Þjóðviljinn - 19.04.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 19.04.1953, Blaðsíða 7
Sunnudagur 19. apríl 1953 •— ÞJÓÐVILJINN — (7 Jean Paul Sartre: i YINAR- ÞINGIÐ Blöðin sögðu okkur, að við myndum verða hafðir fyi'Lr gisla, að við fengjum ekki lað tala, að mávist okkar yrði notuð itil að hyimia yfir slóttug her- brögð. Nú erum við komin heim: hvers vegnia hilca þau við að hrekja þettia? Blöðin hafa orðið að draga úr árásum sín- um, en þaú hafa einungis breytt um láðförð. Þau verða að ©anna að Víniarþingið, þráitit fyrSir yfirborðsbreytihjgiar, hafi einungis verið endurtekning á Varsi árþinginu: svo þau igrípa rt.il þess ráðs, iað líkja því við djiplómatiasamkundu, þau krefj- last iaf því — eða látast krefjast — áranigurs, sem sjálíar Sam- einuðu þjóðimiar eru ekki fær- .ar um iað ná, svo hafa þau sagt, að þau hafi verið blekkit og lað þi/ngið hafi ekki komið neinu lil leiðar'. Þáð .var álls ekki minnzt á, hvers eðlis þingið í' raun og veru var: að það var þjóðaþinig/1 Jafnvel þó miðað sé við s tjóm mál alegan ánanigur, væri lauðvelt að benda á firam- farir — og einkum samþykkt- ina vairðandi hlutlaus ríki og það öryggi, sem þeim ber ,að veita, í Ávarpi þjóðanna — en ég áílít mjög mikilvsegit, iað bendia á þennian sérstaka eigin- leika þingsins, einmitt ;af því bJöðin reyna lað fela bamn. Auðvit-að vóru nolckrir full- itrúanna kommúnistar. Hundrað prósent, geri ég ráð fyrir, í sendinefndunium frá lalþýðuilýð- veLduinum (en voru það elcki fuUbrúair þeiirra sem við fór- um itil lað hitta?) og fáeinir í inefndunum iað vestan. En það er ektoi haegt iað fela lengiur þá staðreynd, að í sendinefndun- um úr vestri var fólto af öil- um stéttum og með afar ólík- ar lífsskoðaniiir. Og þó miunaði einu'nigis tuttugu atlcvæðum, að lokiaályktanirnar væru sam- þykkitar í einu hljóði. Þannig voru frjálsiyindir frá Italíu, róttækir frá Frakklandi, án þess að fordæma atiðvaldsþjóð- skipuJagið, sammáJa fröinstoum kommúnisíum oig sovétfuUitrú- um: frainskir fuUtrúar greiddu sömu álytotunum atkvæði og Víeitmambúar, án þess að for- dærna nýlend'uh'aild. Auðvitað hafa andkommún- istar svar á redðum höndium: Þetita ógæfiusiama fólk er ginnr ingarfífl eða liðhlaupar, að miinnsitia kosti tilheyrir það ekk.i þeim stjórnmáiallokkum eða itrúarsamtök'um, scm það telur sig til. Hið eina sem það hefur siameiginlegt - kristilegum demókrötum, sósíalistum eða miðöaklcnum, er niafnið. E.g veiit ekki, hvort þessar skýr- ingar eru sannfærandi séðar héðan, en þegar við lásum þær í Vín, setti að okkur hlátur, Tiil að byirja með vissoun við ekki um skoðanir eða trú fé- laga okkar, er ekki voru komm- únistar, en áður en við fór- um að ,,staðsetj!a“ þá pólitískt, igat sérhver okkar séð í öðrum einbeitftan og sam v,i zk iisaman mann, þar sem von og efi var í'.amianblandað, og að séxhver maður var reiðubúiinn til að berjast, ef á þyrft-i <að halda, til að láta í ijós sjónarmið siitt Smám saman dró úr efasemd- unum, trúniaðartraustið óx ög að lokum greiddu menn at- kvæði iaf hftíningu. Að því er snertir þá, sem