Þjóðviljinn - 25.03.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 25.03.1953, Blaðsíða 12
Miðvikudagur 25. marz 1953 — 18. árgangur— 70. tölublað Skosar á ríkisstiórnma að feæta úr gsigvæsilegnm atvinánskorii Verkakvennafélagið Brynja á Siglufirði hélt aðalfund sinn 17. b.m. Samþykkti fundurinn einróma eftirfarandi mótmæli gegn beirri hugmynd stjórnarflokkanna að stofna innlendan her: „Aðalfundur Verlíakvennafélagsins Brynju á Siglufirði, liald- inn 17. marz 1953, mótmælir harðlega framkomnum hugmynd- um um stofnun hers á Islandi og telur þær freklegt brot á aldagamalii hefð um vopnliaust !sland“. Sjöunda flntningaskipið til bandaríska hersins lagðist að bryggju í gær. Hin fyrri sex kornu öll í iotu, hvert á eftir öðru. Öríair dagar liðu þar til það 7. kom og kvað það vera upphaf nýrr- ar lotu flutningaskipa með byggingarefni, vélar, vistir, iLögregluþjónn þessi mun þeg- ar hafa játað að hafa smyglað áfengi og tóbaki. Hann mun vera í hópi þeirna lögregluþjóna sem stytztan starfstíma hafa að ibaki á fhigvellinum. íslenzku lögregluþjónarnir á Keflavíkurflugvelli hafa fram að þessu sloppið furðuvel við ásak- anir um ialvar.legar misfellur í sínu erfiða starfi. Keflavíkjurflulgvöllur er ekki staður til lað kenna mönnum að toera virðingu fyrir íslenzkum lögum, — og vafalaust hafa lög- tregluþjónamir hugs.að sitt þegar þeir fengu fyri'rmæli um að leita ekki iað víni hiá Bandaríkja- Neyteodasamtök -Reykjavíku? haia kosið sék' sijérn Framhaldsstofnfundur Neyt- endasamtaka Reykj.avíkur var haldinn í Tjamarkaffi mánudag- inn 23. þ. m. Gengið var frá lögum fyriir samtökin og kosin Btjórn. Um tilgang félagslns segir svo í 3. igr. Markmið samtakanna er: Að gæta hagsmuna neytenda al- mennt í Reykjavík. Tilgangi sín- iim hyggjast samtökin ná m. a. jmeð því iað: 1. Að vaka yfir Þvi, .að fýllsta tiUrit sé tekið til neytenda al- mennt þegar settar eru reglur eða ákv.arðanir teknar, sem Bnerta hagsmuni neytenda. '.2. Að upplýs.a .almenning um gildi vöruv.als og' nauðsyn þess að standa á verði um það, að láta ekki blekkjast í viðskiptum. 3. Að öryggi í viðskiptum veirði .aukið með því iað komið verði á fót gæðamati og gæða- merkingum, neytendum til leið- beiningar. 4. Að stuðla að því á allan hátt að á boðstólum séu fyrir almenning nægar og hentugar vörur og almenn þjónusta í sam- iræmi við hagsmuni neytandans. Framhald á 3. síðu. heidur fund fimmtuda.ginn 26. þ. m. kl. 8.30 í Innghollsstræti 27. Miimat J. V. Stalíns. Kvik- myndasýning. Konur, takið með ykkur gesti og vinsamlegast msetið stundvíslega. Stjórnin. skotfæri og — nýtt herlið til Bandaríkjamanua, en herlið- inu sjálfu á að fjölga um meir en helming frá því sem það er nú. Skipið sem kom í gær flytur enn meiri vélar, en þó aðaliega asfalt, eða nær 20 þús. tunnur af Jieirri vöru. mönnum sem út af vellinum fara! Það dregur hver dám af sín- um sessunaut, og vestur í guðs- eiginlandi er iögreglan þekkt fyrir samfélag sitt og samsekt •með illþýði og afbrota mönnum. Þetta .afbrot hins íslenzka lög- regluþjóns er igreinilegt merki þess að hið bandaríska siðferði er farið ;að haía áhrif á landi hér. — víðar en meðal forustu- manna landssöluflokkanna. ' þjálfað lið víða um lönd. Austurríski þjálfarinn F.ranz Köhler, hefur verið knattspymu- þjálfari síðan 1932« en hann mun nú vena 52ja ára. Fyrir 1931 var hann kunnur knattspymu- maður en keppn'ibraut hans lauk í Búdapest 