Þjóðviljinn - 01.05.1953, Síða 8
ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 1. maí 1953
Þ JÓÐVIU ANN
vantar unglinga til aö bera bla'ðið til kaupenda við
Skipasund
og á
Grímsstaðahoit.
ÞJÓÐVILJINN
# ÍÞRÓTTIR
RITSTJÓRl. FRÍMANN HELGASON
Blackpool - Bolton _ Hvor sigrar?
Fáum vi&burðum í knatt-
spyrnu um þetta leyti mun
meiri gaumur gefinn en úrslit-
Kaupið merki dagsins
Sölubörn komið að Hveríisgötu 21., opið frá kl. 9 í dag.
1. maí-nefndin.
1923
1. maí —
1953.
unið dansleiki dagsins
Gömlu dansarnar:
Ingólfscafé
Þórscafé
Breiðfirðingabúð
Nýju dansarnir:
Iðnó
Tjarnarcafé
Vetrargarðurinn
Nýju og gömlu dansarnir: Samkomusalnum Laugavegi 162.
Aðgöngumiðar að dansleikjunum veröa seldir í skrifstofu Dagsbrúnar í Al-
þýðuhúsinu í dag frá kl. 10—12 f. h. og frá kl. 5—7 e. h. og frá kl. 8 í sam-
komuhúsunum.
AUKIÐ
kaupmátt launanna
með því að skipta við kaupfélögie
Hafið hugfast,
áÐ þau hafa stórfelld áhrif til lækkunar á verðlagi,
ÆD milljóna tekjuafgangi hefur verið úthlutað til
íélagsmanna eftir viðskiptum þeirra,
AÐ félagsfólkið stjórnar félögunum eftir reglunni:
Hver félagsmaður — eitt atkvæði,
R.Ð öllum er frjálst að ganga í kaupfélögin.
Samband ísl. SamvinnuféEaga
um í „cup“-keppninni ensku,
og þessa daga mun um fátt
meira talað af þeim sem fylgj-
ast almennt méð knattspyrnu,
en þessi úrslit, og í sjálfu Eng-
landí er þetta aðalumræðuefnið.
Fyrir hinn knattspyrnuáhuga-
sama enska almenning eru Atl-
anzhafsbandalagsfundir, og það
þó tveir mæti þar frá íslandi
og enginn frá Danmörk, eða
frétt um kjaroorkutilraun vest-
ur í Ameríku, hreinir smámun-
ir sem hverfa fyrir þessum
'leik.
Meirihlutinn mun hallast að
því að Blackpoof sigri, ekki
aðeins vegna þess að þáð fólk
ann félaginu og sérstaklega
Stan Matthews sigurs og verð-
launanna, en af því að nú á
Blackpool að vinna.
Félagið hefur tapað í tveim
,,cup“úrslitum eftir síðasta
stríð. Fyrst í leik við Man-
chester United 1948 og svo
fyrir Neweastle United 1951.
Ef til vill heppnast það í
þriðja sinn.
Bolton hefur þiisvar unnið
þennan eftirsótta sigur; 1923
gegn West Ham, 1926 gegn
Manchester City og 1929 gegn
Portsmouth.
En Bolton hefur líka tapað
í tveim úrslitaleikjum í ,,gamla
góða daga“, eða 1894 og 1904
gegn Notts County og Man-
chester City.
Síðan 1937 hafa þessi lið
leikið stöðugt í I. deild og við-
skipti þeirra verið þannig: Bol-
ton hefur unnið 5 sinnum, sex
leddr hafa verið jafnir en
Blackpool hefur unnið 7 sinn-
um. Á keppnistímabilinu sem
er að líða vann Blackpool heima
3:0, en Bolton gerði betur og
vann 4:0 er þeir komu heim í
Lancashire.
í fyrra unnu þau hvort sinn
leik og enduðu báðir 1:0, svo
ekki verður annað séð en þetta
verði jafn leikur. Bæði liðin
hafa á að skipa góðum mönn-
Kiiattspyrfiaii
byrjar á morgen
Fyrstu knattspyrnuleikir
sumarsins byrja á morgun og
fara fram um helgina. Eru það
meistaraliðin sem fyrst eigast
við.
