ætlað það hlutverk að berja
niður verkalýðshreyfingu vcr-
aldarinnar. Þar í landi er her-
inn eftinlæti stjórnarherrcnna,
en samkvæmt banöariskutn
skýrslum nutu þar n.ri fjórar
milljónir barna á aldrinum 5—
17 ára engrar skólagöngu á því
herrans áni 1951. Þið takið eftir
að þetta eru tölur birtar í nýj-
ustu skýrslum bandarískra
stjómarvalda. Fjármunum, sern
veita skyldi til fræðslumála
var varið til vígbúnaðar. Þann-
ig fer h'in auðugasta þjóð að
ráði sínu, og hvað verður þá
afgangs til menningar- og heil-
brigðismála hjá oss, ef hér er
tekin upp hervæðing?
Samfylking albýðunnar
gesrn nýrri nýlendukúgun.
Við íslendingar höfum risið
úr hinni sárustu neyð og niður-
lægingu til fullveldis og mann-
sæmandi lífs . sökúm hetjubar-
áttu íslenzkrár alþýðu, en við
stöndum á miklum tímamótum.
f da.g höfum við runnið skeið
hinnar borgaralegu .sjálfstæðis-
baráttu og fyrir höndum eru
átökin um það, hvórt takast
ergi að hdndra þróún. íslenzks
þjóðfélags á því skeiði, sem það
stendur nú, eða við eigum að
lralda áfram að vera gróandi
þjóðlif með þverrandi tár.
Eigum við að reisa hér sam-
virkt, réttlátt þjóðfélag, þar
sem arðráni er útrýmt og hinn
vinnandi maður fær iað njóta
árangurs erfiðis síns, eða á hér
að þróast vaxandi misrétti, fjár
kúgun og ofbéldi fámennra
auðdrottna, sem njóta styrks
innlends og erlends hervalds.
íslenzk verkalýðshreyfing stend
•ur frammi fy.rir því vandamáli
í dag, hvort hún ætlar að láta
blekkjast og þola, að íslenzk
yfirstétt stofni hér stéttaher
'gegn verkalýðshreyfingunni og
þar með íslenzku þjóðinni. Eig-
um við að láta hér staðar num-
ið og stíía va-xtarbrodd; íslenzks
þjóðfélags? Ef íslenzk þjóð á
að lifa lengur og vaxa og dafná
í þessu landi, þá þarf rslenzk
verkalýðshreyfing iað standa
einhuga að því að krefjast brott
-flutnings alls erlends hers af
íslenzkni grund og gegn mynd-
un ríkishers, sem fyrst og
fremst yrði beitt til þess að
skerða kjör alþýðustéttanna í
landinu og þar með allrar þjóð-
arinnar. Við vorum nýlenda, og
Jón læknir Hjaltalín hefur
brugðið upp raunsærri mynd
af ástandi fólksins í nýlendunnd
Islandi. Enn á ný er uppi við-
leitni til þess að brej'ta okkur
í nýlendu. Gegn þeirri viðleitni
þarf verkalýðshreyfngin að
standa sameinuð eins og múr-
veggur. Þá mun sigur vinnast.
Pólitiski fanginn i Tafe
Skélamétlð
Frarnh. af 8 síðu'.
sömu mönnum og hið sigursæla
Menntaskólalið frá 1951 (með
einai undantekningu þó)..
Segja, má, að lið Menntaekól-
ans hafi vezið hrein andsfaða
a-liðs Háskólans. Styrkur þess
lá ekki í „stjörnu“-fjölda,
heldur góðri samæfingu.
Enginn leikmaður syadi af-
burðagóðan leik, en þar var
heldur enginn „dauður piínkt-
ur“. Ágætt samspil og róleg
yfirvegun færði liðinu tvo
verðskuldaða sigra. Á hirih
bógirm lárrfdðist” bá'iSítuvil'ji
liðsin's; • er■ leið á leikinn' ■’við’ n-
lið Háskólans. Liðið veitti á-
gætt viðnám í fyrra hálfleik
(5:3), en síðari hálfleikur var
afar ójafn (8:0). Menntaskóla-
liðin var þannig skipað: Gústav
Arnar, Ólafur Örn Arnarson,
Jóhann Guðnrundsson, Ingólf-
ur Örnólfsson, Barði Árnason,
Þorgeir Þorgeirsson og Konráð
Adolfsson.
B-lið Háskólans hafnaði í 3.
sæti. Það lið komst næst því að
sigra a-lið Iláskólans og sýndi
þá sinn bezta leik í mótinu. Var
jafnteflið sanngjörn úrslit í
þeim leik. Á lrinn bóginn var
sigur liðsins gegn Iðnskólanum
miður verðskuldaður. í liðinu
voru margir ágætir einstakling-
ar, en liðið hafði enga samæf-
ingu fyrir mótið og sáust þess
nokkur merki stundum. Bezti
maður liðsins var markvörður-
inn, Helgi Hallgrímsson. Liðið
var þannig skipað: Ilelgi Hall-
grómsson, Valgeir Ársælsson,
Þórður B. Sigurðsson, Gunnar
Torfason, Guðm. Áki Lúðvigs-
son, Sigurður Jörgensson og
Guðmuadur Árnason. í leiknum
við a-lið Háskólans lék Ólafur
Thordarsen í stað Valgeirs Ár-
sælssonar.