tilheyrðu póliitískum flokk'um, vitum við nú, 'að þeir vor.u várk-. ir félagsmcnn samtaka sinna. Hvort sem mönnum likar betur eðia verr, á þeitit.a við um rót- tækia, miðfiokksmenn og sósíal- lista, og það sem meiira er, þeir voru ,,heilbrigðir h sál og líkama“, þeg,ar þeir greiddu ávarpinu til þjóðanna atkvæði sit't. Einmitt i þessu er fóigið mikilvægi þingsins. Allt þétta fcOk var að því leyti eins o.g milljónir ammurra Frakka, sem ekki eru kommúnist'a'r, en hefðu orðið kommúnistum isammála, að því er tók til varðveizlu firiðarins. Og þó sendu þessar mihjónir Frakka ekki fulltrúa til Vínar; þeir viljia draiga úr á'greiningnum milli austurs og vesturs, en þeim heíur verið talin trú um, að þeir yrðu gmni.ng,arfífl, ef þeir hittu að máli fiulltrúa frá austri til iað leita iráða tií 'að ná þ-ví ítak- mairki. Hervæðingaræðið, sem allt er ;að sliga, hættan, sem felst í endurvopnum Þýzkalands, landkommúnásitia móðursýkin — allt þetta þjakar þá. Fjarstæðu foima ortækisins ,«ii vis pacem, para bellum" (æskirðu friðair, þá búð.u þig undir stríð) skýt- ur upp i huga þeim, en þeir ern hræddár; heir óska iað koma aftuir á jafnvægi, án þess tað missa það „öryggi“, sem atóm- sprenigjur veita þeim. Og það sem meira máii skipt- ir, áróðuxinn hefua- du-gað vel, hann hefur skapað milli íb'iá siama lands ósýnilegt aldeyðu- svæði, óyfirstígamlega'a en eid- vegig. Kommúniisti er djöfull, hann. er ekki dæmdur eftir því, sem hann segir, heJduir er það, sem hann segir, dæmt út frá því iað hainm er kommún- isti. Að samþykkja friðarálykt- un með kommúnistum er að gera sáttmá’.a við Satan; það er ekki' ómöguil'egt., 'iað' Sáibaíí Einn þeirra manna sem setti svip á frið- arþing þjóðanna í Vínarborg var hinn heimskunni franski rithöfundur, Jean Paul Sartre. íslend- ingar þekkja hann af leikritinu Flekk- aðar hendur og kvikmyndinni Sóma konan bersynduga, og það ætti að nægja að kalla Morgunblaðið til vitnis um það að hann er ekki kommúnisti. Þegar hann kom heim réðust frönsku borgara- blöðin mjög að honum, en eitt af svörum hans birtist í þessari grein sem upphaflega kom í íhaldsblaðinu Le Monde. Sartre veiit.i okkur frið, cu það yrði vosnduir friður, og við y.rðum bölvaðir. F.rakkamir, sem fóru til Vín, er.u eirtU'ngiis í eínu frábrugðn- ir .löndum síntim: Þeir óskuðu iað sýnia þrá sima eftiir fniði í vertoi; þe.ir óskuðu 'að kveða niður 'g.aldratrúna og sýma finam á, að hi.n 'skipuiagða túllc- ■ hn á ftiamkomu sovétstjómar- 'mnaii’ sem lævisi, sé merkd um fávíslega túlkun, fremur en . stjómmálalegan þrostoa: Þoir tteitiuðu iað f.allast á þá fyriir- fram (tilbúnu skoðun, að boð- ■ stoap.ur þimgsins væri ófiriðar- ‘''þoðítoa.pur, heldiur en dæma ínnihaldiið efti.r undirskriftu.n- um. tousu þeir að dæma það eftir efnánu sjálfiu. Eg veit ’etoki, hvonjt það er barnalegt, eða dja.rft, iað álykta sem svo, tað þeir st-m sam- þykkjia frfiðarályktum, séu í sanniieika friðarvinir. Daginn, v sem við komum, vorum við máski 'aðstoiidir sökum tor- itryggn.i og þess þrotiausa á- róðurs, sem skiptir heiminum i T4vo