Þjóðviljinn - 01.05.1953, Síða 2

Þjóðviljinn - 01.05.1953, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 1. maí 1953 Um „ktik'kur" i Reykjavik En eitt er sameiginlegt og ein- keimilegt fyrir allar stéttir hér, og það eru „klikkurnar". Eins og kimnugt er, er það sjaldgæft, einkum hjá þjóðum, sem skammt eru á veg komnar í menningu, að menn hafi sjálfstæðar skoð- anir; en að liinu leytinu er það einkennilegt við okkur íslend- inga, aí við viljum sýnast mjög sjálfstæðir í skoðunum vorurn og dómum, og umfram allt fast- ir og óbifanlegir í sannfæring- unni; það kemur svo sem ekkert upp á, livernig sannfæringin er, lífsatriðið er að halda henni dauðahaldi, hvað sem á bjátar, þó svo, að reynt sé, eftir því sem frekast er unnt, að leggja sem rninnst í sölurnar fyrir hana. Að skipta um skoðanir er siðferðilega dauðasök á þessu landi, og sá, sem það gerir, hlýt- ur óvirðingu allra góðra manna, og er kro.ssfe.stur af almennings- álitinu. En til þess nú að eign- ast þennan nauðsynjagx-ip, sann- færinguna, og einkum tii þess að geta fóðrað hana á nægilegri orðgnótt, ganga menn í „klikk- ur“, menn fara svo sem ekki í „klikkur" til þess að framkvæma nokkurn skapaðan hlut; nei, og heldur ekki til þess að hugsa, en bara til að tala. Það er bæði fyrirhafnarminnst og lang- þjóðlegast. í „klikku“-efnum kemur það líka að góðu lialdi, að okkar þjóð, eins óg öllum öðr i 1 dag er föstudagurinn l.maí. ” — 121. dágiir ársins. — Há- flóð eru í dag kl. 6.3S og 18.58. Ilnífsdalssölnunln. Á söfnunarlista frá Stykkis- hólmi: Magnús Sigurðsson 100 kr. Jón Brynjólfsson 100, Sigurð- ur Magnússon 50, Herbert Jóns- son 50, Ól. Steind. 10, Árni Helga- son 50, Jóhannes Kristjánsson 50, Pétur Jónsson 50 kr. — Söfnun- inni fer að ljúka. SjáSfstæSisflokkujv inn bauð lauds- fundarmönnum sín um í Þjóðleikhúsið í gærkvöldi. Tóp- az var sýndur, leik ritið uni peningagræðgina og múturnar og svindlið — og er þetta allt saman einkennileg til- viljun. En ég mun ekki fara nán- ar út í |iað að þessu sinni. Eæknavarðstofan Austurbæjarskólanum. Sími 5030. Nætu rrarzla í Lyfjabúðinni Iðunnj, Simi 7911. um lítt mömiuðum þjóðum, er tamt að hanga aftan i einliverj- um öðrum, lialda svo að segja í halann á honum, því í öllum „klikkum" eru forsprakkar. Það er svo handhægt að geta skotið sér á bak við liann, livað sem á kann að bjáta, og látið allar hríðirnar skella á lionum, og hafa þó leyfi til að liafa upp eftir honum öll lians orð, sem sín eigin, og flagga með hans sannfæringu sem sinni, við öll hátíðleg tækifæri. Eitt verð ég að nefna, sem er svo einkenni- legt fyrir allar „klikkur“ hér í bænum, og það ér það, áií engii „klikku“ dettur i hug, að hún sé „klikka“; eitt af umræðuefn- unum í hverri einustu „klikku“ er að fordæma allar „klikkur“ og taka það skýrt fram á alla vegu, að „klikkurnar“ séu eitt liið hehsta eiturmein í lífinu hér. Og á „góðra vina fundi“ í hverri „klikku" eru forsprakkamir í hinum „klikkunum“ teknir fyrir og þeim úthúðað á allar lundir, fyrst og fremst fyrir það, að þeir séu svo fáfróðir og grunnhyggn ir, og þar næst fyrir þaá, að þeir séu með „klikkur“ í halanum á sér. (Gestur Pálsson: Lífið Reykjavík). Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Sig. Iírist- jánssyni á ísa- firði ún’gfr. Guð ríður Matthíasdóttir og Jóhunnes Jónsson, bílstjóri Isafirði. Landið gleymda verður sýnt í allra síðásta sinn í Þjóðleikhús- inu annaðkvöld. Hefur leikurinn þá verið sýndur alls 13 sinnum. Þeir sem ætla sér að sjá leikinn eiga ekki annars úrkosta en fara í Þjóðleikhúsið annaðkvöld, og eru hérmeð minntir á þessa stað- reynd. • Alexander Pirogov I hlutvéilii Igoir pritts og Maxim Makhadov í Klutverki Koncliak, í í-ússnesku myndlnni Tónlistarhátíð sem nú er sýnd í Austilrbæjarbíói. Ilúsnneður! : Athugið að þeim búðum, sem ekki ei'u lokaðar í állan dag, er lokað kl. J2 á liádegi. Með 1. mai hefst einnig sumartími verzlana. en það þýðir að búðum er einnig lokað kl. 12 á morgun. Láti nú engin húsmóðir ruglast í umskipt- unum. í dag mætum við öii í k-röfugöng- unni og tökurn þátt i öðrum há- tíðahöldum verkalýðsins. Einnig Uaupum ' við merki dagsins og timárit verkalýðsins Vinnuna og verkalýðinn. Enginn að sitja heíma í sofandaskap og kæru- leysi. Atriði úr leijkritinu Skírn sem se gir sex — er Leikfelag fjarðar sýnir 5. sinni í kvöld kiukkan 8.30. Háinar- . Pastir , liðir eins og venjulega. Kl. 19.30 Tónleikar: Hármonikulög pl. 20.20 Hátíðisdagur verkalýðsfélag- anna: Ávörp flytja: Steingrimur Steinþórsson félagsmálaráðherra, Helgi Hannesson forseti Aiþýðu- sambands islands og prófessor Ól. Björnsson form. Bandalags starfs- manna ríkis og bæja. 21.00 Leik- rit Þjóðleikhússins: Skugga-Sveinn eftir Matthías Jochumsson —- Leikstjóri: Haraldur Björnsson. Söngstjóri: Dr. Victor Urbancic. Leikendur: Haraldur Björnsson, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Valdi- mar Helgason, Nina Sveinsdóttir, Bessi Bjarnason, Ævar R. Kvar- an, Sigrún Magnúsdóttir, Lárus Ingólfsson, Róbert Arnfinsson, Baldvin Halldórsson, Jón Aðils, Rúrik Haraldsson, Gestur Páls- son, K’emenz Jónsson o. fl. —- 23.30 Veðurfregnir — Danslög pl. 01.00 Dagskrárlok. Útvarpið Laugardaglnn 2. mai 12.50—13.35 Óskalög sjúklinga (Ingibj. Þorbergs). 19.30 Tón’eik- ar: Sattisöngur pl. 20.30 Upplest- ur og tónleikar: a) Sigurður Helga son rithöfundur ies frumsamda smásögu: Samúð. b) Þorsteinn Ö. Stephensen leilxari les kvæði eftir Ha’lgrínv Jónsson frá Ljárskóg- um. c) Einai' Kristjánsson les fruhvsamdá smásögu: Tóbaksleysi. 22.00 Préttir og veðurfr. 