Þjóðviljinn - 22.04.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 22. apríl 1963 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Alþjóðasambands verkalýðsfélagarma
Kærn bræður og systur,
1. maí er alþjóðlegiur einingar- og baráttudagur verka-
lýðs allra landa. Hinn mikli hátíðisdagur verkalýðsins.
AlþjóðasalmbandiÖ sendir yður hlýjar bróðurkveðjur í
tilefni af deginum. Alþjóðlega ástandið í dag geríir þær
kröfur tií verkalýðsins að hann treysti einingiuia í röð-
um (sínum, að rödd hans Iiljómi voldug og sterk með kröf-
una um frið, hið sámeiginlega hagsmunamál allra þjóða
veraldarinnar.
Allskonar þvingunarráðstaf-
anir gegn samtökum verkalýðs-
ins fara vaxandi í auðvalds-
löndunum, og nýlendunum. Lög-
regluárásir á skrifstofur verk-
lýðsfélaganna og fangelsisdóm.
ar gegn forystumönnum þeirra.
Afturhaldssamar ríkisstjómir
skirrast ekki við að misbjóða
sínum eigin iögum í árásum
sínum á verkalýðinn.
í dag sendum við samúðar-
kveðju til ails verkalýðs er
jþjáist undir oki auðvaldsins.
Hvarvetna í 'löndum auð-
valdsins og í nýlendunum gæt-
ir vaxandi mótspyrnu gegn á-
rásum afturhaldsins og kröfur
1. maí í ár munu mótast af
þeim sóknarhug verkalýðsins.
Kröfugöngur dagsins munu
styrkja samheldni verkalýðs-
ins í baráttunni fyrir hags-
munakröfum hans, vcnidun
iýðréttinda og þjóðlegs sjálf-
stæðis. Barátta hans fyrir friði
og gegn nýlendukúgun og auð-
valdsáþjáai mun éftast.
Aðeins samstillt barátta
verkalýðsins og vaxandi eining
hans geta hindrað árásartil-
ráunir atvinnurekendavaldsins
á iífskjör hans.
Alþjóðasambandið skorar á
allan verkalýð, menn og kon-
ur, að taka virkan þlátt í
tmdirbúningi dagsins og gera
1. maí í ár a.ö degi hinnar ó-
sigranlegu einingar.
Skilningurinn á nauðsyn ein-
ingarinnar í baráttunni fyrir
betri lífskjörum, gegn atvinnu-
leysi og fyrir rétti verkalýðs-
samtakanna þarf að verða ó-
deilanleg sameign hins ósigr-
andi fjölda.
Alþjóðasambandið sendir
verkalýð auðvaidslandanna, ný-
lendnanna og hálfnýlendnanna,
sem með hetjubaráttu sinni
gegn afturhaldinu leggja fram
ómetanlegan skerf í baráttunni
fyrir friði og lýðræði, bróður-
kveðjur.
Við sendum bróðurkveðjur
bræðrum oltkar og systrum í
Ráðstjórnarríkjunum, kínverska
alþýðulýðveldinu og öllum al-
þýðuiýðveldum, sem með upp-
byggingarstarfi sínu leggja
fram stærsta skerfinn til við-
halds friði og bræðralagi milli
þjóðanna, og sem með fordæmi
sínu gefa verkalýð auðvalds-
heimsins trúna á sigur hans
yfir arðræningjunum.
Vinnandi menn og konur:
Látum okkur í dag styrkja
og staðfesta eininguna í röð-
um okkar, ýtum ágreiningn-
um tij hiiðar og afhjúpum
vægðarlaust alla ]»á er gera
tilraunir til að hindra ein-
ingu okkar. Samstillum bar-
áttu okkar í verkalýðsfélög-
unnm og á vinnustöðvmnum.
Til baráttu gegn arðræn-
ingjunum og klofningsöflun-
um jj verkalýðshreyfingunni.
Styrkjum samhug og vináttu
verkaiýðsins um allan he'm.
