Þjóðviljinn - 22.04.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.04.1953, Blaðsíða 8
S) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 22. apríl 1953 Framleiðiam nú isiðstöðvarkatia með innbyggðiim spíral—vatnsln tara Katlamir skila rá'úfaigu vatnsrennsli með sama feitasiigi og miSstöðvarkitinn. Með þessari gesð katla vinnst: a: Uppsetningar sérstaks baðvatnsgeymis þarf ekki við. b: Minna vatnsmagn þarf að hita upp að staðaldri, og þá um leið minni brennslu eldsneytis. c: Betri einangrun heita vatnsins. d: Stofnkostnaður að mun minni. S. M. katlar eru éháðir ralmagni. B. M. katlar eru smíðaðir lir 3ja m.m. járnplötum. Vegna mikillar eftirspurnar og sölu, er hægt að haga fram- leiðslunni þannig, að verð katlanna er mjög hagkvæmt. — Verð eftir stærð: Án spíral- m. spíral hitara hitara Stærð 1 (hitar iipp ca. 200 rúmm. íbúð) kr. 2100 2900 Stærð 2 (hitar upp ca. 400 rúmm. íbúð) kr. 2800 3600 Stræð 3 (hitar upp ca. 800 rúmm. íbúð) kr. 3600 4400 B. M. katlar eru þekktir um allt land fyrir spar- neytni og öryggi. Kötlunum fylgja bandarískir olíu- stillar af fullkomnustu gerð. — Allar nánari upplýsingar látnar í té þeim er óska. > Sími 169 og 175. VESTFIRÐINGAMÓT meö sumarfagnaði veröur n.k-. laugardagskvöld 25. þ.m. að Hótel Borg og hefst kl. 8.30. Fjölbreytt ske/mmtiatriði. Aðgöngumiöar verða seldir að Hótel Borg (suður dyr) föstudaginn 24. kl. 5-7 og laugardaginn kl. 5-6, ef einhverjir miðar veröa óseldir. Tryggiö ykkur aðgöngumiða í tíma. Stjórnin. RITSTJÓRI. FRÍMANN HELGASON Sundmeisiara Sundmeistaramcit íslands hófst á mánudagskvöld. Voru þátttak- endur skráðir frá 9 félögum og handalögum og góð þátttaka í imörgum igreinum. T. d. 'kepptu 11 í 100 m skriðsundi, allir úr Reykjavík. í unglingasúndumim var góð þátttaka og lofa margir, bæði telpur og drengir, góðu. Má þar nefna Helgu Haraldsdóitt- ir KR sem er í telpnaflokki (ó- trúlegt en satt). Henni fer stöð- uigt fram Og svo eru það Suður- inesjastúlku'mar með Ingu Ama- dó-ttur í fararbroddi. Hildur Þor- steinsdótitiir Á lofar lífca góðu. í drengj-aflokfci eru lífca miargir efnilegir sundmenn og má þar nefna Magnús Guðmundsson ÍS, Ottó Tynes KR og Ólaf Guðm. Á. svo einhverjir séu nefndir. Þórdís Árnadóttir keppti nú í 200 m briingusundi efitir langa fjarveru, en hún er ekki enn komiin í fyrri þjálfun. Viar gam- an iað sjá aftur í keppni þessa viinsælu og itraustu sundkonu. Helga Haraldsdóttir keppti líka í 200 m oig vairð nr. 2. Kristján Þórisson hefur ekki synt á undanförnum mótum en ,nú keppti hann í 400 m bringu- sundi og varð lang fyirstur á nokfcuð góðum itíma. Þetta fyrra kvöld igekk frem- ur vel og efitiir „stemmniingu" á- 'horfenda iað dæma, leyndi það sé-r ekki að mörg keppnin var tvísýn og skemmti'leg. Á lundan keppninni flutti formaður S.S.