Þjóðviljinn - 22.04.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.04.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 22. apríl 1953 Fógefmn og fyrrs konan Tómas N;'kulásson varð ... fógeti anno 1653, sigjdi þó héðan um haustið, en kom hingað aptur anno 1654, með konu sína Mar- gréti Kláusdóttur Brun, nafn- kunnan skapvarg. En anno 1656 3'gldi hann upp á hans reikninga, og setti á meðan hér sinn um- boðsmann Hákon Ormsson, sýslu- mann í Rangárþingi; hann dó um veturinn á Bessastöðum dag 13. 'desembr.; þar fyrir fékk Árni Oddsson lögmaður Matthías Guðmundsson (sem verið hafði í höfuðsmannsins þénustu) og setti til umboðs þar á meðaíi, en groser Michelsson, fógetans þénari, var settur til að vakta kóngsgarð'inn og hvai honum til heyrði. — Anno 1657 kom Tóm- as fógeti út aptur eptir alþing, en anno 1660 sigldi hann héðan með konu sína, og báðu fáir þau apíur koma. Bæði voru typpil- sinnuð og stórlynd, gekk hún þó yfir liann. — Anno 1662 komu þau hingað aptur með höfuðs- manninum, var-1 Tómas þá hans fógeti í annað sinn. Margrét dó á Bessastöðum um liaustið hvar fyrir hann s'gldi anno 1663, og kom út fyrir alþing sumarið ept- ir, giptur aptur Elínu Pétursdótt- ur Þann vetur sat hann hér, 1 I dag er miðvikudagurinn 22. aprí!. — 112. dagur .ársins. Síðasti vetrardagur. Orðsending tll kaupenda Eandnemans. Ef regluleg útkoma blaðsins á að vera trygg, verða kaupendur að greiða áskriftar- gjaldið skilvísiega. Það eru því eindregin tilmæli blaðstjórnar, að þeir kaupendur sem eiga eftir að greiða éskriftargjaldið fyrir sl. ár ; geri það nú þegar. Áskriftar- gjald fyrir þetta ár fellur í gjald- daga 1. maí nk. Knattspyrnufélag Keflavíkur afhenti forseta 1S1 í fyrradag 3020 krónur sem féiagið hafði safnað þar ’syðra til lamaða i- þróttamannsins. Söfnuninni til hans mun ljúka um næstu mán- aðamót. Breiðfiröingafélagið fagnar sumri í kvöld með ársr hátíð í Breiðfirðingabúð. Eæknavarðstofan Austurbæjarskólanum. Sími 5030. NSeturvarzia í Reykjavíkurapóteki. Sími 1760. stuudaði mjög fjárafla og ! skipa útveg sem hann kunni; þótti þá mörgum yfirgángur Tfaiis ærið mikill. — Anno 1665 ' dag 22. maí fór hann frá Bessastöðum á stórri danskri róðrarskútu, er hann átti, við 7. mann; fóru sum- ?r af þeim nauðugir, ætlaði að fara sjóleiðis að Einarsnesi í Borgarhrepp og þajan landveg vestur á Arnarstapa, að taka Stapaumboð af Mattliíasi Guð- mundssyni og afhenda það Krist- offer Roer eptir höfuðsmanna'ns tilskipan. Var veður fyrst gott, en þá'léið á daginn, gjörði vind með skúrum; sást af Kjalar- og Akranesjum til a'glingar skips- ins, þar til, nálægt Melhólma, menn sáu, að skipið hraktist flatí; var strax farið að bjarga skipi cg mönnum, en þeir allir voru þá forgengnir. Eík Tórnas- ar fannst eptir alþing hjá Skipa- skaga á Akranesi, var grafið á Bessastcjum; hörmuðu liann fá- ir; þó mannparta hefði, samt nið- ur kæfðu fédráttur, ofstopi og ótrygð þá. Kona hans Elín gaf 20 rikfsdali GarSakirkju á Akra- nesi, því heitið hafði því þeirri kirkju, í hverrar sókn lík hans fyndist. (Úr Hirðstjóraannál Jóns prófasts Halldórssonar). Morgunblaðið skrifai í gfer heilan leiðars um það að stjómend ur þjóðarinnar „á öll um tímum stígi víxl spor. Ýmiskonar ranglíétl og mis- rétti þrífst", segir þetta ágæta stjórnarblað. Þessi ummæli ber svo að skilja að nú eru kosningar á næstu grösum. Þá fer ílialdið að þvo sér í sínum eigin flór. Nýlega opinberuðu trúlofun sina ung- frú Elísabet Jóns- dóttir, frá Fróð- húsum Borgarfirði og .Friðgeir Hallgrímsson.sjómað- ur frá Eskifirði. Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur beðið blaðið að geta þess, að kennsla í köstum, spinning og fiugu, fyrir félagsmenn, hefst á morgun, sumardaginn fyrsta, og stendur yfir frá ki. 8-10 um kvöld- ið. Kennslustaður er Árbæjarstífl- an, kennari Albert Erlingsson. — Kennt verður framvegis á fimmtu- dögum á sama tíma. Eiskan mín, þú færð forsíðu- brúðkaup — ölgerðin hans pabba var einmitt að ákveða að auka auglýs- lngarnar siiriár um lielming Barnasamkoma verður á morgun, sumardáginn fyrsta, að Hálogalandi kl. 10:30 árdegis. — Sr. Árelíus Níelssö'n. Kl. 8:0Ó Morgunút- varp. 10:10 Veður- fregnir. 12:10 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp: — 16:30 Veðurfregnir. 17:30 Islenzku- kennsla II. fl. 18:00 Þýzkukennsla I. fl. 18:30 Barnatími. 19:15 Merk- ir samtíðarmenn; III: Herman Wiidenvey (Ólafur Gunnarsson flytur). 19:25 Veðurfr. 19:30 Tón- leikar. 19:45 Auglýsingar. 20:00 Fréttir 20:30 Dagskrá háskóla- stúdenta: a) Ávarp: Form. stúd- entaráðs, Matthías Johannessen stud.. mag. b) Kórsöngur: Karla- kór háskólastúdenta syngur; Carl Biiiich stjórnar. c) Háskólaþátt- ur: Habdór Þ. Jónsson stud. jur. bregður upp myndum úr lifi stúd- enta. d) Kvartettsöngur: Smára- kvartettinn syngur (pl.) e) Upp- lestrar: Nokkrir stúdenta lesa fi'umsamið efni, IjóS og sögur. f) Tvísöngur: Bogi Melsteð stud. med. og Hjaiti Jónsson stud. med. syngja. g) Leikþáttur: Leikféiag stúdenta flytur. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Brazilíuþættir; V: Kólibrifug'ar og kyrkislöngur (Árni Friðriksson fiskifræðingur). 22:35 Gamlar minningar: Gaman- vísur og dægurlög. Hljómsveit undir stjórn Bjarna Böðvarssonar leikur. Söngvarar: Edda Skagfield, Eisa Sigfúss, Soffia Karlsdóttir og Róbert Arnfinnsson. 23:05 Dans- lög af plötum, til kl. 23:45. Konur! Munið basar Kenfélags sósíalista. Skilið munum á basarinn fyrir mánaðamót. Upplýsingar í simum L576 og 5625. Bústáðaprestakall Skáta- og barnaguðsþjónusta í Kópavogsskóla kl. 11 á morgun, sumardttgjnn fyrsta. Söfnin eru opin: Landsbókasaf nið: klukkan 10— 12, 13—19, 20—22 alia virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið: klukkan 13—16 á sunnudögum; kl. 13—15 þriðju- daga ög fimmttídaga. Náttúrugripasafnið: klukkan 13.30—15 á sunnudögum; kl. 14— 15 þriðjudaga og fimmtudaga. Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem vilja greiða blaðið með 10 kr. hærra á mánuði en áskrifenda- gjaldið er, gjöri svo vel að til- kynna það í síma 7500. Nýtt hefti Skák- ritsins flytur ýtar- lega frásögn af Skákþingi Reykja- víkur 1953, og birt- ir nokkrar skákir þáðan. Þá er sagt frá stúdentaskákmótinu i Briissel, frá Skákþingi Islands í ár, frá Skákþingi Norðlendinga, þar næst koma Hafnfirzkar frétt- ir, og birt eru úrslit á Skákþingi Sovétríkjanna í fyrra. Frjáls verzlun flytur m.a. fi'ásögn af Shell á Islandi 25 ára. Gísli Halldórsson skrifar um Upp- byggingu enskra bæja. Félag ís- lenzkra iðnrekenda 20 ára. Verzl- unarfólk og pöntunarfélögin. — Minnismerki Skúla fógeta. Síðasti fundur Hitlers og Papens. Nýtt frumvarp til laga um hlutafélög. Frá borði ritstjórnarinnar. Fé- lagsmál. Úr viðskiptaheiminum. Ýmsar fleiri greinar, stærri og smærri, eru í heftinu, auk margra mynda úr ýmsum áttum. • Rílcisskip Hekla er á leið frá Austfjörðum til Akureyrar. Esja var á Isafirði... í gærkvöld á norðurleið. Herðu- breið fór frá Reykjavík kl. 20 í gærkvöld austur um land til Rauf- arhafnar. Skjaidbreið er í Reykja- vík og fer þaðan annað kvöld kl. 24 til Breiðafjarðarhafna. Þyrill verður væn.tanlega í Hvalfirði í kvöld. Vilborg fer frá Reykjavík ill'Öag til Vestmannaeyja. Baldur för frá Reykjavík í gærkvöld til Búðardals. Eimskip: Brúarfoss fór frá Leith í gær- kvöld til Kristiansand, Gautaborg- ar og Kaupmannahafnar. Detti- foss fór frá Keflavík í fyrradag til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Goðafoss fór frá Leith í gærkvöld til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Lissabon í fyrradag til Reykja- víkur. Lagarfoss er í Ham-borg. Reykjafoss fór frá Hamborg í fyrradag til Gautaborgar. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 17. til Lysekil, Malmö og Gautaborgar. Ti-öllafoss fór frá Reykjavík 9. til New York. Straumey fór frá Hofsósi í nótt til Reykjavíkur. Birte er í Reykjavík. Enid er í Reykjavík. Sambandsskip Hvassafell kemur væntanlega til Pernambuco í dag. Arnarfell lest- ar sement í Álaborg. Jökulfell los- ar sement á Vestfjörðum. Kross.gáta nr. 61 Lárétt: 1 hestnafn 4 stafur 5 frumefni 7 þrír eins 9 fugl 10 forskeyti 11 nár 13 á skrúfu 15 titill 16 fjöldi Lóðrétt: 1 dreifa 2 óvit 3 greinir 4 þrælsnafn 6 slæmur 7 mas 8 verkur 12 kvennafn 14 reykur 15 frumefni Lansn á krossgátu nr. 60 Lárétt: 1 eskimói 7 11 8 morð 9 dár 11 kar 12 Ok 14 ra 15 skrá 17 KK 18 ann 20 þorpari Lóðrétt: 1 ejda 2 slá 3 im 4 mok 5 órar 6 iðrar 10 rok 13 krap 15 sko 16 ána 17 KÞ 19 nr Furðu lostin horfðu Klér, Ugluspegill og asninn á pílagrímaina fara framhjá, vold- Og i einu vetfangi þrumuðu og hömruðu og Þetta var merkið. Pílagrímarnir stilltu sér uga göngu feitra, gildra, langra og mjórr Hjálmar sumra þeirra voru skrýddir píptu og dundu og kveinúðu og hljómuðu og upp sjö og sjö í röð, og stungu brennandi dúskum úr rauðu hrosshári, aðrir voru prý idir likingum af arpaiwængjum, en flestir básúnuðu og druridu klukkur, sekkjapipur, kyndlunum upp í nasir hvers annars. Og voru svo gamlir og ryðgaðir að þeir hefðu getað verið frá tíma Gambrínusar, kóngs trumbur, járnstengur og ótal fleiri tól. Þvílík- þeirra eigin stokkum og stöfum tók að rigna Flæmingjalands og ölsins, hans er bar á höfðinu ölkrús í stað hjálms, svo ekki stæði ur ærandi hávaði .hafði ekki fyrr þeyrzt á niður yfir þá. á ílátinu ef hann. ætti kost á vökvun. jörðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.