Þjóðviljinn - 19.04.1953, Blaðsíða 3
Sunnudagur 19. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Núvcrandi stjórii F.Í.B., talið frá vinstri: Viggó Jónsson ritstj.
Ókuþórs, Aron Guðbrandsson varam., Magnús H. Valdimars-
son ritari. Sveinn T. Sveinsson formaðúr, Axel Sveinsson gjald-
keri, Sigurður Jónasson meðstj. og Oddgeir Bárðarson varam. —
•Sig. Helgason rneðstj. vantar á myndina. ( Ljósm. P. Tomsen)
Félag íslenzkra bifreiðaeigeeda 20 ára
Féiag íslenzkra bifreiðaeigenda er orðið 20 ára, stofnað
15. apríl 1932. Féíagsmenn eru nú hátt á fimmta hundrað. Er
íélag’ð í alþjóðasamtökum bifreiðaeigenda, sem raunar eru þó
fyrst og fremst evrópsk samtök, og hefur félagið haft geysi-
lega þýðiugu fyrir allj. þá sem siglt hafa með bifreiðar sínar og
notað þær erlendis.
A fundi með blaðamönnum í
gær skýrði stjórn félagsins
nokkuð frá sögu þess og starf-
semi. Á stríðsárunum lá starf-
semin niðri að mestu og 1947
voru félagsmenn aðeins 40 og
höfuðstóll þess 2118 kr. en nú
eru félagsmenn hátt á fimmta
hundrað og 83 þús. kr. í sjóði.
Segja má að öllum þeim sem
sigla méð bifreiðar sínar sé
nauðsyn að vera í fé'aginu. því
þar sem féiagið er aðili að al-
þjóðasamtökum bifreiðaeigenda
getur það gefið út „vegabréf"
fyrir félagsmenn sina er hefur *•
þá þýðingu að þeir þurfa ekki
að taka tryggingu á bifreiðum
sínum erlendis né greiða marg-
vísleg gjöld þar. nema þá að
óverulegu teyti og njóta allrar
fyrirgreiðs’u sem félögin er-
lendis veita félagsmönnum sín-
um. Gildir þetta samkomu'ag
gagnkvæmt í öllum Evrópu-
löndum. Eftir stríðið var sam-
ið við skipaféiögin um lækkun
á flutningsgjöldum á bifreiðum,
svo með því að vera í félaginu
sparar hver félagsmáðu” sem
siglir með bifreið upnhæð sem
nemur 22 árgjöldum til félags-
ins.
Hér heima hefur fé’agið beitt
sér fyrir uppsetniagu umferð-
armerkjp. á þjóðvegv.num og að
hættulegir kaflar á vegunum,
þar sem umferðaslys hafa orð-
ið, séu lagfærðir.
Fðlagið hefur nú lútið gera
félagsmerki til að setia á b;f-
reiðar félagsmanna. er það gert
hér heima og kostar 40%
nrinna en tilboð sem barst frá
Þýzkalandi.
Aðalfundur félagsins ræddi
mikið urp afnám útvarpsgja'ds
af tækújm j bifreiðúm og hef-
ur það ekki náðst frar* að
ganrra — en fé'agsmenn fleygt
því á milii sín a? verði það ekki
komið í lag fyrir næstu kosn-
ingar muni engirn bifreiðar-
eigandi mæ.ta á kjörstað!
Fastur liður í starfi félags-
ios er flutningur á gamla fólk-
inu á Elliheimilinu austur ' á
Þingvöll einu sinni á ári.
Aðalfundurinn taldi fram-
komu ríkisstjórnarinnar í verk-
fallinn sl. vetur „fyrir neðan
allar hellur þar sem verk-
fallsmenn fengu óáreittir að
stöðva bíla og fjarlægja úr
þeim það sem þeir ósknðu“
Féiagið gefuir út tímaritiö Öku-
þór og kom það út á sl, ári.
Dr. - Helgi Tómasson var aðal-
hvatamaður að stofnun félagsins
og va.r formaður þess í 14 ár.
Ásamt honum voru þeir Bergur
G. Gíslason og Aron Guðbrands-
son igerðir heiðursfélaigar á síð-
astia aðalfundi.
