Þjóðviljinn - 27.03.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 27.03.1953, Blaðsíða 5
Föstudagur 27. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Skorar á flugherstj órnina að hætta að segja ósatt Skýringar hennar á flugi við Síberíuströnd fjarstæða segir Flanders öldungadeildarmaður Bandáríski öldungadeildarma'öurinn Ralph Flanders hefur beðiö stjórn bandaríska flughersins að hætta aö ■segja ósatt þegar njó'snaflugvélar hennar lenda í klípu. Tilefnið er sá atburður í síð- ustu viku . íþegar bandarísk sprengjuflugvél og sovétorustu- flugvél skiptust á skotum við austurströnd Síberíu. „Fölsuð skýrsla .suo iánd Fiánders, sem er öldunga- deildarmaður frá Vermont og einn af flokksbr-æðrum Eisen- howers, sagðist ekki hika við að staðhæfa að ,,skýrsla“ stjórnar flughersins, þar sem segir að flugvélin hafi verið á venjulegu veðurathuganaflugi, sé fölsuð. í ræðu í öldungadeildinni sagði Flanders að flugvélin kynni að hafa verið þarna ,,í gagnlegum er:'ndagerðum“ en „alls ekki í veðurathuganaerind um.“ Hvar cr mest veður? „Flugvél hefur ekkert að gera með að fljúga í innanvið 40 km fjarlægð frá strönd Kamsjatkaskaga að leita að veðri. Það er alveg eins mikið af veðri 100 eða 150 kílómetra til hafs“, sagði Flanders. „Þar að auki var vélin á allt öðrum slóðum en venjulegt veðurat- huganaflug er farið um. Upp- lýsingar frá heimildum, sem ég álít óyggjandi, eru á þá leið að það sé venjulega flogið beina línu frá Beringsuodi til Attu, hinnar vestustu af Aleutaeyj- unum. Á þessari leið kemur flugvél hvergi nær Kamsjatka en 650 kílómetra". Tóku vægt á. Flanders öldungadeildarmað- ur sagði ennfremur: „Rússar virðast hafa farið mjög vægt í sakirnar að gefa vólinni merki um að hafa sig á brott. Þeir skutu ú hana úr fjarska og þegar flugvél okkar hörfaði eltu þcir ekki. Hefðum við farið eins að gagnvart rússoeskri flugvél 40 km frá Kaliforníuströnd myndi það sannarlega þýkja vægt í sakirnar farið“. 60 milna landhelgs Tveir fiskibátar frá Japan huríu nýlega og var það síðast i’itað til þeirra að frá þeim heyrðust neyðarskeyti, þar sem frá því var skýrt að herskip héldu uppi skot- hrlíð á þá. „Öll von er úti, skilið kveðju til fjölskyldna okkar“, vorn lokaorðin, er heyrðust frá bátunum.Japan- ir telja víst að þarna hafi verið að verki varðbátar úr flota Suður-Kóreu, Telur S- Kóreustjórn landhelgi 60 mílur út frá ströndum og hefur hvað eftir annað sleg- ið í brýnur milli hennar og Japana út af fiskveiðtim. I Noregi er komin á markað- inn sjálflýsandi sakka, og er ætlunin að lokka fiskana að önglinum með geislunum, sem hún varpar frá sér. Straumúr frá þurrrafhlöðu kveikir á raf- magnsperu og á Ijósið að koma að gagni niður á allt að sextíu faðma dýpi. imesn m Boðað að deilan verði lögð íyrir SÞ Landamæraþræta í Arabíu, sem brezk og bandarísk olíufélög standa aö, ksmur máske fyrir SÞ á næstunni. .rkerasmiður í Mið-Ameríkuríkinu E1 Salvador á leið heiman frá •:ér á markað mcð framleiðslu sína á bakinu. Bretar réttlausir gagnvart bandaríska hernámsíiðinu. Bandarískur bermaður, sem haföi skoriö óbreyttan, brezkan borgara til óbóta, hefur veriö sýknaður af banda- rískum herrétti. I ritstjórnargrein í brezka læknablaðinu British Medical Journal er nýlega rætt um þá staðreynd, að veikindafjarvist- ir verkamanna ukust í Bret- laddi þegar þao var leitt í lög að starfsfólk skyldi fá greitt kaup fyrir veikindadaga. Er fjallað um niðurstöður athug- unar hjá fyrirtæki, sem hefur 40.000 menn í vinnu, og þar sem veikindafjarvistir tvöföid- uðust þegar farið var að borga veikindadaga. I greininni segir: „Af þessu má draga þá ályktun, sem virzt gæti liggja beinast við, að ráðið til að draga úr veikinda- fjarvistum sé að liætta að borga veikindadaga. Tekju- missirinn kann hingað til að hafa haldið á fóturn mörgum Framhald á 11. síðb, Deilt er um vinina Buraimi, sem Saudi-Arabía gerir tilkall til en Bretar halda fram að tilheyri „verndarsvæðum" sínum. Ögrranir hafðar í frammi. Utanríkisráðherra Saudi-Arabiu og fulltrúi hennar á þingi SÞ, sagði í New York fyri-r skömmu að Bretar hefðu haft í frammi ögranir., sem voru fólgnar í hand- fökum ættflokkahöfðingja og sendingu herliðs inn í Buraimi vinina. Oliufundur tilefni. Kunnugir segja að vi'irráða- réttur yfir vininni hafi verið látinn liggja rhilli hluta þangað til fyrir átta mánuðum þegar staðfest var að olía er þar í jörðu. Þá ruku bæði Bretar og Ai-abíumenn upp til handa og fóta. Brezk