Berjumst sameiginlega fyr-
ir frelsun fangelsaðra stétt-
ársystkina oitkar úr klóm
afturlialdsins.
Lifi baráttan fyrir friði.
Lifi barátta verkalýðsins
fyrir frelsi, þjóðlegu sjálf-
stæði og fegurrj framtíð.
Lengi lifi Alþjóðasamband
v’erkalýðsfélagamia, hin
stríðandi samtök verkalýðs
allra landa.
Skemmti- eða
fræðsluefni á 1.
maí skemmtnn
1 ráði er, að l.-maí-nefnd
verkalýðsfélagahna í Reykjavik
haldi skemmtun í Austurbæjar-
'bíói þann 1. maí og hefur kom-
ið til tals, að verkalýðsfélögin
sjálf legðu til fræðslu- og
skemmtiefni eftir því sem við
verður komið. Kemur þá ýmis-
legt til greina, væri t.d. athug-
andi fyrir félög, sem voru með
efni á árshátíðmn sínum hvort
ekki mætti koma einhverju af
þessu að í hinni fyrirhuguðu
skemmtun 1. maí, og ennfrem-
ur, ef einstakiingar innan verk-
lýðsfélaganna hefðu eitthvað á
sínum prjónum, er að gagni
mætti koma.
Eru þeir, sem vilja sinna
þessu beðnir að setja sig í
samband við skrifstofu Full-
trúaráðs verkalýðsfélaganna
hið allra fyrsta, eða þá for-
mann skemmtinefndar l.-maí-
nefndar, Svavar Gests, í síma
5035 eða 2157.
Tónlistarvor í Noregi
Norræna tónskáldaráðið heldur fund í Osló í maí í 'yor, en því
næst verður haldið tónlistarmót þar í borginni og eftir það tón-
listarhátíð í Bergen helguð Edvard Grieg.
Fyrsta fundinn heldur „Nor-
ræna tónsk'áldaráðiið“ í Osló diag-
ian.a 26. og 27. imaí, undir for-
ustu sins nýia forseta. Siitja full-
'trúar frá tónskáldafélögum Norð-
lurliandanna fimm þenma fund, og
forsetinn er fulltrúi íslenzka fé-
lagsins Jón Leifs. Á dagskrá er
m. .a. undirbúningiur acj, norrænni
itanlistarhátíð í Reykjavíik 1954
og lalþjóðleg samvinna með itón-
skáldum æðri tónlistar.
28. maí hefst alþjóða tónlist-
armót í Osló,- en fyrir því gengst
A1 þjóðasamband nútímatónlistar,
Intematáonal Society for Con-
temporary Music. Á 6 hljcm-
leikum verð.a flutt ný tónverk
frá 20 löndum Um leið verður
hialdinn laðalfumdur sambandsins.
í undirbúningi er .algerlega nýtt
•sklpulag á starfsemi félagsins,
en á seínasta laðailfuradi þess í
Salzburg í fyrra v.ar kosm bráða-
bhigðastjóm til ,að lundirbúa
breytingar.
í byrjun júní hefst svo mikil
tónlistarhátíð í Bergem í Noregi,
og er hátíðin að mestu leyti
-helguð tónskáldinu Edward
Grieg. Jafnframt verða flutt þjóð
lög og lalls kon.ar leiklúst sýnd.
Heimsfrægir tónlistarmenn koma
þar fram, m. a. Edwin Fischer.
Kirsten Flagstad, Yehudi Menu-
hin og Otto Klemperer. Daglega
verða einsöngstónleikar á fyrr-
verandi . heimili Griegs í Trold-
h.augen, og verða þa.r eingöngu
sungin lög eftir Grieg, en leikið
á hans eigið hljóðfæri.
Samtímis þessiar.i hátíð í Berg-
em hefur verið undirbúið alþjóða
þing „Stefjann:a“, og sækjia það
um 200 fulltrúar frá öllum
helztu menningarlöndum heims,
tónskáld, rithöfundar, útgefend-
ur, höfundiarétthafar og sérfræð-
ing.ar i höfundarótti. Hefur svo
verið ráð fyrir gert, að halda á
stóru skipi, er sigli með gestina
um hina norsku firði, veigamikla
fundi varðandi meðferð höfunda-
iréttar. Er þetta í fyrsfca skipti,
■að slíkt þ.ing er haldið í Noregi.
