Þjóðviljinn - 19.04.1953, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 19. apríl 1953
í Arshátið IrelSfirSingafélagsins
T verður haidin í Breiöfirðingabúð’ miðvikudaginn
T 22. apríl (dðasta vetrardag). Hefst kl. 1% nieð
I boröhaldi.
I Skemmtiatriði: Gestur Þorgrímsson
* skemmtir, kórsöngur, kvikmynd
)og dans.
Þátttakendur vitji aögöngumiða í Breiðfirðinga-
bú'ð mánucag og þriðjudag frá kl. 5-8 s.d.
| Breiðfirðingafélagið
--* ♦—♦—♦ ♦ ♦ ♦ ♦—♦—♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦—♦ ♦—♦
ÁlaptafeEiöskjm éagaha 19. — 28. apsíl frá
khmkm 1Ö.4S — 12.30:
álðgsSakmörfcjm dagana 19. — 28. apríl frá
khmkm 1Ö.4S — !2.3G:
Sunnudag 19. apríl ...... 5. hverfi.
Mánudag 20. apríl ....... 1. hevrfi.
Þriðjudag 21. apríl ..... 2. hverfi.
Miðvikudag 22. apríl .... 3. hverfi.
Fimmtudag 23. apríl ....u 4. hverfi.
Föstudag 24. apríl....... 5. hverfi.
Laugai’dag 25. apríl .... 1. hverfi.
Sfraumurinn vesður rofiim skv. þessu þegar
og að svo mikiu leyti sem þörf krefur.
Sogsvirkjunin
^_________ ...-------------------------------------'
Mýja
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9
Danslagakeppnin 1953
6 manna hljómsveit Braga Hlíðbergs leikur.
i Söngvarar:
T Sigrún Jónsdóttir og Haukur Morthens
1 Aðgöngumiðasala frá klukkan 7. — Sími 3355
* Fólk er beöið áð koma snemma vegna keppninnar.
*
. Bezta
| fermingargjöfin
t
| NiDada
T
* Vönduð — édýr
t Magnús E,
Bia&iivinsson9
*
*
Laugaveg 12. — Sími 7048
Alaska-trjáfræ til sölu
Bastarður Sitkagreni
Alaskabirki Hvítgreni
kr. 5.00 bréfið af hverri tegund eða í iausri vigt. —
Ræktunarupplýsingar ókeypis. — Höfum einnig
hverskonar blóma- og matjurtafræ.
Sendum í póstkröíu um land allt.
Aiaska-gróðrarstöðin
við Miklatorg, Reykjavík. — Sími 82775
R1TSTJÓR1 FRtMANN HELGASON
Einar Kristjánsson:
alþýðan ósynd iað fcalla má. Þeita
er eins og með auðæfin í því
iandi. Um það bi.l 5% þjóðarinn-
ar eiga 95% af aiuðæfum U. S. A.
Segulbandsmenn að verki
Um kvöldið 9. þ. m. viar út-
viarpað af segulbandi frá sund-
móti í. R. Mótið fór fram í
S. R. Það verður ekki rætt
sérstaklega. Það var gert hér í
blaðinu. En- rétt eir iað geta
þess, að mangir útvarpshliusitend-
ur biðu í ofvæni eftir því, iað
heyna segulbandsmenn.ina lýsa
boðsundinu- Kappisundsmenn frá
háskólium í U. S. A. ætluðu iað
þreyita sund við íslendinga.
Hvor myndi siigira? Vissulega
U. S. A. Þrátt fyrir þá vissu,
væri gaman. að vita hvað hetj-
urnar frá U. S. A. yrðu lan'gt á
undan þeim íslenzku. Þegar að
því kom, að boðsundið skyldi
hefjast isögðu se.gulbandsbennirn-
ir eitthvað á þessa leið: „Við
megum ekki vera að þessu leng-
ur“. Segulbandsmennimir yfir-
gáfu hlustendur að svo búnu.
Hlustendur fengu ekki að hlusta
á binia akademísku bongara firá
U. S. A keppa við íslendinga.
Undarleg itilviljun!
Allt er nxest í U. S. A.
Samkvæmt tímalengd himraa
nkademísku bongara frá U. S. A.
á þessu móti, hefði verið nær
fyrir þá að leita siamkomiulags
við bamiaskólaina t. d. 9 og 11
'ára bekki í Austuirbæjiairbama-
skólanum. Það hefði jiafnvel ekki
þýtt fyrir þá ,að skona 12 ára
kmakka á hólm. Ekki einu sinni
óæfða. 12 ára kraklxiar, sam eiiga
heimia í námunda við liaugamiar
og S. R. eru eragin löfflnb að
leikia sér við í sundi. Enda hlógu
ikrakkarnir þessi ósköp að þeim
akademísku. Þetta var svo.fram-
úrska.randi fyndið. Ég átti tal
við nokkur böm, sem voru á
þessu sundmóti. Þau hlógu háitt.
Næstum ósyndir soldátar frá U.
S. A., þaðan sem hasarlöðin
koma, að keRPa við íslenzka
sundmenn og ver,a langt á eftir
þeim og næsituim drukknaðir.
Skyldi það ekki vera ,,plat“, að
Tarzan kunni að synda? E'n hvað
I. S. í. hefur mikla kímnigáfu!
Sund soldáta
Af tu'gþúsunduin bandariskra
sioldáitia, isem komu í S. R. á
stríðsárun.um, kunni aðeins einn
soldáiti biringusund, sem heitið
igiat því nafmi. Þefcta er í, fúllu
samræmi við opinberar skýrsl-
ur, sem bandaríska herstjórnin
igaf út um manntjón Bandaríkj-
’anna í stríðslokin. Tugir hundr-
,aðia soildáta,, isem skráðir voru
syndir, drukknuðu í bezta veðri,
mæigum hita í sjó - og rétt við
landsteiniana .af því að þeir
treystu á sundkunnáittu sína og
syntu, ja, hvað á eigmlega að
kaRa þeitta skriragileiga sund
þeirria? Hvernig er sund soldáta?