olíufélög haía einka- rétt til olíuborana á „verndar- svæðum" Breta, en bandaríska féHagið Aramco vinnur mikla olíu úr jörðu í Saudi-Arabíu. Bandariski herinn í Bretlandi héfur einn dómsvald ýfir her- mönnum í bandaríska setulið- inu þar, hvað sem þeir gera af sér geta brezkir dómstóla.r ekki látið mál þeirra til sín taka. Fær ekki einu sinni skaðabæfur. Bretinn, sem Téikk hhíffist'u fyrir neðan kviðarholið svo að talið er að hann muni aldrei verða samur maður, var svipt- ur rétti t.il skaðabóta, því að bandaríski herrétturinn úrskurð S ■ r * B*e1 mimii i m%m Lögðn eiiskavmleBsIii heim tiS ssn Lögréglan í París liefur hand tekið þrjá menn, sem sakaðir eru um að-hafa tappað þúsund- ir lítra af víni af 'ámum um borð í fljótapramma. Einn hinna handteknu er pramma- Ktjórinn. Lögðu þeir 150 metra gúmmíslöngu frá prammanum i ámu í kjallara kunningja síns. JOSEPH McCAKTHY öld-1 ungadeiUIarmaður lagði til á mánudaginn í þingxæðu að Charles Bohlen sem Eisen- hower forseti hefur tilnefnt sendiherra Bandaríkjanna í Moskva, yrði settur % appa- rat, sem á að sýna það ef þeir sem í því eru Ijúga Svo vill MeCarthy fá að yfir heyra Bohlen fastan í þess- um lygáljóstrara lim ýmis al.riði í spjaldskrá leynilög reglunnar um hann. Telur McCartliy þau vekja grun uin að Bohlen sé ekki sem þjóðhollastur. Mánuður cr nú liðinn síð an Eisenhower bað öhlimga deildina að hraða staðfest ingu á skipun Bohiens sendihernaemfoættið! í Moskva en Mc Carthy og nokkrir skoðanabræður hans standa enn í vegi fyrir sfcaðfestingu. Á Noröur-Atlanzhafi eru nú 10 veðurstofuskip, sem haldiö er úti af 14 þjóöum í samvinnu viö og undir hand- ieiöslu Alþjóöa flugmálastofnunarinnar (ICAO). Núgildandi samningar um' ve'ðurstofuskipin renna út á þessu ári; Eitt af verkefnum alþjóða flugmálaþingsins, sem kemur saman í Brighton á Eng- landi þann 8. júlí n.k. verður að endurnýja samninga um veðurfregnaþjónustu á Norður- AtlantShafi. Auk þeirra þjóða, sem nú eru aðilar að veður- fregnasamstarfinu verður sex öðrum þjóðum boðið til við- ræðna um endurnýjun samn- inganna. Meðal þeirra þjóða, sem sitja fundinn eru Danmörk, ísland, Noregur og Svíþjó'ð. Auk veðurþjónustunnar á Norður-Atlantshafi, sem er ó- metanleg fyrir flug yfir hafið hafa veðurstofuskipin aukið öryggi sjófarenda, Hafa þau oft bjargað sjómönnum úr sjávarháska. Loftskeytastöðvar skipanna endurvarpa þríáfald- lega SOS hættumerkjum frá skipum. Skipin eru útbúin björgunarflugvélum og öðrum hjálpartækjum. wm iii ier- í umræSununt um fjárveit- ingu fcil flttghersins á fcrezka þinginu skýrði Arthur Hender- son, fyrrverandi flugmáíaráð- herra í stjórn Verkamanna- flokksins, frá því að í ár myndi, 1,8 'billjónum eða átján hundr- uð þúsund milljónum króna verða varið til llerbúnaðar í heimindm. Hann taldi að undir vopn'um myndu verða um næstu áraniót nítján milljónir manna. Kjarnorkuvopn og fjarstýrð skeyti munu innan tíðar valda byltingu í hernaði, sagði Hend- urson, sem taldi að Sovétríkin og Vcstnrveldin væru nokkurn vegin jöfn í kapphlaupinu um að gera ný vopn. aoi að liermaðurinn hefði beitt hnífnum „í sjáifsvörn". Bretinn, Trevor Drury, getur beðið bandarísk stjórnarvöld áð greiða. sér bætur af náð, en. liann hofur verið sviptur öll- um rétti til þeirra. Á iiýjárshátíð íhaldsfélags. Atburðurinn, sem árekstur- inn spannst út al', gerðist á ■ nýjársfagnaði féiags íhalds- manna í Brandoji í Suffolk \ vetur. Þar voru meðal annarra Jaekson Scott, liðþjálfi i banda- ríska hernum, og lcona hans. Frúiu liélt því frám að ungur maður hefði káfað á aér í þrengslunum við barinn. Lið- þjálfinn hugðist hefna þeirrar svívirðu, en þá gekk Druty á. milii méð þeim áfleiðingmv ao hnífur • Bandaríkjaaiarmsins lenti á ho'.iuín. Bretar réttlausir. Brezkum blöðum hef’ r eflir dóminn í m'áli þessu orðtð tíí'- rætt um fóttleysi Breta gagn- vart baudarískuni herniönnum. Lög, sem sett vöru að eeiðni bandarísku lierst jórimf ii nar. mæia svo fyrir ao eriginn Breti getur lögsótt einstakan banda- rískan hermann. Uxa eða sauð Margan vanda hefur borið að höndum við undwbúning krýn- ingar Elísabétar Brctlandsdrotin- ingar í sUmar. Einn er sá, hvort borgarar smábæjarlns North Hollow megi steik.j.a sauö á teini. Rikisstjórnin hefur veitt öllum borgum í Bretlandi leyfi itil að steikiia uxa á -teini á krýn- ingardaginn .almenningi til got-t- .gerelsis, en í North Hollow 'býr Framhald á ll.'síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.