Þjóðviljinn - 19.04.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.04.1953, Blaðsíða 1
< 1 Sommdagur 19. apríl 1953 — 18. árgangur — 87. tölublað Hringið í síma 7500 og gerizt áskrifend- ur að Þjóðviljanum. 30 ér !ió$n I vor sfðan verkaíýSur Reykja- vfkur efndi 'fíl iyrsiu krorugongunnar 1. maí-nefnd verkalýðsfélaganna í Reykjavík er iyrir nokkru tekin til starfa. Hafa flest félögin þeg- ar tilnefnt fulltrúa í nefndina og hún skipt sér í undirnefndir' er vinna sérstaklega að hinum ýmsu verkefnum í sambandi við undirbúning kröfugöng- unnar og önnur hátíðahöld dagsins. Er.mikill hug- ur í verkalýðsfélögunum að undirbúa nú- hátíða- höldin af sem mestum myndarbrag ehda verða þetta einskonar afmælishátíðahöld, þar sem nú eru liðin 30 ár síðan verkalýður Reykjavíkur fór sína fyrstu kröfugöngu um götur bæjarins. Hátíðahöldin 1. maí verða með svipuðu sniði og verið hefur, far- in kröfiugainga um bæinn, hald- inn útifundur, merki dagsins seld á göitunum og skemmtanir í sam meðiima sinna sem bezt og að daguirinn í heild gefi rétta mynd af isókniarhug og styrkleika verka lýðshreyfingairinnar. Það var fámennur en djarfur yík árið 1923. Með fáum undan- tekninigum hefur verkalýðurinn öll árin síðan fylkt liði um fcröf- ^ ur sínar á þessum hátíðis- og baráttudegi hinnar alþjóðlegu verkalýðshreyfinigar. M-argur mikilsverður sigur hefur unnizt, én enn, á verkaiýðsstéttin í höggi við h-arðsvirað auðvald og ~aTtúrha'.d í landi sínu, sem hirð- ir 'arðinn af vinnu henniar og framleiðsiki þjóðarinnar. Þetta afturh-ald undirbýr nú nýjar árásir á lífskjör fólksinis og rtil þess að éryggja framgang þeirra haf-a ófyririeitnustu full- frúar tauðmannastéttarinnair setit Jóhannes Stefánsson Þórður Þórðarson JéhðEsnes Stefánsson og Þérlur á Oanksstöðuns efstir á Eista Sésíalista- fiokksins í flerlur-liáiasýsii Sósíalistar í Norður-Mnlasýslu og miðstjórn Sósíalistafíokks- ins hafa endanlega gengið frá framboðslista flökksins þar í sýslo við alþingiskosningarnar í sumar. komuhúsunum um * kvöldið. Er mikil nauðsyn á því nú >að verk-a- lýðsfélöigin undirbúi þátttöku hópur fr'amsæknustu veirkamanna og veirk'akvenna sem gekk-st fyr- i'i' fyrsitu kröfugöng'unni í Reykja OTfiEFANDi: , ’/Q) >) K MðFDtíÖNOTN 13 PNUl.N 1. ár. Plmtadaginn i. máí. »921 'Miía : rjwíö krSfapmxA á ÚUuöí. 1. nisí llUli, JrAfosrírí ».<elur, iji atf«o. laj-ná »f 1. kífifugttftga 'ráil,t0«f(l3gamiu ber 1. mat „.'2 ,'..í .(!* stfir naii íonrifli'flit gtas ÓR iHRrgtr r»8«w, sagW *,á8 í lým. dagiiin eftír SrdfogSmgBo*, ad'i kröíogótifíunui befAu vcriS ookkor b4«i!i og fcáotkt *»«»» 5» tall- ardmrtl Scinao iir»» l'S« íOO. Eo uá i suœurdúsioo f.rrst!i acgír dsnski nð p*» ha& vcriB HéSloc og uokknr bdrol! I,jésmytids|-.l«!ur get* ♦tnndum voiíð dlinsgiiegnr, En ^ein Wsa vísríð að saœs skspi gagn- 'A Forsíða 1. maí blaðs verkalýðsfélaganna 1924. Blaðið var 8 síð- ur í litln broti. Þar birtist m. a. greinin Vertíðarlok eítir Felix Guðmundsson. Niðurlag hennar var svoliljóðandi: „Ísíenzk ai- þýða hlýtur að fara að vakna til meðvitundar um RÉTT sinn og MÁTT. F.íiskir jaínaðarmenn fara nú með stjórn þar í landi, og nú eru danskir jafnaðarmenn lí'ka við stjórn þar í landi, og í Rússlandi liefur alþýðan ráðið síö'ustu 6 árin. I dag gengur stjórn Rretlands í broddi fylkingar í kröfugöngu verkalýðsins. f dag gerir ríkisstjórn Dana hið sama. í Rússlandi cr lögsldþað- ur frídagur. Kvenær getum við fagnað sama sigri. Því fyrr þess betra. Við fæi umst alltaf nær og nær því takmarki. Vemm sóknhörð og samtaka og sigurinn er vís“. Framhald á 9. síðu Bandarískir verðir skjóta stríðslanga ‘ Fangar á heimleið mótmæla illri meðferð með hungurverkfalli Vcrðir í Ftríðsfangabúðum Bandaríkjamanna 1 Kóreu skutu í fyrradag fjóra fanga til bana og særðu 47. 