Þjóðviljinn - 27.03.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 27.03.1953, Blaðsíða 3
Föstudagur 27. mara 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (;3 Það cr nóg landrými við höfnina til að reisa á naaðsynlegar byggingar en hreppurinn á eklú það land. EinstaMingur á landið. • r Grinéavík Ol Hefur þú lesið Sölku Völku? Bækurnar heita raunar Þú vín- viður hreini og Fuglinn í fjöi*- unni. Það var mikil hamingja þeim sem voru ungir vorin eft- ir 1930 að lesa þær bækur. Ungar stúlkur á fiskreitunum hvísluðust á um Sölku og Arn- ald. Ungir menn dauðþreyttir af próflestri gegnu fagnandi út í vorið og ræddu bækur nýrrar snilldar — nýrrar einurðar. Næturnar húmbláar. Og þá var enn til nokkuð sem hét Skóla varða. Sundin kyrr. — Og suð- ur í Grindavík byltist. aldaa við brimbarða strönd. — Hafiur þú enn ekki lesið Sölku Völku er ekki seinna vænna fyrir þig að gera það nú, áður en hún verðuv kvik- mj'nduð. HVAR ER ÞAÐ ÞORP Á ÍSLANDI Það hefur svo lengi verið rætt um kvikmyndun Sölku Völku í Grindavík, að ósjálf- rátt svipast maður eftir því þegar þangað er komið hvort máður sjái henni ekki bregða fyrir einhverstaðar. Vio sjá- um hana þó hvergi. Bogesen ekki heidur. Enda ekki enn kominn tími til að breiða. Það halda sumir að Salka Valka hafi verið skrifuð um Grinda- vík og rökstyðja það með því að þar hefur sögunni verið val- inn staður til kviicmyndunar, — en hvar er það sjávarþorp á Islandi að það þykist ekki kenna s'nn eigin Bogesen? TIL ÞESS ERUM VIÐ ÞÓ EKKI KOMIN En þó við séura komin til Grindavikur er erindið ekki að svipast um eftir Sölku Völku, heldur til að hitta sjó- menn. Það virðist leika I lyndi fyrir sjómönnunum nú. Bátarnir liggja öruggir í höfninni — og þegar þetta gerðist höfðu þeir nýlega aflað sæmilega. Uti fyrir er að vísu nokkur alda, því ódæl er úthafsaldan. AÐ ÞVl LEYTI FRÁBRUGÐ- IN ÖÐRUM LJÓSUM Ef þú svipast um af brjrggj- unni í Grindavík sér þú brátt merki á stöngum fyrir innan höfnina. Á björtum degi er þó fátt merkilegt við þessi Ijós. Þau eru þó að því leyti frá- brugðin öðrum ljósum í Grinda- vík að líf fjölda vaskra manna getur verið komið undir því að þessi ljós slokkni ekki, held- ur lýsi. Þetta eru Ijósin sem vísa sjómönnum leið í myrkri gegnum sundið inn á höfnina. ÞAU ERU ,Á SOGSLÍNUNNI' ‘ Innsigling*aljós eiga ekki að s'okkna, segir þú. Mikið rétt, en þessi innsiglingarljós eru „á Sogslínunni“, eins og það er kallað, Það þýðir að sé straumurinn rofinn eí>a eitt- hváð bilar í leiðsiunum verða þau myrk — og þá er enginn leikur að ná höfn í GrindavíU í stonni og vetrarmyrkri. Það kvað oft hafa komið fyrir að Ijós þiessi hafi myrkv- azt. Eitt kvcld í vetur var Grindavík myrk frá því um kl. 6.30 að kvöldi til kl. eitt- ■hvað 1 um nóttina. Þann dag var veður hvasst, svo livasst áð báturinn sem kom síðastúr að landi gat ekki landað afl- anum. Það sem varð sjómönn- unum til láns :— og mláske lífs — þann dag, var sú til- viljun að bátarnir voru allir komnir a.5 landi þegar ljósin slokknuðu. ÞEGAR ÞAU HVERFA 1 REYK Og það er fleira. en straum- rof sem getur myrkváð inn- siglingarljósin, segja sjómenn- irnir. I Grindavík