22.10 Danslög pl. 21.00 Dagski'árlok. Söúgfélag verlcalýössamtakanna í Reylcjayik. KÓRINN syngur í hádegisút- vafpið í dag, að loknum fréttum. Lögin ser.v kórinn flytur eru hluti söngskrár er kói'inn hafði æft til flutnings í dag, en þau eru þessi: Friður. eftir Björgvin Guðmunds- son; Negrasálmurinn Djarfir til sóknar; Friðarhvöt eftir Sjostakó- vits: Alþjóðasön'gur æskunnar; kafli úr Vögguvísum St. ,G. St, og Fylgd eftir söngstjórann Sigur- svein D. Kristinsson. Einsöngur er í 3 lög'unum, og syngja þá þau Hanna Bjamadóttir, og Jón Múli Arnason. Kórinn er vel og lengi æfður, og er tilhlökkunarefni að heyra til hans í tilefni dagsins. Eimskip Brúarfoss fór frá Kaupmanna- höfn í fyrradag áleiðis til Rvíkur. Dettifoss fór frá Rvík í gærmorg- un áleiðis til Dublin, Cork, Brem- erhaven, Warnem, Hamborgar og Huli. Gullfoss fór frá Rvík 28. áleiðis til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss er i Reykjavík. Reykjafoss kom til Háfnarfjarðar í fyrradag. Selfoss kom til Gauta- borgar í fyrradag, fer þaðan til Hafnarfjarðar. Tröllafoss er á leið til Rvíkúr frá N.Y. Strauméý fór frá Hornafirði í gær á’efðis til R- ' víkúr. Birte fór frá' Isafirði '.i gær. áleiðis til Dalvíkur. Laura. Dan, fer frá Hull í dag áleiíjis til Leith og Rvíkur. Sambandssklp Hvassafe'l fór frá Pernambuco 25. apríl áleiðis til Rvíkur. Arnar- fell losar sement fyrir Austúr- landi. Jökulfell lestar fisk fyrir Austurlandi. - ■ - ilÁ tóity •- Bikisskip Hekla er á Austfj. á norðurleið. Esja fer frá Rvík kl. 20.00 í kvöld vestur um land í hringferð. Hérðu breið fer frá Rvík á morgun aust- ur um iand til Bakkafjarðar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á aust urleið. Þyrill er í Faxaflóa. Oddur fer frá Rvík á morgun til Vest- mannaeyja. Félag róttækra stúdenta. Róttækir stúdentar eru beðnir að fjölmenna í kröfugöngunni. ■W ¥7 Æfing i dag kl. 5 á venju- “ ^ * legum stað. — Stundvísi. Krossgáta nr. 68. Lárétt: 1 mannsnafn 7 gan 8 heiður 9 ílát 11 dreif 12 tala 14 frumefni 15 hlutir 17 titill 18 ásynja 20 grjót. Lóðfétt: 1 verkfæri 2 álpast 3 innsigli 4 eldsneyti 5 hrellir 6 votar 10 bein 13 karlm. nafn 15 espuð 16 grein- ir 17 sk. st. 19 amma. Lausn krossgátu nr. 67. Lárétt: 1 Barði 4 kú 5 lo 7 ami 9 rót 10 næg 11 tpg 13. ar 15 áð 16 æstur. Lóðrétt: 1 bú 2 rúm 3 il 4 kerla 6 orgað 7 att 8 ing 12. oít .14 ræ 15 ár. dagur Uglusþegill sagði við Klér: Hversvegna hefur þú svona stóra krukku en ég aðeins lítið staup? Þú hefur drukkið í 40 ár, én ég ekki nema í 9, svo nú er röðiri lcomin að mér að fá lcönnuna! Eða finnst þér það ekki rýmiiegj..?. Sonur minn, sá sem hellir úr tunnu í kvartil, hann getur alveg eins helt víni sinu í göturæsið, sagði K’ér. — Það væri ráð, sagði Ugluspegill, að hella úr þínu kvarti'.i i mína tunnu; ég, er stærri en kannan þín. — Og; Jýié.r rétti Shonum könn- una gíaður! ; Satiná bai' iiýjan burð undir belti sínu, og Katalina var einnig vanfær, en hún þorði ekki að koma út fyrir dyr af ótta við fó'.kið og slaður þess — því hún var ógift. Satina .reyndi að hugga hana og gékk h.eim til sin ,i þungum.;þönkum. Einn dag sagði hún við Klér: Mundiröu refsa mér, ef ég eignaðist tvíbura? — Ég veit það ekki, svaraði Klér. — En ef enginn vissi hvaðan það kæmi, eins og barnið hennar Katalínu? — Ég mundi lita á henpai barn sem mitt eigíð,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.