fj'andsamlegia hlutia; ien eimmitt m.eð því að tooma til . ‘Vín og taiia saman, haÆa sjóin- airmiðin breytzt. Fyrstu stund- irnar va.r það fólk úr vestri 'andspænis fólki úr austri, en brátt vair það aðeins fólk, sem þráði firið og trúði á ha.nin, —• og við, fuiitrúar þess — og fólk, sem dreymdi um frið, og voimaði af öllu hjart.a, að hiann mæitti iríkja, en vaa' ennþá tor- tryggið. Eg sá fram á, iað þingið gæti orðið öðrum fordæmi, og að það myndi ef itiil vill gera okk- ur f-ært eflt-ir hei'mkomuma að brú,a það aideyðusvæði, sem laðstoiiuir olckur Þama var eina málið firiður. Við vorum vimir — oflar ölium skoðanamismun — veigima 'sameigiinlegs áhuga- má’.s. Ef tiiii vill verðuir hægt, ef við kunnum að fkýr.a firá því, sem við sáum. að saimeina alla, .án tl’iits til flokka, er trúia á friðinn cg iáiia himu-m sem ekki trúa á frið'rm efti-r ’andið h-andan við 'aldoyðusvæð- ið. Við heimkomuna biðu b’.aða- menniirnir okkar með a.ndmæili, sem átti að vera rotliögg: „Þimg vkkar var ekki samansett á rétOah hát.t. Úr vestrj voru á- byrgðai'l-ausir sendimenn, eða þeigar bezt lét, fóík með u.m- boð iitLUa stjómmáia- og stétt- arsiamtiaka; úr austri komu viirtoilegir stjórniai'eriindrelcar; 'leikurinn var ójafn, þið ui'ðuð iað dansa eftir sovétlínunni“. En þó oldcur væni ekki. Ijóst í fyrstu, livemig lokaálykitanir þingsims yrðu orðaðar í ein- istökum atriðum, voru oltkur kumi ' höf'uðsjóniarmið friðar- ilireyfiwgarirmair; með því að faraÁétl1 Vírtan', vorum við þeg- ar oi'éni.r stu ðn i.ngsmenn vopna- hlés í Kóreu, og við vorum lamfærð um, að samstaif milli hiniu'a tveggj-a heimshluta væri fi-amkvæmianle'gt í ein- hverri. myin.d. En umfram alLt iétust þeir elcilci stoiJjia, að þiriigið ea' áfamgi á lanigri þróuinarbraut; viðræð- ur milLi .austurs og vestui's taka Lanigan tírna; öllum spurn- inigum sem settar eru fram verður ekki svarað s.amstundis. En það er einmitt vegna þess, að það teku’i' tLrna að koma þéim áleiðis til þeirra yfir- valda, sem bær eru um að taka lafstöðu til þeirra. Fyriir óktouir, valdia’ausa ednstaklinga, án vetrndar fyrir lygum blað- .ainina, án opinberi-iar löggild- ingair -fyi'ir áhug'amál oktoar og ó'skir, er þetta eina tækifæi'ið, sem við höfum til að hitta og kyrin‘a3Ít- f.uILtrúum frá Sovét- ríkjunum. Fyrir sovétfulltrú.ana er þetta eima tækifærið, sem þeim býðst til .að kynnast þe;r.í frönsku skoðauabí'æðrum, sem án þess að vcra kconmunistar fordæma kommúnistsgi'ýiuna og vígbúinaðaræðið. Eg ret. fuUvissað yktour. um, að fú-iL ■ txúamiir gerðu sér þet.ta Ijost Við gátuim gireint' emskenar .jaðlöðum." í sovétræðurium, þ?r sem itelcið vair tillit til vest- rænna skoðana. Að þvi er varð- ar orð Ehre.nburgs um nlut- leysi og öryggi igegii árásum, hefur miargt verið sagt um i-að hér, en það er ekki almenningí kuninu'gt, að það var öldungis í samræmi við spurniuga::, »em bomair voru firam á Vasjár- þinginu. E:g heyri stunúum and- kommúnista kvarta undan þvi, að Sovétbúar misskilji Fraklca svo mjög. Það kann ve! að Vera, en' í þessu tilfe1.1; var einn sitaður á jörðu, i desem- ber s. 1., einn emasti staðuir á jörðu, þar sem fiuiltrúiar Sovet- ■ lýðveldanna gátu skýrt skoða-'.