1931, þegar hann var miarkmaður liand-a sinn-a í keppni við Ungverja. í þeiirni keppni tvíbroftnaði hann á hægri fæti, braut -efri tannga.rðinn — jafnfr.amt því sem hann nefbrotniaði og skemmdi sjónin.a og að nokkru (le-ýti' heym einniig. ('Heimild: norskt blað). Það hefði mátt ætla að þátt- töku manns er þanniig var leik- inn, væri lokið í íþróttum, en Köhler -tókst -að ná sér og 1932 byrjaði hann >að þiálfa knatt- spymumenn í Proha og hefur síðan haldið því starii áfram og þjálfað knattspymumenn í mör.g- um löndum, m. a. í -borgunum RotiiSu left- skeybnanmnn Fimm samsærismenn rotuðu í gær loftskeytamanninn á tékkneskri flugvél og ógnuðu aðstoðarflugmanninum með skammbyssu, þegar flugmaður- inn sem var í vitorði með þeim breytti stefnu áætlunarflugvæl- arinnar inilli Praha og Brno og flaug yfir landamærin inn á hemámssvæði Baiidarikja- manna í Vestur-Þýzkalanai. Vélin lenti í Frankfurt. Þessir fimm og flugniaðurinn báðu um og fengu griðastað hjá Banda- ríkjamöimum. 30. mars ) Þesið auglýsingu um íundinn í Ausíui-bæjarbíói 30. márz í blaðinu £ dag. Fundareini: Þjóöareiniiig gegn heriuiim og ísienzlcum her. Austurrískt knattspyfnulið keinur í sumar Austurrískt úrvalslið áhuga- manna í knattspyrnu kemur hiugaði 26,- júní í sumar og keppir við islenzka knattspyrnu- menn. . Lið þetta kemur hingað á veg- um Knat-tspyrnusambands ís- lands' og Knattsþyrnuráðs Reykjavíkur. Fyrirhu-guð lands- liðskeppn-i hér við Norðmenn fellur niður og þegar það var endanlega airáðið xeyndi K.S.Í. að fá lið frá öðrum löndum t’il slíkrar keppni, en öllum lands- ’iðsleikjum hafði þá verið ráð- stafað. Austuxríkismenri buðust binsvegar til að senda úrvalslið áhugam-anraa. Eru taldar horfur á að þetta austurríska lið verði með þe-im betri sem hingað hafa komið til keppni. Le Havre, Aþenu, Antwerpen og Tox-ino, svo aðeins fá nöfn séu nefnd. Hann var lalllen.gi í Nor- egi, síðast var hann í Sviss. Hinigað kemur hann 4 apríl. Knattspyrnufélögunum hér hef- ur verið boðið að hann gengi á milli þeirra og miðl-aði liðunum af þekkingu sinni. — Og kn.att- spymumenn gera' sér s-em fyrx se-gir miklar vo-nir iim tgóða-n áran-gur af komu hans hingað. Hörð orusta geisaði á miðvíg- stöðvunum í Kóreu í gær, en ekki bar fréttum saman um hver hefði betur. Bandaríkjamenn hafa hald- ið því fram, að norðanmenn hafi átt upptökin, en fréttaritarar benda á, að bandarísku hermenn- irnir hafi búizt við sókn í Kóreu, eftir að yfirmaður áttunda hers- ins tilkynnti þeim nýlega, að þéir gætu gengið að því vísu, að innan skamms mundu þeir búa um sig norðar í Kóreu. Deslf um Bohlen Öldungadeild Bandarikjaþings raeðir nú skipun Charles Bohlens í sendiherraembætti Bandarikj- anna í Moskvu, og ákvað nefndin í gær að fela þeim Taft úr flokki 'repúblikana og Sparkman úr flokki demókrata að rannsáka þau skjöl, sem bandariska ríkis- lögreglan FBI hefur safnað um feril Bohlens, en honum er helzt fundið það tit foráttu að hann var ráðgjafi Roosevelts forseta og mætti sem slíkur á ráðstefri- unni í Yalta. Þá samþykkti aðalfundurinn einnig eixiróma eftirfarandi: „Aðalfundur Verkakvennafé- lagsins Brynju á Siglufirði, haldinn 17. marz 1953, skorar á ríkisstjórnina að bæta hið bráðasta úr hinum geigvænlega atvinnuskorti, sem ríkt hefur hér á Siglufirði mörg undan- farin ár, méð því m.a. að að- stoða bæjarfélagið eftir þörfum í því að lialda togurum bæj- arins úti til veiða“. Stjómin