er góðu heilli starfandi beinaverksmiðja. En hún er staðsett þannig að í suðvestanátt, sem er versta áttin fyrir sjósókn í Grindavik, leggur reyk verksmiðjminar fyrir innsiglingarljósin. I fyrra- vetur kvað einn bátur hafa orðið að liggja. úti vegna þess að hann sá ekki innsiglingar- Ijósin. ÞRENGSLI OG GLEYMSKA Tregðá mun hafa verið á því að leyfa staðsetningu verksmiðjunnar þarna, en ein orsök þcss að hún var sett þarna kvað vera sú hve tak- ggl Ljúfi, gef mér Eífinei koss lásssiesk áslassaga, sýad á Íimdi MlB í Þingholte* stræti 21 í kvöld kl. 9. Gestir em velkomnir meðau feúsrám leylir. Eins og getið hefur verið um hér í blaðinu áður, var aðsóknin svo mikil aö síðustu kvikmyndasýningu MÍR, aö húsið var orðið fullt út úr dyrum löngu áður en sýn- ing átti að hefjast, svo að vísa varð fjölda fólks frá vegna þrcngsla. Þá var sýnd myndin StaJín í Petrograd 1Q19, stórmerk söguleg mynd. Ekki hefur verið afráðio. hvenær eða hvar myndin verður sýnd á nýjan leik, eh væntanlega verður þaö gert áöur en mjög langt líður. Þa.ð eru 11 heimabátar gerðir út frá Grindavík í vetur og 5 aðkomubátar. VatnsJeyðsIuskurður var graf- inn — og stecdur enn opiim. markað landrýmii er til um- ráða niðri við höfnina. Ekki svo að skilja að það sé ekki nægjanlegt óbyggt land við sjó- inn, en það er bara í eigu ,,einstaklingsframtaksins“, sem ekki kvað vera skyldugt til að þjóna þörfum hafnarinnar. — Þess vegna, segja sjómenn, eru allskonar fiskhús staðsett fast við íbúðarhúsin. Það kvað hafa verið sett sem skilyrði fyrir staðsetningu verksmiðjunnar þarna. að reyk- urinn væri eimaður svío hann byrgíi ekki innsiglingar- Ijósin. Framkvæmd þess lof- orðs hefur gleymzt. ISLENDINGAR BIÐJA AMERÍKANA UM VATN Það er einnig annað sem sjómennimir hafa að segja.. — Það: er erfitt um vatn í Grinda- vík. Bátamir þurfa alíir að fá vatn — það gengur erfiðlega. Stundum verða þeir að fara yfir ,,á Stapa“, þ.e. til útvarps- stöðvar ,, guðseighiþjóðar1 ‘ og Á MÍR-fundinum í Þingholts- stræti 27 í kvöld verður sýnd rússnesk mjmd, sem var sýnd fj’rir alllöngu hér í Trípólíbíói og nefnd hefur verið Ljúfi, gef mér lítimi kosa. Mynd þessi er öll hin hugðnæmasta ástarsaga. Vegna þess að ekki eru til prógrömm að myndinni, er rétt að segja hér söguþráðinn í fám orðum: Tveir hermenn halda heim- leiðis eftir stríðslok, báðir Kó- sakkar, Zakhar og Kerim að nafni. Fjölskylda Kerims á heima á samyrkjubúmu Aí Bakar, en vinstúllca Zakhars á heirna þar í nágrenniau og heit- ir Guzel. Hann hafði lofað að heimsækja hana að stríðinu loknu og þess vegna sent henni skeyti nú, hvenær sín væri von. En iþegar á járnbrautastöðina kemur, er þar enginn til að taka á móti lionum, svo að hann fer heim til Kerims. Póst- þjónninn hafði sem sé týnt símskeytinú til Guzel. Á sam- yrkjubúinu At Bakar er ung stúlka, er Dzhamal heitir. Þau fella hug hvort til annars, hún og Kerim, en Zakhar tekur að sér að temja veðhlaupahest hennar fyrir keppni, sem á brátt fram að fara. En í grenndinni situr Guzel í sárum og heldur, að Zakhar sé orð- mn afhuga sér og orðinn ást- fanginn af Dzhamal, hefur heldur ekki fengið neitt skeyti frá honum. Móðir