Þjóðviljinn - 27.03.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 27.03.1953, Blaðsíða 7
Gaman var aA fá þcssa lýs- ( ingu á Eyjabát á sjá; þcir ( skrifa ekki allir betur sem fengu Ustamannalaunin á dög( unuin, — en þannig skrifa is-( lenzkir alþýðumenn hundruð-! um saman. ( Borgar Grímsson er fæddur( að Illiði á Álftanesi 22. júlí ( 1921, Ólst upp í Vcstmanna- < eyjum og að Skagnesi í Mýr-' dal. Stundaði erfiðisvinnu til, lands og sjávar frá barnæsku. < Sjúklingur siðastliðin 10 ár. * „Um mig- er ekkert annað að j scgja,‘‘ bætir hann við í bréfi < til Þjóðviljans. Þjóðviljinn veitir 100 kr. ( verílaun vikulega fyrir beztu 1 greinina „úr Iifi álþýðunnar“.( í»eir sean ekki hafa vitjað ( vcrðlauna sinna eru beðnir að < lita inn til ritstjórnar blaðs-' ins -við tækifæri. ( 1. Bómantík sjómannalífsms op- inbei'aðist mér í miðnætursól fyrir norðan þegar ilmur grósk- unnar barst iangt út á sund, sjórinn var sem gullbráð og fuglinn kúrði á lognöldunni. >að var sem öll fegurð hefði sam- einazt í eina, þessa nótt norður við Dumbshaf. En nú var öll rómantík viðsfjarri. Sjófuglinn ■kúrði ekki Jengur heldur reifst um ætið, frekur, undirförull og óendanlega ’.angt til næsta vors. En þrátt fyrir andstæður sjó- mannalífsins gat ég aldrei un- að iandvinnu, eitthvað dró mig ■að hafinu, eitthvað, sem minnti á heimþrá. j Kannski var það dul þess, kannski hinn máttugi félagsandi sem téngir áhöfn lít- illar fleytu. Það er eins og sjó- maðurinn sé í álögum, en — það eru góð álög. Ennþá var byrjuð vertíð og ég kominn til sjós. Báturinn hét Hilmir; góður bátur, gamall og vitur. Þið trúið því kannski ekki að bátar hafi sál, en satt er það engu að síður. Þeir eru sem hluti af manni sjálfum; maður finnur sárt tii með þeim ef þeir falla illa af öldu og brakar í hyerju tré. Undir ■stormviðri eru þeir gangtregir. Þeir vita veðrið fyrir. Svona var Hilmir, svona eru allir bát- ar. Já,,HiImir var gotf skip, en með þeim furðulegu ósköpum fæddur að láta iH'a’ að súót*h, hvort 'sem var undonha’d, mst- byr eða hliðarskeHa. En við höfðum elsku á gamla hróinu; hann var jkkar skip, og það var hreint ekki svo Iítið atriði. Lesandi góður, mig langar að bjóða þér með í veiðiför á Hilmi gamla, en til þess förum við dálitið aftur í tímann, til ársins 1941. Þetta var í febi-únr veðrinu mikla þegar aHt ætlaði um koll að keyra sunnanlands. skip sukku í Reykjavikurhöfn, og allir voru fulli'r inn í Rauð- arárvik við að bjarga víni úr strönduðu skipi; það hefur vcr- ið mjög notalegt. Þennan dag voru allir Eyjabátar á sjó og ég orðinn langeygður eftir land legu. Við fórum ,,inn og vest- ur“ nótt eftir nótt móti ágjöf og stöðugri norðánátt. Hilmir vár sáróánægður og gekk eins lítið og- hann komst af með, énda skildi hann rkki tilgang- inn að .tróna vestur í rokið og Föstudagur 27. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Eyjabátur á sjó Borgar Grímsson Ur lífi alþýðunnar Ef tir fLskiieysið þegar hinu' bátarn- ir öfluðu vel í logni austur i FjaLlasjó, og það var varla von. 2. Nóttin vax stjömubjört og fögux, en yfir Eiðið næddi kul-dagjóla um plássið. Um alla höfn tindruðu siglingaljós bátanna, hvít og rauð og græn. Ganghijóð vé’anna barst í ýms- um tóohæðum, sum dimm og þung, önnur snögg og gjah- andi. Höfrún var allt í einu skrautlýst athafnasvið á miðri nóttu. Hróp og' köll sjómanna blandaðist keðjuskrölti og véla- dyn. F’.otinn bjóst í veiðiför. Við skipverjarnir á Hilmi rerum þöglir út á leguna. Bjarni skipsiióri sat í skut með vindUng miUi varanna. Hann keðjureykti. Bjami var góður drengur ng prúðmenni én of. drykkfelidur Hann var oft cár- kvatinn vegna magasjúkdóms. Trúlega leið honum aldrei vel ódrukknum.Týri stýrimaður var nýtrúlofaður og bar það með sér. Hann var okkar snyrtileg- astur og hafði mikinn og góð- an mat með sér á sjóinn: ég öfundaði hann mest af epgjiin- um. Kann átti góða kærustu. Alli vélstjóri var harðduglegur enda bölvaði hann mikið Óli 2. vélstjóri var hæglátur og kíminn. Harw kunni , ágætar klámsögur og sagði vel ffa. Eg var hásetinn, blókiri; eri bað er ar þegar líf er komið í kabyss- una. Eg kveikti upp og fljót- lega hlýnaði; ólyktin eyddist og staðurÍTin' varð vistlegri, jafnvel heámilislegur. Hiimir leið hægt út höfnina. Ljós bæj arins ;• blikuðu kank- víslega. Augnablik fann ég til saknaðar eins og löng fcrð væri fram undan, en svo vissi ég að þetta var aðeins stutt veiðiför. Heimaklettur reis á aðra hönd, og neistaregn huldi sviðið. Hilmir tiraði við snögg átök vélarinnar en fór ró’ega af stað sem fyrr, hann var engin gang- stroka. Við tókum stefnu í Faxasund, og vonir minar brugð ust: fram undan var.rok og á- gjöf,, ising og veltingur. Eg horfði, með söknuði á hin hólpnu skiþ sem austur fóru; þeirra á tneðal sá ég Lundann. „Milcill formaður og góður Þor- „Djöfullegt í draumi,“ sam- sinnti Týri. Hilmir tók þungai dýfu og ég heyrði ágjöfina hell- ast yfir. Slög vélarinnar voru taktföst og þung. Stundum sleppti skrúfan sjó og snöggitr titringur fó'r um bátinn, sið.m varð allt taktfast aftur. Stanz- laust buldi sjólöðrið um þil- farið eins og steypiregn. Vind- urinn óx eftir Jpví sem vestar dró. Og við lÖgðúmst tii svefns. 3. Eg vaknaði, við væl i þoku- lúðrinum, en bað var hið venju- lega merki u.m að lögnin skyldi! hefjast, Mér fannst það óvenju ámáttlegt í nótt. Við flýttum okkur fram úr, klæddum okk-t ur í hUfðarfötin og bundum sjóhattana fast undir kverk. Týri var brúnaþungur endai átti hann bólvaktina, sem yrði hundavakt í slíku veðri. Þoku- lítil staða og af slíkum fara I»að er alltáf fagnaSarefnt aS koma helm úr velStför fáar sögur. Þó er ein staða ó> virðulegri vrið sjómennski'. en það er að 'vera „beiCúfekþrfvff“ og minnst upþhefð í Eyjutb Hilmir togaði þungt í festar um ieið og við renndum að honum. Hann var grár af hrmi og kuldaiegur útlits. Alli ■•.tökk um borð og hvarf niður í véí i: rúmið. Iiman skanims tók að suða í hraðkvéikjunum. Eg flýtti mér ráður í hásgtaklef- •ann. Á móti mér gaus slag- vatnsþefur oé fúkkalykt en það var ekki tiÞ að fáras-t yfir, slíkt fylgir gömlum bátum og batn- dökkur og svipþungur í nótt- 'inni. Svo var höfnin að baki. • Úti fyrir lónaði flotinn .innan ákveðinnar línu og beið burt- fararmerkis úr landi. Tugir fiskibáta vögguðu ' þyngslalega á undiröiduimi sem leið inn Víkina. Eg