Atómsund
í fáum orðum s-agt er sund
isoldáta !ekki anraað en vanga-
veltur oig olnbogaskot. Fótaitök-
in lóm vitleysia eins og handa-
ttiökhu Of;t hefur undinritaður
séð itilburði soldát.a á sundi,
hvemiig þeir bamast í vatninu,
lemjia það með höndumum og
sparka i það með fótunum.
Stundum eru handatökin eims og
garagur í myUuhjólum. Þráfiald-
'lega kemur það fyrir, þráfct fyrir
allan hiamiagianiginin og orkueyðsil-
una, að soldátaraum miðar frem-
ur lafturábak en áfram. Rekist
einhveir á h.ann, er hætt við því,
iað soldátinn onissi þessi ógur-
legu sundtök og sökkvj eins og
‘Steinn. Sund, sem ekki er 'anraað
en orkueyðsla, (óbeizíluð orka),
verður iað toaLIa atómsund. Hér
verður uppruni atómsundsins ekki
rakinn, -enda eru menn ekki á
e'itt sátt um uppnuna þess. Atórra-
sundið er nokkurs kon.ar „heima-
bru@g“ bandarískrar lalþýðu. Há-
þróað nútíma sund er á vialdi
örfáirra mann.a í U. S. A. En
meðal þeirra. eru nmargir af beztu
sundmönnum heimsins. Að atóm-
sundirau frádregn.u er bandaríska
Vegna þess, hve lítill hluti
bandarísku þjóðarinnar er synd—
,ur (kann, bringusund), eru marg-
ar 'sundiaugabygingar reistar
með þuð fyrir auigum, að meiri-
hluti baðgestia sé ósynduir. Slík-
lar laugar eru kiailaðar bað'laug-
ar í Evrópu og ætlaðar ung-
börnum.
Ef til vill hafa hinir akadem-
ísleu borgairar m'isist kjiarkinn
vegna þess að Sundhöll Reykja-
vítour er miklu dýpri en laugar
,í U. S. A. Það hefur ekki verið
séð um hina landlegu hlið sund-
þjálfiunarinniar með því iað venja
þá við að syndia í djúpu vatni?
Hver veit? En hitt ©r. víst, að
U. S. A. er svo laragt á eftir
ísiendiraguim í almennri sund-
menniragu, að það tekur ekki
tali.
U. S. A. á engan Pál E'riings-
son og hefur laldrei átt slikan
afburðamanra á þessu sviði.
Þess vegna ör vandamál banda-
rískrar alþýðu í sundmálum ó-
Jeyst mál eran þaran diag í dag.
Nei, það er ekki alit „mest“ í
U. S. A. Árið 1893 var byrjað á
því iað leysa þetifca vandiamál ís-
'lenzkrar 'alþýðu. í næstu greira
miun ég segjia frá því, hvernig
það mátti gerast.
England 2 Skotland 2 x
Arsenal 3 Stoke 1 1
Aston Villa 4 Sheffield W 3 1
Blackpool 3 Liverpool J 1
Bolton 0 Cardiff 1 2
Charlton 2 Preston 1 1
Chelsea 1 Middlesbro 1 x
Derby 5 Manch. City 0 1
Manch. Utd. 2 W. B. A. 2 ' x
Portsmouth ,5 Newcastle 1 1
Sunderland 1 Tottenham 1 x
Wolves 5 Burnleý 1 1
Sustdmeisfðsaméí Isknds
Hdst á snðggtm
Sundmeistaramót íslands fer
fram í Sundhöll Reykjavíkiur á
morgun og miðvikudag. Hefst
keppnin kl. 8,30 bæði kvöldin.
Til mótsins eru skráði.r keppend-
ur frá Reykjavík, Keflavík, Akra
nesi, Borig'arfirði, Ólafsfirði og
Ölfusi og mæita til keppninraar
allir bezitu sundmenn og konur
landsins.
Fyrri dag mótsins er keppt í
7 sundgreinum: 100 m skriðsundi
kariia, þar sem eru 13 keppend-
ur, m. a. Ari Guðmundsson og
Péifcur Kristiáinsson. í 400 m
bringusundi karla, þar sem mæt-
ast 6 sundmenn, m'. a. Kristján
Þórisson og Mngnús Guðmunds-
son frá Keflavík, í 200 m b.ringu-
sundi kvenraa, þar sem keppend-
ur eru fjórar beztu sundkonur
landsins, Þórdís Ámadóttir,
Helga Haraldsdóttir og Keflvík-
'iragamir Iniga og G.uðný Árna-
dæfcur. Auk þess er keppt í þrem.
ur greinum ungliraga, 50 metra
bringusundi telpna, 100 m skrið-
sundi drengja o.g 100 m bringu-
sundi dren'gia og að lo&um í
4x100 m fjórsundsboðsundi karla.
Síðari daginn, á miðvikudags-
kvöldið, er keppt í 8 sundgrein-
'Um og lýkur þá mótinu.
,, Veizlunarmannafélag Réykjavíkur
félagsins verður haldinn 1 Sjálfstæðishúsinu
mánudaginn 27. þ.m. kl. 8.30 síðdegis stundvís-
lega.
DAGSKRA:
1. Lagabreytingar.
2. Önnur mál.
STJÓRNIN
'jéðviijann vantar krakka
til að bera blaðiö til kaupenda í
Vogana
Talið strax við afgreiðsluna. — Sími 7500