Þjóðviljinn - 22.04.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.04.1953, Blaðsíða 12
I dag koraa tugir barna favaðanæfa úr b»ua;a til síöðva Sumargjafar í Lista mannaskálanum, sundlaugaskálan- um, Grasnuborg og ’ annarra aí'greiðslu- slaða á barnaíiags- blaðinu, SólsMni og merki dagsins. I>au er duglegust verða við söluna fá öll bókaverðlaun, — og sum börrJn eru ótrúlega dugleg. Meðfylgjandi mynd er frá úthluí'un bókaverðlauna Sumar- gjafar 1951. Hér sjáið þið nokkuð af duglegasta sölufólkinu og verðlaunabækurnar. Alþýðuherlnn heíur nú þriðjung Laosríkls á valdi sínu Uppreisn yfirvofandi í Kambódía a ^eiTossi m> einróma fíervæðinprliugmyndum Á fundi Iðnaðarmannafélagsins á Selfossi 13. apríl s.l. var eftirfarandi tillaga samþykkt einróma: „Fundur Iðnaðarmannafélagsins á Selfossi, haldinn 13. apríl 1953, mótmælir harðlega framkomnum hugmyndum íslenzkra ráðamanna um stofnun íslenzks hers, hverju nafni sem nefnist, og skorar á þjóðina að standa vel á verði gegn slíku tilræði við íslenzka menningu. Fundurinn lítur þannig á, að hernaður sé ómenning og íslendingum beri framvegis sem hingað til að halda sig alveg frá öllu sem heitir herskylda“. , Alþýöuherinn í Indókína hefur nú þriðjung Laosríkis á valdi sínu og sækir enn fram. Franska herstjórnin tilkynnti í gær, að setulið hennar í Xiengkhouang, sem er rúma 100 km frá höfuðborginni Lu- ang Prabang og rétt sunnan við hásléttuna, þangað sem A-band!alagi<l Framhald af 1. síðu. svo um munaði. Flestir þeir ráðherrar, sem viðstaddir verða fundinn munu koma til Parísar í dag og flutti ríkisútvarpið þá tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu í gær, að þeir Hermann Jónassoa land- búnaðarráðherra og Bjarni Ben. utanríkisráðherra væru lagðir af stað til Parísar, en ekki var hún send Þjóðvilljanum. Lögreglustjórinn í Teheran hefur verið týndur síðan í fyrrakvöld, cg hefur verið leit- að mikið að honum, en leitin ekki borið árangur. — Sumir fréttarutarar telja avð þainn! hafi flúið, en aðrir að fjand- menn hans hafi náð honum á vald sitt. ILengi íifi | friðurinn! Moskvaútvarpið tilkyiníniti í) gær, að ákveðið hefði verið,) að í kröf'uigöniguim í Sovét-) ríkjunum 1. maí yrðu eftirfar-) andi setningar hafðar á kröfu-y spjöldum: Lengi lifi bræðra-) tag verkalýðs' allra landia!) Lengi lif.i friðurinn! Enginý deila er milli ríkja sem ekki) er hæigt að leysa við samn-) ingaborðið! Viarðveizla friðar-/ ins er 'tryggð ef þjóðir heims-/ ins taka málstað hans i síniar/ hendur og verja hann itil hins/ ýtrasta! Frakkar hafa flutt lið sitt og búizt fyrir til varnar, hefði hörfað þaðan norður á slétt- una, en framsveitir a!þýðuhers- ins nálguðust nú óðum þessar slóðir. Liðsauki, vistir og vopn hafa verið send til franska hersins á hásléttunni, eada er búizt við, a.ð þar muni höfuð- átökin eiga sér stað. Frakkar segja, að það hafi auðveldað aliþýðuhernum mjög framsókn- ina, að hersveitir hans hafi get- að skýlt sér í frumskógunum í þeim héruðum. sem hann hefur aú há.