Þjóðviljinn - 22.04.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.04.1953, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 22. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Af hverju er fiskur, veiddur af iloffurum, greiddur lægra verði en annar fiskur. anna og hjálparvéia þeit-i''a. Einn ráðherrann hefir látið þau orð falla í ræðru, að við ís- lendingar gæitum elcki lifað menningarlífi, nema 'að sækja sjó og hefir 'vafalítið baft Þá staðreynd í huga, iað síðustu áratugina hefir gjaldeyrisverð- mæti útfluttra sjávarafurða numiið 90 til 98,2% iaf heildar- útfliuitniriignum. Þegar athugað er skilnmgsleysi stjórnarininar, um hag útgerðar og sérsta-klega togaraútgerðar, þá verðum við að álíta, að þessi ráðherra sé i minniihluta innan stjórnarinn- ar og af þeim sökum sitafi iað- igerðarleysið og eftiirtölumiar, þegar togaraútigerð á í hlut. Ég held að það gæti verið hollur lærdómur meinih-lutanum, að afla sér glöggra upplýsinga frá öðru.m þjóðum, sem mikiu irninna eigia lafkomu sína undh’ aflabrögðum, heldur en. íslend- tiingiar, hvernig þær h-lúa að út- gerð sinni á ýmsan hátt, og örfa ime,rm til ffamitaks. Nægilegt og ódýrt rekstl’arfé myndi létta stórlega ým-sum erfiðieikum, sem itogaraútgerðin hefiir við að striða, e» ‘ í -því máli situr þver- móðsftáM í hásæti og ræður ein xíkjum. Að ég ekki fiari með fleipur eða dylgjur, sanna eftirfairandi dæmi, sem ekki ve^ð-a hrakin með rökum. Hugulsöm tillaga. Þegar gengið var fellt, illu 'heilli, cg sparif járeigendur raendir 70 prósent ÍTmstæðna sinna, hugkvæmdisit einhverjum þingmanna allsnjöll fjáröflunar- leiið, sem strax féll í frjóan jiarðveg hiá meirihluta þing- manma. Nú skyldi sfcattleggjia útflutn inigs afur ðir togarann a bvo um munaði. Það ákvæði var se-tt í genigisskráningarlög- in, að ef nýsköpunartcgari seldi fyrir hærri upphæð í erlendri höfn en 8000 sterlingspund, þá átti fjórði partur af því, sem fram j’fir væri, að falla í hlut ríkisins, til viðbótar útflutnings gjiaildinu. Nú hefur flutnings- manni viafalítið verið kunnugt ium hinn mikla kostnað, sem er þvi samfiar,a -að ílytj'a út is- varinn fisk. Tiu da'gar fara í það að s-tímia með fiskánn á markaðsstað, 10 prósent tollur i Englandi, ásiamit ýmsum aufca ú-tgjöldum, eins o-g genigur þeg- ar land-að er ’Uita-n. lands. Þessi itiUagia stappar næst landráðum og þeir se,m samþykktu hana, ættu ekki að eiga saató á þingi þjóðar, sem er eins gjörsam- lega háð fisfcveiðum og við ís- 'lendi.ngar erum í núitið. Um framtíðina viitum við litið, nema þá kamnská helzt forsæt- dss, samanber síðustu nýárs- ræðu hans. Fiskverðið. Undanfarin ár -hafa þeir tog- arar sem landað hafa fiski í íshús til hraðfrystingar, fengið 20 prósent lægr,a verð en aðrar flej-tur og stundum enn iægra verð. Hraðfrystihúsum hefur haldizt uppi, óátalið, að greiða togurum þettia verð í. dag og anraað á morgun. Þess er dæmi að frystihús greiddi togara 35% 'lægra verð heldur en bátum, fynir fyrsta flokk-s þorsk. Þetta muniaði tpgarann 25 þúsund krcnum. Hvers eiga togararnir að gjaida? Því ekki að greiða þeim sama verð og bátum? Ekki mun fjárhagur þeirra það 'glæsil. að þeim veiti af hærra verðinu. Það verður svo fljctt sem itök eru á að skapa togara- útgerð starfsgrundvöil. Til þess eru næg ráð, væru þeir iátnir njóta góðs áf þeim 'afia, sem þei-r færa á land. Eg veit ekki -til þess, að nokkurt togarafélag eigi eð-a starfræki hraðfrystihús. Öll itogarafélög ættiu -að hafa aðsíöðu til þess að ■ verka eigin afla og gera hann að söluhæfri verz-Iunar- vöru. Þ-au larmist- isjálf sölu af- urðanna og öðlist umráðarétt þess gjaldeyris, sem inn kemur fyrir seldar afurðir. Fækkum milliliðum. Því að 'láita Pétur og Pál rakia saman fé á því, sem inn er fl-utt fyrir togaragjaldeyri? Togarafélöigin 'geta sjálf annast innflutniin'ginn, c-g eiga ,að njóta hagnaðarins af innflutnings- verzluninni ,að sínum hluta. 