Þjóðviljinn - 26.04.1953, Síða 7
í
— Það er ræs! — Það er
ræs! segir bassarödd í eyrað
á mér. Ég rumska og sný mér
um leið burt úr draumaland-
inu. — Þá finn ég veltinginn
á kojunni og heyri vélina slá ‘
ta'ktinn með gamalkunnu :
hljóði um ieið og hún breyt-
ir olíumii í orku. Ég hlusta á
öldugjálfrið við kinnunginn
okki nema tæpt fet frá [
cyranu, og skyndilega man ég I
allt og kemst til veruleikans.
Ég er bara háseti á síld-
veiðiskipi, einn af nokkrum ,
hundruðum og á að fara áj
vakt eftir tíu mínútur. Gamlaí
skipsklukkan er bráðum þrjú |
að nóttu, ég og minn vaktfé-,
iagi skulum upp í rórhús, vaka
þar og vera forsjón skipsins
í þrjá tíma.
Bollarnir skralla og pott-
arnir daldra í eldhúsinu og
blásarinn við eldavélina suð-
ar svo værðarlega að augna-j
lokin min verða þung eins og
700 rnjiíii torfá í nótinni. Þaðk
er glas, er sagt í stiganum, —
já mikið rétt, klukkan er þrjú,
ekki til setunnar boðið.
Ég ákakklappast fram úr
niðui’ á bekkinn og í nauðsyn-
iegan galla, fæ mér kaffisopa
í eldhúsinu.
— Veðrið?
— Þokubræla austan —, er
svarið.
Nokkuð sérstakt að
gera ?
— Vekja kallinn um hálf-
fimm, vorum að pumpa bát-
iinn.
Ég fer upp á dekkið, þar
þvælast nokkrar síldar fram
og aftur og út á hlið eftir velt-
ingi bátsins. Við erum enn
austur á Digranesflakinu, það
er þokubræla austan og hálf-
rokkið, eitt og eitt ljós grillir
í kring. Við erum í flotanum,
56 tonna ,,blöðrubátur“ byggð
ur í Svíþjóð í lok heimsstyrj-
aldarinnar númer tvö. Nú var
lestin full af síld. Það rifjast
allt upp fyrir mér á leiðinni
aftur eftir dekkinu.
Við koraum á fullri ferð í
fyrramorgun, beint frá Rauf-
inni hafandi landað þar smá-
slatta. Á útleið þaðan er skip-
stjórinn í talstöðinni.
— Nú hlaða þeij- út af
Vopnafirði, segir haein þung-
búinn og setur á fulla ferð
fyrir Langanes áleiðis suður á
bóginn í síldina.
Við mætum drekkhlöðnum
bátum hverjum eftir annan.
— Smári er vel í því núna,
og Helga fullhlaðin í morgun.
— Það er ekki andskotalaust
að við skulum aldrei vera
réttu megin í því, bætir skip-
stjórinn við.
Og við stímum á fullri ferð
suður á bóginn, með Fontinn
afturundan í stjór. Um há!f-
sex á fimmtudagsmorgun nálg
umst við flotann. Kallinn, sem
er uppi í -bassaskýli, skipar að
Alttaf fá einhverjir síld,
?þó mest öll þjóðin sé farin
; að tráa á síldarleysið. Nóg
! hefur birzt af greinum umj!
vöntun á síld. Hér ItemurJ
íein hressileg sjómannagrein
Jum síld, en höfundurinn vill
ekki heita annað en KIDDI
!;fyrst um sinn.
Sendið greinar úr lífi al-
þýðunnar til Þ jóðvúl jans, j
Skóíavörðustíg 19, Reykja-
vík.
Sunnudagur 26. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Úr lífi alþýðunnar
setja nótabátinn á síðuna. Við
erum handfljótir að því. Síð-
an stend ég við stýrið með tal-
pípuna við eyrað, en hinn end-
inn á 'þeirri málpípu er í
bassaskýlinu uppi á stýris-
húsinu og við liann stendur
kallinn og skimar eftir.síld og
kallar annað slagið: Bcygðu í
bak! Þetta beint! Stýrðu í
vestur! Betur í stjór! og
margt fleira, sem syfjulegum
háseta við stýrið finnst mesta
fjarstæða, en hlýðir þó í
blindni, það er þó aiténd Skip-
stjórinn, sem ræður og vei
þeim sem óhlýðnast.
Ég læt hugann reika (hef
annað augað á áttavitanum),
hugsa um ljóshærðu stúlkuna
mína á Ráufinni, og livað við
skulum dansa villt í gráa asb-
esthúsinu þar -í næstu land-
legu eða kannski það hafi ver-
ið skolhærða braggadísin á
Sigló sem .... Fulla ferð!