hallaði mér upp að framsiglunni; ennþá hafði ég veika von um að austursjórinn yrði hlutskipti okkár í nótt. í landi blikaði skaert, rautt Ijós og um 1-eið var sem flotinn vaknaði af móki. Vélarnar dundu i voldugum gný, reykur geir á Lundanum,“ s-agði ég við sjálfan mig um leið og ég fór niður. Skömmu seinna kom fyrsta gusan á Hilmi Hringarniv á kabyssunni voru orðnir rauðir. Óli sat raulandi og naut ylsins. Hann fór með þekkta’ k’ámvisu dreymandi á svipinp. Eg horfði á Týra vefja sér vindling; hann reykti alltaf „meik“ og geispaði, leiður á klámvísunni. „Mi.g drevmdi st elpur." sagði hann. „Kvenfólk er slSenit í .draumi,“ sagði ég. lúðurinn u.mdi aftur; formaður- inn virtist óþolinmóður. Ágjöfin dundi á okkur vim leið og við komum upp. Vinnu- Ijósin lýstu draugaskimu út í nóttina. Hilmir öslaði móti stormi og sjó, óbuganlegur, þrjóskutegur orðinn formiaus óskapnaður vegna ísingarinn- ar; það var eins og bann hefði ■alltaf verið mannlegum hönd- um óviðkomandi. Þilfarið var glerhált og öll vinra háð ótrú- legum erfiðleikum. Við svona: Framh. á 11. síðu. FYRIR FJÓRUM ÁRUM 6—7 þúsunda manna útifundur Fyrir réttum fjórum árum, 27. marz 1949, var boðað til tveggja funda i Revkjavik. Sá fyrri var Þjóðviljafundur í Austurbæjarbiói, þar sem Halldór Kilian Laxness og Sverrir Kristjánsson héldu ræður. en Jóhannes úr Kötl- um flvitti' nýort kvæði. Að þeirn íundi loknum var hald- inn úti'fundur við Miðbæjar- barnaskólann, til hans var boðað af Þjóðvarnarfélaginu, Fulltrúaráði verkalýðsfélag- nnna og Félagi ungra Fram- .sóknarmanna. Á útifundinum voru 6—7 þúsund manna, en þar flutitu ræð'úr séra Sigur- bjöm Einarsson frá Þjóðvarn- ■arfélaginu, Bergur Sigur- bjömsson frá Félagi ungra Framsóknarmanna, Stefán Ög- mundsson frá FulUrúaráði verkalýðsfélaganna, Ólafur Halldórsson frá Þjóðvamar- félaginu, Guðgeir Jónsson frá Fulltrúaráði verkalýðsfélag- anria og Hallgrímur Jónasson kennari frá Þjóðvamarfélag- invi. . ★ Á úi-ifvmdinum var ' eftix- farandi samþvkkt gerð með atkvæðum • al'lrai fundar- marma gegn þrem; „Almennur vitifundur hald- inn í Reykjavik sunnudaginn 27, marz 1949 mótmælir harð- lega þátttöku íslands i Atlanz- hafsbandaiaginu og beinir þeiri-i eindregnu áskorun til A’.þingis, að það ákveði ekki þátttöku fsiands í því banda- lagi án þess að samþykkis þjpðarinn a'r hafi fyrst verið leitað með: almennri þjóðar-. ■at.kvæðagreiðslu. ..Fundurinn lítur svo á, að þátttaka í AtJanzhafsbanda- laginu brjót.i d bága \nð þær grundyaUan-egiur', er íslenzka -þjóðin öidum saman hefur fýlfili: Og mo-'uói hafa i íör með sér beina stríðsaðild þjóð ■arinnar. Með þátttöku í banda laginu eru lagðar hernaðar- legar kvaðir á land og þjóð og frelsi þjóðarinnar, íram- tíð og lífi stefnt i háska. Ákvörðun um þátttökú ' v banda’.iagiiiu án þess að sam- þykkis þjóðai'innar hafi fyrst verið leitað er augljóst •brbt-’ á meginreglum lýðræðis og ma.nnréttind.a., þar sem enginh getur í slíku máli átt álcvörð- umrréit nema þjóðin sjálf.“ Áður höfðu 70 islcnzk fé- lagssamtök mótmæl-t þátttöku íslands í stríðsbandalagÍTiu og krafizt þjóðaratkvæðis.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.