Á morgun keppa Þróttur og
KR, en á sunnudag Fram og
Víkingur. Þróttur mun það
liðið sem bezt hefur æft í vet-
ur, undir stjórn Óla B. Jóns-
sótiar. Eftir að KR-ingar fengu
hús sitt hafa þeir æft allvel
og verða sennilega harðir i
hom að taka í vor.
Hin félögin þrjú hafa ekki
æft sem skyldi. Er það iábyggi-
lega mörgum mikið gleðiefni
að þessi skemmtun skuli vera
að byrja.
Knattspyrnan er liugstæð
þeim er henni kynnast. Svo
kemur það undir knattspymu-
mönnunum hvort þetta verð-
ur góð skemmtun eða ekki. Á
þeim hvílir því ærin skylda
gagnvart hinum trúú áhorfend-
um, að sýna góða leiki og
leggja sig fram.
um, og t.d. Bolton hefur mið-
herja landsliðsins Nat Loft-
house og miðframvörðurinn
Malcolm Barras leikur líka í
landsliðinu.
I liði Blackpool er það Stan
Mathews sem frægastur er og
hefur fengið allar þær heiðurs-
viðurkenningar sem enskur
knattspyrnumaður getur feng-
ið — nema verðlaun eftir
„cup“ sigur. Hann er nú 38
úra og fólkið vill að þessi
lietja þess fái þessi verðlaun
líka!
Mortensen sem leikið hefur
oft í enska landsliðinu er í
framlínu Blackpool. Hvert sæti
er löngu selt og fá þar færri
að komast en vilja, þó verður
leiknum útvarpað og munu
milljónir manna fylgjast með
þvi sem gerist á Wembley á
laugardaginn gegnum útvarpið.
Amma áffrœB
Framhald af 4. síðu.
mikill aufúsugestur á fundum
flokksdeildarinnar hér í Hvera-
gerði. Þá finnst okkur stund-
um, þótt fullorðin séum, að
hún sé amman góða sem vakir
yfir hverri hræringu óskabarns-
ins, sósíalismanum, með á-
hyggjufullu stolti.
Sá sem þekkir Auðbjörgu
Sigurðardóttur veit að þessi af-
staða hennar er enginn yfir-
borðskenndur flysjungsháttur,
heldur risin upp af hljóðlátri
íhugun og djúpri eðlislægri
nauðsyn. Svo einfaldur og þó
yfirgripsmikill er hinn samfé-
lagslegi sannleikur og vísinda-
leg raiinsókn Karls Marx og
falslaust hjartalag austfirzkrar
sveitakonu mætast í honum á
miðri leið.
Litlu dóttur minni finnst
húsið hérna hinumegin við göt-
una vera gott hús og kann lít-
inn mun á því og sínu eigin
heimili. Og nú er amma átt-
ræð i dag. En þá er hún bar-
asta ekki heima, heldur farin
til barnaana sinna og barna-
barnanna og barnabarnabam-
anna fyrir sunnan. Við verðum
því að láta okkur nægja að
senda henni okkar hugheilustu
kveðjur og árnaðaróskir og
biðja ,þess heitast ,áð Tsem
allra flestar svoleiðis mann-
eskjúr fæðist hvern fyrsta maí
hér á íslandi. Það mundi verða
mikill ávinningur fj'rir þann
málstað sem við eigum helg-
astan: að allar þjóðir o g
stéttir fái að njóta lífsins á
þessarl fögru jörð -— frjálsar
og í friði.
Jóhannes úr Kötlnm
Sáu að sér
Framhald af 1. sí'ðu.
að vilji hverfa heim til sín, að
öll ,ríki Asíu lægju of nærri
kommúnistískum yfirráðasvæð-
um. Skildu fréttarritarar þetta
svo að hann hefði hafnað til-
lögunni og mæltist sú afstaða
illa fyrir. Brá þá utanríkisráðu-
neytið í Washington við og til-
kynnti í gærkvöld að Harrison
hefði ekki hafnað tillögu norð-
anmanna heldur aðeins talið
á henni tormcrki.