ð á vald sitt og því ver- ið erfitt fyrir flugvélar Frakka að hrinda framsókn hans, en við betri árangri megi búast á hásléttunni. Einnig átök annars staðar í hafnarbæínum Haiphong í Tongking-fylki var í gær sprengd í loft upp ein af skot- færageymslum Frakka og voru skæruliðar þar að verki. Þeir höfðu á brott með sér nokkra varðmenn sem áttu að gæta geym'slunnar. Skammt frá Sai- gon á suðurströnd ladókina sló í gær í bardaga rnilli franskra liermanna og manna úr alþýðu- hernum, og segjast Frakkar hafa fellt 30. Alþýða Laosrjkis að verki Útvarpsstöð sjálfstæðishreyf- ingarinnar Vietminh sagði í gær, að hersveitir þær sem nú hafa þriðjung Laos á valdi sínu, væru að öl!u leyti skip- aðar mönnum frá Laos, og er þetta skoðað sem svar við kvörtun frönsku leppstjórnar- innar í Laos yfir því, að hún hefði orðið fýrir ofbeldisárás. Uppreisn í Kambóilía Konungur Kambódía, sem er eitt af leppríkjum Frakka í Indókína, hefur látið svo um- mælt, að þjóð hans væri að missa þolinmæðiaa. Ef Frakk- [ ar létu ekki þegar í stað und- Mótmælsr stofnnn innlends hers og dvöl erlends hers í landsnu Félag garöyrkjumanna hélt aSalfund sinn sunnudag- inn 19. þ.m. Fundurinn samþykkti einróma eftirfarandi: „Aðalí'undur Félags garð- yrkjumanna ,haldinn 19. apríl 1953, mótmælir fram- kominni hugmynd um stofn- un innlends hers. Jafnframt mótmælir fundurinn harð- lega setu herliðs í landinu". í stjórn félagsins voru kosn- ir þessir menn: Hafliði Jónsson, formaður, Jón Magnússon, varaformaður, Björn Kristóf- ersson, ritari, Sveinbjörn Steins son, gjaldkeri, Agnar Gunn- laugsson, aðstoðargjaldkeri. Aldraður béitái drukknur Féll ai hestbaki í Graiará á Kjaiamesi Það slys vildi til á mánudagsmorg'un að aldraður maður, Oddur Einarsson, bóndi í Þverárkoti í Kjalarneshreppi, drulcknaði í Grafará, en hann var íað flytja mjólk út að Norður-Gröf. an kröfum hennar um aukna sjálfstjóm, gæti svo farið, að hún gengi öll á hönd alþýðu- hernum. Honum fórust orð á þessa leið, þegar hann ltom ti’ New York um síðustu helgi: „Á seinni árum hefur hugs- andi fólk í Kambódja hallazt æ meira að þeiri-j skoðun, að al- þýðuherinn berjist fyrir sjálf- stæði landsins. Ef Erakkar veita þjóð minni ekki aukið sjálfsforræði á næstu mánuð- um, er alvarleg hætta á að hún geri uppreisn og gangi í lið með alþýðuliernum". Hann bætti við í yiðtali við Nevv York Times: „Ef loforðin, sem þjóð minni hafa verið gefin, verða ekki haldin, hef ég verð- skuldað refsingu“. skorað á ialla- Þá menn iaf Ev- rópukyni, sem varðveita vilja •lýðræðið, að fylkja liði með hin- tum dökku bræðrum sínum í bar- ■áttunni gegn fasismanum. Nýjar aðferði’r verða tefcnar upp til að hindra framkvæmd kynþátta- laiga M.alans, en efitir sem áður verður baráttan háð án þess að valdi sé beitt. Oddur heitinn mun hafa far- ið að heiman frá sér klukkan um hálf níu að morgni eins og hann var vanur. Var hann ríð- andi og fylgdi hundur honum. Þegar sá tími var kominn, er Oddur var vanur að vera kominn heim úr mjóikurflutn- ingunum, tók ráðskonu hans að lengja eftir honum. Hringdi hún að Norður-Gröf og spurðist fyrir um Odd, en þangað hafði hann ekki komið. Var nú haf- Úrslitatölur Lokatöiur haf.a nú