Þjóðviljinn - 22.04.1953, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.04.1953, Blaðsíða 10
30) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 22. apríl 1953 A. J. CRONIN : Útslátfarkjólar Jakkar með útslætti að neð- an eru mjög í tízku, og sum- um fara þeir vel, en fleíri þurfa þió að forðast þá. Handa þeim sem geta notað slíka jakka eru ihér tvær fyrirmyíidir, og þœr eru fyrst og fremst ætlaðar ■þeim tággrönnu sem vilja kjóla sem gefa líkamanum meiri form en hann er gæddur frá nátt- úrunnar hendi. Fyrri myndin er skemmtileg, þar er skemmtileg skálína bæði fyrir ofan mitti BafmagnsSakmörhun Kl. 10.45-12.30 Miðvikudagur 22. apríl. Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarár- holtið, Túnin, Teigarnir, íbúðar- hverfi við Laugarnesv. og Klepps- vegi og svæðið þar norðaustur af. Hlý og hentug föt Börn frá hálfs annars til þriggja ára þurfa, að eiga hiý og hentug föt. Þau þurfa að geta hreyft sig óhicidrað en vera þó hlýlega klædd, svo að ekki komi að sök, þótt þau 'komi úr hiýrri stofu og út á kaldan gang. Ullarpeysa, há í hálsinn og með löngum ermum er prýðileg, jafnt handa telpum og drengjum. ViIj hana er svo hægt að nota ullarbangsabux- ■ur. Ef þær eru keyptar dökk- ■bláar eða brúnar, getur barnið skriðiö um gólfic, áci þess að buxurnar sýnist óhreinar undir eins. Kaupið fremur buxur, sem eru beinar fyrir að neðan. Buxur með tungu fram á rist- ina eða teygju undir ilina eru leiðisilegar innan dyra. Tilbún- ar buxur eru fremur dýrar, en þær endast vel, og það er vafasamur ávinningur að prjóna þær heima, þótt öíru má’.i gegni um flestar aðrar flíkur. Það tekur talsverðan tíma að prjóna. þær og auk þsss vilja þær fremur hlaupa eða hnökra. Tveggja ára krakki í rauðri peysu og dökkbláum iíuxum er vel og smekklega klæddur og getur velzt um á alla enda og kanta án. þess að mikið sjái á fötunum. og neðan. Hnapparnir þrír undirstrika þessa skálínu. Pilsið er slétt og þröngt og eimarnar eru einnig sléttar og þröngar. — Hitt sniðið er einnig heppi- legt í kjóldragt. Það er hent- ugt, því að hægt er að nota pilsið sérstaklega. A seinni myndinni er jakkinn þröngur í mittifi' og vasarnir þrihymdir. Takið eftir hvemig axlarvösun- um er komið fyrir á stóru horn unum; það er enn fallegra á flík en teikningu. Ef maður hirðir ekki um þennan útslátt er hægt að breyta kjólnum, hafa jakkann slétta-i en halda sniðinu að öoru leyti. Báðir þessir kjólar eru hent- ugir allt árið og bezt er að sauma þá úr léttum ullarefnum eða kamgarni. Of mjúk efni bera sig ekki nógu vel í út- sláttinn og sama er að segja um þunna raycnull, sem verð- ur oft tuskuleg í flík. Takið eftir hvað kjólarnir eru ólíkir í mittið, annar er þröngur og beltislaus, hinn dálítið rykktur og með breiðu fiauelsbelti. Hvorttveggja er mjög í tízku og valið er frjálst. úr Fyrir nokkru minntumst við á púðurdósahylki, sem hafði einnig að geyma Íiýíki fyrir varalit, svo að hann var til taks. Nú hefur ein kunningja- kona sagt okkur, að húa eigi púðurdós úr leðri, sem einmitt er með þessu snifid, en það sé all3 ekki gott. því að varalits- hylkið er farið að láta sig og varaliturinn rennur alltaf í gegnum það og hrapar niður á botn í töslcunni. Það ér vissu- lega galli, og við flýtum okkur því að taka það fram, að hylk- ið sem við sýudum var búið til úr taui og varalitshylkið var lokað í annan endann. svo að hann gat ekki dottið úr því. Athugið þetta, ef þið eruð að leita að púðui’dós eða hylki af þessu tagi. Á amMarlegFÍ strHnd ,Þjónn,“ sagði Harvey og reyndi að gera „Jæja þá,“ sagði hann í skyndi: bætti síðan rödd sína rólega. „Ég bað um að mér yrði við: „Ég vænti þér sjáið að ég er önnum kaf- sent whisky upp í klefann minn — númer 7. inn.