Þjóðviljinn - 19.04.1953, Blaðsíða 11
Sunnudagur 19. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Flflnska éperan
Framhald af 12. siðu.
frems.t'i tenórsöxi'gv.ari Finna. —
Ellefu aðrir einsöngv.arar eru
með í förinni, ennfremur kvenn.a
og karlakórar, en :si.nfóníusveit
Þjóðleikhússins mun annast hlut
hijómsveitar í sýningun.ni. Sýn-
ingarstjóri verður Leo Funtek,
iaðalhljómsveitarstjó.ri Ríkisóper-
unniar í Helsingfors.
Óperan Austurbotnsbúar er
samin árið 1924, en höfundur
hennar er Leevi Madetoja. —■'
Fjallar hún um frelsisbarátfiu
Aústurbotnsbúa 1 á seinni hluta-
19. aldar, er TÚssnesku keisar-
'arnir og ráðsmenn þeirra undir-
okuðu þetta landssvœði. Er c©T
eran þyggð á sögu um þetta
efni. 'Hefur hún síðustu áratug-
Srenging sásf
400 km feiS
Kjaimorkuvopn viar isprengt
í igær í Nevadaéyðimörkin.ni í
Biandaríkjunum og v.ar spreng-
ingin, sú mesta, sem þar hefur
verið 'ge.rð. Bjarminn af heinni
sást í Lo-s Anigeles, sem er 400
km frá sprenginigarstaðn'um, en
það er álíka <löng vegialenigd og
frá Reykjavík til Seyðisfjiarðair.
ina verið ein vinsælasta ópera
í Finnlandi, sannkölluð þjóðar-
óperu, isaigði þjóðleikhússtjóri í
viðbali við fréttamenn ,í gær. ■—
Hefur hún einnig verið sýnd
víða á Norðiurlöndum. Hún er í
þremur þátturn, og gerist á
siveiitabæ í A.u,sturbotni, en aðal-
persónian er lungiur .miaður sem
hefur verið egndur til ófriðar af
kúigu.rum sínum.
Finniskii flokkurinn kermir
hinigað 6. maí, en daginn eftir
yerður frumsýningin. Verða. sýn-
'inigar ;alls fjórar, en 12. miaí
verða igestirni.r að hverfa afituir
heiimleiðis. Kosinað: víð förinai,
sem ©r igeisimikiil, skipta Þjóð-
'feikhúsið oig Ríkisóperan á milli
sín. Miða geta men.n pantað nú
þeigar. — Væntanlega gefst tæki-
færi síðar til að isegj.a nánar frá
þessiari ágætu heimsókn.
óEskan ©g Iriðiifiim
Framhald af 1. síðu.
arnir Gunnar M. Magaúss og
Þórunn. Elfa Magnúsdóttir og
kennararnir Ingimundur Ölafs-
son og Hallgrímur Jónasson.
Auk þessa verður flutt ávarp
um Heimsþing kvenna 1953 og
sýnd kvikmynd. Fundarstjón
verð.ur frú Aðalbjörg Sigurðar-
dóttir.
F e r sit i m g is. r í d a g
Framhald af 2. síðu
Erling í. Magnúss Nökkvav. 50
Erlingur R. Lúðvíkss. Efsta-
sundi 17
Guðm. Ingólfss. Langholtsv. 53
Gunnar Arthúrss. Efstas. 12
Helgi S. Ásgeirss. Nökkvav. 30
Páll Sigurjónss. Langhv. 104
Pétur Sigurðss. Nökkvavogi 40
Tómas Waage, Skipasundi 35
Vigfús Ú. Sigurðss. Borgar-
holti við Engjaveg
Þorbjönn. E. Jónss. Kleppsmv. 1
Þórir H. Óskarss. Hólsveg 11
S T Ú L K U R :
Elín Skeggjad. Skipasundi 68
Guðrún Kristjánsd. Sundlv. 28
Halldóra Sigurðard Langh. 241
Hulda Guðmd. Langholtsv. 131
Ingibjörg Sigurðard. Kleppsv 90
Jóhanna B. Hlöðversd. Efsta-
suadi 78
Kolbrún R. Valtýsd., Kleppi
(hjúkrunarbústöðum)
Katrín Oddsteinsd. Efstas. 13
Margrét Guðmd., Barðavogi 18
Mínerva’ C. Aðalsteinsd. Lang-
holtsvegi 158
Rannveig Guðmd. Hjallavegi 10
Rósa Sigursteinsd. Langh. 93
Soffía J. Thorarens. Langh 11
Þóra S. Erlendsd. Langhv. 29
Þórdíg Sigurðard. Langhv. 24
Hallgrímskirkja kl. 11 (séra
Jakob Jónsson).