Í. setningarræðu en því miður heyirðu fæstir sem í höllinni voru orð iaf því sem Erlingur siaigði. Flestir munu hafia gert ráð fyrir að hér eftír yrði aldrei haldið mót í Sundhöllinni án hátalara sem eitt félagið (ÍH) hafði byrjað með og tókst með ágætum vel eða svo lað áhorf- endur gátu fylgzt með því sem var að igeirast og þeim breyt- ingum sem urðu á keppninni og úrslitum o. fl. Framkvæmda- nefnd þessa móts hafði ekki tekizt ,að fá lánaðan hátalara fyrir þeittia kvöld. Það segir sig raunar isjálft að einstök félög eða nefndir eiga ekki að vera að braska í svona ■útvegun á hverjiu móiti. Þetta á að vera fastur og sjálfsiagður ihlutur í sundhöllinni, ekki að- eins á sundmótum, það á iíka að vera til skemmitunar igestum sundhallarinnar með hljómleik- iim og útvarpi þeg-ar hentia þykir. Er undarlegit iað þetta sjálfsagða áhald skuli ekki hafa komið strax er fagfærð var einangmn ihallar,inn-ar á s. 1. vetri. Það þýðir laukn-a aðsókn að mótum cg sennileiga líka aufcna aðsókn að sundhöllin-ni yfirleitt. Forráða- menn sundhallarinnar igeta ekki dregið -þetta lengur. Úrslit urðu þessi: • » I 100 m skriðsiuid: 1. Pétur Kristjánsson Á 1.01.6 2. Ari Guðmundss. Æ 1.02.6 3. Guðjcn Sigurbjörnss. Æ 1.05.0 400 m bringusund: 1. Kristján Þóriss. UMFRh 6,17,6 2 Magnús Guðmundsson ÍS 6,34,5 3. Jes Þorsteinsson Á 6,35,1 50 m bringusund telpna: 1. Helga Haraldsd. KR 42,9 2. Inga Árnadóttir ÍS 44,6 3. Hildur Þorsteiinsdóttir Á 44,6 Mb. Hörður H.U. 14 að stærö 17 smál. með 80-90 h.a. June-munktell vél er til sölu í því ástandi, sem hann nú er í, þar sem hann stendur uppi í Dráttarbraut Keflavíkur. Tilboð sendist oss fyrir 30. apríl n.k. Utvegsbanki Islands h.f. Stúlka éskast fil framreiðslusiarfa Kaffistofan Miégariur 100 m skriðsund drengja: 1. S'teinþór Júlíusson ÍS 1,07,9 2. Jörgen Bemdsen Æ 1,12,6 3. Pótur Hansson ÍS 1,12,8 100 m bringusund drengja: 1. M-aignús 'Giuðmundss. ÍS 1,25,0 2. Ottó Tynes KR 1,25,6 3. Ólafur 'Guðmundss. Á 1,26,1 200 m bringusund kvenna: 1. Þórdls Árnadóttir Á 3,18,1 2. Helga Haraldsdóttir KR 3,20,0 3. Inga Ámadóttir ÍS 3,26,0 4x100 m fjórsund: 1. Sveiit Ármanns 5,07,4 2. Sveit ÍR 5,16,3 Móitið heldur áfram í kvöld. Burnley-Charlton 1 (x) Cardiff-Aston Villa 1 Liverpool-Chelsea 1 (x) Manch.City-Blackpool 2 Middlesbro-Manch. Utd 1 Newcastle-Bolton (1) x iPreston-Arsenal 2 Sheffield W-Sunderland 2 Stoke-Derby x Tottenham-Wolves (x) 2 W.B.A.-Portsmouth 1 (x) Plymouth-Swansea 1 KERFI 32 RAÐIR Enska deildarkeppnin ÚRSLIT LEIKJANNA 18. APRÍL 1953 I. deild: Arsenal 3 — Stoke 1 Aston Villa 4 — Sheffiela W 3 Blackpool 3 — Liverpoc.l 1 Bolton O — Cardiff 1 Charlton 2 — Preston 1 Chelset 1 — Middlesbrough 1 Derby 5 — Manch.City 0 Manch.Utli 2 — W. Bromw. 2 Portsmouth 5 — Newcastle 1 Sunderland 1 — Tottenham 1 Wolves 5 — Burnley 1 Arsenal 39 20 11 8 94-60 51 Wolves 41 19 13 9 84-60 51 Preston 39 18 12 9 80-60 48 Blackp. 41 19 9 13 71-65 47 Charlton 39 18 10 11 74-59 46 W. B. A. 40 19 8 13 63-61 46 Byrnley 39 17 11 11 63-49 45 Maac. U 40 17 10 13 66-67 44 Sunderl. 40 14 13 13 64-76 41 Cardiff 38 14 11 13 51-38 39 Tottenli. 40 14 11 15 73-64 39 Pbrtsm 40 14 10 16 72-75 38 Aston V. 39 12 13 14 59-59 37 Bolton 40 14 9 17 58-66 37 Newc 40 13 10 17 56-67 35 Middlb 40 12 11 17 61-76 35 Liverp. 40 13 8 19 58-79 34 Stoke 41 12 10 19 52-64 34 Manc.C 39 13 7 19 66-82 33 Ohelsea 40 11 11 18 53-63 33 Sheff. W 41 11 11 19 58-72 33 Derby C 40 10 10 20 57-72 30 II. deild : 4. Plym. 40 19 9 12 62-54 47 11. Swansea 14 14 12 14 73-76 40 • • LAXABOMIN er bezta sumargjöfin Gefið börnunum þessa góðu bók áður en þau fara í sveitina. Örfá eintök eru nú til í bókabúðum Bókaútgáfan Hlynur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.