'Eg jáitia, að þessi leið er miiður æskileg, en hún er raauðsynleg. Meðal lannars til þess að and- æfa í móti heimtufrekju ann- larra stétta um ráðstöfunarrétt á sjávarútvegsgjaldeyni, stund- ■um til vafasami’a nota, þó ekfci sé dýpna tekið í árúnni. Það er of.t hugsað meira um hvað hægt er að igræða á því sem inn er flutt, heldur en þörfina. Það er nægiiega lengi búið að básúna nrm taprekstur togara- útgerðarinraar, þótt á því verði buradLnn endi. Olíuverðið. Skilyrði .1,11 togaraútgerðar eru efcki allstaðar jafn ákjós- anleg á landi hér. Kernur þar imargit til 'greina. Allar' meiri- háttar viðgerðir og botnahreins anir verða ekk,i fraimkvæmdar nema í Heykjavík, vegna þess að hér eir eina dráttarbr-autin, sem itekur togara. Sumir togar- anna geta ekki með góðu móti blásið ú,t í heiimahöfn,,, Þetita hvorttveggja, ásamt fleiru, veld ,ur þeim togurum, sem staðsebt- ir eru 'Utan Reykjavíkur a-ukia- útgjöldum, sem nerna mörgum tugum þúsund-a árlega. Einn stærsti útgjaldaliður tog- ar.a er brennsluolían. Hún er 15 —20% dýrari úr smátönkum úti á landi en hér í Reykjavík. Með tilliti iti-1 þessa hefði mátt ætla að þingsályktunartillag'a ■um jöfnumarverð á olíu, sem borin hefur verið fram á und- anförnum þingum, hefði strax verið samþykkt þegar hún var fyrst flutt. En það var nú ekki því að heilsa. Hinir skiilni-ngs- isljóu dragbítir um hag togara- útgerðar þvældust ei.ns lengi og kjiankur leyfði, fyrir sam- þykkt hennar. Væintanlegiar kosninigar hafa sennilega bjar-g- að málum á síðasta þingi, en mjög er það grunsamkgit, að verðjöfnunih skuli ekki fcomia til framkvæmda fyrr en eftir að skipta um þá menn, sem rháMnu voru 'andvígir, til þess að eiga ekkert á hættu með efindimar. Rétt er að geta þess, að verðjöfnunin þarf ekki iað fcosfca ríkið einn eyri. Eltki var heldur þörf hækkunar á olíu- verðinu frá þv|í sem það er lægst. Allt og 'sumt sem stjórn- in þurffci að framkvæma, var að koma olíusölum í skilning um að hún væri húsbóndinn og segði íyrir verkum, en þeim bæri að hlýða og borga ©ins og hverjum öðrum heiðvirðum iskattborgara. Að öðrum kosti yrði þau leyst frá þeirri kvöð eða kvöl að selja olíu, og það ium alla framtíð. Skaittgreiðslur olíuihringanna sýna að þessi leið v.ar fær, teknanna vegna, cg vaa'Ia eru þær nú oftaldar. 'Ef að þeim væri svo mögu- legt ,að sýna itaprekstur, eftir að hafa selt á jöfraunarverðinu árlangt, þá væri tímabært að 'láta fra,m fara rannsókn á ireksitninum, með það fyrir ,aug- 'Um, ,að fela hann öðrurn hag- sýnni laðila, en margir munu fáanlegir til þess að selia olíu á lægsfca verðinu, hvar sem er á lahdinu. Milljónatöp vegna snúðis- gaila. Þcgar chöpp eða cáran hafd valdið 'stéttum og byggðartcg- "Um mi'klum fjárhiagslegujm erf- iðleikum, hefur Alþingi oft hlaupið undir bagga fíjótt og, raiusraarkga, sem . sjálfsagit er í slífcum itilfellum. Tcgaraútgei’ð- armenn hafa á undanfömu.m árum orðið fyrir m'illjónaitöp- um, vegna ©alla á smíði togar- Margir tcgaranna rarnba á barm.i gja'dþrots, einmiitt sak- ir þeirra stórkostkgu fjárút- láta, sem viðgerðir á þessum 'göllum hafa kostað úfcgerðina, beint og óbeihf. Það stóð ekki á þ:n'gmö,nnum vorum að sam- þykkja á síðasta þiragi fram- komnia tillögu um að afihenda einni stétt hálfan mótvirðis- sjóðinn, þegar að því kemur ■að afborganiir útlána hans hefj- kit. Sennilega