DRENGIR :
Árni Egilss. Fjölriisvegi 14
Einar Ingvarss. Grettisgötu 73
Guðm. G. Þórarinss. Þórsg. 2
Herbert Árnas. Lönguhlíð 9
Jón Helgas. Eskihlíð 14 A
Jóhannes I. Jónss. Óðinsg. 9
iSigurður Þormar, Miklubr. 52
Skúli G. Guðnas. Lokast. 15
Sig. Bjarnas. Njálsgötu 98
S T Ú L K U R :
Auður I. Óskarsd. Leifsgötu 7
Elín V. Þórarinsd. Hlíðarg. 16
Ðagmar Þorbergsd. Barönst 12
Elsa H. Óskarsd. Brágag. 24?
Mwth
Elsa Ólafsd. Baldursgötu 24
Guðný V Þórarinsd. Hliðarg. 16
Guðrún Blöndal, Drápuhlíð 11
Guðbjörg M. Sigurðard. Vita-
stlg 12
Hanna S. Kjartansd. Eskih. 33
Helga P. Guðmd. Grettisg. 20B
Helga Loftsd. Iiólmgarði 42
Ingibjörg Svanþórsd. Rauðar-
árstíg 28
Iðunn B. Ragnarsd. Lgv. 124
Klara Ó. Benediktsd. Lgv. 41B
Margrét H. Guðmd. Hverfis-,
götu 104C
Málfríður Loftsd. Eskihlíð 23
Ölafía B. Matthíasd. Grett. 66
Ragnheiður E. Hákonardóttir,
Skarphéðinsgötu 12
Sigríður Kjartansd. Blönduhlíð
v/ReykjanesbraUt
Sigurlaug Ó. Guðmd. Njálsg 36
. Óháði fríkirkjusöfnuðurjnn: í
kapellu Háskólans kl. 3 (séra
Emil Björnsson).
D R E N G I R :
Alexander Jóhanness. Höfða-
borg 70
Birgir Guðjónss. Vesturg. 26A
Halldór Á. Arnórss. Grett. 2
Helgi Árnas. Iiringbraut 109
Ingvi Þ. Guðjónss. Vest. 26A
Jóhannes Viggóss. Jófríðarst.
v/Kaplaskjólsveg
Karl Válgarðsson, Flókag. 13
Sigmundur Þorsts. Selásbl. 7
Sigmundur B. Guðmundsson,
Hólmgarði 21
Sig. Oddgeirss. Skólavörðust 33
. STÚLKUR :
Eygló Jónasd. Framnesv. 31A
Guðný Ýr Jónsd. Skólavst. 17B
Hanna K. Stefánsd., Skaftah. 3
Hafdís Jónsd. Laugholti, Ásveg
Jóhanna S. Árnad. Lindarg 43a
Margrét S. Sigurjónsd' Hring-
braut 56
Margrét S. Stefánsd. Hólirig. 52
Fríkirkjan kl. 2 (sértf Þor-
steinp Björnsson).
ingi
Framhald af 7. síðu.
leg þrá efitir friði — o-g þétta
iafl er okkar og þéir.rá, manna
oig kveinna, sem sendu- oklcur
hingað. Við erium þingið, það
verður það, sem við ’ g'erum
það, það er það sem við ger-
um úr því“. Áraniguiriinn af
þesisu varð að lokum sá, að í
hlj'ómleikahöllinni, þiar sem við
vorum í fy.rsfu sem gestir,
fannst okkur við allir veira
heima, séirhver okkar sá í lóka-
siamþykktunum borriar firam
eiigin óiskir og þjóðiar sinnar.
Þiað má hv?r siem ér brosa
‘að þéisisari sannfærinigiU, sem
spiro'ttin er af tilfirmirigum. En
samt held ég ekki, að raun-
'sæismeinnirnir, þó lævísir s.tjóim
sitjóirnmálareÆir kunni að vera,
þjóni sínum eigin sjónarmiðúm
befuir með þvi iað vanmeta til-
finninigarnar. Þeir myndu eiga
á hættu tað gera söm-u villuna
oig varð fyrirrennur.um þeirra
til falls', raiunsæiismönnunum frá
1943
(Birt í „Le Monde“ 1. jan.
1953).