endnrkosin Fráfarandi stjórn félagsins var öll endui’kosin og er hún þannig skipuð: Ásta Ólafsdótt- ir formaður, Sigríður Þorleifs- dóttir varaformaður, Ölína Skíðaferð mn há- leiicli Vestfjarða Guðmundur Hallgrímsson, skíðakerunari að Grafgili við Önundarf jörð getur tekið á móti '12 manna hóp skíðamanna nú um Páskana. Guðmundur telur skilyrði til skíðaiðkana þar vestra ágæt. þau beztu, sem nú er völ á. Snjóp er í næsta nágrenni við væaitanleg- an dvalarstað. Eftir aðeins 15 til 20 mín. er komið í góðar skíðabrekkur. Guðmundur áætlar ferðalög á skíðum um Vestfjarðaháiendi og mun verða leiðsögumaður í þeim ferðum. Ennfremur verður farið í dagsferðalög að Núpi í Dýra- firði. Dvalarkostnaður á dag er kr. 40,00. í verðinu er innifalið: Matur, legupláss í vistlegu ný- byggðu húsi, svo og skíða- kémisla. Nánari upplýsingar gefur Ferðaskrifstofa ríkisins. Námskeið í Danmörku fyrir íslenzkar stúlknr Norræna félagið mun, eins og tvö undanfarin ár, annast milligöngu um það, að íslenzk- ar stúlkur geti tekið þátt í f.jög urra mánaða sumarnámskeiði við St. Resti-up húsmæðraskól- ann í Danmörku fyrir hálft gjald. Hefst námskeiðið 3. maí og lýkur 30. ágúst. Kostnaður er 350 krónur danskar fyrir .kennslu og heimavist. Lág- marksaldur er sem eiæst 18 ár. Umsóknir skulu sendar Nor- rænn félaginu, Ke.vkjavík, og þar tilgi’eindur fæðingardagur og ár, skólavistir og einkumiir, og. einnig skulu meðmæli fylgja. Umsóknir skulu hafa borizí. NoiTæna félaginu fyrir 1. ápríl n. k. Hjálmarsdóttir ritari, Guðrún Sigurhjartardóttir gjaldkeri, Hólmfríður Guðmundsdóttir meðstjórnandi. Ennfremur var kosin varastjórn, trúnaðai'- mannaráð, endurskoðendur, Ásta Óiafsdóttir. húsnefnd, kauptaxtanefnd og mæðrastyrksnefnd. Eignaaukning félagsins á sk’ ári var kr. 5532,00. Alls erú eignir Brynju nú kr. 93,196,66. M.renfélag Mú- stuðaséhnar Stofnfundur Kveafélags Bú- staðasóknar var haldmn að Café Höll þriðjudaginn 17. þ.m.. kl. 9 e.h. Fundarsókn var með ágæl- um, 44 konur úr sókninni sátu fundinn og gerðust féiagar. Tóku margar þeirra ti! má's ea frummælandi og íundav- stjóri var frú Helga Ölafsdótti r, Bústaðabletti 7. Mikill áhugi og fjcr ríkti á staðnum, og vænta konur sér mikils af þessu nýja féiagi. Kosin var félagsstjcrn og skipa hana þessar lconur.. Frú Auður Matthiasdóttir, Hæðargarði 12, formaður: írú Þorgerður Elíasdóttir, Bústaða- vegi 55, ritari; frú Helga ölafs- dóttir, Bústaðabletti 7. gjald- keri. Meðstjórnendur: frú Lára Stefánsdóttir, Ásbvrgi v/Bú- staðaveg og frú Fannev Tryggvadóttir, Gilhaga Blesu- gróf. í varastjórn voru þessar kon- ur kosnar: frú Sigríður Stefáns dóttir, Sóleyjarbakka við Hlíð-1 arveg og frú Guðrúai Jónsdóttir. Sogahlíð við Sogaveg. Endur- skoðendur eru: frý. Öiöf Áma- dóttir, 'Bjarkahlíð víð Bústaða- veg og Elísabet Einarsdóttir, Vindási. Mörg fundai-mál bíða af- greiðslu, og var því ákveðið að boða til næsta fundar fyrstu dagana í aprílmánuði. ákærður fyrir smygl á vím ©g félsaki íslenzkur lögreglubjónn á Keflavíkui-velli situr nú í gæzluvarðhaldi ásámt öðrum íslendingi, ákærður fyrlir smygl og þjóinað. Hefnr fví féfforðSsiað- sseffemtnað, Samtbrofnað og skemmf sjón og foeym Knattspyrnumenn hafa ráðið liingað austurrískan þjálfara sem þeir gera sér miklar vonir um, en Austurríkismað'ur þessi Iiefur 20 ára reynsln að baki sem kr.attspyrnuþjálfari og heiur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.