1 tilkynningu bandarísku herstjórnarinnar segir að fang- ar í búðum á kóreskri eyju hafi neitað að láta fara fram skoð- uq í skálum sinum. Þegar tára- gasárás hafi ekki dugað til að brjóta mótspyrnu fanganna á IIJÓÐVILJINN Olckur miðar örugglega áfram í söfnuninni. Á síðustu tveim dög- um bættust við 15 nýir kaup- endur og vantar nú ekki nenia 130 hækkunargjöld af þeim 500 sem við settum okkur að safna. Deildir úti á landi eru byrjað- ar að tilkynna árangra sem þær hafa náð. Njarðvík liefur til- kynnt 8 nýja kaupendur og 10 hækkunargjöld og Siglufjörður 14 hækkunargjöld og er hvort- tveggja aðeins byrjunin, eftir því sem félagarnir þar skýra frá. 1. maí er nú skammt undan. Við höfum oft á undanförnum árum notað hann sem áfanga- síað þegar við höfum verið í áskrifendasöfnun, við skulum einnig gera það í þetta sinn. Við slculum setja okkur það mark að hafa náð 100 prósent árangri í söfnun Iiækkunargjalda 1. maá og einnig í söfnun kaup- enda, þannig að tryggt sé að við náum settu marki með miklum glæsibrag í báðum þessum söfn- unum. bak aftur hafi verið skotið á þá af haglabyssum. Fyrsti hópur kóresku og kínversku sjúku og særðu fanganna, sem fluttir voru til Fusan á mánudaginn, aflýstu í gær hungurverkfalli sínu. Hafa þeir hafnað mat síðan þeir komu til Fusan í mót- mælaskyni við illa meðferð á skipsfjöl á leiðinni frá fanga- búðunum til Fusan. 1 dag koma sambandsliðs- foringjar stríðsaðila saman í Panmunjom til að ræða endur- upptöku vopnahlésviðræðna og á morgun hefjast skipti á sjúkum og særðum föngum. Er fundur þessi framhald af fyrri fundi samtakanna er f jall- aði um Kirkjuna og friðarmál- in. Leituðu konurnar þá til þriggja presta þjóðkirkjunnar og fluttu þeir ræður á fundin- um sem kunnugt er. Að þessu Framboð floltksins er ó- breytt frá kosningunum 1949 og skipa listann þessir menn og í þessari röð: i 1. Jóhannes Stefánsson, íram- kvæmdastjóri, Neskanpstað. 2. Þórður Þórðarson, böndw Gauksstöðum á Jökuldal. 3. Gunnþór Eiríksson, verka- maöur, Borgarfirði eystri. 4. Ásmundur Jakobsson, skip- stjóri, Vopnafirði. Jóliannes Stefánsson hefur verið í kjöri í Norður-Múla- sýslu fyrir Sósíalistaflokkinn vi’ð þrennar síðustu alþingis- kosningar og getið sér hið bezta orð í sýslunni fyrir ein- arðan og rökfastan málflutn- ing. Hann er nú framkvæmda- stjóri Samvinnufélags útgerð- armanna og sjómanna í Nes- kaupstað og gegnir þar fjöl- mörgum trúnaðarstörfum. Þeir Þórður á Gauksstöðum, Gunnþór Eiríksson og Ásmund- ur Jakobsson eru ágætir og’ traustir menn, sem njóta vin- sælda og álits í byggðariagi sínu. sinni sneru samtökin sér til kennaranna og brugðust þeir að sjálfsögðu vel við beiðni þeirra um að flytja ræður um þetta mikilsverða málefni. Eru ræðumenn fundarins rithöfund- Framhald á 11. síðu. Að fundinum standa Menningar- og friðarsamtök íslenzkra kvenna Menniogar- og friðarsamtök íslenzkra 'kvenna efna í dag til almenns borgarafundar um Æskuna og friðarmálin. Verður fundurinn í Stjörnubíói og hefst klukkan 2 stundvíslega. ! 4 4 5 < : 4 4 4 i 4 4 i 4 1 Áskrifendur Hækkunargjöld. ( -- ) l V 0 56,8% 100% 74% 0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.