Þjóðviljinn - 01.05.1953, Síða 9

Þjóðviljinn - 01.05.1953, Síða 9
Föstudagur 1. maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 111 ÞJÓDLEIKHÚSID Koss í kaupbæti Sýning í kvöid kl. 20. Landið gleymda Sýning . laugardiag kl. 20.00. Síðasta sinxi. Koss í kaupbæti Sýning sunnudag kl. 20.00. A.ðgöngumiðasalian opin frá kl. 13.15—20.00. Sírnar 80000 og 8-2345. Sími 1544 Mamma sezt á skólabekk (Mother is a Freshman) Bráðfyndin og skemmtileg am- erisk litmynd. Aðalhlutverk: Loretta Young, Van Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 1475 Nancy fer til Rio (Nancy Goes to Rio) Bráðskemmtileg ný amerísk gam.anmynd 1 eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Jane Powef', Ann Sothern, Cannen Miranda. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1. é. Sími 6444 Fabíóla Frönsk-ítölsk stórmynd eftir samnefndri skáldsögu Wise- man kardínála. — Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Litli og Stóri á hanabjálkaloftinu Sprenghlæ.gileg og fjörug skopmynd með Litla og Stóra, uppáhalds-gamanléikurum sldri sem .yngri. — Sýnd kl. 3 og 5. —Trípólíbíó Sími 1182 Græni hanzkinn (The Green Glove) Afar spennandí og sérkenni- leg, ný, amerísk kvikmynd, gerð eftir sögu Charles Ben- nett. — Aðalihlutverk: G.lenn Ford, Gex-ai'idine Brooks, Sir Cedric Hardwice. Sýnd k'l. 5, 7 og 9. Bönn.uð innan 12 ára. Risinn og steinaldarkonurnar Sýnd kl. 3. Siala hefst kl. 11 f. h. Fjölbreytt úrval al steinhring- «uö. — Fóstsendum. Sími 1384 T ónlistarhátíð (The Grand Consert) Heimsfræg, ný, rússnesk stór- mynd tekin í hinum fögru AGFA-Iitum. — Frægustu óperusöngvarar og ballet- dansarar Sovétríkjanna koma fram i myndinmi — f mynd- inni eru fluttir kaflar úr óp- erunum , Igor prins“ og ,,Iv.an S:usanin“, emnfremur ballet- amir „Svianavatnið" eftir Chaikovsky og „Rómeó og Júlía“, ásamt mörgu öðru. — Þessi mynd var sýnd við- stöðuLaust í nær ,allan vetur á sama kvikmyndahúsinu í Kiaupmannahöfn. — Mörg at- riði þessarar myndar er það fegursta og stórfenglegasta, sem hér hefur sézt í kvik- mynd. — Skýringartexti fylg- ir myndinni. Sýnd kl. 9. Siðasta sixxn. Meðal mannæta og villidýra din sprenghlægilega og spenn- andi igamanmynd með Abbott og Costej io. Sýnd aðeins í dag kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. 1. maí skemmtun kl. 5. Jazz-hljómleikar kl. 7. Sími 6485 Kapphlaupið við dauðann (Wlxitc Corridors) " F.rábær brezk myhd, er fjall- ar um kapphlaup lækniavís- indanna við dauðann. Aðalhlutverk: Googie Whiters, James Do- tiald, Godfrey Tearle, Petula Clark. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Regnbogaeyjan Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 81936 Kvennafangelsið Geysi-athyglisverð frönsk mynd um heimilislaus'ar ung- ar stúlkur á iglaps'ti'gum, líf þeirra oig þrár. Lýsir á átak- anlegan hátt hættum og spill- ingu stórborg.anna. Aðalblut- verkið leikur ein stærsta stjarna Frakka, Daiiielc De- lornie. — Mynd þessi v.ar sýnd við fei'kna aðsókn á öll- um Norðurlöndum. Sýnd k:l. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Fjögur ævintýri Guilfallegar barnamyndir, teiknlmyndir í AG-FA-litum. Sýnd ld. 3. Miðasala frá kl. 1. Kaup - Sala Góður barnavagn óskast. Upplýsin'gar í síma 82409. Bílskúr Bílskúr smíðaður úr flekum til sölu. 'Upplýsingar í síma 6825 milli kl. 5 og 7 d dag. LEIKFÉLAG REYKJAVÍK0R' Vesalingarnir eftir Victor Hugo Sýning sunnudaigskvöld kl. 8. Aðgönigumiða'Siala frá kl. 4— 7 á morgun, laugardag. — Sími 3191. Verzlið þar sem verðið er lægst Pantanir afgreiddar mánu- daga, þriðjudaiga og fimmtu- daga. Pöntunum veitt mót- taka alla virka daga. — Pönt- unardeild KRON, Hverfisgötu 52, sími 1727. Samúðarkort Slysavarnaiélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt. Afgreidd í Reylkjavík í síma 4897. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlxxitln Grettisg. 0. eftir Oskar Braaten Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasaila. í Bæj,arbíó frá kl. 2. Sími 9184 Vörar á verksmiðju- verði Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Málm- lðjan h.f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Kaupum gamlar bækur og tímiarit, einníg notuð ís- lenzk frímerki. Seljum bæfcur, skiptum á foókum. Útveigum ýmsiar uppseldar bækur. — Póstsendum. — Bókabazarinn, Traðarkotssundi 3, sími 4663. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuborð, svefnsófar, kommóður og bóka- skápar. — Ásbrú, Grettisgötu 64, sími 82108. Kaupum hreinar tuskur Baldursgötn 30. Hafið þér athugað íiin bagkvæmu afborgunar- kjör hjá okkur, sem ger.a nú öllum fært .að prýða heimili sín með vönduðum húsgögn- um? — Bólsturgerðin, Braut- arholti 22, isími 80388. Munið Kaffisöluna i Hafnarstræti 16, Dagíega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Stofuskápar Iíúsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Sendibílastöðin Þröstur Faxagö’tu 1. — Sími 81148. Innrömmum Útlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Ásbrú, Grettsgötu 54, sírni 82108. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Elríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Síml 1453. Ljósmyndastofa Laugaveg 12. Lögfræðingar Guðlaugur Einarsson og Einar Gunnar Einarsson. Lögfræðistörf og fasteignasala. Aðalstræti 18. I. hæð. '(Úppsölum) sími 82740. Útvarpsvíðgerðir BADIÓ, Veltusundl 1, siml 80300.__________________ Fasteignasala og allskonar lögfræðistörf. Guðni Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum), 2. hæð, in.ngangur frá Tún- göt.u. Sími 1308. Saumavéiaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir 8 y I g J a Laufásveg 19. — Síml 2856. Heimasími 82035. Viðgerðir á raf- magnsmótorum og heimilistækjum. — Raí- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, símí 6484. Sencíibílastöðin h. f. Ingólfsstraeti 11. — Sími 6113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Ragnar ólafsson hæstarétita'rlögmiaður og lög- giltux endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og Eastóignasiala. Vonarstræti 12. Símar 5999 og 80065. Málflutningur, fasteignasala, innheímtur og önnur lögfræðistörf. — Ólaf- ur Björnsson, hdl., Uppsölum, Aðalstræti 18. Símar 82230 og 82275. Miiliénararnir Framh. af 6. síðu. vegna þess að það e,r tiltölu- leg.a .auðvelt að rekj,a þau. Engu áhrifiaminni er Coea- eolaklíkan, ihið fjárhagslega siam krull Vilhjálms >órs og Bjöms Óafssonar, samvinnuhreyfimgiar- innar og heildsalavaldsins, en sú sérstæða samvinna mótar í sívaxandi mæli tekju- og eigma- skiptinguna í Reykjavík og liggjia þeir þræðir víða. Og nú síðasta árið er risinn npp nýr ■auðmannahópur, hergróðaM&- an, sem rakar saman ofsagróða á hemámi landsins o.g hefur af því foeina hagsmuni að hemám- ið verði sem víðtækast og at- bafnir Bandaríkjamanna sem rnestar, þótt það leggi um feið framleiðsliukerfi fslendinga í rúst að verulegu leyti. Alþýðusamtökin verða að halda sókninni áfram í desember í vetur lögðu 20 þúsundir íslendinga til haráttu til þess ,að knýjia, fram heiðar- legri, skiptingu þjóðartekn'annia. Að visu vannst allmikið á í þeim átökum, en þó hefði sig- urinn getað orðið mun stærri og hefði átt að verða mun meiri. Einn mikilvæg-asti árang- ur verkfaltanna v.ar sá iað þau sýndu -alþýð’usamtökunum yfi-r hverju v-aldi þau búa, ;að sam- einuð eru þau sterkias-ta -afl þjóðfélagsins. >ví v-aldi verða -alþýðusam- tökin nú að bei-ta á öflu-gri og markviss-ari hát-t en nokkru sinni fyrr. í d-ag munu þau sýna mátt sinn á götum Reykja- víkur, og fram-und'an eru kosn- ingar, se.m íslenzkri alþýðu ber -að nota sem kjar-abaráttu, foeint áfr-ambald af verkföllunum miklu í desember. Kínverjar Framhald af 7. síðu. voru landlægar þar, s. s. kól- eru, svartadauða, tau-gaveiki og bólu; öll þjóðin bæði í sveit- um og tooirgum er í einni lalls- herjar sókn að eyða þessum pláigum, og þá sérs'taklega 'að drepa' .sýkl-aberania, fluigumar og rottiur. Þettia hefur tekizt á furðanl'eiga skömmum tíma. Þessi starfsemi er ein svo merkileg að ástæða væri til að skrifa. um það liangt mál, en það verður ekki gert hér. Áranguriim er líkia mikilL Tekizt hef.ur að útrýma algjör- lega svartadauða og kóleru, að- eins fá tilfelli -af bólusótt hiafia- komið fyrir á síðasta ári. Búið er nú þeg-ar -að bólusetja 200 mihj. o-g áætlun- hefur verið gerð um -að bólusetja -alla þjóð- ina á næstu ár-um. (Meira)

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.