Tóniisitarhátíðinni í Bergen
ilýkiur á afmælisdegi Griegs 15.
júní með hljómsveitaítónleikum,
sem eingöngu eru helgaðir verk-
um hans. — Noregskonungur er
vemdari hátíðarinnar.
ií M SovéiríkiaKHm
Á sunnudaginn kl. 13 verða sýndar í Austurbæjarbíói
á vegum Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur og í-
þróttabandalags Reykjavíkur nokkrar ágætar íþróttakvik-
myndir frá ýmsum löndum. Veröi aðsókn góð að sýningu
þessari, er í ráði að efna til samskonar sýninga á í
þróttakvikmyndum á sama :stað næstu sunnudaga.
Meða.1 kvikmynda, sem sýnd-
ar verða á sunnudag eru nokkr-
ar mjög góðar rússneskar
knattspyrnumyndir og ýmsar
aðrar íþróttakvikmyndir frá
’ Sovétríkjunum. Þá verða sýnd-
ar kvikmyndir frá Bretlandi,
m.a. frá tenniskeppni á Wim-
belton, landsleik Argentínu og
Englands og frá ensku bikar-
keppninni ofl. Einnig verða
sýndar myndir frá Bandaríkj-
unum af skíðakeppni, grísk-
rómverskri glímu og nokkrar
Imefaleikamyndir og má þar m.
a. sjá leik Joe Loúisvog Max
Bear ofl.
Eins og áður var getið er
ráðgert að halda þessum kvik-
myndasýningum áfram næstu
sunnudaga og sýna þá ýmsar
aðrar íþróttakvikmyndir m.a.
margar knattspymumyndir frá
Englandi.
I sýningarhléi á sunnudag
verður efnt til liappdrættis
(bingo-happdrætti) og verður
vinningur 2000 krónur.
Sýningartími kvikmyndanna
á sunnudag er nær tvær klst.,
og aðgangur 10 krónur.
Framh. af 1. síðu.
hringdi hann inn í brauðgerð og
mælti svo fyrir að þegar í stað
sikyldi sendur sendill í snarkas-ti
með upphæð sem nam milli 10
og 20 þúsundum kró,na. Skömmu
isíðar mátti svo sjá isveittan
sendil geysast á vettvang -a reið-
.hjóli og hélt hann á stór.u um-
slagi, ú-ttroðnu ;af peningum.
Hjólaði hann rakleitt að bílnum
cg irétti Stefáni Jóhanni um-
slagið.
Peningum riignir
- Þeigar Stefáu Jóhann hafði
fengið umslagið í hend'ur, brá
h'.ann fijótt við og sniaraði sér
ú:t úr bílnum. Því næst greip
hann í málverkið og tókst að
svipta því úr hendi listamanns-
ins. Þegar hann hafði klóíest
það þirýsti hiaran umslagmu upp
í fiaragið á Kjiarval, snerist síðan
á hæli og arkaði með málverkið
að dy.rum Alþýðuhússins. Ekki
v.ar hann þó kominn iiema nokk-
uir iskref, þc-gar Kjarval spratt
út úr bílnum á eftir honum, hóf
umslagið hátt á loft og þey-tti
því laf lalefli í Stefán. Umsl'agið
opnaðist og peniingamir sáldruð-
iust á igangstóbtina, en Kjarval
fyl.gdi fast ef.tir og spark-aði um-
staigirau eran. á eftir Stefáni. Síðan
lét hanra þau orð fialla að það
væni ,bá beat að ræningjarnir
hirtu bæði málverkið og pening-
araa, viatt sér upp í bílinn og ók
á burt. Era Stefán Jóhann Sípf-
ánsson bograði á gangstéttinni
oig' iS'afnaðii saman þúsundunum,
og hélt á meðara. dauðahaldi í
málverkið mikla. Síðan hvarf
hann inn í húsið með hvoru
tveggja.