Skákþátturinn
Framhald af 4. síðu.
um' er nýlókið einu stórþinginu
enn í Mar Del Plata. Hefur það
sennilega vakið meiri athygli en
elia vegna þess að þar tókst júgó-
slafneska meistaranum Gligoric
að komast hálfum öðrum vinning
upp fyrir Najdorf, sem er orðinn
því afvanur að lenda neðar en í
fyrsta sæti á mótum þeirra Arg-
entínumanna. Austur í Búkarest
er öðru stórþingi nýlokið og þykir
mér ekki ólíklegt að úrslitin þar
komi mörgum einnig á óvænt: 1.
Tolusj 2. Petrosjan 3. Smysloff
4. Boleslafskí, Spasskí og Szabo.
Þátttakendur voru frá 10 þjóðum.
Szabo var fyrstur lengi framan
af, Petrosjan tapaði engri skák.
Tolusj tapaði í annarri umferð
fyrir Smysloff en ekki eftir það.
Um Spasskí var skrifað hér i
dáikinum fyrir skömmu; Hann 'er
á sextánda ári eða sextán ára og
talinn eitthvert mesta skákmanns-
efni sem komið hefur fram í Sov-
étríkjunum. Hann vann Smysioff
í fyrstu umferð og hefur að öðru
leyti staðið sig all rösklega að
vei'ða jafn.Boleslafakí og Szabo!
Þar sem sólin skín
(A piace in tlie Sun)
Ameríslc.
An American Tragedy er ein
af perlum bandarískra bók-
meanta. Theodore Dreiser átti
drjúgan þátt í að móta stefn-
una í amerískum bókmenntum
fyrstu tugi aldarinnar og fram-
lag haris hefur ckki hvað sízt
gert að verkum að amerískar.
bókmenntir. hafa síðan staðið
með miklum blóma.
Amerísk. harmsaga er með
hvössustu þjóðfélagsádeilum.
Hún er sagan af ungum manni,
sem var jafnmikið mannsefni
og hver annar, en hann verð-
ur að leiksoppi þeirra örlaga
sem þjóðfélagið skapar honum.
Hann er ákærður fyrir glæp
gegn þjóðfélaginu en í rauninni
hefur þjóðfélagið framið glæp
gegn honum.
Ungur hæfileikamaður, Ge-
orge gteyens, hefur nú gert
kvikmynd sem er byggð á
þessu mikla skáldverki.
Það hefur verið vandlega pill-
að allt úr sögunni sem heitið
getur ádeila.
111 örlög eru búin hinurn
unga manni en hvergi getið
orsaka. Eins og allt er nú i
pottinn búið í Bandaríkjunum
er tæplega von á öðru.
D R E N G I R :
Alfreð Nielseri, Bárugötn 18
Björn Jónss. Ránargötu 1 A
Björn Þorsteinss. Garðastr. 36
Eðvard Geirss. Litlu-Brekku
v/-Þormóðsstaðaveg
Einar Erlends. Hörpug. 9
Guðm. Hjálmarss. Háteigsv 23
Gunnar BjörgviUss. Freyjug. 5
Gunnar Guðjónss. Laugav. 163
Gylfi Felixs. Baldursgötu 7
Hafsteinn B. Halldórsson
■Brekkustíg 4 A
Halldór Hafsteinss. Karlag. 19
Hjálmar Baldurss. Nönnug. 5
Jón G. Sæmundss. Baldursg 7A
Kristinn Á. Árnas. Sólvallag 27
Moritz W. Sigurðss. Víðim. 59
Reynir Einarss. Hofsvallag. 17
Rúnar Guðmanoss. Einholti 7
Sævar Ö. Kristbjörnss. Fáika-
götu 13 A
Tómas Þ. Árnás. Ránarg. 32
Trausti Þorleifss. Einholti 9
Þórður G. Georgss. Múlac. 12
Þorsteinn Theódórss. Melgerði,
Kópavogi
Þór E. Jónss. Háv. 15. Kópav.
Þráinn Magnúss. Hverfisg. 83
STÚ.LK.UR :
Anna Þ. Þorkelsd. Grett. 44A
Esther R. Isáksen, Ásvallag. 63
Gyða Pálsd. Hávallagötu 42
Hrafnhildur Guðmd. Bald. 27
Ingá Ölafsd. Hverfisgötu 65A
Steinvör K. Aðalsteinsdóttir,
1 Krossamýrarbletti 15
'Una O. Lðvdahl; Njálsgötm -87
rnwli 'f'y.cb .";:e
Framhald af 4. síðu.
hópum manna hann ætti að
etja saman við tækifæri, og
detta mcr þessir í hug: Rit-
höfundar gegn leikurum,
bændur gegn sjómörinum,
læknar gegn lögfræðingum, í-
þróttamenn gegn lögreglu-
þjónum, tónlistarmenn gegn
myndlistarmönnum; og nenni
ég ekki að telja fleiri upp, þvi
í rauninni er úr svo mörgu
að velja. Með kveðju til
Sveins og þökk fyrir birting-
una. — Þengill“.