Aðialfundurinn. ge-rði margtar
siamþykkti.r og verður sagt frá
þeim síðar.
ur
ana
Fjármá’iaráðuneytið hefur skip-
að nefnd itil þess að endurskoða
lög inr. 62, 1939 um tollskrá o. fl.
með ti’liiti til þess að innlendur
iðn,aður h,aíi hæfilega og skyn-
samleiga ve.md geigp samkeppni
erlendra iðniaðarvara.
í nefndinini eiga sæti: Friðjón
Siigurðsson, lögfræðingur, form.,
Harry Frederiksen, framkvæmda
stjóri, Magnús Gíslason, fvrrv.
iskrifstofustjóri, Pétur Sæmund-
®en, viðskiptafræðingur, og Sverr
ir Þorbj,arnarson, hagfræðingur.
Kennariata'.snefnd hefur fullan
huig á iað Ijúka söfnun upplýs-
inga um sitai'fandi kennara sem
allra fyrsit. Nefndin hefur nú
femgið svör frá 14 hundruð kenn-
urum víðsvegar um landið. Nokkr
ir kennarar hafa þó ekki svarað
spumingum hemnar., Tefur það
'Störf nefndarimnar. Það eru því
visamleg tilmæli nefndarinniar,
að allir þeir kennarar, sem hafa
ekki enn sent svör sín geri það
nú þegar. Sérstaklegia skorar
nefndin á framhaldsskólakenniaria
í Reykjavík að draga ekki lengur
að senda sin svör. Þar sem verið
er að gera myndamót í Kennara-
talið eru lalllr þeir, sem ekki
hiafa sent myndir, beðnir mm að
gera það nú þegar. — Loks eru
lallir, sem geta gefið nefndinni
upplýsingar um láitnia kennara
eða get,a lánað myndir af þeim,
vinsamlega beðnir að setia sig
í samband við hana (sími 9285).
Kennaratalið verður skrá yfir
alla kennara landsins i æðri skól-
um sem lsegri, fyrr og síðar.
Enginn kennari ætti að láta sig
vanta í þetta fyrsta lalisherjar
kenmaratal, sem gefið verður út
á Islandi.
Kennavatal á íslandi,
Póstliólf, 2, Hafnarfirði.
íiæfellÍBMF væisfa frsmkvæi
við byggingti lasdshafsarini?ar í Mi —- Sandarar
mjög óánægSir ¥ið SkipaútgerÖ ríkisms
Sandi. Frá fréttaritara Þjóðviljans, 15. apríl
Síðari hluta marz og það scm af er apríl, þar til í gær,
hafa veiiö hér stööugar ógæftir og næstum aldrei farið
á sjó. í gær brá svo til betra veöurs og reru bátar héðan.
Afli var tregur hjá stærri bátunum en trillurnar fiskuðu
cæmilega.
Fjórar trillur hafa verið gerð-
ar út héðan frá ár.amóitum og
þrír dekkbátar. Nú eru eigendur
annarra trillubáta hér sem óðast
að útbúa þá t'il .róðra. Hér munu
vera um 12—15 triliur, sem öll-
um mun verða róið í vor og
sumar.
Eldcerit hefur enn frétzt hing-
að um væntanlegar framkvæmd-
ir við landsh afnargerðina í Rifi
á sumri ko-mandi. Þykir þó fólki
hér itími fil kominn að hefjast
þar handa, ef eitthvað á að
gera þar á þessu sumri. Hiafn-
leysið ’hér er jöfn-um höndum
dragbítur á 'alla úigerð héðan. og
allar samgönguir við staðinn frá
sjó. Nauðsyn. þess að höfn kom-
*
ist upp í Rifi sem fyrst er því
mikil, og sianngimiskraía fólks
hér, að framkvæmdir verði það
miklar þar i 'sumar, að höfnin
verði nothæf á næsita haiusti
bæði itil út'gerðar á stæ.rri bátum
og itil iskip'aafgreiðslu.
Fiskafllisii íyrstia nsánMdi
ársing 45.121 siitáleslir
Fiskaflinn frá 1. janúar til 28. febrúar 1953 varð alls 45.
121 smál., en á sania tíxna 1952 var fiskaflinn 41.108 smái. og
1951 var afiinn 34.801 smál.