borizt um úrslitin í kosn.ingunurn. Flokkur Maláns hlaut 598,297 .atfcv. og 94 bingsæti, Samein<aði flofckur- inn 576,074 og 57, Verkamannia- f'lokku'i’inn 34|730:,og .4, óháðir 1290 atkv. Mial'án hlaut sem sagt 8000 færri atkv. en and- stæðingar, en 33 þingsæti fram yfi .r þ á! in leit og fengnir til hennar menn af næstu bæjum. Fundu þeir brátt hestinn votan á eystri bakka Grafarár, og skammt frá svonefndum Helgu- hyl í iánni fannst lík Odds bónda. Er talið að hann hafi fallið af baki í ána og straum- urinn tekið hann, en vöxtur var í ánni. Oddur Einarsson var kominn á níræðisaldur. F riðrik Ólafsson skákmdsi&ri Isl&nds I fyrrakvöld var tefld síð- asta umferð í landsliðsflokki á Skiákþíngi ísiendinga. Varð tveim skákum lokið, Friðrik Ól- afsson og Ingi R. Jóhannesson gerðu jafntefli og einnig þeir Eggert Gilfer og Guðm. Á- gústsson. Sýnt er nú að Friðrik Ólafs- son hefur orðið efstur í lands- •liðsflokki og hlotið titilinn Skákmeistari íslands 1952. — Geta úrslit þeirra skáka sem ólolcið er, engu þar um breytt. Friðrik hefur fengið alls 6V2 vinning af 9 mögulegum; hann vann 5 skákir, gerði 3 jafntefli og tapaði einni skák. Friðrik Ólafsson er átján ára að aldri og vann nú meistara- titilinn í annað sinn. Hvetja tiS baráttu gegn fasísmanum Yfirlýsing leiðtoga þeldökkra manna í Suður-Afríku Þl'jú höfuðsamtök þeldökkra manna í Suöur-Afríku gáfu í fyrradag út sa'meiginlega yfirlýsingu, þar sem hvatt var til baráttu gegn fasistastjórn Malans. í yfirlýsingunni er einnig Vekur ugg Úrslitin í þingkosnin:gu,num, sem gáfu Mialan öruiggan þing- meirihlu'ta, hafa víða vakið mikinn uigg um framtíðarþróun mália í Suður-Afríku. Manchest- er Guardian segir þannig, að „horfuTmar séu nú dapurlegar“. Erkibisk'Upinn. iaf Kantaraborg sagði í gær, iað stefna Maláns í kynþáttamálunum miði iað þrælahialdi. Ýmislegt gaeti mælt með því iað skiKa kynþættina alveg iað, sagði erkibiskupinn, en að því stefndi Malan ekki. Mal- '.an stefndi þvert á móti að því að lauka arðránið af striti hinna þeldökku mianna; hann ætliaði ekki að skilja kynþæ-ttina að, helöur láta einn halda hinum niðri. Erkibiskupinn bætti við, að sagan sýndi, að slífct endaði alltaf með ósköpum. Sveinas&mband byggingam&nna lieitsr á verkalýðisin að vera á verði og nota hvert tækifæri tií sóknar 17. þingi Sveinasambands byggingamanna cr nýlega lokið. Ræddi þingið niörg aðkallandi vandamál byggingamanna og al- þýðusamtakanna og gorði rnargar samþylíktir um þau mál. Þingið skoraði á verkalýðs-- samtökin að yera vel á verði gegn hverri tilraun sem gerð kapci að vpra til að rýra kjör verkalýðsins enn frekar og nota einnig hvert tækifæri sem gefst til að rétta hlut sinn. Þá gerði þingið samþykktir varðandi húsnæðismál Reykja- víkur, svo og Iðnskólabygging- una o. fl. Frá samþykktum þingsins verður nárnr skýrt á morgun. hafin í Grínsey? Sýsluniefnd Eyjafjiarðarsýslu hélt fund í síðustu viku og sam- þykkti þar m. a. að sýslan veiti 10 þús. kr. til fl'Ugvallargerðar í Grímsey, enda verði bafnar fram kvæmdir á þes®u sumri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.