Þjóðviljinn - 01.05.1953, Síða 3
— Föstudagur 1. maí 1953
ÞJÖÐVILJINN
(3
á mttlenduzn slóðum
Enn sm „ýSgeTðarhós'
— Hefurðu komíð í bíókjall-
arann í Kefiavík?
Nei, ég varð að viðui’kerma,
að éig þekkti ekki þann stað.
— Þá áttu mikið eftir.
— Nú, hvernig þá?
— Það er aumasta vistiarvera
sem ég hef komið í, lekkert nema
ber steinninn, hlandlykt og
kuldi. Eg adlaði að sofa þar út
úr neyð, en gafst upp.
— Hver benti þér á að þú
igætir sofið þama?
— Gunnar Helgason í Hol-
stein.
Og svo kom upprisuhátíð
frelsarans.
Það er nolckuð langt síðan
þetta sam.tal átti sér istað. Það
var maður af KeiÍlavikurflug-
velli sem talaði. Nú kvað lönigu
hætt að sofa í bíókjaDaranum.
En maðurinn sagði meira. Hann
skýrði frá, að byrjað væri að
dnnrétta útgerðarhús á . bak við
bíóið fyrir verkamannabúsfiað.
Og svo kom upprisuhátíð frels-
arans. Það vorp 10—20 manns
er ekki gátu fundið annan sama
stað hátíðardiagana en þetta
'gamla salthús, — þótt ekki viti
ég hve margir gáfust upp við
þá ákvörðun, Engin upphitun,
ekkert salemi, ekkert vatn. Eftir
páskana mun hafa verið látið
þarna ofnkríli, en hitastigið ver-
ið eftir sem áður svipað inni og
úti.
Hefurðu komið í
Niflheim?
Það leið nokkur tími, og .aftur
kom maður Oig spurði: — Jlef-
■urðu komið í Niflheim?
— Nei. Hvað kallið þið Nifl-
heim?
•— Það er gamla salthúsið bak
við bíókjialliarann í Keflavík, sem
verið ©r að innrétta fyrir „verka
mannabúsfað".
Svo lýsti hann hvernig verka-
raenn við „varnarvirki“ banda-
rískia hersíns laegiu þarna innan-
um verkfæri og allskonar drasl.
— Skylt er að takia fr.am .að teig-
■andi hússins lét þá eng.a leigu
borg.a meðan á innréttingu stóð.
Inn í myrkrið.
Lítið iaðeins á með'fylgjándi
mynd, þá sjáið þið að þetta
igaml.a saltliús liiggur fiast upp
að annan’i byggingu, stó.rri
ibyggingu. Sú bygging er bíó
þeirra Kefivikinga. Framhliðin á
Niflheimi er því glæsileg. Svo
gengur þú niður með bióinu
(hægra megin á myndinni) og
kemur að gömlum, lágum skúr,
þar er gengið inn. í enda salt-
húss þessa var gólfið iallt upp-
rótað, þeigar ég leit " þar inn.
Þvert og endilangt voru skurðir
og daiuniliar hrúgur iaf leir og
möl. Skurðimir eru ætlaðir fyr-
ir skólp- og vatnsleiðslur. Einn
skurðuirinn lá inn í langt glugga
laust herbergi. Á öðrum veggn-
um var verið að setja hillur.
Það fvoru menn láð vinnia i
myrkviastofu þessari.
— Hvað á þetta að vera?
— iÞetta á .að vera eldhús.
— Og litla kompan þama við
dyrnar inní bíókjallarann?
— Hún á að vera „buff“.
— Hvar eiga gluggamir að
veria?
-— Hér verða en>gir gluggar.
— En loftræstingin?
— Ekki get ég sagt það.
Þama á að hola 72
verkamönnum.
Niflheimur kvað vera gamalt
.sálthús. Á jslikum húsum eru
'gluggar litlir, smugur efst uppi
undir þaki. Niflheimur er áfast-
ur við bíóið. Það eru þvi aHs
engir igluggar á þeirri liliðirmi.