Afmælisgjöf til Hedtofts
Vegfarendur sem fylgdust með
þessum áhrifiamiiklu tíðindum,
fengu enga skýriragu á þeim, en
hún er ekki siður stórfengleg.
Málverkið mikl'a átti að vei'a af-
mælisgjöf 'til Hedtofts hins
danska. en hann átti fimmtugs-
afmæli i gæ-r. Gjöfina áttu að
senda nánustu klíkufélag’ar Stef-
áns auk hans, Guðmundur R.
Oddsson, Emil, Guðmundur í.,
V. S. V. oig'iaðrir þúbræður sem
fastast hafa setið með Hedtoft í
veiizlum hérlendis og stóðu fyrir
fundinum f.ræga á Arnai'hóli um
árið. Hins yegar var þess- vand-
loga' gætt að Hianraíbal og aðrir
úr hínni nýju flokksstjórn fréttu
ekkert’ um sendiraguna! Alþýðu-
brauðgerðin — þetta „fyrirtæki
verklýðsfélaganna og Alþýðu-
floklcsins" — átti hins vegar að
borgia brús.anra, -eða -réttara sagt
velta honum yf.ir á bá sem borða
brauðin frá Guðmundi R Odds-
syni. Væntan.lega hefur málverk-
jð komizt utan með flugvél í
'gær, en um hitt er Þjóðviljanum
ókimnugt hverja gjöf Hanníbal
'bg hahis, menn hafa sent eftir að
upp komsit um þessn sérstæðu
aðferð Stefáns til að halda hylli
Hedtofts, þráítt. fyrir formannsi
skiptin i flokknum.
Sresfað vegna frekari
gagnaöflunar
Fyrir nokkrum dögum fór
fram málflutningur í svonefndu
Veiðivatnamáli, en það reis eins
og mönnum mun vera kunnugt
út af ágreiningi um rétt til
veiði í Veiðivötnum á Land-
mannaafrétti. — Eru aðiljar
margir ao máli þessu, fjórir
hreppar eystra og ríkissjóður.
Hér er um að ræða áreiðar-
og vettvangsmál, en svo nefn-
ist einn flokkur fasteignamála,
sem lúta afbrigðilegri niálsmeð-
ferð og sérstökum réttarfars-
regium. Dómurinn, sem fjallar
um mál þetta er fjö’skipaður
og eiga sæti í honum þessir
menn: Sigurgeir Jónsson lög-
fræðingur, dómsfovmaður, og
meðdómsmennirnir Hákon Guð-
mundsson ritari Hæstaréttar og
Þorkeii Jóhannesson próféssor.
Eftir málflutninginn um dag-
inn, kvað dómurinn upp úr-
skurð, þar sem umboðsmönn-
um aðilja var veittur frestur
til frekari öflunar máisgagna.
Verður því að flytja málið að
nýju, þegar þessari gagnaöflun
er iokið, en úti’okað er talið
að svo verði í þessum márauði.
n
gur
maí
Framháld • af 1. síðu.
óskorað sjálfstæði að nýju. Ein-
hugia hefuir \rerkalýðshreyfiingin
risið ge'gn hervæðingarboðskap
v.aldha:f,a íhalds cg Framsókniar
oig er ráðin í ,að linna ekki'þeirri
'baráfctu íyrr en fullur sigur
viranst og hervæðingardraugyr
þeiirra kveðinn að fullu niður.
Þáttt.ak:a fjöldans í 1. maí há-
tíðahöldunum nú verður mæli-
kvairðii á haráttumátt og sið-
ferðilegan sityrkleika íslenzks
verkalýðs. Þess vegna er það
skýldia hvers verkalýðsfélags og
hveirs einstaks meðlims þeirra að
'leggj,a fram krafta sína til þess
að ...gera þau á lallan hátt sem
glæsileigusit og áhrifaríkiist.