Þjóðviljinn - 01.05.1953, Síða 10
10) —, ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 1. mai 1953
Stjérn Bandaiags starfsmanna
minnir félaga sína á þátttöku
bandalagsins í hátíðahöldtmum
1. maí.
—♦—♦—*-t-4—♦—♦-
r
I
TlLEFNI
AF 1. MAÍ
hátíðisdegi verkalýðsins. sendum við íslenzkum
verkamönnum, sjómönnum og verkakonum okkar
beztu hamingjuóskir og árnum þeim allra
heilla í íramtíðinni.
BæiarélSgerð Reykjavíku?
—*—4—♦—♦—
FéSag starfsfélks s veitingahnsym
minnir félaga sína á að láta sig ekki
vanta við hátíðahöld dagsins.
Gleðilega hátíð.
_♦—o—»—♦_
—♦—♦—♦—♦—♦—♦ ■■■♦•■
Iðnnemosamband íslands
hvetur alla meðlimi sína til
þátttöku í kröfugöngunni og
öðrum hátíðahöldum dagsins.
GleBilega hátiS
félag afgreiðslustálkna í brauða- og mjólkurbáðum
hvetur meðlimi sína til þátttöku
í hátíðahöldum dagsins.
mt, félag netavinnufólks
hvetur meðlimi sína til að f jöl-
menna við hátíðahöld dagsins.
GLEÐILEGA HÁTÍÐ
-♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦-
PrentmyndasmiÓir
Takið þátt í hátíðahöldum dagsins.
Prentmyndasmiðafélag íslands. .,
B
■
ALLSKONAR TILBtJINN
dömuíatnaður, svo sem: kápur,
dragtir, pils, blússur, hattar og
aðrar tízkuvörur.