Beygðu í stjór, er öskrað í
eyrað á mér, það er kallinn.
Ailar síldarmeyjar eru um
leið huldar bláma fjarlægðar-
innar, því nú þarf snör hand-
síldin var ofmikij, allt fyllt-
ist, öllum var kalt í frost-
nepju skarnmdegisins, nema
kannski útgerðarmanninum og
frú.
Ilann var á Fagrakletti og
auraði saman rúmum 30 þús-
und krcnum, hverjar hurfn
ekis og þrýstiloft út í geim-
inn í staðinn fyrir hótcl, vín,
bíla, kvenfólk og hver veit
hvað? Minn vin var sko ungui
þá. Hann sagði margt frá þvi
spcrti Suðurnesjamánna a?
stela frá ameríkananum. —
Það er sko eng'a synd að stela
frá helvítis kananum útskýrði
hann. Kvennafarssögur hans
skiptu tugum. Drýgðu hór,
svo þú verðir stór, ráðlagði
hann mér og ýmislegt fleira
spjölluðum við, það stytti
hundvaktina.
Nú kom stýr'maðurinn upp
til okkar, ungur, nj’trúlofaður,
útsofinn.
— Þurfum bara að fylla
dallint.i, ég þarf að fá mér hús-
gögn í haust, strákar.
Hann blandar sér í samtalið,
ymgsti og léttlyndasti stýri-
,I>arna kcmur Víðir“
ir sig í tveim köstum, Ilelga
cr orðin hlaðin í anaað sinn,
en við? Nei ,,okkar“ torfa læt-
ur ekki sjá sig. Það er böivuð
þoka og þreytandi að ltíkja
stöðugt eftir sporðaköstum
þeirrar siliruðu.
Við drekkum kaffið, bölv-
um okkar ágæta kokki, hlust-
um á Utvarp Reykjavík, töl-
um um Kóreustríðið. Við er-
um tveir um borð, sem höfum
samúð ineð Norðurkóreum og
tök en ekkert fót. Þama kem-
ur Víðir, Eskifirði, á fullri
ferð, fírar bátunum og byrjar
að kasta. Það er argað .fyrir
ofan mig: Klárir í bátana!
'Skipstjórinn, sem jafnframt er
maðurinn í flotanum, svo okk-
ur leiðist ekki það sem eftir
cr vaktarinnar. Vekjum kall-
inn hálffimm, hann spýr um
veðrið og liggur síðan áfram.
Pumpum bátinn, liitum á kcnn
„Dekjkið og skipið oklcar sígur undir niilljónum síI<La“
nótabassi, kemur í einu stökki
ofan af stýrishúsinu og tek-
ur við stýrinu af mér.
Við köstum á laglega torfu
og hún liggur inni, sem sagt
300 mál, full lestin eftir
tveggja tima erfiðí. Síðan
höfum yið hringsólað,
ekkert séð, aldrei kastað, von-
daufir með meiri veiði.
Allt þetta rifjast upp fyrir
mér í úlfgrárri morgunsimu
verðandi föstudags. Vakt-fé-
lagi minn kemur líka upp, við
höngum hálfsofandi uppi í
stýrishúsi horfum út í þokuna
hlustum á gjálfur bárunnar
við bátssíðuna eilíft^.og öm-
urlegt eins og líkhringingu.
Hann segir mér sögur úr
Hvalf jarðarsíldinni ,þegar
unni, og kl. sex skríðum við
aftur í koju, en næsta vakt
kemur upp. Við sofnum
svefni hinna réttlátu, dreymir
sildartcrfur, heytorfur, kind-
ur, kveirfóik og allt þar á
milli, undarlega hvað mana
dreymir mikið á sjó.
Iílukkan 12 erum við ræstir
í mat og aftur á vakt (við er-
um scx hásetar tveir á vakt
í einu í þrjá tíina hvert sinn).
Það cr alls konar matur á
borðum, en beztar eru þó síld-
arbollurnar luans Jónsa kokks,
segjum að réttast væri að
fara og hjálpa þeim í þeirra
frelssistríði....
— Látið mig vita áður en
þið farið drengir, segir einn
sjálfstæðishásetinn.
—■ Og til hvers mér er
spurn ?
—Ég fæ mér byssu cg kála
vkkur áður en þið fariö að
hjálpa þeim djöfuls rauðu
hundum puh svei.
