Þjóðviljinn - 27.03.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 27.03.1953, Blaðsíða 11
Föstudagur 27. marz 1053 — ÞJÓÐVILJINN — (11 EYjabátur á Frsmhald af 7. síðu. aðstæður verður jafnvel karl- mennið kjánalegt: hálfskríð- andi, dettandi á rassinn og' bölv andi í vanmætti ís og sjógangi. Menn gera hluljna án þess að vita hvernig, framkvæma, .af því að verkið verður að vinn- ,ast; Þeir eru ekki lengur af holdi og blóði, aðeins .sálarlaus- ar vinnuvélar, og það, sem heldur þeim uppi, er gengdar- laus bræði gegn sjálfum þeim og hin.um tryllta leik sem þeir eru þátttakendur í. Við lögnina annaðist ég bólin og fserm, cgkom tómum bjóð- um á sinn stað. Eg þurfti <að margberja færunum \ið áður en viðiit varjað leysa þau sund- ur, þau vovu eins og ísköggull. Hilmir gangafylltist sla.g í slag og allt flaut í höndunum á mér. Þá bölvaði ég ofurlítið til •að létta á sálinni. Eg rejndi .að sæta lagi við að koma tómu bjóðunum fram á, en oft fór svo að ég. ílnnaði í ólag og hálf- spurn. Þeir spurðu: „Hver djöf- ullinn er að þér, entu náttúru- laus?“ Eg sárskammaðist mín. i>að er 'lélegur karlmaður sem ekki er kvennamaður til sjós. Kannski mundi þetta lagasit í sumar fyrir norðan og ég yrði hlutgengur í umræðum ur.i kvennafar en ekki hlátursefni. Vonandi. ’ 4. Undir morguninn slokknaði ljósið á endabólinu. Týri vakti olckur með þeim slæmu frétt- um. Formaðurinn fór strax upp og við hinir skriðum úr fletum. En dagur var ekki ris- inn og öll leit að því tilgangs- lau:s. Þegar birti vorum við .allir á þilfari. Hilmir var ömurlegur útlits vegn.a feikna ísingar. Það rétt glórði í .a.ugu formannsins gegn um tvö lítil útsýnisgöt á stýri=- húsinu, annars va.r það hulið mjög þykkri íshellu, og þannig var allt ofan þilja. Veðarhæðin sjó fara varlegar með útskúfunar- kenninguna hér norður frá en suður þar. Þrátt fyrir ofsann var tölu- verð ástaða á línunni. Alli bylti hverjum laulanum af öðrum inn á þilfarið. Þar stokkfrusu þeir sam&tundis, svo hart var frost- iið. Hilmir var þungur í andóf- inu og oft fór illa á línunni. Þá rak Alli upp ferleg hljóð þrátt fyrir munnherpur og pataði á- kaft xneð goggnum. Alli var kominn í illveðursham, enda fékk hann marga ómilda skvett unia framan í sig. Þegar við höfðum dregið á þriðja bjóð skall ólag yfir bát- inn og línan hrökk sundur. Hamfarir lofts og.Iagar voru þá í lalgleymingi. Bún virtist brjálæði þessi kergjufu'lla of- dirfð að láita menn vinna á þiljum í slíku veðri, enda kom ekki til þess áframhuldandi þar sem öll frekari leit að línunni varð árangurslaus. En við fund um ból frá öðrum bát og við Þao er nujrri þvi oróinn daglegur viðburður að við birtum mynd eftlr Picasso, og er vonandi enginn sem amast við þvi. 1 gær birt- um við ganila mynd eftir hann. Þessi er, hins vegar injög nýleg: GEITIN. flaut aftur í ganginn. Þá v.arð ég reiður og bölvaði ofurlítið í viðbót. Það reyndist ágætlega. En ég skildi eklci tilganginn að leggja línu i þessu veðri, slíkt virtist án allrar forsjár. Hvað kom til? Hefur kannski formaðurinn