Þjóðviljinn - 01.05.1953, Side 4

Þjóðviljinn - 01.05.1953, Side 4
'A) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 1. maí 1953 Nú er Q!M0 áffrœð í dag Hérna í næsta húsi á heima gömul kona sem lítil dóttir okkar kallar ævinlega ömmu. Ekki eru þær þó skyldar að frændsemi, heldur mun hér vera um að ræða þau tengsl sem böm kunna að greina öðru fólki fremur. Eitt af því sem merkilegt er um ömmu er það a'ð hún er fædd fyrsta maí. Raunar var hún orðin sextán ára gömul heimasæta austur í Hornafirði þegar þing Annars alþjóðasambands verka- lýðsins samþykkti það suður í París að gera afmælisdaginn hennar að baráttudegi vinnu stéttanna um allan heim. Ekki geri ég ráð fyrir a'ð unga stúlk. an. hafi í þann tíð átt þess kost að fylgjast með þvílíkum tíðindum, en hitt þykist ég vita að þessi skemmtilega og hittna tilviljun hafi oft hlýjað henni um hjartaræturnar þegar fram liðu stundir og hún kynnt- ist sögu og þróun verklýðs- hreyfingarinnar nánar. Auðbjörg Sigurðardóttir heitir hún, komin af góðu bændafólki þar eystra og ólst upp í foreldrahúsum að Borg á Mýrum til tvítugsára. Þá flutti hún austur á land og varð þar skömmu síðar seinni kona Elíasar Jónssonar, hinn- ar nafntoguðu hreindýraskyttu er af segir í bókum. Bjuggu þau hjón nærfellt áratug á efsta býli Jökuldals, hinu forna setri Hrafnkels Freysgoða, en fluttu síðan aö Hallgeirsstöðum í Jökulsárhlíð. Þar lézt Elias árið 1929. Höfðu þau þá eign- azt níu börn og eru átta þeirra enn á lífi. Eftir fráfall manns- ins bjó Auðbjörg áfram með sonum sínum þar á Hallgeirs- stöðum allt fram til ársins 1937, en hefur síðan dvalið með Öðrum börnum sínum og þó lengst hjá Valgerði dóttur sinni og manni hennar, Unn- ari Benediktssyni frá Einholti, fyrst á Seyðisfirði og nú síð- •ustu árin hér í Hveragerði. Er henni þar harla vel borgið að dómi okkar sem til þekkjum. Lítiö segja þessir stuttu ævi- drættir af peVsónunni sjálfri. Er það þó sannast sagna að Auðbjörg Sigurðardóttir er hin gagnmerkasta kona — eitt af þessum „ljómandi mannablóm- um“ sem Matthías talar ein- hversstaðar ufti og eru þeirri náttúru gædd að gefa umhverf- inu lit og ilm með nærveru sinni einni saman. Hún ar sönn imynd þeirrar hógværu sveitakonu er varðveitti lífs- neista þessarar þjóðar um langar aldir og strangar. Þótt lítill kostur væri mennta brann þekkingarþorstinn í blóði henn- ar, enda leitaði hún með öllu móti skilnings á mönnum og málefnum og er enn í dag næsta þaulsætin við bækur og útvarp, eftir því sem kraftar og aðrar ástæður leyfa. Eitt sterkasta einkenni þessa fyrstamaibarns hlefur jafnan verið hin ríka og einlæga sam- úð með olnbogabörnum þjóð- félagsins og þáð var þessvegna engin tilviljun að þegar í upp- hafi aldarinnar lumaði hún á Þymum Þorsteins undir kodda- hominu sínu og greip til þeirra hvenær sem færi gafst. Þeg- ar svo Kommúnistaflokkurkin efndí. fyrst til framboðs í Norð- ur-Múlasýslu var ekkjan á Hallgeirsstöðum meðal fyrstu stuðningsmanna hans. Síðan varð hún einn af stofnendum Sósíalistaflokksins á Seyðis- firði. Og enn í dag er hún Framhald á 8 síðu. Dagur samtakanna — Bréí um tónlistarmál og danslagakeppni í DAG er 1. maí. Sá dagur set- ur svip á líf allrar þjóðarinnar. iHvernig sem viðrar, mun ís- lenzk ialþýða láta rödd sína heynast, fyikja liði og sýna mátt samtakia sinna. Sú krafa, sem hæst ber, er mótmælin gegn stríðsbnaski ’erlendra húsbænda 'hinna innlendu leiguþýja banda rísks .auðvalds, mótmæli gegn .tilnaimum leiguþýj anna rtil tað stofna innlendian „her“, mót- mæli igegn fyrirætlunum þeirra um að fjötra verkalýðinn og eyðileggja samtök hans. Undir þau mótmæli tekur fólk úr öll- um stóttum, já jafnvel úr öll- jum stjómmálaflokkum. Það verður erfiðara með hverjum deginum að vera landssölumað- ur á íslandi, og það vita þeir sjálfir. Ótti þeinra leynir sér ekki, óttinn við samtök og æ.tt- jarðarást allra hugsandi manna, óttinn við sundnmgina í lands- söluflokkunum — og jafnvel ótti við einhvern snefil af sam- vizku, þar sem hún er ekki útdauð með öllu. „AUSþFIRÐINGUR" skrifar eft- írfarandi bréf: „Kæri Bæjar- Þjóðareining gegn her í landi Berðu það við barm (merki Þveræings) Gefið og tileinkað andspyrnu- hreyfingunni gegn her i landi. Fagna þessu frelsismerki ! fósturjarðar, djarfi, sterki ‘! sif ji íss og elds. ;! Merki Uans, er vits með vigri varði Jand og náði sigri yfir hrammi hels. Cinn skal vilji Einars niðja, öld sem dag að verja, styðja framtið föðurlands. I'veræings með