MIG LANGAR til að láta í
ljós ánægju mína yfir seinustu
tónleikum Sinfóníuliljómsveit-
arinnár. Ég álít að frammi-
staða Björns Ólafsgonar fiðlu-
leikara sé mesta afrek lista-
manns á síðustu árum, að af-
reki Kiljaas nndanskildu.
Þanaig er farið með dýrmæt-
asta gróður jarðarinnar að
hann vex aðeins í skjóli ann-
ars gróðurs. Sinfóníuhljóm-
sveitin nndir stjórn viðlíka
hljómsveitarstjóra og Olavs
Kiellands skipuð \velmennt-
uðúrii hljóðfæraleikurum er
vissulegá grundvöllur utídir
æðra menningarlíf á Islaridi og
stórbrotnari listsköpun og
nýja sigra í listum. — E.K.
Verk á borð við Þrúgur reið-
innar gæti tæplega orðið til
þar nú.
Að öðru leyti er ekki of
mikið sag't að verkið sé í hópi
beztu kvikmynda. Hún er upp-
full af nýjum hugmynöum, liti-
um atriðum sem í fljótu bragði
verður varla komið auga á.
Allt miðar að hihum drama-
tíska hápurikti. Eins og í forn-
sögum erum við búin undir það
sem koma skal. Hinn tómi
,rétta;rsalur bíður eftir skelfi-
íegum harmleik. í fjarska ýlfra
flauturnar á lögreglubílunum
og óhugnanlegt væl þeirra fær-
ist æ nær. Það er eins og net
sé strengt utan um unga mann-
inn og það þrengist hægt og
hægt.
Lítið atriði eins og símtal
er gert að stóru. Slitrctt tal,
hundgá í f jarska fléttað saman
við músík.
Montgomery Clift gerir hlut-
verki unga mannsins ótrúlega ,
vel s'kil og skal elckert um það
sagt hve mikinn þátt leikstjór-
inn á í úrlausn þess, en senni-
legt að hann sé allnokkur.
Hann verðúr maður sem við
getum skilið.
Shelley Winters hefur meiri
eðlisávísun en fágun og knnn-
áttu. Hún er líka mjög sann-
færandi í hlutverki Róbertu,
eða Alice eins og hún er köþ-
uð hér. Sérlega er leikur henn-
ar góður eftir áð hún er orðin
vanfær. Við sjáum þessa
snotru stúlku með augum unga
mannsins, verða heldur óaðlað-
andi, þar sem hún er honum
fjötur um fót og stendur í
vegi fyrir öllu sem liann teiur
einhvers virði í lífinu.
Þátturinn á vatninu er eirik-
ar áhrifamikill, og eins heim-
sókn Alice til læknisins, ér
hún í örvæntngu ætlar að reyna
að fá fóstri sínu eytt. Margt
fleira mætti telja upp. Þá hefur
losnað mjög um hinn otru-
lega tepruskap er hefur ein-
kennt Ameríkana í sambandi
við tkynferðismálin.
Elisabeth Taylor hefur augu
eins og svarta gimsteina. en
leikur hennar getur varla tal-
izt innblásinn en þó fullhæfur.
Hún fer með hlutverk auðugu
stúlkunnar.
Einhverjir veikustu púnktai
myndarinnar eru heimsókn El-
ísabetar í klefa hins dauða-
dæmda og réttarhöldin. F\ i
nefnda atriðið nálgast hina
venjulegu HoUywoodtíKum-
ingasemi, og í réttarhöldunum
sem er einn áhrifamest kaflinn
í verki Dreiser er farið fijótt
yfir sögu og stiklað á storu.
Þótt mynd þessi geri engan
vegina verðug skil hinni ágætu
i >1. p'U-ki hiá því að
bólc fer þó ekki hjá því
hún helaur athyglinni frá upp-
hafi til enda. — D-G.
Jaröarför
Theodórs Kristiánssonar ,
er andaöist- liinn 14. þ. m., fer fram þriðjudaginn
21. þ.m. kl. 2 e. h. frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði.
Vandamenii
11|« ITWTWTP
ii i'IVSilSjri'vríí. I'.O