séð .aðra byrja lögnina og ákveðið að gera eins? Sjómenn eig,a stundum erfitt að skilja viðbrögð for- manna sinna í hinu ofdirfsku- fulla kapphlaupi um viður- kenningu; þar 'getur j.afnvel draslarahátturinn orðið heiðurs aðnjótandi. Að róa „einskipa" e.r álitin karlmennska þó að öll veiðarfæri séu skilin eftir og menn imdraúdi .að komast líís af. Gam.a.11 Eyj.askipstjóri sagði: „Mér er alveg isam,a hvort ég fiska- eða fiska ekki ba.r.a ef ég fer eins langt og hinir.“ Þ.að var hans stolt. að vera eins og hinir. En kannski er það mesta karlrnennskan að þora að vera í landi. Loksins var öll línan í sjó. Endabólið skoppaði skammt frá bátnum með daufu ljosi; Týri tók vaktina; við hinir fórum niður. Óli tendraði nýtt líf í kabyss- unnl og kaffiketillinn var sett- ur yfir. Við' sátum umhverfis, borðið eftir að hafa afklaeðzt frosnum hlífðarfötunum og þurrkuðum seltuna úr augún- um. Eormaðurinn var iiáff- beygður og loppinn ’ éttir^vofe- ið. Hann horfði vandræðalega á okkur og sagðist engan veg- inn viss um að línan næðist, þetta. væri djöfuls garri. „En vonandi lygnir í morgunsárið." sa-gði hann. Við borðuðum rúgbrauð og flatkökur og drukkum ilmandi ketilkaffi. Tóbakið var sem blessuð guðsgjöf á eftir og.kom okkur í gott skap. Við töluðum um kvenfólk. Það er mikið tal- ,a.ð um kvenfólk í vondu veðri til sjós.. Sjómönnum er yndi að ljúga á s'ig kvennafarssögum og.þær eru gjarn.an mergjaðar; konurniar yfirleit’t í þeim laus- látar, en armars beztu stelpur. Flestir eiga vinkonur fyrir norðan og verða dreymnir á svipinn er þeir segja frá elsk- unum sínum -úr síldinni: „Ynd- islégt kvenfólk' fyrir norðnn.“ Eg' lagðr fátt -itil, málanna. Eg þekkti ekki ástina nema af af- var .afskapleg, varla stæt*; Sjór- inn æðisgenginn, furðuleg.a krappur og illur, og rauic sem mjöll væri. Útsýni litið vegna misturs. Eg hafði aldrei séð eins voidugar hamfarir tiil sjós. Einhver tilviljun réði því að við fundum miiðból efti.r stutta leit. Við brutum ísinn af línu- spilinu með bareflum og var það illt verk o>g. tók iangan tíma. En All.i vélstjóri gekk til verks af miklum skörungsskap og allt varð undan að láta. Hann bölvaði hátt og hressi- lega og örfaði okkur hina með ákafa sínum og karlmennsku. Stór loðhúfa huldi ásýnd hnns að mestu, en nefið, langt og- hvasst, v.ar blárautt í kuldan- um. Spilið byrjaði ‘ að snúast. Þetta var gamalt spil og urg- aði mikið. Og frumstætt, hafði hvorki færaskífu né þv,argara. Útgerðin áttá mörg skip á sjó. Þar var ailt gott sem var gam- ,alt. Útgerðin átti einnig rnörg skip í sjó. Undir venjulegum kningum- stæðum er gaman að draga línu. Hreyfingarnar verða ó- sjálfráðar með æfingunni og enigin þreytai lengur. Maður hringar vei í bjóðið og hefur laldrgi. öngla. í miðjunni. Eftir róðurinn bölva , béiitíímenmrnir okkur af hrlfningu. En þetta er í góðu veðri þegar vel fiisk- ast. Svo' er hitt þégar beitu- menriimfr ’b’öl'va ekki átukpíbp. lingu. Bg byrjaði að draga, en vegna ísingarmnar gaþ ég ekki staðið öldunia. Þegar báturinn kast.að- ist’til