Einu gluggamir snúa út að sjón-
ium (lítið á myndina). Birtan frá
þeim verður að nægja verka-
mönnunum er þama búa.
Til íbúðar hefur salthús þetta
verið innréttað þannig að kojur
í tveim hæðum hafa verið sett-
ar meðfram endilöngum hlið-
veggjunum. Eftir endilöngu hús-
inu miðju hefur verið sett ea.
mannhæðarhátt skilrúm og koj-
ur í tveim hæðum beggja vegna
þess. Með þessum hætti eiga aði
rúmast þama 7.2 koj.ur
72
moldina í sveitinni sinni? Er
það af ásí á baadaríska hem-
um? Áreiðanlega ekki vegna þess
síðasta, því jafnvel þótt þeir líti
á Kanann sem „yemdara" þegar
þeir koma heirnan úr sveitinni
eru þeir orðnir mettir .af viðbjóði
á hemum og öllu því sem -ger-
ist á KefLavikurflugvelli þegar
þeir hafa dvalið þar fáar vikur.
Slikt er hverjum óspilltum ís-
lendingi jafneðlilegt og að draga
and-ann.
Það er ríkisstjómin.
Nei, menn eru ekki hingað
komnir vegna ástar á banda-
riska hemum. Það er ríkisstjórn-
in íslenzka sem hefur rekið þá
til að setjast að í stöðum eins
og Belsen og Niflheimi, og þjóna
undir herinn.
Með því að neita atvinnuveg-
um þjóðarinnar unt nægjanlegt
rekstursfé, með þvi að svíkjast
um a.ð seija framleiðsluvörur
þjóðarinnar, — en gera í þess
stað samninga uni hemaðaraðild
:w
Q
Léreft, breidd 80 sm........... kr. 7.00 m
Sirs ........................... — 7.45 —
Silkisokkar .................... — 10.00 pariö
Bamasokkar ..................... — 9.50 —
Vefnaðazvöraverzlunm Týsgöíu 1.
I filefni 30 ám afmælis 1. maí háfiSaltaldanna
vefSne
Skúrinn sem ]>ið sjáið hallast þarna upp að stóra húsinu er
Nifiheimur, — bústaður 72 vérkamanna er vinna hjá bandaríska
hernum. Skúrinn stendur alveg í fjöruborðinu, og holt undir
hann á köflum svo sjór fellur inn undir hann.
verkamenn. Skilrúmið gerir það
að verkum, að þeix sem bú,a í
krónni nær bióinu hafa harla
líitið laf gluggum «ð ségja!
„Veitingasalur“.
Við klöngrumst yfir. skurðina
í ganginum fyrir framan og lít-
um inn liííh dyr miklar inní bíó-
kjallarann. E'kki var þar glugga
að sjá. Og enn spyr ég: -— Hvað
á iþetta iað vera?
— Þetta á að vera veitinga-
sialur.
— ÍHver stendur fyrir þessu?
— Það eru tyeir þjónar úr
Sjálfstæðishúsnu í Reykjavík.
— Hver á verkamannahúsið?
— Það mun veria Björn Snæ-
björnsson útgerðarmaður.
Hvers vegná fara menn
til Nifiheims?
Ekki spurði ég frekar að sinni,
en einum varð að orði: — Þeir
sem se tj ast að hér liafa ekki frá
■miklu að hverfa.
Þetta voru athyglisverð orð á
þessum stað. Já, hvernig stend-
ur á því að menn taka sér ból-
festu í Niflheimi? Til Keflavík-
ur. eru komnir menn úr flestum
ef ekki öllum byggðum landsins.
HversvegKa eru þeir hingað fé sem yrði 1Q þúg kr (ís.
komnár? HversvegTia vinna þeir ienzkar) 4 sk.;p
og herstöðvar fyrir er endan her,
hafa þeir skapað það sem þeir
kalla „mátulegt atvinnuleysi“, og
þar með neytt menn í öllum
landshlutum til þess að vinna
fyrir erlendan her.