Flestum kom á óvart, að lið
Iðnskólans hafnaði í neðsta
sæti, iþví að í þeirn skóla er
l|j| »
‘ *' v 'te
Þetta er nppkastið a3 minnismerki um óþekkta pólitíslia fangann
sem iiiant fyrstu verðlaun. Það er um fjórtán fet á liæð, en gert ráð
fyrir að minnismerkið verði 10 sinnum stærra. L,istamaðurinn, Refí
Butler, er járnsmiður að iðn, enda valdi hann sér að yrkja í járn.
XCkki veröur séð að liann hafi notið nökkurs listnáms, en að eigin
sögn var liann ellefu rtiámiði að gera myndina. Hins vegar tók hann
sér eyðileggingu verksins eltki nærri; liann yrði ekki lengi að gera
myndina aftur og einlð kostaði eltki nema nokkra skildlnga.
London í marz.
Opnuð var 14. marz í Tate
Gaiiery í Luiidúiium sýning á
verkmn þeim, sein verðiaun hlutu
eða sltara þóttu fram úr, í sam-
keppni þeirri, er efnt var til Úm
verkefnlð „Óþekkii pólitíski fang-
ihn.“ Einn íslenzkur myndhöggv-
án, Gefýur Helgadóttir, á verk g
sýningunni.
‘ Þátttakendur i samkeppninni
— hálft fjórða þúsund frá 57
lönduni — reyndust stórum fleiri
en dfcmi voru áður til um þess
háttar samkeppni, enda var verð-
launaféð líka hærra en áður hafði
þekkzt. Fyrst voru valin 80 verk,
er hlutu 25 £ verðlaun. Úr þeim
fjöldi ágætra handknattleiks-
manna. Þessi úrsiit eru heldur
ekki að öllu leyti sanngjörn.
Liðið sýndi ágætan leik á móti
Háskólaliðunum báðum, en
átti lítið í. leiknum við Mennta-
skólann. •— Eftirtaldir ménn
voru í liðinu: Guðmundur
Gústafsson, Pétur Antonsson,
Þór Steingrímsson, Magnús
Snæbjörnsson, Magnús Georgs-
son, Frímann Gunnlaugsson og
Ásgeir Magnússon.
Leikirnir í 1. flokki voru all-
ir prúðmannlega leiknir, nema
einn leikur b-liðs Iíáskólans við
Iðnskólann. Dómarinn notaði
flautuna lrelzt til lítið og það
mishotnðu sér sumir leikmcan
og heittu. afli meir en leikrti.
Slíkt er ekki árangursríkt að
sama skapi og það lýtir leik'na.
1 1. floklti er keppt um mjög
veglegan verðlaunabi’car.
Menntaskólinn varð hlutskorp
astur þegar keppt var um bik-
arinn, í 1. sinn, 1951, en Há-
skólinn bar sigur af hólmi 1952
og aftur nú. — (Meira).
J. B.
hópi voru síðan valin 4 verk, sem
veitt var 1000 £ verð'aun, og síð--
an önnur 8, sem veitt var 250 £
vefðlaun. Eitt hinna fjögurra
verka hia.ut síðan að auki aðál-
vo.iölaunin, 3500 £, eða samtals
45g5 £. IJöfundur þess var enskur
myndhöggvari, Reg Butler að
naíni.
Á sýningunni í Tate Gallery
eau 140 -verk. Eru, þa,u.-í tvpim
söium og anddyri. (Fáein þeirra
eru bó í hinum almennu sýniiig-
arsöium utan þessarar sérstöku
sýningar). 1 innri salnum eru þau
verk, sem unnu aðaiverðlaunin. I
fremri salnum eru flest önnur
verkanna. Fjögur þeirra standa á
stöplum, ein sér, í miðhluta sal-
árins: Eitt þeirra er verk Gerðar
Helgadóttur. Það er unnið úr
járni. Sýnir það mann í búri, sem
spyrnir og þrífur í járngrindurn-
ar. Verkið er ekki abstrakt, en
mjög einfalt.
Flest verk sýningarinnar eru þó
abstrakt. Það, sem hlaut fyrstu
vorðlaunin,* iíktist helzt flóknu
sjónvarpsloftneti. Var það eyði-
lagt á öðrum degi sýningarinnar!
af listnema einum.
í skipu'.agsnefnd sýningarinnar
áttu meðal annarra sæti mynd-
högígvarinn I-Ienry Moore og gagn-
rýnandinn Sir Herbert Read.
it
Aðrir listarnenn islenzkir munu
hafa sent myndir til samkeppn-
innar, þó ekki væru þær haíðar
á sýningu, m. a. Sigurjón Óiafs-
son, Ásmundur Sveinsson 'og
Guðmundur frá Miðdal.
Shakespeare-leikhúsið í Strat-
ford on Avon hóf hátíðarsýningar
i tiiefni aí k'rýningu E'ísaþgtar
EngJandsdrottningar á þriðjudag-
inn yar, og verða þær næstu
niánuSi. Þessi leikrit Shakésþéáfíis
verða sýnd: Kaupmaðurinn ur
Feneyjum, Ríkharður þriðji, Ant-'
óníus og Kleópatra, Tröll má'
temja og Leár konungur. Búizt'
er við áð um 300.000 manns muni'
sækja sýningarnar.
4