rann ég ,af stað með bjóð- ið < milli fótannia. Eg var ýmist laftur í ©angi eðá fram við siglu. Mig skorti alla æfingu i slíkum hundakúnstum Oig línan fór oft í spilið. Aldrei fyrr bafði ég bölvað jafn.mikið á jafnstuttum tíma, Sá syndábaggi verður másk-i þungur á efsta degi. En ég held nú ,að kj.arnyrði sögð t’il sjós reiknist ekki til syndar. Slíkt væri lfka ranglátt og móti n.llni siðfræði. Biblían er samin suður í Palestínu undir sól og eilífu sumri. Hvort sem guðir eða menn sömdu verk-ið er þar ekki reiknað með fiskveiðtim í norðUrhöfUm iað vetrarlagL Þær aðstaaðnr gera menn ekki þíjúga í '■ orðum. Það; ætti að, það var .andæft til kvölds Þá v.ar keyrt heim undan roki og stórsjó, eftir litla frægðarför. 5. Hilmir nálgaðist hafnarmynn- ið síðas.tia skip af hafi. Aftur blikuðu ljós bæjarins kankvis- lega. Heit hamingjuker.nd gagn- tók mig eins og svo oft áður er ég sá yfir bæinn efttr velk- sama veiðiför. Hér vor he.mili mitt, allt sem ég unni mest. ösjálfrátt klappaði ég Hiimi gamla á ísaða sigluna. Mér fannsit ég eiga honum inikið að þakka, Málarasvemafé- iag Reykjavíknr Framhald af 4. síðu. félagið komi'ð sér upp fána- sjóði og stendur það nú í út- vegun á félagsfána. Árið 1948 var félagið aðili að stofnun Húsfélags iðnaðar- manna. Félagi'ð á jafnan einn fulltrúa í iðnráði. Núverandi fulltrúi - þess- þar er Þorsteinn B. Jónsson. Félagið hefur að- gang að skrifstofú Sveinasam- bands býggingaftianna í Kirkju hvoli og hefur hana til eigin afnota 1 dag í viku. Þar geta félagsmenn haft samband við stjórnina og greitt félagsgjöld sín. Einnig hefur skrifstofan ha.ft miíligöngu um ráðningu fjölmárgra félagsmanna í vinnu. Félagsmenn eru nú 85 Félagið hélt aðalfund sinn 22. raarz s. 1. Kristján Gúðlaugs- son. sem verðið hefur formaður félagsins um tveggja ára skeið og varaformaður Haukur Sig- "r iónsson, voru báðir endur- kjörair. gjaldkerinn Grímur Guðmundsson, Jens Jónsson ritari og Hjlálmar Jónsson að- stoðarritari. báðust eindregið undan endurkosningu. í þeirra stað voru kjörnir Gúðhjörn Ingvarsson. gjaldkeri,- Lárus Bjamfreðsson ritari, og Jón Tngólfsson aðstoðarritari. Fé- lagið efnir til afmælishófs ■ í Þjóðleikhúskjalláranum í kvöld, og má vænta þéss að félags- menn flestir lcomi þar og taki þátt í gle'ðinni. Miðillinn kvik- myndaður OpEKA Menottis Mið- illinn, sem Leikfélagið sýndi hér í vetur, hefur nú verið kvikmynd- uð, og hefur Menotti sjálfur nátt- úrlega bæði samið kvikmynda- handritið og stjórnað töku mynd- arinnar. Myndin var sýnd á sið- ustu kvikmyndahátið í Cannes og fékk þar góðar viðtökur o g mikla viðurkenningu. En hinn kunni franski kvikmyndafræðing- ur Georges Sadoul, sem skrifað hefur margar bækur um kvik- myndir og sögu listgreinarinnar, er lítið hrifinn af henni. ~k -------- AN.Y segir. efniviðinn og. stílinn minna á myndir þýzku expressíónistanna eftir fyrri lieimsstyrjöldina, tilraunir vissra franskra kvikmyndahöfunda fyrir fjórðungi aldar og hryllingsmynd- ir Hollywoods um miðjan fjórða áratuginn. Þessi mynd sé aðeins