Fiskaflinn í febrúar 1953
varð alls 32.303 smál. Til sam-
anburðar má geta þess að í
febrúar 1952 varð fiskaflinn
26.589 smál.
Hagnýting þessa afla var sem
hér segir: (til samanburðar eru
settar í sviga fölur frá sama
tírma 1952).
ísaður fiskur 0 smál. (13,336).
TtU’ f'rysfimgar 19,987 smál.
(20,141). Ti,l herzlu 9,789 smál.
(2,785). Til isölitunar 14,679 smál.
(4,079). í fis'kimjöl'sverksmiðjur
82 smá.1. (423). Annað 584 smál.
(344).
Þungi fisksiins er miðaðu-r við
slægðan fisk með ‘ luaus iað und-
anskiMum þeim fiski, sem fór
til fiskimjölsvinnslu, em hamn er
óslægður.
Skiptimg aflans miMi veiði-
skipa f’il febrúarloka varð:
Báíafiskur 25,127 smál.
Togarafisfcur 19,994 smál.
Samtals 45,121 smál.
ASalíimáiu: FasSésgnaeigendaíélagsins:
skorað frelsi tiS uppsagna og
u
Aðalfundur Fasteígnaeigendafélags Keykjavíkur var haldinn
þann 14. apríl síðastliðiim.
Formiaður félaigsins og fr-am-
kvæmdastjóri gáfu skýi-slu um
sitarf féiaigssitjcrmar á liðnu ári.
Fé’agið hafði sem áður opna
skrifsítofiu, sem veitti húseigend-
um ókeypis margvíslegiar upp-
lýsingiar cg leiðbeimingar og leit-
uðu mjög margir til skrifstof-
'Unniar.
'Féla-gið hafði á starfsárinu
haft la.fskipiti 'af mörgum málum
s-em mj<% varða hagstnuni hús-
eiigenda og kom fram sem múl-
svari húseigenöa bæði gagnvairt
Alþingi cg bæjiarstiórn. Eftir
langia og harða baráttiu félagsins
er nú loks svo ko.mið, að síð-
ustu bindingsákvæði hús-aleigu-
lagainima íaJia úr gildi 14, mai í
vor, en með hú.Ta,Ie,iguiögun,um
hefur imikiill fiöldi húsei'gendá'
raunverulega veríð syipitur um-
ráðaréfati yfir húseígmun sinum.
Það var almenn skoðun fund-
armanna, að úr því að húseig-
endur hefðu nú endurheimt eðli-
leg réttindi sín, væri sjálfsiagt að
þeir stuðluðu fyrir sitt leyti að
því, -að fólk'i væri ekki sagt cipp
húsnæði o.ema í ýtrustu neyð.
Fundurinn samþykkiti isam-
hljóða svohlióðandi tillögu frá
stjórn félagsdnis:
„Aðalfundur Fasteigmaeigende-
félags Reykjavítour 14. apríl
1953, Iýsir ánæigju. sinni yfir því,
að iagaákvæði um að óheimilt
sé iað seigja upp íbúðum í húsum
sem húseigendur búa etoki í
sjáífir, fellur úr gildi 14. maí
n. k., og þar með eru hin ill-
'i'æmdu bindingsákvæði húsa-
leigulaganma úr sö-gunni, en 'af
því mun leiða, að öðru jöfnu,
'áFveim'.eigia rýmkun á íbúðar-
ihúsnæði, og að sambúð húseig-
enda og leigienda verður óþving-
aðri og betrL
Fundurinn væntir þess fast-
lega, að félagsmenn og aðrir
húseigendur, sem hliut eigia að
máli, sýni í hvívetoa þognilegan
skikiinig og fulla sanngirni í
siamskiptum við leigjendur.“
Páll S. Páisson, framkvæmda-
sitjóri, vakti máls á nauðsyn
þess að félagið hefði samvinnu
við félög húse'igenda í einstök-
um bæiarhverfum í Reykjavík
og samþykkti fundurinn eftir ftil-
iögu hans ,að fela stjórn félags-
ins að hafa forgöngu um þá sam
vinniU.