“ Viljið þér sjá um að það verði gert? Og færið „Ég heiti Leith,“ sagði Harvey hranalega. mér konjak og sóda á meðan.“ „Ég þarf að spyrja yður spurningar." Það kom illadulinn vandræðasvipur á þjóninn. „Þér verðið að spyrja mig í annan tíma, „Er það Leith læknir," sagði hann hikamdi. Leith læknir. Gefið mér stundar frest. Hafn- „Klefa nr. 7?“ sögumaðurinn er enn um borð. Ég er alltaf ,,Já.“ önnum kafinn þegar skipið er að leggja úr ,Mér þykir það leitt. Barinn er lokaður.1 höfn.“ „Lokaður ?“ Rauðir dílar birtust á gráfölum vöngum „Lokaður yður. Herra Humble hefur þau fyr- Harveys en hann sýndi ekki á sér fararsnið. irmæli frá skipstjóranum." „Þér hafið skipað þjónimum —“ Harvey hætti að slá fingrunum á hné sér. )tÉg gef þær skipanir sem mér sýnist um Hann sat grafkyrr, agndofa yfir hinu óvænta borð í skipi mínu, Leith læknir.“ svari. Það varð þögn; mennirnir horfðust í augu; Svo varð svipur hans hörkulegur. í augum Harveys var kynleg örvænting. „Ég skil,“ tautaði hann fyrir munni sér. t>Mér þykir rétt að benda yður á það,“ sagði „Ég skil.“ hann loks stirðmæltur, að það brýtur í bága Óljóst fann hann að mennimir tveir virtu við ana gkynsemi að taka af mér áfengið fyr- hann fyrir sér; óljóst sá hann þjóninn hverfa irvarálaust. Ég veit vel um hvað ég er að tala“ út úr salnum; hann sinnti því ekki. Þetta var )Fgg efast eklci um það, Leith læknir," svar- verk Ismays — Ismay, sem þóttist vera vki- aði Remton stuttur í spuna. „En hér er það ég ur hans og var lireykinn af áhrifum sínum, SQrn (-aia- Qg ég er búinn að tala við vin yð- hæfileikum sínum til að stjórna alheiminum, ar) berra Ismay. Stundum þarf að grípa til hafði talað við skipstjórann — það var and- örþrifaráða. Og þér bragðið ekki dropa um styggilegt .... borð hjá mér. Þér getið eins sætt yður við Allt í einu rauf hornbúinn þögnina. þag strax. Þér eigið sjálfsagt eftir að þakka „Það má nú segja", sagði hann — og nota- mér þótt síðar verði.“ legt bros lék um afskræmt andlit hans Harvey fölnaði, það komu béizkjudrættir um „þeir eru skrýtnir sumir þessir skipparar. Ef munn hang ég væri í yðar sporum myndi ég ekki láta skil'„ hrópaði halin. >)Það á að bjarga þetta á mig fá.“ Hann þagnaði og þótt Har- ^ , ’ag koma til baka með dýrðargloríu. vey s>’ndi Þess engin merki að hann hefð! ‘ m-num Hamingjan góða. Þetta er heyrt orð hans, hélt hann afram eins og ekk- Lengi lifi mannkynið. Elskið hver ert væri: „Eg sá yður í bátnum á leiðinni ut. verið góðir. Þeir hafa sparkað mér Ég heiti Corcoran. Jimmy Corcoran. Það nafn ° , * cri„rko mér & ,______^ niður í svaðið, og nu ætla þeir að sparxa mei upp úr því aftur.“ Skipstjórinn leit undan, starði á teikning- una á veggnum, leit síðan aftur á Leith. Meðan er ýmsum kunnugt að illu eða góðu.