nýjung að einu leyti: allar sögu- persónurnar syng'i allan timann af fullum hálsi, — en þessi nýj- ung hafi líka orðið til þess að afla óverðskuldaðrar viðurkenn- ingar í Cannes. ★ -------- ' Ú segir Sadoul að engin ástæða sé til að amast við ,kvik- myndun ópera, og bendir á, að í ýmsum kvikmýndum frá Sovétríkjunum hafi verið atriði úr óperum með einstaklega góð- um árangri; nefnir þar atriði úr Bóris Gúdanoff í kvikmynd- inni um Mússorgskí (hún var sýnd hér i vetur) og úr tvan Súsanín í myndinni um Glinka og minnir um leið á Tónlistarhá- tíðina (Grand Concerti, sovét- myndina sem hefur að undan- . FJ&msik og kai&p Framhald af 5. siðu manni, sem hefði átt að liggja rúmfastur, og hindrað aðra í að gefa sér tíma til að ná sér eft- ir veikindi. Læknarnir segja að afnám greiddra veikinda- daga kynni að draga úr fjar- vistum en það myndi spilla heilsu verkamanna ög því draga úr framleiðslunni þegar til lengdar lætur. Skélástiéim Framh. af 8 síðu. ég skrifa enn eina 'grein um mótið og þá ræða um fram- kvæmd þess og heildarsvip. M>un sxt girein að -líkindtun birt- ast í ■ næsta • sunnudagsblaði. J. B; förnu farið sigurför um öll Vest- urlönd, (að ísl. náttúrlega undan- skildu). Enn ein óperukvikmynd er i smíðum i Sovétríkjunum Sadko eftir óperu Rimskí-Korsa- koffs. kr -----— S ADOUL segir að þessar sovétmyndir sýni, að það sé að mörgu leyti hægara að gera hinni margbrotnu tækni óperunnar skil á léreftinu en leiksviðinu: skraut- inu, dönsunum, hópatriðunum; að því ógleymdu að á léreftinu eign- ist óperan milljónir aðdáenda í stað þúsunda áður. En allt um það hefur honum ekki geðjast að Miðlinum. ★ --------- ItAESKI kvikmyndahöf- undurinn Luciano Emmer, seni getið hefur sér mikið orð fyrir nýstárlegar myndir úr listsögu lands síns, af málverkum, vegg- myndum, höggmyndum og bygg- ingum, gerði á síðasta ári mynd um ævi Leonardo da Vinci, en þá voru liðin 500 ár frá fæðingu meistarans. Mynd Emmera var verðlaunuð á Feneyjahátíði-nni i fyrra. ★ —--------- EldUR kom upp nýlega í kvikniyndastofnunum í Denham,. þar sem margar beztu kvikmynd- ir Breta hafa verið gerðar. Þar sem brezkur kvikmyndaiðhaðúr býr við miklar þrengingar vegna hinnar hörðu samkeppni við Holiy wood, þótti ekki taka því að bæta úr tjóninu. Stofurnar voru í stað- inn leigðar fyrir hergagnageymsiu — handa bandaríska hernum í Bretlandi. Framhald -af 5. síðu. svo íátt fólk iað bæjiarstjómin efast um að það torgi uxa og vill fá iað steikja sauð. Við þvi hefur rík'isstjómin hins vegar laigt blátt bann. 700 birnir skulu falla. Ekki eru það uxamir einir, sem týna verða lífinu t'il dýrðar hennar hátiign. í Brezku Kólum- bíu, vestasta fylki Kanada, er .,að hefjast mesta biarnaveiði sög- unnar í tilefni krýningarmn'ar. Svo er mál með vexti að líf- vörðurinn .allur, 3000 manns, á að fá nýjar bjarnarskinnshúfur fyrir hátíðahöldim Kanadastjóm hefur brugðizit vel við'og leyft að leggj.a að veUi 700 svarta btmi, sem annars eru . sti'anglegd frið- hðir;

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.