Stjómarkjör: Jón Loftssom,
forsitjóri, var enidu'i’kjörinn for-
maður félagsins. Ur stjórn áifatu
að gangia þeiir Hjákniar Þor
steinsson og Friðrik Þorsteins-
son, húsgagnasmíðameistarar, og
voru þeir báðir endurkjömir. —
V'arastjórnendur vomi endur-
kjörnir þeir Vialdemar Þórðar-
son, kaupmaður, Sighvaltur Ein-
arsson, pípulagningarmeisfari og
EgiR Vilhjálmisison, forstjóiri. —
Endiurskoðendur voru kjömir
þeir ■ GuðnaundiUr Gamalíelsson,
bóksali, og Ólafur Jóliannesson,
kaupm., en til vara Sigurður H.
aðri og 'betri. (Frá félaginu).
Frá því um ánamót hefur Rík-
isskip haft í förum hingað báta,
sem sjaldan eða 'aldrei hafa hald
út um skipaferðir hingað. Auk
ið þá áætlun sem Ríkisskip gaf
þess eru svo þessir báfaar sumir
hverjir þannig að þeir enu alls
ekki færir um að aimast strand-
ferðir, vanla sjófær skip. T. d.
var Sverrir sendur hingað eina
ferð, en það skip er þannig, að
farþeg.ar sem æfaluðu með því
hirigað it'i-1 Sands hættu við það,
þegar þeir sáu útlit skipsins,
töldu það ekki siófært. Enda
mun Sverrir þá, áður en hann
lagði í þá ferð, hafa verið bú-
inn að liggia í höfninni í Reykja
vík eða inn í sundum án þess
að nokfcuð hafi verið eftir hon-
um litið né skipimu haidið við.
Ofan á þefita bætiat svo það, iað
-skip þau og bátar, sem Ríkisskip
hef.ur í förum hingað eru það
sitór, að þau komast ekki að
bryiggjiu og verður því að skipa
ö-llu upp úr þeim í báta og flytj-a
ó land. Kostoaðurinn við slik
vinniúbrö'gð er mjög mikill, 'aufc
þess. sem vörur liiggja' jafnán
undir skemmdu.m. Fyrirtæki hér
verða að greiða til afgireiðslunn-
ar kr. 8,00 fyrir h-vert stykki
sem sfcipað er í skip eða úr
sfcipi á bátium, en einstaklinigar
verða -að greiða sem svarar fca.upi
í eina klsit. í dagvinnu, sem nú
mun vera á fimmtándu krónu.
fyrir livert stykki. Nú í gær
stendi Ríkissfcip -okkur kveðju
með því að láta skip sem er í
förum hér unv Breiðafiörð á
veigum þess, sigla siiglia hér fram
hjá án þess >að hafa hér við-
komu, þóitt áætlun Ríkisskipa
hafi verið hér þann 8. sl. og
ekkert skip enn komið ft’il iað
uppfylla þá áætlun.
Samband pöntunar-
félaga
Forráðiamenn nokkurr.a pönt-
unarfélaga hafia undianfarið unn-
ið að stofn.un heildarsiamitálcia fyr
,ir pöntuniarfélöig þau sem starf-
andi eru.
iÞann, 14. þ. m. var formlega
genigið frá stofnun, Sambands ís-
ilenzkra pöntunarfé’aga. í sam-
b-andið hiafa gemgið 20 pön-t^nar-
félög í Reyki-avík og Hafmar-
firði. Fle-iri félög mun.u iganga í
s.ambandið á næstunni. Meðlima-
fjöldi þeseara félaga mun vera
um- 1600 manns.
Tiilganigur þes-s-a sambands er
að komia fram s-ameiiginleiga fyr-
ir pöntuniarfélögiin út á við í
þeim málum, sem þa.u snerta,
svo s-em 'gagnvart innflytjendu-m
og fram.leiðendum. E.nnfremur að
.anniast upplýsin-giasfaarfsemii á
ýms-an. hátt, sem komið gæti fé-
dögunum að gag.ni.
í stjóm, sambiandsins voru
kosnir: Form-aður: Hannes Jóns-
son fyrrv. -alþm., aðrvr í stjórn
eru Pétur Pétursson, skrifstofu-
s-tjórí, Gústav Sigvaldiason, igjald-
keri, Hafsteinn Guðmundsson,
prentsmiðjustjóri og Ágúst Jóns-
son, lögregluim. (Frá stjóm fél.)'.
J