“ Hann þagnaði aftur, varð dálítið barn'alegur á svip, teygði fram skárra eyrað í von um góðar und- irtektir; svo bætti liann við. „Meistari í þunga- “ Z\aöT2ó "ham”pennanum léttilega í vigt ’88. Eini maðurinn sem stoð nokkurn tima dálítið í Jóa Crotty. Hefði jafnvel orðið heims- bolðið' ...... p*. , , . , ,.A - - ... Mér er vel Ijóst, að yður hefur liðið illa, meistan ef eg hefði ekki brotið a mer lopp- J T. •••„. t' i , .. . . , caaði hann rólegri, breyttri roddu. ,,Ja, mj0o ma. Ja svo sannarlega þekkja margir hann sagoi na 6 ’ _ „ ....„ Jimmy Corcoran út og inn. Járnsmiður, skradd jaf hann frá sér lágt hljóð. sem líktist kjökii. illa. Ég hef dýpstu samúð með yður, ef mér ari, soldáti og sjómaður, aldrei rikur, aldrei leyfist að segja svo. , , „ þjófur, það er Jimmy C., alltaf í góðu standi. „Ég kæri mig ekki um samúð yðai, sa§ Og alltaf í vandræðum eins og daman í Drury Harvey ofsalega, svo þagnaði hann. Það or Lane. Þetta sagoi mamma mia sæla — bezta kippir um anh’.it hans, þegjandi sneii liann ’ kerling, blessana drottinn, sem nokkurn tíma við og æddi út um opnar dyrnar. Hocium hefur fæðzt í Tralee í kóngsríkinu Kerry,“> orðið illt; það hamraðx í höfðinu á lionum, Hann stundi lítið eitt, dró tóbaksdósir upp úr liann sveið í augun undan dagsbirtunm, ran vestisvasanum, sló í þær dreymandi á svip og varð magnlaus. Hann tók á öllu sem hann a tók rösklega í nefið. Svo rétti hann út bókina til og fór inn í klefann smn. Þar stoð ann og spurði tilgerðarlaust: „Hafið þér nökkurn andartak hljóður og stirðnaður, eins og ía.m tíma lesið Plátó? Ójá, ójá, það var náungi sem sæi fyrir sér fánýti lifsms og eymd síalfs -nn- vissi hvað hann var að segja. Hann hefur Um leið og hann fleygði ser út af a rum e i bjargað mér úr margri klípurmi, karlinn sá. Plátó var karl sem sagði sex. Þér ættuð að lesa hann, piltur minn, ef þér hafið ekki of mikið að gera.“ Harvey svaraði engu. Honum var tæplega ljóst að yrt bafði verið á hann. Með hörku- svip reis hann á fætur og gekk út úr salnum. Hann fór upp stigann og stefndi úpp í brúna. Klefi skipstjórans var undir brúnni og gegn- um opnar dyr sá hann skipstjórann sitja við skriftir. I-Iann rétti úr sér, barði í hurðisia og gekk inn í klefann, Renton skipstóri leit snöggt upp. Hann var lítill, pervisinn maður með ísblá augu og ein- beitta höku; stuttklippt ljósleitt hár hans, grátt á köflum, virtist undarlega flekkótt; þröngur jakkin-a gerði hann stirðlegan; allt fas hans var þurrlegt, óaðgengilegt Óg ein- beitt. Á veggnum fyrir ofan hann var teikning af Nelson, sem hann hafði einu sinni verið sagður líkjast og hann dáði mjög. Pabbinn: Þegar ég var lítlll borðaði ég alltaf brauðskorpurnar líka. Sonurinn: Þóttu þér þær góðar? Pabbinn: Auðvitað: þótti mér það. Sonurinn: A’lt i lagi — þú getur þá fengið mínar. -x- * * * Faðir: Eg réfsa þér, sonur minn, vegna þess hve mér þykii vænt um þig. Sonur: Eg vildi óska að ég væri nógu stór til að endurgjalda þér. AV -X- -X- * Frægur lögfræðingur sagði eitt sinn að þrir erfiðustu skjólstæðingar hans á öllum starfs- ferli hans hefðu verið ung stúlka sem vildi giftast, gift kona sem vildi skilja, og roskin piparmey sen: ekki vissi hvað hún vildi. XX * * * Gestur: Þekkið þér þéssa konu þarna? Þjónninn: Já, hún er kvikmyndastjarna. ■fíestur: Kemur hún oft hingað? , t) . Þjónninfi, Já,, j liverri brúMca,upsferð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.