e'kki igengið eins fljótt cg hávaðalaust að fá sam- þykkfca tillcgu um að afhenda sjávarútveginum hinn helming- ihn til sinn.a þarfa. Þess verð- ur að krefjaot að fullkcmin aðgæzla verði viðhöfð, um fjár- fesiting'U til landbún,aðar cg greinir hafa sýnt okkur cg sannað iað þær framleiði út- flutningsyörur með árangri. Þar til því marki er náð, er allur nirfilshátfcur um rífleigan cg 'heilbrigðan stuðning' viið út- gerðina þjóðhættuk'gu'r. Kortlagning djúpmiða. Það hefur leng; verið áhuga- mál togarasjómann.a að hafizt yrði banda um að kortkggja, með viðunandi nákvæmni, djúp miðin kringum landið. Stéttar- félög sjómanna hafa gent um þetta tillcgur, se,m sendar hafa venið réttum laðilum, til fyrir- 16. janú.n’ 1947 vor-u undirrit- aðir kjarasamningar rn-Mli Starfs- sitúlknaféltaigsins Sókriar- og stjórna spíifcalanna. Þetfca þcifcti þá eftir aívikum góðir isamningar fyrir stiarfsstúlkur. En það, sem okkiUr þé'fcti mest um veirt v:ð þessia S'amniniga var hað, að með þeim vorum við lcksiras, eins cg annað fólk, sjálfráðar að þvi hvar vlð keyr'ium fæði. — Þetfca á- kvæöi hafði þá nýlega fengizt fram hjá S'fcarfsn'.annafék.iginu Þcr. Und'angeragin ár hafði verið sá •hátt-ur, að fæði stárfsfclfc's á spi't- ■ i i.i i _ ■ ölurn var látið fal'a in,n í kiaup- ið þannig að í rauninni var um áð ræða skyldufæði á spítölun- ó *V'O d" • 'tim. Þet'.a fyrh’korr.ulag var að von- um ca-ðið iafar ifía þclckað, því 'greiðsl'U. Öll djúpmiðin eru illa koritlögð, sum þeirra næstum ókortlcgð. Jafndýpitarlínur all- ar ónákvæmar, víða beinlínis ranigar. Eyrir utan það hag- ræði, sem sjómanninum er í því, iað aliir hólar, h'ryggir og kantiar séu nákvæmk'ga merkt- ir í sjókortið, þá getur einnig örug'g viifcneskja um botnlagið isparað ®tónar- fjárhæð:r árkga í .minni veiðarfæraeyðslu. Það er óþarfi að itaka það fram, i-að cfckext bólar á Barða. Það eru fluttar tillögur á hverj'U þi.Tgi um fiskleiitarsikip eða fiskrannsóknarskip, en ekkert verður úr fnamkvæmdum ;af 'skiljank'g'Um ástæðum, algjöru áhu'galeysi meinihlutai þing- manna 'Um málefni og þarfir útveigsins. Heyrzt hefur að fcals- verðum fjárhæðum hafi verið iSÓlundað undanfarin ár til sjó* mæliraga á stöðum sem tæplega geta taiizt 'tii siglinigáíeiða, hvað þá fislöisvæða. Það verð- ur stnax að hefjast handa um konfcirgnjingu djúpmiðanna. Lífc- kga væri rétíast að fá ein- hveirjia nágrannaþjóðina, sem á tækin og kunnátfcumenn, td þess að framkvæma verkið. Það væri ekki nerria verðug Viðurkeníning þess, að sjávar- útvegurinn hefur i hálfa öld ■gent okkur kleiffc að lifa menn- ingarlífii í landi vonu, þótt reist- ar væru 3 loranstöðvar til við- bótar þeirri, sem fyrir er á Reynisfjalli. Hinar hárnákvæmu loran- miðaniir, ásiamt róttum fiski- korfcum, bæði hvað snertir dýpi Framhald á 11. siöu. fjöldi fé'lkS', sem þarna vann, átti sii'fct eiigið heimili í bænum og kaus auðvitað að borða heima hjá sér þe'g,ar það var ekki á vinnustað og gerði það, en út- kormn varð sú, að á spítÖlun- um varð þetta fcik ,að greiða fu'IIt fæði eftir sem áður, þótt það efckii neyfc'ti þar matar nema að hálíu leyíi eða varla það. Um lcnijt skeið var það því aðaláh''jrsm,ál starfsfólksins að fá þessum anninarka rutt úr vogi, — cg þegar loksiras tókst að r.á þcccu fram, tr.eð fyrr- nefndum samningii 1947, var því fegraað sem 'góðum sigri fyrir starfsfólk'ið. En greinin sem hér um ræð'r, 3. greinin hljóðar svcra: „Kaupi stúlkur fæði að nofckru Framhald á 11. siðu. kjördag. Líklega værij róttast iðnaðar, þar til þessar atvinnu- Eftir Steindór Árnason skipstjóra

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.