Þegar betlifé og mútur þrýtur
ætlar rikisstjórnin að ia£la sér
fjá.r með því að gera „þjón-
ustu“ við bandaríska herinn að
einum :aðaiatvinrLuveigi þjóðar-
■innar. Beztu verstöðvax landsins
hefur hún skorið niður í örmjó-
a.r ræmur við sjóinn og innilok-
að þær í víglireiðri erlends hers.
Á þetta að halda áfram og
margfaldast — eða ætlið þið að
gefa ríkisstjórniimi frí frá störf-
urn áður en hún hefur gert
,,þjónustu“ við bandaríska her-
inn að eina atvimvuvegi íslend-
inga? J. B.
Grænland
Framha'.d af 12. síðu.
frá Dönmn og’ 49% frá íslend-
ingum. Lán tií framkvæmdanna
að öðru leyti verða Is’endingar
a.5 útvega.
Forsvarsmenn yfir 20 ís-
lenzkra togara hafa þegar
tjáo sig reiðubúcia til að taka
þátt í stofnun hlutafélagsins
með því að leggja frarn h’uta
ekki heldur að framieiðslustörf-
Nielg A-”up er sonur prófess-
um heima hjá sér? Hversvegna org Erik Arup, er sæti átti í
yfirgefa þeir fiskiþorpin sin?. íslenzk-dönsku samninganefnd-
Hversvegna flýja þeír gróður- [ 1918.
ndur
í Austurbæjarbíó kl. 5 e. h.
DAGSKRA:
1. Ávaxp: Óskar Hallgrímsson, formaöur
Fulltrúaráðs verkalýðsfél. í Reykjavík
2. Söngur: Söngfélag verkalýössamtakanna
í Reykjavik.
3. Upplestur: Valdimar Lárusson, leikari.
4. Erindi, 30 ára afmæli 1. maí: Hendrik
Ottósson.
5. Gaananvísur: Soffía Karlsdóttir.
6. Upplestur: Anna Stína Þóraránsdóttir,
leikkona.
Hljómsveit leikur á milli atriða.
Aögöngumioar seldir í skrifstofu Dagsbrúnar og
frá kl. 2 1 Austurbæjarbíó.
Sækið skemmtanir dagsins.
Kaupið merki dagsins
L mí-aeífHÍm.
S.G.T.
©laEswist m iaiis
í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9. Stutt keppni (3
föstudagskvöld). Aöalveröiaun (kr. 600.00) fyrir
síöustu keppni veröa aflient. — Dansað frá kl.
10,30. — Nýju og gömlu dansamir.
Aögöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 3355.
í vörzlu rannsóknarlögreglunnar er nú margt
óskúamuna, svo sem reiöhjól, bamakerrur, fatn-
aöur, lyklakippur, veski, buddur, gleraugu o. fl.
Eru þeir, sem slíkum munum hafa týnt, vinsam-
lega beönir aö gefa sig fram í skrifstofu rann-
sóknarlögreglunnar á Fríkirkjuvegi 11, næstu daga
kl. 4—7 e. h. til að taka við munum sinum, sem
þar kunna aö vera.
Þeir munir, ssm ekki veröur vitjaö, veröa seldir
á opinberu uppboöi bráölega.
Rannsóknarlögreglan. |
Mál og menning
Framhald af 12. síðu.
þessi útgáfa Máls og mermingar
mikla athygli á síðasta ári og
soldust ýmsar bókaima upp á
skömmuTn tima. Er ekki ,að efa
að þessi nýi flokkux njóti sömu
hylli. En það er bæði lesend'um
■o-g útgáfu í hag iað kaiupendur
geri sem fyrst upp við sig hverj-
ar bækur þeir velja og tilkynni
það útgáfunni.
Ferðafélag íslands
fer skiða- iog g-öngu'fför á
Skarðshciði næstk. sumvucL-g.
Lagt af stað kl. 9 frá Austur-
velli og ekið fyrir Hvialfjörð
að Laxá i Leiirársveiit, gengið
þaðan upp Skarðsdal á Heið-
arhom (1055 m). Karmiðar
seldir í skrifstofu féiaigsing,
Túngötu 5, itil kl 12 á laugir-
dag.