þori standi þjóðin öll gegn her í landi. ; Iíyllum merki hans. Merkið táknar: frelsi, fi-iður. Fram það livetur, Iieitt það biöur: hindrum smán og harm. Frelsisþra í sál þér syngur. Sýndu, að þú sért Islendingur. Berðu það við barm. i Kristján frá Djúpalæk. póstur. — Tilefni þessara hug- leiðinga er yfirstandandi dans- lagakeppni S. G. T. Hugmynd- in >að ‘þessum keppnum er mjög virðingarverð og hefur átt miklum vinsældum iað fagna •hjá flestum danslagaunnendum þessa lands. Þarna hafa komið fram mörg ágaat' lög, sem full- komlega hafa staðizt siamkeppni við beztu erlend danslö.g á sama tíma hv.að vinsældir snertir, þó að „Endurmínning“ eftir Ágúst Pétursson beri þar hæst. En þetta átti ekki að vera nein Iofgrein, heldur hið gagn- stæða. Það orkar hálf undarlega á mann, að þegar mörg þessara iaga eru leikin í fyrsta sinn, byrjar maður næstum ósjálf- rátt að raul'a með, og þegar lagið er á enda, uppgötvar maður, að þarna er igamall kunningi á ferðinni, iað vísu í nýjum búningi .að meira eða minna leyti, en það þarf ekki næmt tóneyra til þess að þekkja hann i þessum flíkum. Það er líklega of stórt orð að tala um þjófnað í þessu siambandi. Við skulum því aðeins nefna það hnupL Eg ef.ast ekki um, að Sýndu, að þú sért Islending- ur, — berðu það við barm. Það er kærkomið að fá þessi heitu hvatningarorð frá skáldinu, sem snortið er af hugsjóninni í sambandi við merkið Þveræ- ingur, og tengdur er söguleg- um minningum frá baráttu þjóðarinnar fyrir frelsi og friði. Við þökkum Kristjáni fyrir þessa ágætu sendingu, sem samherjarnir munu meta og hafa á hraðbergi. En þess má geta að merkið hefur hafið sigurför, er boðar mikil og góð tíðindi. Strax, þegar blað- íð kom út meö frásögninni um sameiningartákn okkar, silfur- merkið Þveræingur, tóku að berast fyrirspurnir um, hvar hægt væri að fá það, og ýmsir buðust til að selja það. 1 dag verður það merki okkar á degi alþýðunnar, þess fólks sem stefnir að göfugu marki, verka- lýðsins, sem heyr menningar- baráttu í félagslegum samtök- um og leitar friðar og frelsis. En þess. ska' hver minnast, sem fær merkið, að þó að það sé ytra, tákn, þá er það yfir- lýsing um málstað Islands, sem hver merkisberi verður að standa vörð um, það er skír- skotun til orða og anda Einars Þveræings um að við viljum vináttu við aðrar þjóðir, en hinsvegar viljum við hvorki selja erlendum yfirgangsmönn- um ia.nd okkar á leigu né gangast undir erlend yfirráð. Og þess vegna er það heiður hvers Islendings að bera merk- ið. Það er tákn um þjóðarein- ingu gegn her í landi. G. M. M. IIERINN VANVIRÐIB SÖGU- STAÐI UANDSINS Þessar myndir rninna okkur á þær sta.ð- reyndir, að herinn ögrar sifellt sjálf- stæði landsins og lit- iisvirðir helgustu minjar þjóðarinnar. - Hermaður sem stend- ur á barmi Almanna- gjár og brezki fájiinn dreginn að hún á Menntaskólanum í Reykjavík sýna virð- ingarleysi fyrir þjóð okkar og menningu. Hermn.ðurinn var með öilu óþörf stytta við Þingvöll og fáni her- veldisins í höfuðborg- inni sýndi fyrirlitn- ingu hernámsmanna á hinni íslenzku þjóð. höfundarnir séu sauðfrómir menn í venjiulegri merkingu þess orðs, en þarna gera þeir sig sekia um hniupl, og ég tel það mjög viafasaman iheiður að dulbúa lög, sem .aðrir hafa sam- ið, og telja þau sín, jafnvel þótt þeir verði verðlauniaðir fyrir. í keppninni er svo fyrir mælt, lað 'þar skuli 'velj.a að- eins beztu dansiögin, og er það að vonum, cn það þarf að bæta því við reglugerðina, lað í'alleg- ustu og frumlegustu lögin gangi fyrir þessum uppvakningum, sem oft er,u engu síðri d'anslög en hin. Svo læt ég þessum hu.g- leiðingum um danslögin lokið. EN ÉG VIL iminnast á annað atriði svipaðr, eðlis, en þar eiga hámenntaðir tónlistarmenn hlut ■að máli. Ríkisútvarpið flutti, ekki alls íyrir löngu, Ka’da- lóns’kviðu eftir Jón, Þórarins- son. Þá hiafa menn Það: Iögin hans Kaldalóns eru eftir Jón Þórarinsson. Á iólunum feng- 'um við iað heyr,a annað íslenzkt listaverk, Heilög jól eftir Árna Björnsson, Þar voru allir gömlu jólasámia,mir okkiar tjóðraðir saman í einia hialarófu með einhverju, sem sjálfs,agt átt hefur iað heita tónlist. í hvor- ugu itilfellimu var taláð um, að þessir tónlistarskapendur hefðu raðað þessu saman, heldur blátt áfram, að þetta væru þeirra eigin verk. Jó, það er 'auðvelt iað vera tónskáld á ís- landi meðan það er iátið óátal- ið, ,að menn hnupli verkum annarra og kalli þau sín. — Austfirðimgur".

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.