Þjóðviljinn - 27.03.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 27.03.1953, Blaðsíða 8
'S) _ ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 27. marz 1953 Tilkynning um þátttöku í Búkarestmótinu Nafn ................................. Heimili .............................. Fæðingardagur og ár .................. (Sendist til Eiðs Bergmanns, Skólavörðustíg 19, Rvík) V __________________________________/ Siádentarélag Keykjavíkur verðúr í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 28. marz og hefst kl. 8.30 síödegis. Dagskrá: 1. Listdans: Sigríður Ármann 2. Upplestur: Lái*us Pálsson 3. Einsöngur: Sigurður Skagfield 4. Gamanþáttur: Karl Guðmundsson. 5. Dans til kl. 2 e.m. Hljómsveit Aage Lorange. Aögöngumiöar verða seldir í Sjálfstæöishúsinu á morgun, laugardag frá kl. 4 e.h. Stjórnin v _________________________________________x aö 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúöum og heilum og hálfum húseignum. F asteignaviðskipti, Adalstræti 18 (Uppsölum), 2. hæð, inngangur frá Túngötu, — Sími 1308. \____________________________________________/ A ÍÞRÓTTIR RITSTJÓRl. FRÍMANN HELGASON k-------------------—--- Skélatitélið s Aðeins tveir skólar sendu sveit til keppni í 2. aldursflokki karla, 17—19 ára. Var því aðeins einn leikur í þeim flokki. Menntaskól- inn vann Verzlunarskólann, 7:4. í liði Menntaskólans voru Guð- mundur Jafetsson, Sigurður Sig- ui'ðsson, Sigurður Tómasson, Óskar Markússon, Ólafur Gunn- laugsson, Halldór Halldórsson og Reynir Karlsson. í 3. aldursflokki karla, 15—17 ára, kepptu 6 sveifir frá 5 skól- um. Úrsliit urðu þessi: L U J T St. M. 1. Menntask. 5 4 1 0 9 32:17 2. Verzlsk. 5 4 1 0 9 30:21 3. Gfr. Aust. a-lið 5 3 0 2 6 32:32 4. Gagnfr. Vest. 5 2 0 3 4 24:22 5. Gfr.Aust. b-lið 5 1 0 4 2 26:34 6. Flensb.sk. 5 0 0 5 0 20.38 Sigurvegarar Menntaskólans eru þessir: Jón Ásgeirsson, Ólaf- ur Theódórsson, Guðni Þorsteins- son, Sveinbjörn Björnsson, Magn- ús Sigurðsson, Einar Sigurðsson og Óittarr Geirsson. Ánægjulegt var að horfa á hið skynsamlega og rólega samspil liðsins. Aldrei gætti 'teljandi yfir- borðsmennsku og enginn leik- maður lét leiðast til að sýna ó- þarfa leikfimiskúnstir í sam- bandi við skot. Jafnbezti maður liðsins var miðherjinn, Einar Sigurðsson. Verzlunarskólinn átrti annað sætið vel skilið. í því lið: eru margir góðir einstaklingar t. d. Birgir Lúðvíksson og Jón Friðsteinsson. Gagnfræðaskóli Austurbæjar sendi tvær sveitir og höfnuðu þær í 3. og 5. sæti. Sá skóli bar sigur úr býtum í þessum flokki bæði 1951 og 1952 og bjuggust marglr við, að eins mundi fára nú. Víst er, að í a-liði G. A. voru fleiri „stjörn,ur“ en í nokkru öðru liði í 3. fiokki, en liðið var ósamstillt og illa sam- æft, enda varð leikur þess oft fumkenndur og neikvæður. Af þessum sökum tapaði a-liðið leiknum gegn Verzlunarskólan- um, 7:6. — B-liðið stóð a-liðinu lítt að baki og endaði viður- eignin milli G.A.-liðann,a með 7:6 a-liðinu í hag eftir jafnan leik. Eg- hygg, að G.A. hefði orð- ið sigursælli, ef í a-liðinu hefðu verið Valsmennirnir allir ásamt Árna Njálssyni Í.R., sem að mín- um dómi er bezti handknattleiks- maður þessa flokks. í liði Gagnfræðaskóla Vestur- bæjar skaraði Guðmundur Axels- Knud Gleie heitir ungur og efni- legur sundma'ður í Danmörku. — Hann setti nýlega heimsmet í 200 m bringusundi, og mikils er vænzt af honum síðar meir. son fram úr. — Lið Flensborgar- Skólans sýndi ágæta leiki tvo fyrstu mótdagana, en eftir ósigr- iana þá greip liðið sami upp- 'gjafarandinn og ríkti i kvenna- 'liði skólans. í 4. flokki, 13—15 ára urðu úr- slit þessi: ! LU JTSt. M. 1. Gfr.sk. v. L.g. 4 3 0 1 6 23:14 2. Gfr.sk. Aust. 4 3 0 1 6 21:14 3. Laugarn.sk. 4 3 0 1 6 15:15 4. Gfr.sk. v. Hbr.4 1 (T 3 2 13:16 5. Flensb.sk. 4 0 0 4 0 8:21 Þrír skólar urðu þarna jafnir að sitigum, en Lmdargötuskólinn vann á markatölu. — Lið Lindar götuskólans vann G. A. og Flens- borgarskólann með yfirburðum, Hringbrautarskólann naumlega (7:6), en tapaði fyrir Laugar- nessekólanum. I liðinu voru: Baldur Skaptason, Grétar Hiar- aldsson, Marino Dalberg, Ágúst Oddgeirsson, Rúnar Guðmanns- son, Eggert Jónsson, Einar M. M-agnússon og' Ólafur Magnús- son. — í þessum flokki voru margir mjög skemmitilegir leik- ir, sem spá góðu um framtíð handknat'tleikjarms. Einna bezt- ur fannst mér leikurmn milli Laugarnessskólans og Lindar- götuskólans (4:3). í fyrra var keppt í þessum flokki í fyrsta shm og fór þá Laugarnesskóinn með sigur af hólmi. Eg hef nú greint frá úrslitum móitsins og lauslega sagt frá þeim sveitum og einstaklingum sem beztum árangri náðu. En í mótum sem þessum eru atriði eins og sigur, stigafjöldi og markataía ekki 'aðalatriðið. Eg hef :af ásettu ráði iátið biða ým- isegt sem meiri þörf er á að skrifa um en úrslitin. — Mun Framh. á 11. síðu I baksturinn: ; Hveiti, margar teg. Strásykur Púðursykur Flórsykur Skrautsykur Lyftiduft Vanillesj'kur Allskonar bökunarvörur Kókcsm jöl Súkkat Möndlur Jurtafeiti Smjör Sýróp, Ijóst og dökkt Krydd, allar teg. Egg Eggjaduft Hjartasalt Sulta, margar teg. PÁSKAEGG í mestsi úrvali. Gerið páskainnkaupin fímanlega í Ég 10 höfum við allskonar niður- suðuvörur: Niðursoðið kjöt Niðursoðin svið Niðursoðna kæf'u Niðursoðnar rækjur — sardltaur Niðursoðna gaffalbita — síld Allskonar súpur í pökkum og dósum. Niðursoðnir ávextir og ávaxtasafi. Mjög Ijúffengar blóðappelsínur. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.