- ir sínar, og sá staðnr var Vin. Aðeins i Vín gátu þeir ræitt í bróðemi við klerka, xóttælca og m'iðflokksmenn .um diaglegt lif franskrar alþýðu, um vomir iiennar og áhugamál, um' fnanska og rússneska mennr inigu. Aðeins í Vín var hægt að skýra fyrir þeim, og það var geint, hvað sjálfistæðisóskir okk- ar þýða. Þó engiinn anna.r árang- ur en þessi vinsiamlega viður- kenning næðisit, myndi ég samt' fteilja Vin.arþingið hafa stutt málstað firiðarins. AULr fundu til þessa á sam.a hátt og ég Eg got vel stoilið, að ákveðin bLöð Leiddu hjá sér. að minnast á, eða hæddust að eld- móði meðl'imanna síðasta dag- inn. Það var elcki við öðru að búast. En þessl eldmóðuir átti 'sínair O'rsakir, hiann toviknaðil liæ.gt og feimnislega fyrstu dag- ,ama, óx smátt og smátt, og brauzt að lokum út. Það var hvorki skyndihrifning m;eð húi'rahrópum eða fjöldnsefjum, sérhver okkar hafði tíma til að íhuga og ber.a saman lok og upphaf þingsins. í mínum aug- um var þeitta í siamræmi við tilfinningu, sem varð styrkri með hverjium degi: „Hér er raunvcruieigt afl, og raunveru- Fra.mhald á 11. síðu. BEETHOVEN-GLEÐI 'Sinfóníusveitm hé’.t ánægjiu- lega tónieikia í Þjóðle'ikhúsinu þx’iðjud, 16. þ. m. undir stjóm OLavs Kiedlands. Á efnisskrá voru tvö stór verk eftir Beet- hov.en, Fið’.ukonsertinn og 4. s’in- fóníian, Bjöm Ó]afsson lék kon- sertinn af mikilli li-st og virðist hann sífe’it þroskast cg vaxa, einkum baata við sig músíka’skri meðferð cg þunga. Björn er djarf ■ur listiamaður og steypir sér ú't í 'ei'fið’eikana hvað sem það topstar, enda kröfur Bccthovens vægðariiausar. Einleik hans var 'tekið með kostum ' cg toynjum, eiiiK.um af unga fc.’kinu; sá hóp- ur cr lítoa nokkuð stór sem nú toappkosíar að ná -töku.m á þessu j :ga.’driaverkfæri. Ma.rgir njcta einmitt itilsaginiar Björns og haía kc'mnzit alúð hans og kostgæfni í/ því starfi. íslenzkuir fiðluleikur er ekki gamalgróinn meiður og við eigum etokí „(iiiaditicnir". Með al hljómsveiitánnanna sat Þórar- inn C'uðmundsson hinn vinsæli útvarpsfiðlari, stjórnandi og tón- skáld og fyrsti lcennari Bjöms. Hiann má fyililega katUia íöður ísilenzks fið’iuleiks og upphoís- mann skipulegs fiðlunáms hé:r á landi. Sein^a verlc hljórrile'ikanna var 4. sinfónían. Þetta er guUfalIegf: verk, slórbrotið en jafnframt hlaðið glettni cg gamni, þó að hún isé ekki talin meðaL húnna veigameLri af sinfcnium Beethov- ens. Hluisitiendur mútiu enn betur sinfániiunnar, dýp'.ar hennar og fy.llingar við samianburð við kcn- sertinn á und'sn. Þ.að for ekkr framhjá hlustanda að itatomörk ei'nlei'kshljóðfær’isins eða konsert- fcsrmsfns hafa skorið hugsunum meiota.'V'an'S þremgri sta.kk. Svei.t- 'imni ber iað þakka- og stjóimandi á miklar þakkir skildar fyrir þessa 'Sitóru gjöf. Þessir gLaðværu Bicethoventónleikar eiga erindi til æslcunnar sem hvatning, uppörf- un, fyrirmynd, ekkj sízt elztu börnum bamaskóLanna. Hallgr. Jakobsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.