Þjóðviljinn - 01.05.1953, Síða 10

Þjóðviljinn - 01.05.1953, Síða 10
10) —, ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 1. mai 1953 Stjérn Bandaiags starfsmanna minnir félaga sína á þátttöku bandalagsins í hátíðahöldtmum 1. maí. —♦—♦—*-t-4—♦—♦- r I TlLEFNI AF 1. MAÍ hátíðisdegi verkalýðsins. sendum við íslenzkum verkamönnum, sjómönnum og verkakonum okkar beztu hamingjuóskir og árnum þeim allra heilla í íramtíðinni. BæiarélSgerð Reykjavíku? —*—4—♦—♦— FéSag starfsfélks s veitingahnsym minnir félaga sína á að láta sig ekki vanta við hátíðahöld dagsins. Gleðilega hátíð. _♦—o—»—♦_ —♦—♦—♦—♦—♦—♦ ■■■♦•■ Iðnnemosamband íslands hvetur alla meðlimi sína til þátttöku í kröfugöngunni og öðrum hátíðahöldum dagsins. GleBilega hátiS félag afgreiðslustálkna í brauða- og mjólkurbáðum hvetur meðlimi sína til þátttöku í hátíðahöldum dagsins. mt, félag netavinnufólks hvetur meðlimi sína til að f jöl- menna við hátíðahöld dagsins. GLEÐILEGA HÁTÍÐ -♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦- PrentmyndasmiÓir Takið þátt í hátíðahöldum dagsins. Prentmyndasmiðafélag íslands. ., B ■ ALLSKONAR TILBtJINN dömuíatnaður, svo sem: kápur, dragtir, pils, blússur, hattar og aðrar tízkuvörur.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.