Og hann tekur hressilega í
sitt stórkostlega nef.
— Nei það sera þeir áttu ao
gera var að henda atóm-
spreugjunni beint á helvítis
Rússann strax í stírðslok, það
var það sem hefði dugað, bæt-
ir hann við.
Við, rauðu kommarnir, segj-
utíi raárgt þcásu í mót, en
rök snúa eklci hásetanura vini
okkar frá sinu m’Ujónamorði
drýgðu i huganum austur á
sléttum Rússlands. Annars er
hann friðsamur náuugi, bnra
helzt til ákafur að ná sér í
Moggann, ura leið og stungið
er stafni við land og hefur
þaðan sitt andlega veganesti.
Binhver stingur upp á að
fara í ema „bertu“, auðvitað
samþvkkt einum rcmi. Ég veit
ekki Iivern'g síldveiðisjóraena-
irnir hefðu farið að undon-
farih veiðileyaisár. ef heir
hefðu ekki haft ,.br'ss>ð“ t.U
þess að gle'Tiia s.'r við í laad-
legum og bo’v’”n Austnrlands-
., jns. Enda eru þeir margir orðn
ir slyngir að spila, bæði grönd-
in þrjú og að pvína kell’ng-
úr spikfeitrí valinni Norðun- unnj framhjá s:uum rétta
landssíld. eiginnmnni.
Nú er leitað og skimað, Jæja, við ræddum spilin,
beygt í bak eða stjór, stímað drukkum kaffi, sváfum og
í aust eða vest og glápt eftir vorurn uppi til skipt’s. rýnd-
síldinni. Steinunn gamla fyll- utn tit. í sortann blautir af
þokupíriagnum, skapleiðir,
dauðlegir menn, vinnandi að
framleiðslustörfum fyrir þjóð-
félagið. Vitandi það að gróð-
ina af okkar striti (ef nokkur
yrði) færi mestur framlijá
okkar vösum og í vasa þeirra
ríku, svo þeir gætu gefið ein-
um hundraokalli meira í Vetr-
arhjálpina fyrir jólin!
Engin torfa, ekki einu sinni
peðringur á okkar stefnulausa
flakki, stýrimaðurinn oroinn
vondaufur með húsgagnakaup
if.i og er þó léttlyndasti stýrsi
í flotanum, sem vitað er um!
Klukkan er rúmt 9 (eða 21)
búnar útvarpsfregnir af næl-
onsokkum, Birni err, og Jcni
Jónssyni, sem dó fyrir hönd
vandamanna sinna um dag-
inn. Ég er á leið að þvo máf
vopaaður sápu og handklæðí.
Klárir í bátana! heyi’ist hróp-
að af dekkinu í hitasóttar,-
kenndum æsingi. Klárir!
Ég hendi handklæðinu frá
mér, dríf mig í bússurnar
innan um iðandi kcs manna
sem líka eru að fara í búss-
ur. Hvaða djöfuls æsingur er
þetta heyrist úr þvögunni, þú
ert komian í mitt stígvcl. —
Allir flýta sér samt upp á
dekk, og þarna er torfr i fram
an við báíinn. Lagl. flekkur
segir einhver sem -vft hefur á,
hinir hraðá sér þegjandi hver
á sinn stað. Þrír út í nóta-
bátinn, tve’r fram á að taka á
móti baujunni, vclstjórinn að
spilinu, ég fer líka að spilinu,
á að yfirhala saurpuvírinn af
því, svo hann renni liðlega út
um leið og kastað er. Skip-
stjórinn er við stýrið, bát-
ver.iar eru búnir að kasta út
bau'unni, hún drcgst xneð
bátmim, nú ,.e>gum“ við þó -
tcrú.ma, hvernig pcm -kastið
tekst, reyndar er ekkert skip
sjáanlegt til að véfengja
eignarétt ckkar, ea vissara er
að vera við öllu búinn, því
„margt býr í þokunni".
-— Ut með pokann, segir
skipstjór'nn.
Þeir í bátnum framkvæma
það eins fljétt cg þe'r geta,
liocvja qí^avi á. houinn.
— Allt. klá'rt? snvr sk'.p-
st’árhn, T”lárf! er svarað.
Enn er lónað ofurlitla
stuad yfir sporðaköstum síid-
arinnar.
— Laggo! er hrópað frá
stýrinu og nótin byrjar að
rcnna út, fyrst hægt en síðan
hraðar. Allir vinna verk sín
af hraða og örygg', nokkur
æsandi augnablik líða. Hring-
urinn lokast. Baujra er tekin
Framhald á 11. síðu.