hennar hyggst hefna sín á Zakhar með því að segja honum, að Guzel sé trúlofuð. Við þessar fróttir vill hann halda brott úr ná- biðja Kanann um íslenzkt vatn! Að öðrum kosti þurfa þeir að fara í Njarðvíkur eða Kefia- vík eftir vatni, því oft á b’ess- aður Kaninn ekki vatn aflögu handa íslendingum!! LEIÐSLAN SEM EKKI VAR LÖGÐ Töluvert er liðið síðan borað var eftir vatni undir svokölluð- um Hesthúsum, framan imdir Þorbirni. Þar er talið fundið nægjanlegt vatn fyrir Grindvik- vikinga. Og þáð var gert meira: Daúustöð var reist, skurður grafinn, pípur keyptar, línu- staurar reistír. Svo hefur ekki gerzt meira i því máli. Skurðurinn stend- ur opinn, pípurnar liggja í hlaða uppi við hraun, engin raf- leiðs’a komin á staurana. Hvað sem veldur, hvort held- ur hreppurinn fær ekki fé til að ljúka verkinu. stendur á raf- leiðslum éða slóðaskapitr ræð- ur, þá eru sjómennirnir orðnir ærið langeygðir eftir vatns- leiðs’unni, svo þeir þurfi ekki að sækja vatn til annarra bæja — og jafnvel að biðja erlendan her um íslenzkt vatn. J. B. grenainu, en faðir Kerims fssr hann til að vera k.yrran m.a. til að þjálfa hest Dzhamal fyrir kappreiðarnar. Nú fer Iverim að verða af- brýðissamur, og ætlar að hefaa sín með því ao þjálfa kapp- reiðahestinn, sem Guzel á og er líklegur til að sigra. En þeg- ar svo hefur farið fram um hríð, finnst skeytið sem glat- aðist, og Guzel bregður heldur í brún. Loks hittast þær sjálf- ar Guzel og Dzamal, og mie- skilningurinn eyðist. Myndinni lyktar svo með því, að Zakhar og Kerim keppa báðir á heet- um unnust.u sinnar. Þetta verður síðasta kvik- mjmdasýning MÍR fjrnir páska, og næsti fundur með kvik- myndasýaingu verður ekki fyrr ea eftir hálfan mánuð, ef að tíkum lætur. Að vanda hefst sýningin í kvöld ikl. 9, en húsið verðtir opnað kl. 8.30. Framha’d af 12. síðu. voru aðeins fulltr iianlðsme an og valdir fulltrúar, einu úr hverjum hreppi og framboóið þar barið í gegn hrátt fvrir ákveðin andmæli. Fi-ainboðið var svo aldrei borið imdir flokksfélögin í hreppum sýslunnar. Þykjast nú flestir Fram- sóknarmenn í Árnessýsiu grrátt leiknir og finnst lítið fara fyrir virðingu flokksfor- ingja sinna fyrir lýðræðimi þegar til á að taka. Halda þeir þvi fram, að þótt Jör- xmdur geti verið óhvikuli stuðningsmaður rikisstjómar- insiar og þægur flokksforingj- unum í hvívetaa gagni það litíð hagsmunamálum Ámes- inga, sem eru vanrækt á svo áberandi hátt sem raun ber vitni. Hugur margra Framsóknar- manna í Ámessýslu stóð nú til þess að fá til frantboðs yngri mann og röskari en Jörand Brynjólfsson. Höfðp þeir einkum augastað á Hjalta Gestssyni, ráðunaut. Þetta hefur nú foringjum Framsóknar teidzt að hindra mej þeim vinnubrögðum sem hér liefur verið greint frá og jafnframt troðið í annað sæti listans reykvískum embættis- inanni. Er nú mikill uggur í Fram- sóknarforuslimni um að ilia gangi að heimta fylgi flokfcs- ins á framboð sem þannig er til stofnað. bví flokksmeim hennar í sýslunm fara ekki dult með hvert álit þeir hafa á Framsóknar„Iýðræðinu“ sem viðhaft var við undir- búning og ákvörðun fram- boðslistans.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.